Morgunblaðið - 06.04.1994, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 06.04.1994, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1994 17 Stikur settar upp til varnað- ar á hættu- stöðum FÉLAGAR í Tryggva, björg- unarsveit SVFÍ á Selfossi, fóru 1. mars sl. inn á Þjófahraun. Erindið var að setja viðvörun- arstikur umhverfis gíga sem hættulegir geta verið þeim fjöl- mörgu sem leið sína leggja á vélsleðum og/eða bílum frá Gjábakkahrauni að Skjald- breið. Stikurnar eru gular með endurskinsmerkjum. Á síðastliðnum vetri urðu, svo vitað er, a.m.k. fimm óhöpp á þess- um slóðum þegar farartækjum var ekið ofan í gíga á þessari leið. í einu óhappinu varð talsvert slys. Um hveija helgi er umferð mjög mikil á þessum slóðum og má t.d. segja frá því að um síðustu helgi voru farartæki í hundraðatali þarna á ferð og naut fólk útivistar í mikilli veðurblíðu. Það er von Slysavarnafélags íslands að ferðafólk á þessum slóð- um gefi þessum stikum gaum og geti þar með varast slysagildrur. og myndir af æskuheimilum hans. Þar er m.a. hinn frægi ruggustóll er tengist mörgum þungbúnari myndefnum hans. Soffía elsta syst- ir hans mun hafa setið í honum er hún var að veslast upp af tæringu. Andlát hennar hafði djúp áhrif á . Munch, og hann sá mikið eftir þess- ari systur sinni, sem var gædd ein- stökum listrænum hæfileikum ekki síður en bróðir hennar. í myndum sínum hefur hann reist systur sinni óbrotgjarnan minnisvarða og með töfrum listar vikið að magnþruninni stemmningunni í kringum hið ótímabæra andlát. Þar er einnig rúm listamannsins og persónulegir gripir hans t.d. frakki, stafur, myndavélar og mikið safn ritaðra heimilda í glerskápum. Væri það efni í aðra grein að lýsa þeim geira sýningarinnar sem kemur svo við hjartað á sýningar- gestunum fyrir sína miklu nánd, og í raun er öll sýningin efni í margar greinar. Edvard Munch rissar upp mynd Ziirich, dr. Ludvig Justi, 1927. af forstöðumanni listasafnsins í r v Hópferð Fáksfélagar fara í hópferð á Hóladag 15.-16. apríl. Tilkynna þarf þátttöku til skrifstofu Fáks fyrir 8. apríl, sími 672166. Nánari upplýsingar veittar í sama síma. Fræðslunefnd. J Kæjakkiúbburinn heldur sinn árlega kynningarfund fimmtudaginn 7. apríl kl. 20.30 í húsakynnum ÍSÍ, Laugardal. Allir velkomnir Kæiakáhugafólk WS |f/ Unglingaklúbbur íslandsbanka, UK-17, sker sig úr og þetta veit hann eins og abrir unglingar. Hann hefur sérstakan S ’ . á sparireikning og lœtur Islandsbanka millifœra, vikulega, vasa- /i pening af reikningnum inn á Vasakortareikninginn sinn. Síban fer hann í Hrabbankann meb UK-17 Vasakortib sitt og tekur út af reikningnum þegar honum hentar. Á hverju hausti fœr hann UK-17 Dagbók og þegar ♦a hann gerbist félagi fékk hann UK-17 kassettu \ vinsœlum lögum. Hann notar oft UK-17 afsláttar- 1 JPr bókina sem veitir afslátt á fjölmörgum stöbum. Hann " , fœr reglulega sent UK-17 fréttabréf þar sem kynnt er allt þab nýjasta sem er á /Ímlk döfinni í klúbbnum og hann fœr á hverju ári W&kx yÉgHMÉL alls konar afsláttartilbob s.s. á bíómyndir og tón- . * leika sem og dúndurafslátt af UK-17 -||| 4 bolnum. Hann fær fjármálarábgjöf hjá þjónustu- 1 Um lylpl fulltrúa íslandsbanka og veit því vel hvernig er best ab láta peningana endast sem lengst. Annars er hann alveg eins og hinir skólafélagarnir sem eru í UK-17, _ _ _ _ nema hann skilar íslenskuritgerbinni 11IC, ■■ alltaf a réUum tíma og sparar pening ■ ■ Wm® iJ meb því ab láta mömmu sína klippa sig þar sem fjöldinn sker sig úr!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.