Morgunblaðið - 06.04.1994, Síða 28

Morgunblaðið - 06.04.1994, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. APRIL 1994 VIÐSKIFn AIVINNULÍF Lífeyrismál Aukið frjálsræði hjá Frjálsa, lífeyrissjóðnum Ný reglugerð send fjármálaráðuneytinu til staðfestingar gjalda á milli deilda. FRÁLSA lífeyrissjóðnum verður skipt upp í deildir með mismun- andi fjárfestingastefnu og eignasamsetningu fái ný reglugerð sjóðsins, sem samþykkt var á aðalfundi í síðustu viku, staðfestingu fjármálaráðuneytis. Brynhildur Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri hjá Fjárfestingafélaginu Skandia, sem hefur umsjón með Frjálsa lífeyrissjóðnum, segir að þær breytingar sem hafi verið samþykkt- ar á reglugerð sjóðsins séu í raun framhald af þeirri þróun í átt til aukins fijálsræðis sem sjóðurinn hafi stefnt að. „Tilgangurinn með skiptingu sjóðsins upp í deildir er að sjóðsfé- lagar geti haft mikil áhrif á hvern- ig fjármunum þeirra er varið. Þannig ætti hver og einn að geta sniðið lífeyrisspamað sinn að eigin þörfum," segir Brynhildur. Lego til Bretlands London. Reuter DANSKA leikfangafyrirtæk- ið Lego hyggst koma sér upp fyrsta skemmtigarði sínum utan Danmerkur í gömlum skemmtigarði í Bretlandi, Windsor Safari Park rétt vestan við London. Fyrirhugaður skemmtigarður Dana, Lego World Park, mun kosta 70 milljónir punda og verður opnaður 1996. Þar verð- ur meðal annars að finna eftir- líkingar af Tower-brúnni í Lond- on og Nelsonsúlunni, sem verða að sjálfsögðu úr Lego-kubbum. Búizt er við 1,4 milljónum gesta á ári. í tillögum um reglugerðabreyt- ingar hjá Fijálsa lífeyrissjóðnum, sem bíða staðfestingar fjármála- ráðuneytisins segir meðal annars að sjóðfélaga sé heimilt að ákveða með hvaða hætti iðgjöld hans og inneignir skiptist á milli deilda. Upplýsingar um einstakar deildir, fjárfestingarstefnu þeirra, eigna- samsetningu og forstíðarávöxtun skuli vera sjóðfélögum aðgengileg- ar. Þá sé sjóðfélaga heimilt að flytja inneign á milli deilda og breyta fyrri ákvörðun um skiptingú ið- Fyrirtæki Á síðasta ári var haldið áfram hagræðingu í rekstri félagsins og fylgt eftir áætlunum frá árinu 1992 um kostnaðarlækkun. Náðist verulegur árangur á sama tíma og tekjur af vörusölu jukust að því er segir í ársskýrslu. Hins veg- ar þurfti félagið að afskrifa eign- arhluti og stofnsjóði að fjárhæð rúmar 7 milljónir og var sú fjár- hæð gjaldfærð í rekstrarreikningi. Þetta voru m.a. hlutabréf í fyrrum sambandsfyrirtækjum eins og Miklagarði, Jötni, Samskiptum, íslenskum skinnaiðnaði ásamt stofnsjóðseign í Sambandi ís- lenskra samvinnufélaga. Kaupfélag Suðurnesja stofnaði ásamt öðrum kaupfélögum á síð- Eignir sjóðsins ávaxtast í 5 deildum, Islandsdeild, Alþjóða- deild, Ameríkudeild, Evrópudeild og Asíudeild og hefur hver deild sjálfstæða ijárfestingarstefnu. Nettotekjur einstakra deilda skipt- ast á milli sjóðsfélaga í hlutfalli við eign hvers um sig og sam- kvæmt skiptingu eigna þeirra á milli deilda. Tekjurnar færast á sérreikning sjóðfélaga. Á aðalfundi Fijálsa lífeyris- sjóðsins kom fram að stærð sjóðs- ins um síðustu áramót var 1.935 milljonir króna og sjóðsfélagar voru 2.662. Raunávöxtun var 12% en að sögn Brynhildar felst skýr- ingin á svo hárri raunávöxtun meðal annars í vaxtalækkun spari- skírteina sem var að hluta til tek- in inn í ávöxtunina. & VORl SKIPTIN VIÐ UTLÖND Verðmæti vöruút- og innflutnings íjan.-feb. 1993 og 1994 1993 1994 breytingá (fob virði í milljónum króna) jan.-feb. jan.-feb. föstu gengi* % Útfiutningur alls (fob) 11.912,2 14.814,2 13,7 Sjávarafurðir 9.337,1 11.247,5 10,1 Ál 1.165,2 1.668,7 30,9 Kísiljárn 379,1 467,6 12,7 Skip og flugvélar 2,9 389,3 Annað 1.027,9 1.041,1 -7,4 Innflutningur alls (fob) 10.571,4 11.504,8 -0,5 Sérstakar fjárfestingarvörur 15,8 7,5 -56,6 Skip - - Flugvélar - 0,5 Landsvirkjun 15,8 7,0 -59,5 Til stóriðju 455,8 1.024,8 íslenska álfélagið 372,8 914,2 íslenska járnblendifélagið 83,0 110,6 21,8 Almennur innflutningur 10.099,8 10.472,5 -5,2 Olía 1.214,1 1.162,9 -12,4 Matvörur og drykkjarvörur 1.149,9 1.218,0 -3,2 Fólksbílar 465,2 459,3 -9,8 Aðrar neysluvörur 2.295,0 2.356,5 -6,1 Annað 4.975,6 5.275,8 -3,1 Vöruskiptajöfnuður 1.340,8 3.309,4 Án viðskipta íslenska álfélagsins Án viðskipta íslenska álfélagsins, íslenska járnblendifélagsins 548,4 2.554,9 og sérstakrar fjárfestingarvöru 265,2 1.816,1 * Miðað er við meðalgengi á viðskiptavog; á þann mæiikvarða var meðalverð erlends gjaldeyris 9,4% hærra i janúar-febrúar 1994 en á sama tima árið áður. Utanríkisviðskipti Almennur innflutningur dregstsaman um 4% Hagnaður Kaupfélags Suðurnesja 15 m.kr. Veltuaukning á árinu um 30% HEILDARSALA hjá Kaupfélagi Suðurnesja á síðasta ári nam alls um 1.837 milljónum og jókst um 30% frá árinu áður. Félagið hef- ur verið að færa út kvíarnar á síðustu misserum og keypti verslun- ina Miðvang í Hafnarfirði á síðasta ári. í byrjun þessa árs var síðan opnuð lágvöruverðsverslunin Kaskó. Hagnaður varð hjá fé- laginu á síðasta ári að fjárhæð 14,8 milljónir króna eða sem nem- ur um 1% af veltu. Eiginfjárhlutfall félagsins var í lok sl. árs 21,5% og ávöxtun eigin fjár á árinu 11,7%. Veltufjárhlutfall var 0,92. asta ári hlutafélagið Kaupás hf. sem á og rekur 11/11 verslanirn- ar. Þá var kaupfélagið stofnaðili að Innkaupasambandi kaupfélaga hf. sem annast sameiginleg inn- kaup fyrir aðildarfélögin. Verslun í Vogum var seld á árinu og starf- semi þar hætt í aprílmánuði. Heildareignir félagsins í árslok voru alls 675,7 milljónir. Sjóðir og eigið fé voru samtals um 145,5 milljónir og heildarskuldir 530,2 milljónir. A aðalfundi kaupfélagsins sem haldinn var 19. mars sl. voru þeir Birgir Guðnason og Pétur Þórar- insson endurkjömir í stjórn. Kaupfélagsstjóri er Guðjón Stef- ánsson. FYRSTU tvo mánuði ársins voru fluttar út vörur fyrir 14,8 milljarða króna en inn fyrir 11,5 milljarða fob. Af- gangur var því á vöruskiptum við útlönd sem nam 3,3 millj- örðum króna en á sama tíma í fyrra voru þau hagstæð um 1,5 milljarða króna á föstu gengi. Dróst almennur inn- flutningur saman um 4% á tímabilinu. í febrúarmánuði sl. voru fluttar út vörur fyrir 7,6 milljarða kr. og inn fyrir 6,4 milljarða kr. fob. Vöruskiptin í febrúar vorú því hagstæð um 1,2 milljarða kr. en í febrúar 1993 voru þau nær í járnum. Fyrstu tvo mánuði þessa árs var verðmæti vöruút- flutningsins 14% meira á föstu gengi en á sama tíma árið áður. Sjávarafurðir voru 76% alls út- flutningsins og var verðmæti þeirra 10% meira en á sama tíma í fyrra. Verðmæti vöruinnflutningsins fyrstu tvo mánuði þessa árs var nær hið sama á föstu gengi og á sama tíma árið áður. Innflutning- ur sérstakrar fjárfestingarvöru (skip, flugvélar, Landsvirkjun), innflutningur til stóriðju og olíu- innflutningur er jafnan mjög breylilegur frá einu tímabili til annars. Að þessum liðum frátöld- um reyndist annar innflutningur hafa orðið 4% minni á föstu gengi en á sama tíma árið áður. Þar af dróst innflutningur á matvöru og drykkjarvöru saman um 3%, inn- flutningur á bílum dróst saman um 10% og innflutningur annarrar neysluvöru var 6% minni en á sama tíma í fyrra. í þessum samanburði frá Hag- stofu íslands er miðað við meðal- gengi á viðskiptavog; á þann mælikvarða var meðalverð erlends gjaldeyris í janúar-febrúar 1994 9,4% hærra en árið áður. Rússland „ Gulltryggja “ís- lenskar fjárfestingar SENDIRÁÐ íslands í Moskvu átti nýlega viðræður við rússneskt fyrirtæki sem býðst til að hafa milligöngu um fjárfestingar íslend- inga í Rússlandi. í bréfi þessa fyrirtækis, sem ber heitið „Viktor K.“, er því lýst yfir að allar fjárfestingar íslendinga í Rússlandi verði hægt að tryggja með gulli eða öðrum eðalmálmum sem unnt væri að varðveita í Seðlabanka íslands. Með bréfinu fylgir langur listi yflr ýmiskonar möguleika á fram- leiðslu ásamt fjárhæð fjárfestingar. Jafnframt er tekið fram hversu lengi fjárfestingin sé að borga sig upp og er þar yfirleitt um að ræða eitt og hálft til tvö ár. Þar er um að ræða ýmiskonar iðnaðarfram- leiðslu og má nefna sem dæmi framleiðslu á 50 þúsund peysum árlega. Gert er ráð fyrir að fjárfest- ingin nemi 80 þúsund bandaríkja- dölum sem endurgreiðist á 18 mán- uðum. Þessum lista hefur verið komið á framfæri við Verslunarráð íslands gegnum sendiráðið. Herbert Guð- mundsson, félagsmálastjóri Versl- unarráðs, segir, að ráðið hafi mik- inn áhuga á því að þeir sem séu í viðskiptum á erlendum vettvangi skoði þessi verkefni. „Hérna liggja fyrir ýmis gögn sem menn geta fengið aðgang að varðandi viðskipti í Rússlandi. Það eru griðarleg tæki- færi þarna sem önnur Norðurlönd hafa notfært sér og fjárfestingin hefur oft borgað sig upp mjög hratt.“ hagstceðkjör, langur lánstími, sveigjanlegt lánshlutfall, margir gjaldmiðlar IÐNÞROUNARS JOÐUR. Kalkofnsvegi 1 150 Reykjavík sími: (91) 69 99 90 fax: 62 99 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.