Morgunblaðið - 06.04.1994, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 06.04.1994, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. APRIL 1994 61 STÆRSTA TJALDIÐMEÐ ifm KURT RUSSELL VAL KILMER JUSTICE IS COMING ■imi. T ö Ji S TJ Einn aðsóknarmesti vestri fyrr og síðar í Bandaríkjunum. Vönduð og spennandi stórmynd, hlaðin stórleikurum. „Vönduð og spennandi stór- mynd í klassískum vestra- stíl, með tilheyrandi skot- bardögmn og mátulegri ást- armærð. Fjölmargar persón- ur í óvenju skýrri túlkun.“ ★ ★ ★ Ó.H.T., Rás 2. „Afþreyingarmynd sem ör- ugglega á eftir að ylja mörg- um vestraunnanda hér sem erlendis. Það er keyrsla í mikilúðlegum tökum undir stjórn snillingsins Williams Frankers, nánast aldrei dauður punktur.“ ★ ★ ★ S.V., Mbl. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. -ec. / - Maúeleme Stwe |ÆÍpffiSY N AidanQuinn BLEKKING !3S£«j| SVIK MORÐ Einnig fáan- leg sem Úrvalsbók. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Bönnuð innan 14 ára. DOMSDAGUR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. SIMi: 19000 MALICE Spennutryllir, sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Handrit: Aaron Sorkin (A Few Good Men) og Scott Frank (Dead Again). PIANO Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50, 6.55,9 og 11.05. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Farvel frilla min Tilnefnd til Óskarsverölauna sem besta erlenda mynd ársins. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð i. 12 ára. KRYDDLEGIN HJÖRTU Aðsóknarmesta erlenda myndin í Bandaríkjunum frá upphafi. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Germinal Dýrasta kvikmynd sem framleidd hefur verid í Evrópu. Sýnd kl. 5 og 9. <ii> pjutiLtiMiuMU simi Stóra sviðið kl. 20.00: • GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman. Þýðing: Karl Ágúst Úlfsson. Tónlist: Lárus Grímsson. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Leikmynd og búningar: Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir. Leikstjórn: Hávar Sigurjónsson. Leikendur: Pálmi Gestsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Sigurður Skúlason, Sigurður Sigurjóns- son, Hilmar Jónsson, Erlingur Gíslason, Hjálmar Hjálmars- son, Kristján Franklín, Flosi Ólafsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Halldóra Björnsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Randver Þorláksson, Stefán Jónsson, Björn Ingi Hilmarsson. Frumsýning fim. 14. apríl - 2. sýn. lau. 16. apríl - 3. sýn. fös. 22. apríl - 4. sýn. lau. 23. apríl - 5. sýn. fös. 29. apríl. • GAURAGANGUR eftir Ólef Hauk Símonarson. Á morgun, lalus sæti v/ósóttra pantana, - fös. 8. april, uppselt, - sun. 10. apríl, uppselt, - sun. 17. apríl, uppselt, - mið. 20. apríl, uppselt, - fim. 21. aprfl, uppselt, - sun. 24. aprfl, uppselt, - mið. 27. apríl, uppselt, - fim. 28. aprfl, uppselt, - lau. 30. apríl, uppseit. Ósóttar pantanir seldar daglega. • ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller. Lau. 9. apríl, næstsiðasta sýning, - fös. 15. aprfl, síðasta sýning. • SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Sun. 10. apríl kl. 14, nokkur sæti laus, - sun. 17. april kl. 14, nokkur sæti laus, fim. 21. apríl (sumard. fyrsti) kl. 14 - sun. 24. apríl kl. 14. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • BL ÓÐBRULLA UP eftir Federico Garcia Lorca Lau. 9. aprfl - fös. 15. apríl - þri. 19. apríl. Ath. síðustu sýningar. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hieypa gestum i salinn eftir að sýning er hafin. • LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS í kvöld mið. kl. 20.30. • LJÓÐLEIKHÚSIÐ í síðasta skipti. Dagskrá um samtímaljóðlist. Heiðursgestur er Þorsteinn frá Hamri. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 996160 - greiðslukortaþjónusta. Munið hina gitesilegu þriggja rétta máltiö ásamt dansleik. LEIKHÚSKJALLARINN - ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 H*. LEIKFELAG REYKjAVIKUR Stóra svið kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson. í kvöld uppselt, fös. 8/4 uppselt, fim. 14/4 örfá sæti taus, sun. 17/4 örfá sæti laus, mið. 20/4, fáein sæti laus, fös. 22/4, örfá sæti laus, sun. 24/4. • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. Fim. 7/4, lau. 9/4 uppselt, sun. 10/4, mið. 13/4, 40. sýn. fös. 15/4 fáein sæti laus, lau. 16/4 uppselt, flm. 21/4. Geisladiskur meö lögunum úr Evu Lunu til sölu i miöasölu. ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000. Litla svið: • LEIKLESTURÁ GRÍSKUM HARMLEIKJUM Þýðandi Helgi Hálfdanarson. ÍFIGENÍA í ÁLÍS eftir Evripídes, föstud. 8/4 kl. 19.30. AGAMEMNON eftir Æskilos laugard. 9/4 kl. 16. ELEKTRA eftir Sófókles sunnud. 10/4 kl. 16. Miðaverð kr. 800,- Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Miðasalan verður lokuð um páskana frá 30. mars til og með 5. apríl. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin - tilvalin tækifærisgjöf. Freyr Franksson, Kristján Sigurðsson og Gunnar Vil- helmsson aðstandendur Ijósmyndastofunnar Hugskots hf. Ljósmyndastofa á Artúnsholti NÝLEGA tók til starfa ljósmyndastofan Hugskot hf. sem er til húsa í Nethyl 2, Ártúnsholti. Stofan býður alla almenna ljósmyndastofuþjónustu svo sem barna-, fjölskyldu- og brúðkaupsmyndir. Einnig handstækkanir í lit eftir negatívum fyrir atvinnu- og áhugaljósmyndara. Þeir sem standa að ljósmyndastofunni Hugskoti hf. eru Freyr Franksson, Kristján Sig- urðsson og Gunnar Vil- helmsson, ljósmyndameist- ari sem veitir stofunni for- stöðu. Umræðufundur um atvinnuleysið I $ L E N $ K A LEIKHÚSIÐ HINII HÍSIKU. BRKUTtRHOLTI 2B. SÍMI 624320 VÖRULYFTAN eftir Harold Pinter í leikstjórn Péturs Einarssonar. Miðvikud. 6/4, kl. 17.00, uppselt. Fimmtud. 7/4, kl. 20.00. Laugard. 9/4, kl. 20.00. Ath. allra siðustu sýningar. Miðapantanir i Hinu húsinu, sími 624320. i—:-----------l NEMENDALEIKHUSIÐ LINDARBÆ - SÍMI 21971 Sumargestir eftir Maxim Gorki, í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar. 8. sýning í kvöld 6. aprfl kl. 20.00. 9. sýning þri. 12. aprfl kl. 20.00. 10. sýning fim. 14. aprfl kl. 20.00. JJöfðar til JL -Lfólks í öllum starfsgreinum! jnoreunhlobib ÚRRÆÐI við atvinnuleysi verða meginumræðuefni almenns umræðufundar sem sljórnmálafélagið Birting stendur fyrir í kvöld, 6. apríl, á Korn- hlöðuloftinu á Bernhöft- storfu. Fundurinn hefst kl. 20.30. Málshefjendur á fundinum verða Ari Skúlason, hag- fræðingur hjá ASÍ, Hörður Bergmann, rithöfundur og træðimadur, Ingihjörg- Sól- rún Gísladóttir, alþingismað- ur, Már Guðmundsson, hag- fræðingur hjá Seðlabankan- um, og Rannveig Sigurðar- dóttir, hagfræðingur hjá BSRB. Fundarstjóri verður Kristín Ágústa Ólafsdóttir, borgarfulltrúi. Fundurinn á Kornhlöðu- loftinu er sjálfstætt framhald fróðlegs umræðufundar fyrir páska um mannlega þáttinn í atvinnuleysinu. Allir áhuga- menn velkomnir meðan hús- rúm leyl'ir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.