Morgunblaðið - 06.04.1994, Page 17

Morgunblaðið - 06.04.1994, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1994 17 Stikur settar upp til varnað- ar á hættu- stöðum FÉLAGAR í Tryggva, björg- unarsveit SVFÍ á Selfossi, fóru 1. mars sl. inn á Þjófahraun. Erindið var að setja viðvörun- arstikur umhverfis gíga sem hættulegir geta verið þeim fjöl- mörgu sem leið sína leggja á vélsleðum og/eða bílum frá Gjábakkahrauni að Skjald- breið. Stikurnar eru gular með endurskinsmerkjum. Á síðastliðnum vetri urðu, svo vitað er, a.m.k. fimm óhöpp á þess- um slóðum þegar farartækjum var ekið ofan í gíga á þessari leið. í einu óhappinu varð talsvert slys. Um hveija helgi er umferð mjög mikil á þessum slóðum og má t.d. segja frá því að um síðustu helgi voru farartæki í hundraðatali þarna á ferð og naut fólk útivistar í mikilli veðurblíðu. Það er von Slysavarnafélags íslands að ferðafólk á þessum slóð- um gefi þessum stikum gaum og geti þar með varast slysagildrur. og myndir af æskuheimilum hans. Þar er m.a. hinn frægi ruggustóll er tengist mörgum þungbúnari myndefnum hans. Soffía elsta syst- ir hans mun hafa setið í honum er hún var að veslast upp af tæringu. Andlát hennar hafði djúp áhrif á . Munch, og hann sá mikið eftir þess- ari systur sinni, sem var gædd ein- stökum listrænum hæfileikum ekki síður en bróðir hennar. í myndum sínum hefur hann reist systur sinni óbrotgjarnan minnisvarða og með töfrum listar vikið að magnþruninni stemmningunni í kringum hið ótímabæra andlát. Þar er einnig rúm listamannsins og persónulegir gripir hans t.d. frakki, stafur, myndavélar og mikið safn ritaðra heimilda í glerskápum. Væri það efni í aðra grein að lýsa þeim geira sýningarinnar sem kemur svo við hjartað á sýningar- gestunum fyrir sína miklu nánd, og í raun er öll sýningin efni í margar greinar. Edvard Munch rissar upp mynd Ziirich, dr. Ludvig Justi, 1927. af forstöðumanni listasafnsins í r v Hópferð Fáksfélagar fara í hópferð á Hóladag 15.-16. apríl. Tilkynna þarf þátttöku til skrifstofu Fáks fyrir 8. apríl, sími 672166. Nánari upplýsingar veittar í sama síma. Fræðslunefnd. J Kæjakkiúbburinn heldur sinn árlega kynningarfund fimmtudaginn 7. apríl kl. 20.30 í húsakynnum ÍSÍ, Laugardal. Allir velkomnir Kæiakáhugafólk WS |f/ Unglingaklúbbur íslandsbanka, UK-17, sker sig úr og þetta veit hann eins og abrir unglingar. Hann hefur sérstakan S ’ . á sparireikning og lœtur Islandsbanka millifœra, vikulega, vasa- /i pening af reikningnum inn á Vasakortareikninginn sinn. Síban fer hann í Hrabbankann meb UK-17 Vasakortib sitt og tekur út af reikningnum þegar honum hentar. Á hverju hausti fœr hann UK-17 Dagbók og þegar ♦a hann gerbist félagi fékk hann UK-17 kassettu \ vinsœlum lögum. Hann notar oft UK-17 afsláttar- 1 JPr bókina sem veitir afslátt á fjölmörgum stöbum. Hann " , fœr reglulega sent UK-17 fréttabréf þar sem kynnt er allt þab nýjasta sem er á /Ímlk döfinni í klúbbnum og hann fœr á hverju ári W&kx yÉgHMÉL alls konar afsláttartilbob s.s. á bíómyndir og tón- . * leika sem og dúndurafslátt af UK-17 -||| 4 bolnum. Hann fær fjármálarábgjöf hjá þjónustu- 1 Um lylpl fulltrúa íslandsbanka og veit því vel hvernig er best ab láta peningana endast sem lengst. Annars er hann alveg eins og hinir skólafélagarnir sem eru í UK-17, _ _ _ _ nema hann skilar íslenskuritgerbinni 11IC, ■■ alltaf a réUum tíma og sparar pening ■ ■ Wm® iJ meb því ab láta mömmu sína klippa sig þar sem fjöldinn sker sig úr!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.