Morgunblaðið - 06.04.1994, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.04.1994, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1994 31 Samþykkt bæjarsljórnar Vestmannaeyja Abyrgist bak- vaktagreiðslur á Sjúkrahúsinu V estmannaeyj um. BÆJARSTJÓRN Vestmannaeyja hefur gefið vilyrði fyrir því við stjórn Sjúkrahúss og Heilsugæslustöðvar Vestmannaeyja, að Vest- mannaeyjabær ábyrgist aukna greiðslu vegna bakvakta starfsfólks Sjúkrahússins næstu þijá mánuði. Er þetta gert til að hægt verði að halda gangandi gæsluvöktum allan sólarhringinn, en í kjölfar dóms hæstaréttar um bakvaktagreiðslur sjúkrahússins til starfs- fólks aukast launagreiðslur um 270.000 krónjir á mánuði, en sjúkra- húsið hefur enn ekki tryggt fé frá ríkinu til þessara greiðslna. Því hafði verið ráðgert að hætta bakvöktum sem hefði haft í för með sér skert öryggi og því gekkst bæjarsjóður í bakábyrgð fyr- ir greiðslunum meðan unnið væri frekar að málinu. Sjúkrahúsið hafði gert samning við starfsfólk sitt um greiðslur fyrir bakvaktir. Meinatæknir sem vann hjá Sjúkrahúsinu höfðaði mál gegn því þar sem hún taldi þá samninga ekki standast og í Hæstarétti fyrr í vetur féll dómur á þann veg að Sjúkrahúsinu hefði verið óheimilt að gera samninga við starfsfólkið sem fólu í sér lak- ari kjör en í almennum samning- ura. Það var því dæmt til að greiða þennan mismun aftur í tímann, greiða síðan samkvæmt almenn- um samningum í framtíðinni. Þessar breytingar fela í sér að launagreiðslur vegna bakvakta aukast um 270.000 á mánuði og þá fjármuni hefur Sjúkrahúsið ekki enda hefur verið unnið hörð- um höndum að niðurskurði hjá stofnuninni til að ná endum saman miðað við fjárframlög ríkisins. Stjórn Sjúkrahússins hefur ósk- að eftir því við heilbrigðisráðu- Samstaða um + óháð Island vill útvarps- þætti um EES SAMSTAÐA um óháð ísland hefur sent útvarpsráði bréf þar sem farið er fram á að Sjón- varpið geri þætti um áhrif EES- samningsins á íslenskt þjóðfélag þar sem gagnrýnum röddum verði gert kleift að koma sjónar- miðum sínum og viðhorfum á framfæri. Þá er vísað til svokallaðra fræðsluþátta um EES-samninginn sem sýndir voru í tvígang í sjón- varpinu í lok mars þar sem áhrif samningsins voru rómuð í bak og fyrir án þess að neinni gagnrýnni röddu væri hleypt að. Viðtalstím- um borgar- stjóra fjölgað VEGNA eftirspurnar hefur verið ákveðið að fjölga við- talstímum borgarbúa við Arna Sigfússon borgar- stjóra, segir í frétt frá skrif- stofu borgarstjóra. Viðtalstímar verða á mið- vikudögum og föstudögum milli kl. 10 og 12 og milli kl. 13 og 15 á föstudögum. Við- tal við borgarstjóra þarf að panta með símtali við Ráðhús- ið daginn áður og eru þau skráð eftir röð þeirra sem hringja. MnsiilMk)á Imrjum degi! neytið að fá aukin fjárframlög til rekstrar sem þessu nemur og þrátt fyrir að fulltrúar ráðuneytisins hafi verið í Eyjum hefur enn ekki tekist að leysa vanda Sjúkrahúss- ins. Reynt að tryggja fé frá ríkinu Ráðgert hafði verið að hætta bakvöktum frá og með síðustu mánaðamótum sem hefði þýtt verulega skerðingu á þjónustu og öryggisleysi fyrir Vestmanney- inga. Stjórn Sjúkrahússins óskaði því eftir því við 'bæjaryfirvöld í Eyjum að þau gengju í bakábyrgð vegna aukinnar greiðslu bakvakta næstu þijá mánuðina en á meðan myndi stjórnin nýta tímann til að reyna að tryggja fjármagn frá rík- inu til að hægt verði að halda þessari öryggisþjónustu uppi í framtíðinni. - Grímur Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut Kopavogi, sími 671800 Ford F-250 6.9 diesel '84, 4 g., nýl. uppt. vél. V. 750 þús. Toyota Corolla XL '91, blár, 5 g., ek. 20 þ. km. V. 790 þús., sk. á ód. 3 Renault 21 GTX Nevada 4x4 station '90, dökkgrænn, 5 g., ek. 61 þ., rafm. í rúðum o.fl. V. 1180 þús., sk. á ód. MMC Lancer EXE '92, hlaðbakur, dökk- blár, 5 g., ek. aðeins 15 þ., ram. í öllu o.fl. V. 1160 þús., sk. á ód. Toyota Corolla DX '86, 3ja dyra, stein- grár, 4 g., ek. 90 þ. km. V. 320 þús. MMC Lancer GLXi hlaðbakur '92, rauð- ur, sjálfsk., ek. 22 þ., rafm. í rúðum, centr- al læs. Tilboðsverð 950 þús. stgr. Toyota Corolla Touring XL '90, hvítur, 5 g., ek. 77 þ. V. 950 þús. stgr., skipti. Toyota Camry GLi 2000 '87, steingrár, sjálfsk., ek. 110 þ. km., rafm. í rúðum, central læs., spoiler, loftræsting o.fl. V. 760 þús., sk. á ód. Subaru Justy J-12 '87, hvítur, 5 g., ek. 96 þ. km., sóllúga o.fl. V. 390 þús., sk. á ód. Toyota Double Cab V-6, 4,3I '89, rauður, sjálfsk., 6 cyl., ek. 30 þ. á vél, 44“ dekk. Mikið breyttur. V. 1590 þús. stgr. Nissan Sunny SLX station '91, vínrauð- ur, 5 g., ek. 50 þ. V. 890 þús. Toyota Corolla Touring XL 4 x 4 '89, hvít- ur, ek. 80 þ. Fallegur bíll. V. 890 þús. stgr. Subaru Legacy 1.8 Sedan '91, rauður, 5 g., ek. 56 þ., sóllúga, dráttarkúla, rafm. í rúðum o.fl. V. 1380 þús. Daihatsu Feroza EFi '91, rauður/grár, 5 g., ek. 21 þ. V. 1150 þús. MMC Pajero V-6 '91, 5 g., ek. 40 þ., ál- felgur, rafm. í rúðum o.fl. V. 1890 þús., sk. á ód. Stemmningsmynd frá Munaðarnessvæðinu í Norðurá Þau vatnasvæði sem SVFR býður upp á eru ekki af verri endanum: □ Elliðaár □ Norðurá 1 □ Norðurá II □ Gljúfurá □ Langá - fjall □ Miðá í Dölum □ Flóðatangi □ Tungufljót □ Stóra Laxá í Hreppum □ Sog - Alviðra □ Snæfoksstaðir □ Laugarbakkar í Ölfusi □ Sog - Bíldsfell □ Sog - Ásgarður □ Sog - Syðri Brú □ Sog - Ásgarður, silungsv. # Á flestum veiðisvæðunum eru góð hús til afnota fyrir veiðimenn svo hægt er að taka fjölskylduna með. Er ekki kjörið að samtvinna fjölskylduferð og starfsmannafélagsferð með meiru í fallegu og friðsælu umhverfi við veiði á silungi eða laxi? Kynnið ykkur hvað í boði er og skellið ykkur í góðan veiðitúr á veiðisumrinu mikla 1994 Skrifstofa okkar á Háaleitisbraut 68 (Austurveri) er opin alla virka daga frákl. 9.00 til 18.00. SVTR Sími 686050 og 813425 DIPLOMAT FISTÖLVAN FRÁ MORE Alvöru 486 UPPFÆRANLEG VÍRUSVÖRN í BIOS nstölva Diplomat fistölvan fæst 25, 33 eða 66 MHz, með grátóna- eða litaskjá, hörðum diski allt að 340 MB, sem einfalt er að skipta um og vinnsluminni allt að 20 MB. Diplomat hefur tengimöguleika við öll helstu jaðar- tæki, innbyggt disklingadrif og tengi fyrir bílrafmagn. "Docking Station" er búin tengjum fyrir skjá, lykla- borð og mús, og 4 tengiraufum fyrir netkort, hljóðkort, fax/módem og viðbótar hlið- eða raðtengi. Rými er fyrir 2 viðbótardrif, t.d. geisladrif og 51/4” disklingadrif. Með einu handtaki er Diplomat breytt í hefðbundna borðtölvu. BOÐEIND Austurströnd 12» Sími 612061 • Fax 612081
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.