Morgunblaðið - 06.04.1994, Síða 61

Morgunblaðið - 06.04.1994, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. APRIL 1994 61 STÆRSTA TJALDIÐMEÐ ifm KURT RUSSELL VAL KILMER JUSTICE IS COMING ■imi. T ö Ji S TJ Einn aðsóknarmesti vestri fyrr og síðar í Bandaríkjunum. Vönduð og spennandi stórmynd, hlaðin stórleikurum. „Vönduð og spennandi stór- mynd í klassískum vestra- stíl, með tilheyrandi skot- bardögmn og mátulegri ást- armærð. Fjölmargar persón- ur í óvenju skýrri túlkun.“ ★ ★ ★ Ó.H.T., Rás 2. „Afþreyingarmynd sem ör- ugglega á eftir að ylja mörg- um vestraunnanda hér sem erlendis. Það er keyrsla í mikilúðlegum tökum undir stjórn snillingsins Williams Frankers, nánast aldrei dauður punktur.“ ★ ★ ★ S.V., Mbl. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. -ec. / - Maúeleme Stwe |ÆÍpffiSY N AidanQuinn BLEKKING !3S£«j| SVIK MORÐ Einnig fáan- leg sem Úrvalsbók. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Bönnuð innan 14 ára. DOMSDAGUR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. SIMi: 19000 MALICE Spennutryllir, sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Handrit: Aaron Sorkin (A Few Good Men) og Scott Frank (Dead Again). PIANO Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50, 6.55,9 og 11.05. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Farvel frilla min Tilnefnd til Óskarsverölauna sem besta erlenda mynd ársins. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð i. 12 ára. KRYDDLEGIN HJÖRTU Aðsóknarmesta erlenda myndin í Bandaríkjunum frá upphafi. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Germinal Dýrasta kvikmynd sem framleidd hefur verid í Evrópu. Sýnd kl. 5 og 9. <ii> pjutiLtiMiuMU simi Stóra sviðið kl. 20.00: • GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman. Þýðing: Karl Ágúst Úlfsson. Tónlist: Lárus Grímsson. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Leikmynd og búningar: Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir. Leikstjórn: Hávar Sigurjónsson. Leikendur: Pálmi Gestsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Sigurður Skúlason, Sigurður Sigurjóns- son, Hilmar Jónsson, Erlingur Gíslason, Hjálmar Hjálmars- son, Kristján Franklín, Flosi Ólafsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Halldóra Björnsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Randver Þorláksson, Stefán Jónsson, Björn Ingi Hilmarsson. Frumsýning fim. 14. apríl - 2. sýn. lau. 16. apríl - 3. sýn. fös. 22. apríl - 4. sýn. lau. 23. apríl - 5. sýn. fös. 29. apríl. • GAURAGANGUR eftir Ólef Hauk Símonarson. Á morgun, lalus sæti v/ósóttra pantana, - fös. 8. april, uppselt, - sun. 10. apríl, uppselt, - sun. 17. apríl, uppselt, - mið. 20. apríl, uppselt, - fim. 21. aprfl, uppselt, - sun. 24. aprfl, uppselt, - mið. 27. apríl, uppselt, - fim. 28. aprfl, uppselt, - lau. 30. apríl, uppseit. Ósóttar pantanir seldar daglega. • ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller. Lau. 9. apríl, næstsiðasta sýning, - fös. 15. aprfl, síðasta sýning. • SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Sun. 10. apríl kl. 14, nokkur sæti laus, - sun. 17. april kl. 14, nokkur sæti laus, fim. 21. apríl (sumard. fyrsti) kl. 14 - sun. 24. apríl kl. 14. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • BL ÓÐBRULLA UP eftir Federico Garcia Lorca Lau. 9. aprfl - fös. 15. apríl - þri. 19. apríl. Ath. síðustu sýningar. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hieypa gestum i salinn eftir að sýning er hafin. • LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS í kvöld mið. kl. 20.30. • LJÓÐLEIKHÚSIÐ í síðasta skipti. Dagskrá um samtímaljóðlist. Heiðursgestur er Þorsteinn frá Hamri. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 996160 - greiðslukortaþjónusta. Munið hina gitesilegu þriggja rétta máltiö ásamt dansleik. LEIKHÚSKJALLARINN - ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 H*. LEIKFELAG REYKjAVIKUR Stóra svið kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson. í kvöld uppselt, fös. 8/4 uppselt, fim. 14/4 örfá sæti taus, sun. 17/4 örfá sæti laus, mið. 20/4, fáein sæti laus, fös. 22/4, örfá sæti laus, sun. 24/4. • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. Fim. 7/4, lau. 9/4 uppselt, sun. 10/4, mið. 13/4, 40. sýn. fös. 15/4 fáein sæti laus, lau. 16/4 uppselt, flm. 21/4. Geisladiskur meö lögunum úr Evu Lunu til sölu i miöasölu. ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000. Litla svið: • LEIKLESTURÁ GRÍSKUM HARMLEIKJUM Þýðandi Helgi Hálfdanarson. ÍFIGENÍA í ÁLÍS eftir Evripídes, föstud. 8/4 kl. 19.30. AGAMEMNON eftir Æskilos laugard. 9/4 kl. 16. ELEKTRA eftir Sófókles sunnud. 10/4 kl. 16. Miðaverð kr. 800,- Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Miðasalan verður lokuð um páskana frá 30. mars til og með 5. apríl. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin - tilvalin tækifærisgjöf. Freyr Franksson, Kristján Sigurðsson og Gunnar Vil- helmsson aðstandendur Ijósmyndastofunnar Hugskots hf. Ljósmyndastofa á Artúnsholti NÝLEGA tók til starfa ljósmyndastofan Hugskot hf. sem er til húsa í Nethyl 2, Ártúnsholti. Stofan býður alla almenna ljósmyndastofuþjónustu svo sem barna-, fjölskyldu- og brúðkaupsmyndir. Einnig handstækkanir í lit eftir negatívum fyrir atvinnu- og áhugaljósmyndara. Þeir sem standa að ljósmyndastofunni Hugskoti hf. eru Freyr Franksson, Kristján Sig- urðsson og Gunnar Vil- helmsson, ljósmyndameist- ari sem veitir stofunni for- stöðu. Umræðufundur um atvinnuleysið I $ L E N $ K A LEIKHÚSIÐ HINII HÍSIKU. BRKUTtRHOLTI 2B. SÍMI 624320 VÖRULYFTAN eftir Harold Pinter í leikstjórn Péturs Einarssonar. Miðvikud. 6/4, kl. 17.00, uppselt. Fimmtud. 7/4, kl. 20.00. Laugard. 9/4, kl. 20.00. Ath. allra siðustu sýningar. Miðapantanir i Hinu húsinu, sími 624320. i—:-----------l NEMENDALEIKHUSIÐ LINDARBÆ - SÍMI 21971 Sumargestir eftir Maxim Gorki, í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar. 8. sýning í kvöld 6. aprfl kl. 20.00. 9. sýning þri. 12. aprfl kl. 20.00. 10. sýning fim. 14. aprfl kl. 20.00. JJöfðar til JL -Lfólks í öllum starfsgreinum! jnoreunhlobib ÚRRÆÐI við atvinnuleysi verða meginumræðuefni almenns umræðufundar sem sljórnmálafélagið Birting stendur fyrir í kvöld, 6. apríl, á Korn- hlöðuloftinu á Bernhöft- storfu. Fundurinn hefst kl. 20.30. Málshefjendur á fundinum verða Ari Skúlason, hag- fræðingur hjá ASÍ, Hörður Bergmann, rithöfundur og træðimadur, Ingihjörg- Sól- rún Gísladóttir, alþingismað- ur, Már Guðmundsson, hag- fræðingur hjá Seðlabankan- um, og Rannveig Sigurðar- dóttir, hagfræðingur hjá BSRB. Fundarstjóri verður Kristín Ágústa Ólafsdóttir, borgarfulltrúi. Fundurinn á Kornhlöðu- loftinu er sjálfstætt framhald fróðlegs umræðufundar fyrir páska um mannlega þáttinn í atvinnuleysinu. Allir áhuga- menn velkomnir meðan hús- rúm leyl'ir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.