Morgunblaðið - 24.03.1994, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 24.03.1994, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1994 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú vinnur að lausn áríðandi og áhugaverðs verkefnis meirihluta dags. Einnig mátt þú eiga von á góðum fréttum varðandi peninga. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú gætir tekið að þér starf fyrir félagasamtök. Viðræð- ur við vini gefa þér góða hugmynd. Kvöldið verður ánægjulegt. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú tekur til hendi og lýkur erfiðu verkefni í dag. Við- ræður við ráðamenn skila árangri og þú mátt eiga von á stöðuhækkun. Krabbi (21. júnl - 22. júlí) Hí<8 Kurteisleg framkoma veitir þér brautargengi í viðskipt- um. Þér verður sennilega boðið í spennandi ferðalag eða samkvæmi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ástin getur kviknað á ferða- lagi. Sumir eru að koma bókhaldinu í lag í dag, en í kvöld gerist eitthvað skemmtilegt. Meyja (23. ágúst - 22. sentemberi Hafðu augun opin og farðu vel yfír smáatriðin ef þú undirritar samning í dag. Nýttu þér tækifæri til að blanda geði við aðra. ^ A (23. sept. - 22. október) Það er ekki hagstætt að bjóða heim gestum í kvöld, en ástvinir geta átt saman góðar stundir. Þér gengur vel í vinnunni. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þótt þér líki ekki í fyrstu við breyttar aðstæður í vinnunni eiga þær eftir að henta þér vel. Þú skemmtir þér í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) áh Ástamálin eru ofarlega á baugi um þessar mundir. Einhver óvissa ríkir varðandi ferðalag. Þú færð óvænta aðstoð. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú átt erfitt með að taka ákvörðun varðandi viðskipti eða fjármál. Þér bjóðast ný tækifæri til að skemmta þér með vinum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Ástvinir eiga saman góðan dag. Þú færð greidda gamla skuld. Þróun mála í vinnunni færir þér bætta afkomu- möguleika. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) <n£ Þú verður fyrir margskonar töfum í vinnunni í dag. Kvöldið færir þér tækifæri til að ferðast og sjálfstraust- ið vex. Stjörnusþána á að lesa sem dægradvöt. Spár af þessu tagi hyggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS ?-7 pt/tLTO þ£R ffA &fl þAfSNA , j6/...HtáLP/N 'A LE/E>/NN/f 71 | ♦ A109 ♦ KG109 GRETTIR TTr NHta.'SÝNDlJ/ (VliSKUKJM/ EG Vl&TÁ&l MIG EKKI ' PAÖ AF EINTÓMRI U3Aí&AGNSKU< TOMMI OG JENNI d’G þOL/ þETiA- E/ck.1 LBNGUfc At*/SUAfi GLP/i AUG BRiAlAÐAN/ ... 6£r-e>u mbp euN ba/a bsc ■. sauou /UlG A STAO PAfi SE-drt eNG/ue AtÝ/> LJÓSKA / , am-ltom veir/piKiKA um eu Ae>eie/ BEBGS Urvt þAD HVEG.UIG 'Aægt ee ad sofna ’a fimaj SBHÚNDUM06 SOFA 'AF/eAM E N GKUNDVAL l azhusmvnd /n euz /e-bhsleg —— \ 1 Ó-/T f' x Nj 1 FERDINAND SMAFOLK THERE5 NOTHING M0RE PATHETIC THAN A LITTLE VOG 5ITTIN6 IN THE RAIN.. 2-S THERE‘5 N0THIN6 MORE PATHETIC THAN A P06 TOO 5TUPIP TO 6ET IN OUT OF THERAIN.. EITHER UJAV' ‘M PATHETIC.. Ekkert er átakanlegra en lítill hundur sem situr úti i rigningu. Ekkert er átakanlegra en hundur seni er of heimskur til að fara inn þegar rignir. Hvort heldur er, þá er ég átakanleg- ur... BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson í augum Kit Woolsley, höfundar „5&rtnership Defence" er kall/frávís- unarreglan í gildi í ólíklegustu stöð- um. Ekki er ég viss um að lesendur séu almennt sammála Woolsley hér: Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ 1097 ♦ 862 ♦ 10754 ♦ 742 ♦ ÁD86 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði Pass 1 grand Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Allir pass Útspil: Tígulfimma, 3. eða 5. hæsta. Sagnhafi lætur lítið úr blindum og nú er spurningin þessi: Hvað þýðir tígullinn sem austur lætur í slaginn? Þar kemur þrennt til greina: a) kall/frávísun, b) talning, c) hliðarkall. Woolsley er ekki í vafa. Hann seg- ir að austur eigi að kalla ineð sjöunni (hann notar há-lág köll) til að fyrir- byggja að makker skipti yfir í hjarta. ■ Sem er í sjálfu sér snjöll lausn ef það er á hreinu við báða borðsenda að hér beri að kalla eða vísa frá. En svo er ekki, hjá flestum spilurum. Ein regla sem margir nota er svohljóð- andi: Þegar þriðja hönd á ekki yfir gosa eða lægra spili blinds, er ber- sýnilega tilgangslaust að kalla í litnum, og er þá gefin talning í staðinn. Samkvæmt þessari reglu, sem oft skilar sér ágætlega, ætti austur að sýna þrílit sem hjálpar vestri auðvitað ekki neitt í þessu til- felli: Norður ♦ 1097 ♦ 862 ♦ Á109 Vestur ♦KG109 Austur 4K8 1111,1 *43 II 110754 ♦ D853 ♦ 742 ♦ 742 Suður +ÁD86 ♦ ADG652 ♦ ÁD ♦ KG6 ♦ 53 Vestur lendir inni á spaðakóng í næsta slag og iðar í skinninu að skipta yfir í hjarta. Hann varðar ekk- ert um hvað makker á marga tígla! Greinilega væri best í þessu spili að austur gæti kallað til hliðar. Hann myndi þá láta tvistinn til að ienda á laufið. En hvaða reglu er hann þá að fylgja? ^ SKAK Umsjón Mgrgeir Pétursson Þessi staða kom upp í undanúr- slitum þýsku bikarkeppninnar í ár í viðureign stórmeistaranna Wolfgangs Uhlmanns (2.510), PSV Dresden, sem hafði hvítt og átti leik, og Roberts HUbners (2.610) Bayern Múnchen. var lengst af öflugasti skákmaður Austur-Þjóðveija á meðan Þýska- land skiptist í tvö ríki. Hann refs- ar hér stigahæsta Þjóðveijanum fyrir glannalega taflmennsku. Hubner drap síðast peð á f2, lék 27. — Re4xf2, en hafði áður fórn- að peði í vitleysu. 28. Bf4! — Dxf4, 29. Rxe7+ - Kh8, 30. Rxg6+ — hxg6, 31. Dxc2 og Húbner gafst upp því hann hefur tapað heilum hrók. Dresden sló fjórfalda bikarmeistara Bayern Múnchen óvænt út og mætti Porz í úrslitum, en tapaði 1V2—2V2, Uhlmann lék af sér í jafnteflis- legri stöðu gegn Vaganjan. Bæj- arar hafa átt við mótlæti að stríða, komust ekki í 8 liða úrslit Evrópu- keppninnar, töpuðu bikarnum og eftir tap gegn Porz í Bundeslig- unni virðast úrslitin ráðin þar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.