Morgunblaðið - 15.04.1994, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 15.04.1994, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1994 RAÐ/\(JG[ YSINGAR Digraneskirkja - útboð kirkjubekkja Tilboð óskast í sölu á kirkjubekkjum. Magn 320 sæti. Gögn og aðrar upplýsingar eru hjá Verkfræði- þjónustu Magnúsar Bjarnasonar FRV, Lækj- arseli 9, sími 670666. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 3. maí 1994 á sama stað. Digraneskirkja - útboð niðurhengd loft Tilboð óskast í sölu á efni í niðurhengd loft. Magn 420 m2. Gögn og aðrar upplýsingar eru hjá Verkfræði- þjónustu Magnúsar Bjarnasonar FRV, Lækj- arseli 9, sími 670666. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 26. apríl 1994 á sama stað. Tilboð Húsnæðisnefnd Hólmavíkurhrepps óskar eftir tilboðum í byggingu tveggja íbúða fyrir aldraða við Miðtún á Hólmavík. Um er að ræða fyrsta áfanga raðhúss, brúttó- flatarmál 130,8 m2, brúttórúmmál 471,3 m3. Áætluð verklok eru 1. september 1995. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hólmavíkurhrepps, Hafnarbraut 25, 510 Hólmavík, eða eftir nánara samkomulagi við sveitarstjóra í síma 95-13193, frá og með föstudeginum 15. apríl næstkomandi kl. 15.00. Sveitarstjóri Hólmavíkurhrepps. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embaettisins, Hörðuvöllum 1, Sel- fossi, þriðjudaginn 19. aprii 1994 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Arnarheiði 23, Hveragerði, þingl. eig. Guðrún Guðmundsdóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóöur ríkisins, Búnaðarbanki (slands og Sam- vinnulífeyrissjóðurinn. Básahraun 23, Þorlákshöfn, þingl. eig. Guðlaugur Ó. Jónsson, gerðar- beiðandi Húsasmiðjan hf. Búðarstigur 12 (Gunnarshús), Eyrarbakka, þingl. eig. Bergljót Kjart- ansdóttir, gerðarbeiðandi Eyrarbakkahreppur. Eyjahraun 27, Þorlákshöfn, þingl. eig. Baldur Sigurðsson og Vigdís Heiða Guðnadóttir, gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs. Eyjarbraut 20 (Óseyri), Stokkseyri, þingl. eig. Gunnar Einarsson, gerðarbeiðandi Lifeyrissjóður sjómanna. Hásteinsvegur 12 (Miðgerði), Stokkseyri, þingl. eig. Kjartan Jónsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Búnaðarbanki (slands. Nesbrú 3, Eyrarbakka, þingl. eig. Nesbrún hf., gerðarbeiðandi Eyrar- bakkahreppur. Norðurbrún, Bisk., þingl. eig. Einar Páll Sigurðsson, gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs. Skógarspilda úr landi Drumboddsstaða I, Bisk., (hluti Kr.St.), þingl. eig. Kristján Stefánsson, gerðarbeiðandi Hitaveita Reykjavíkur. Suðurbrún 8, lóð úr landi Laugalands, Flúðum, Hrun., þingl. eig. Harri Kjartansson, gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs. Vélbáturinn Ólína ÁR-194 (skipaskránnr. 6203), þingl. eig. Þórður Guðmundsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimta Austurlands og (s- landsbanki hf. 586. Framhald uppboðs verður haldið á lóð og sumarbústað nr. 26 (lóð nr. 7410-0260) í landi Snæfoksstaða, Grímsneshr., talinn eig. Sigur- jón Pálsson, gerðarbeiðandi er Grímsneshreppur, þriðjudaginn 19. apríl 1994, k I. 14.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, ___________________ 14 aprí! 1994. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins i Hafnarstræti 1, 3. hæð, þriðjudaginn 19. apríl 1994, kl. 14.00, á eftirfarandi eignum: Aðalgata 43B, Suðureyri, þingl. eig. Lárus Helgi Lárusson, gerðar- beiðandi Byggingasjóður rikisins. Aðalgata 62, Súðavík, þingl. eig. Albert Heiðarson og Kristófer Heið- arsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Hjallavegur 14, Flateyri, þingl. eig. Byggingarfélag Flateyrar hf., gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hjallavegur 16, Flateyri, þingl. eig. Byggingarfélag Flateyrar hf., gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hjallavegur 18, efri hæð, Flateyri, þingl. eig. Byggingarfélag Flateyr- ar hf., gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hjallavegur 20, neðri hæð, Flateyri, þingl. eig. Byggingarfélag Flateyr- ar hf., gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hjallavegur 9, 0101, Flateyri, þingl. eig. Byggingarfélag Flateyrar hf., gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hjallavegur 9, 0102, Flateyri, þingl. eig. Byggingarfélag Flateyrar hf., gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hjallavegur 9, 0202, Flateyri, þingl. eig. Byggingarfélag Flateyrar hf., gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rikisins. Hjallavegur 9, 0104, Flateyri, þingl. eig. Byggingarfélag Flateyrar hf., gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hlíðargata 38, Þingeyri, þingl. eig. Aðalsteinn Einarsson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins. Miðtún 21, ísafirði, þingl. eig. Helgi Geirmundsson, gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs. Nesvegur 15B, Súöavík, þingl. eig. Súðavíkurhreppur, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins. Sólbakki, Flateyri, þingl. eig. Einar Oddur Kristjánsson, gerðarbeið- andi innheimtumaður ríkissjóðs. Túngata 9, Suðureyri, þingl. eig. Eiríkur Finnur Greipsson, gerðar- baiðandi Byggingarsjóður rikisins. Unnarstígur 3, Flateyri, þingl. eig. Eirikur Finnur Greipsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Ytri-Hjarðardalur 1-2, Mosvallahreppi, þingl. eig. Kolbrún Guðbrands- dóttir og Jón Jens Kristjánsson, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild Land- búnaðarins. Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Drafnargata 9, Flateyri, þingl. eig. Kristján Jóhannesson, gerðarbeiö- endur Byggingarsjóður ríkisins og (slandsbanki hf., Isafirði, 18. apríl 1994 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Isafirði, 14. april 1994. Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Elds- höfða 4, á athafnasvæði Vöku hf., laugardag- inn 16. apríl 1994, kl. 13.30. EÞ-391, FU-857, FY-041, G-13371, G-22245, GL-388, GO-910, GR-184, GR-616, GÞ-302, HE-726, HB-567, HD-890, HG-416, HI-764, HK-054, HM-072, HO-321, HR-235, HR-953, HS-275, HS-787, HU-422, HV-577, HZ-101, IB-121, IC-356, ID-966, IE-055, IH-602, II-357, IN-411, IN-532, IP-307, IT-396, JC-909, JO-332, KC-065, KE-586, LN-836, LT-576, MB-373, NA-651, IJ-302, IO-448, IO-527, IU-656, JR-130, JT-098, JX-013, JÞ-664, KL-078, R-50908, RS-693, UD-913, UE-223, X-8357, Þ-3767, Ö-8691 og væntan- lega fleiri bifreiðir og tæki. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Reykjavík. F I- I. A (í S S T A R F Reykjaneskjördæmi Aðalfundur Kjördæmisráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjaneskjör- dæmi verður haldinn laugardaginn 16. apríl kl. 9.30 í (þróttahúsi Bessastaðahrepps. Fundarstjóri: Björn J. Björnsson, formaöur Sjálfstæðisfélags Bessastaðahrepps. DAGSKRÁ: Davíð Oddsson, formaöur Sjálfstæðisflokksins: Þátttaka Sjálfstæðisflokksins í rikisstjórn. Áðalfundarstörf. Erindi: Undirbúningur sveitarstjórnakosninga: Styrmir Gunnarsson, ritstjóri. Þórarinn Jón Magnússon, ritstjóri. Kl. 13.00 Fundarslit. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi í sveitar- stjórnakosningum eru velkomnir á fundinn. .'' Stjórn Kjördœmisráðs. Laugardagsfundur með Davfð Oddssyni Næsti laugardagsfundur Landsmálafélags- ins Varðar veröur núna á laugardaginn 16. april nk. ÍValhöll. Fundurinn hefst kl. 13.30 stundvíslega og lýkur kl. 15.30. Davíð Oddsson, forsætisráðherra, mætir á fundinn og skýrir frá stöðu landsmála og stjórnarmálaviðhorfinu. Á eftir verða fyrir- spurnir og umræður. Sjálfstæðisfólk er hvatt til að fjölmenna á fundinn. Athugið breyttan fundartima. Landsmálafélagið Vörður. Aðalfundur Aðalfundur Viljans, félags ungra sjálfstæð- ismanna í Mosfellssbæ, á Kjalarnesi og í Kjós, verður haldinn í kvöld, föstudaginn 15. apríl, kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Guðlaugur Þór Þórðarson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Spjallfundur Óðins um atvinnumál Spjallfundur Óðins um atvinnumál verður í Óðinsherberginu í Valhöll, Háaleitisbraut 1, laugardaginn 16. apríl kl. 10.00. Gestur fundarins verður Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsam- bandsins. Kaffi á könnunni. Allir velkomnir. Stjórnin. ouglýsingar I.O.O.F. 1 = 1744158Vz = Sp. LO.O.F. 12 = 174415872 = Orð lífsins, Grensásvegi8 Kvöldbiblíuskóli kl. 20.00 með Bengt Sundberg frá Sviþjóð. Vægt námskeiðsgjald. Ollum heimil þátttaka. Frá Guöspeki- fólaginu IngöHsstrætl 22. Askriftarsfmi Gsnglers sr 39673. f kvöld kl. 21 flytur Sigurjón Björnsson, prófessor erindi, í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15 til 17 er opið hús með fræðslu kl. 15.30 í umsjón Birgis Bjarnasonar. Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis. NY-UNG KFUM & KFUK Holtavegi Lofgjörðarsamvera í kvöld, hald- in í Kaldárseli. Hefst hún kl. 20.30 og eru allir velkomnir. Vitnisburði hafa Kristbjörg Gísla- dóttir, Margrét Ólöf Magnús- dóttir og Jón Ármann Gíslason, Taizé-hópurinn úr Háteigskirkju leiðir söng. Athugið að hægt er að gista í Kaldárseli um nóttina gegn vægu gjaldi. Á laugardag veröur boðið upp á fjölbreytta útivist við allra hæfi. Fjölmennum í Kaldársel í kvöld. FER0AFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Sunnudagur17.aprfl Lýðveldisgangan 1. áfangi Bessastaðir-Gálgahraun- Hraunholtslækur. Þetta er skemmtileg raöganga í tilefni 50 ára afmælis lýðveldisins í 8 áföngum frá Bessastööum til Þingvalla. Forseti fslands mun setja gönguna af stað á Bessa- stöðum. Fjölskyldufólk á kost á styttri og auðveldari göngu- möguleika i öllum áföngunum. Allir fá þátttökuseöil sem gildir sem happdrættismiði. Ferðir i verðlaun. Brottförfrá BSÍ, aust- anmegin (Mörkinnl 6 og vfðar á leið rútu). Sjá nánar í feröa- blaði Mbl. í dag. Lýðveldis- göngunni lýkur þann 26. júnl og heigina þar á eftir (1 .—3. júlf) verður fjölskylduhelgi í Þórs- mörk sem þátttakendur og aðr- ir eru hvattir til að mæta á. Skíðaganga: Hlöðuvellir- Lyngdaisheiði 16.-17. apríl. Skíðaganga sunnudaginn 17. aprfl kl. 10.30. frá Bláfjöll- um að Kleifarvatni. Ferðafélag íslands. Fjallið mannræktar- stöð, Krókhálsi 4, (Harðviðar- valshúsið), E. . s- 91-672722. Einkalestrar Breski miðillinn Connie Baker er með einkalestra til 30.4. Tímapantanir í síma 672722 milli kl. 10 og 15 daglega. Túlkur. Frá Boulder Colorado hin frábæri leiðbeinandi og kennari Maia Khan verður með námskeið og einkatima dagana 17. apríl til 30. apríl, þau heita t.d. Connecting with your perso- nal Guide, The vision of the Gre- ater Heart, The art of Stillness. Nánari upplýsingar fúslega veitt- ar í síma 36448 á kvöldin og i næstu viku ( sima 667787. -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.