Morgunblaðið - 13.04.1994, Side 46
46
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1994
DREGGJAR DAGSINS
★ ★ ★ ★ G.B. DV. ★★★★ Al. MBL.
★ ★ ★ ★ Eintak ★ ★ ★ ★ Pressan
Sýnd kl. 4.35, 6.50 og 9.05.
MORÐGÁTA Á MANHATTAN
Sýnd kl. 11.30. Síðustu sýningar.
Stórmyndin
FÍLADELFÍA
Tom Hanks hlaut Golden
Globe- og Óskarsverðlaunin
fyrir leik sinni í myndinni.
Að auki fékk lag Bruce
Springsteen, Streets Of
Philadelphia, Óskar sem
besta frumsamda lagið.
Leikstjóri: Jonathan Demme.
Sýnd í A-sal kl. 4.40, 6.50,9 og
11.20. Miðaverð 550 kr.
Bíómiðinn á Philadelpia giidir sem 200
kr. afsl. á Philadelphia geislaplötu í
verslunum Músík og mynda.
Takið dátt í spennandi kvikmyndagetraun á
Stjörnubíó-línunni í síma 991065. í verðlaun
eru Fíladelfía bolir og boðsmiðar á myndir
Stjörnubíós. Verð kr. 39,90 mínútan.
áufNCI Of tHI LAMBS
WlHFIMmiOinBIROniAllllBMm
™um- jurhw HMrsnn wiíobiiw
iNwinðH.attiuibti wmu
awttwio swHaii BMinur. mrn
'swwsittö hmshsinmi frauM
WOULD TAKE ON
UNTIL ONE MAN
WAS WILLING TO TAKE ON
THE SYSTEM
n
n
R
n
n
n
n
n
n
n
n
n
Myndakvöld
Ferðafélagsins
NÆSTSÍÐASTA myndakvöld Ferðafélag’s íslands á þess-
um vetri er í kvöld, miðvikudagskvöldið 13. apríl. Það
er að venju í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, og hefst stund-
víslega kl. 20.30.
Gústav Stolzenwald sýnir
vetrarmyndir teknar af Sig-
■urði Sigurðarsyni í páskaferð
FI á Fjallabakssvæðinu. Árni
Tryggvason sýnir sumar-
myndir, m.a. úr ferðafélags-
ferðum og minna þær á ein-
hverjar af þeim ferðum sum-
arsins, t.d. í Langvatnsdal, á
Þingvallasvæðið (lýðveldis-
gangan), í Lón (sbr. Suður-
jarðarferð) o.fl. I lokin sýnir
Jóhannes Kristjánsson
myndir frá Ingjaldssandi á
Vestfjörðum og kynnir nýjar
ferðafélagsleiðir þangað í
sumar.
Við ábyrgjumst prýðilega
myndasýningu fyrir unga
sem aldna. Allir velkomnir,
jafnt félagar sem aðrir.
Ferðaáætlunin liggur
frammi. Góðar kaffiveitingar
í hléi. Aðgangseyrir 500 kr.,
kaffi og meðlæti innifalið.
Kvöldvaka um Horn-
strandir verður 27. apríl.
? * qiíip TónLfiKne
ifticmo
fimmtudaginn 14. apríl, kl. 20.00
Hljómsveitarstjóri: Pefri Sakari
Einleikari: Guðríður St. Sigurðardóttir
ffntssKRfl
Josef Haydn:
Sinfónía nr. 93
Camille Saint Sáens:
Píanókonsert nr. 5
Béla Bartók:
Tónlist f. strengi, slagverk og celesta
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Sími ✓ „3
Hljómsveit o I I i o íslendlnga 622255 6VÍ\
gjg BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
LEIKFÉLAG REYKJA VÍKUR
Stóra svið kl. 20:
• GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon.
með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni.
Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson.
Fim. 14/4 örfá sæti laus, sun. 17/4 uppselt, mið. 20/4, fáein
sæti laus, fös. 22/4, örfá sæti laus, sun. 24/4, fim. 28/4, lau.
30/4 uppselt, fim. 5/5.
• EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar
Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir
Egil Ólafsson.
I kvöld, 40. sýn. fös. 15/4 fáein sæti laus, lau. 16/4 uppselt,
fim. 21/4, lau. 23/4, fös. 29/4. ATH. Aðeins 5 sýningarvikur eftir.
Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu í miðasölu.
ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000.
Miöasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga.
Tekið á mótl miðapöntunum í sfma 680680 kl. 10-12 alla virka
daga.
Bréfasi'mi 680383. - Greiðslukortaþjónusta.
Muniö gjafakortin - tilvalin tækifærisgjöf.
Framboðs-
fundur í
Kópavogi
er tilefni til að gera sér daga-
mun þegar útskrifaðir eru
nemar með atvinnuréttindi,"
sagði Sigurður Sigursveins-
son, skólameistari Fjöl-
brautaskóla Suðurlands.
Hann sagði aðstöðu til verk-
legrar kennslu fullnýtta í
skólanum og meira en það.
Þeir nemar sem luku
sveinsprófi að þessu sinni
eru: Einar Jónas Ragnarsson,
Guðmundur Jónsson, Gestur
H. Kristjánsson, Þór Agnars-
son, Viðar Bjarnason og Guð-
mundur Búi Guðmundsson.
Sig. Jóns.
Hugarflug og lífsgleSi
MOMPáH
Jlf*
OPINN FUNDUR um bæj-
armál á vegum Vakningar,
félags ungs alþýðubanda-
lagsfólks og óflokksbundins
félagshyggjufólks í Kópa-
vogi, verður haldinn í
Menntaskólanum í Kópa-
vogj þann 14. apríl kl. 20.30.
Fulltrúar allra flokka sem
bjóða fram í sveitarstjórnar-
kosningunum í Kópavogi í vor
munu kynna stefnu sinna
flokka og taka þátt í pall-
borðsumræðum um bæjarmál.
Frummælendur verða m.a.
Páll Magnússon, Flosi Eiríks-
son, Jón Kristinn Snæhólm og
Sigríður Jónsdóttir.
Bæjarbúar eru hvattir til
þess að mæta á þennan fyrsta
sameiginlega framboðsfund í
kosningabaráttunni í vor.
---------------------
■ í KVÖLD heldur hljóm-
sveitin INRI tónleika á Veit-
ingastaðnum 22. Þetta eru
fyrstu einkatónleikar INRI,
síðan á sumarsólstöðum 1993
en á síðasta ári tók hljómsveit-
in þátt í hátt á annan tug tón-
leika og gerði tilraunir með
uppbyggingu lifandi tónlistar.
í kvöld verður frumflutt af-
sprengi þessara tilrauna.
Gestir INRI verða: Kokkur
Kyijan Kvæsir Kýrfjörð
Guðlaugur Kristinn Óttars-
son. Tónleikarnir hefjast kl.
22. Aðgangur ókeypis.
Morgunblaðið/Sigurður Jónsson
Nýsveinar í trésmíði ásamt forsvarsmönnum skóla, iðnaðarmanna og meistara eftir
aÓiendingu skírteina.
Selfoss
Sveinar í trésmíði útskrifaðir
Selfossi.
SEX sveinar í trésmíði tóku við sveinsprófsskírteini í
samsæti sem Félag byggingariðnaðarmanna hélt af því
tilefni. Ármann Ægir Artúrsson, formaður félagsins,
lagði áherslu á það við sveinana að þeir temdu sér vönd-
uð vinnubrögð og sagði að vönduð vinnubrögð hefðu
gefið íslenskum iðnaðarmönnum tækifæri á því að skara
framúr.
„Sveinsbréf gefur réttindi Ámundason, formaður dóm-
á vinnustað og gildir um allt nefndar, er hann afhenti
land,“ sagði Sigmundur sveinunum skírteinin. „Það
ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200
Stóra sviðið kl. 20.00:
Leiktæki og öryggi
bama á leiksvæðum
0 GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman.
Frumsýning á morgun nokkur sæti laus - 2. sýn. lau. 16.
apríl nokkur sæti laus - 3. sýn. fös. 22. apríl fáein sæti laus
- 4. sýn. lau. 23. apríl fáein sæti laus - 5. sýn. fös. 29.
apríl fáein sæti laus.
• GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Sun. 17. apríl, uppselt, - mið. 20. apríl, uppselt, - fim. 21.
apríl, uppselt, - sun. 24. apríl, uppselt, - mið. 27. apríl,
uppselt, - fim. 28. apríl, uppselt, - lau. 30. apríl, uppselt.
Ósóttar pantanir seldar dagiega.
• ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller.
Fös. 15. apríl, síðasta sýning.
• SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson
Ævintýri með söngvum
Sun. 17. apríl kl. 14, nokkur sæti laus, fim. 21. apríl (sum-
ard. fyrsfi) kl. 14 nokkur saeti laus - sun. 24. apríl kl. 14
laus sæti v/forfalla - lau. 30. apríl kl. 14 örfá sæti laus.
Smíðaverkstæðið kl. 20.30:
• BLÓÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca
Fös. 15. apríl, örfá sæti laus, næst síðasta sýning - þri.
19. apn'l, nokkur sæti laus, si'ðasta sýning. Sýningin er
ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum f sal-
inn eftir að sýning er hafin.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga
frá kl. 13-18 og fram aö sýningu sýningardaga. Tekið á móti
símapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Græna linan 996160 - greiðslukortaþjónusta.
Muniö hina glæsilegu þriggja rétta máltíð ásamt
dansleik.
LEIKHÚSKJALLARIIMN
- ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST -
HANS VOLKERT markaðs-
stjóri frá danska fyrirtæk-
inu „Kornpan" og Herdís L.
Storgaard barnaslysafull-
trúi hjá Slysavarnarfélagi
íslands halda fyrirlestur á
vegum Á. Óskarssonar hf.,
á Hótel Lind, mánudaginn
19. apríl kl. 9-13.
Fyrirlestrar verða um ör-
yggi barna á leikvöllum og
gæði leiktækja almennt. Einn-
ig verður rætt um niðurstöður
rannsókna á slysatíðni barna
á leiksvæðum og þýðingu evr-
ópskra staðla fyrir leiksvæði
á Islandi.
„Kompan" er danskt fyrir-
tæki, sem er einn stærsti aðili
í heimi í framleiðslu á leik-
tækjum. Markmið fyrirtækis-
jns.befúr_ÁvaHt.yerið_sjcyggL
Hugarflug og lífsgleði
bama, vönduð og falleg leik-
tæki.
Þátttakan er ókeypis og öll-
um opin sem áhuga hafa á
að skapa börnum okkar fallegt,
og öruggt JeiksvæðL )