Morgunblaðið - 15.04.1994, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 15.04.1994, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1994 Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO SÍMI 22140 Newton fjölskyldan er að fara í hundana! FRÁ HÖFUNDUM GHOST ★ ★★ Ó.H.T. RÁS 2 Beethoven’s2nd Er bandarískur smástrákur Búdda endurborinn? Stórmynd frá Bernardo Bertolucci leikstjóra Síðasta keisarans. AÐALHLUTV.: KEANU REEVES, BRIDGET FONDA OG CHRIS ISAAK. Sýnd kl. 5 og 11. / NAFN! FÖÐURINS ★ ★★★ ★ ★★★ Ó.H.T. RÁS 2 A.l. MBL ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ D.M. TÍMINn jí;K. EINTAK LIF MITT ★ ★★ SV.Mbl ★ ★★★ ÓHT. Rás 2 „Tilfinningasöm og fyndin til skiptis, mörg atriðin bráðgóð og vel leikin... Tæknin er óvenjuleg og gengur upp" Ó.H.T. Rás 2. Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. DON'T LOOK BACK „Glæsilegt verk... Kieslowski hefur kvikmyndalistina full- komlega á valdi sínu..." **** ÓHT Rás 2. Sýnd kl. 5 og 9 Fjögur ungmenni freista gæfunnar í háborg kántrítónlistarinnar Nashville en ástamálin þvælast fyrir þeim á framabrautinni, svo ekki sé nú talað um hina tíuþúsund sem eru að reyna að slá i gegn! Aðalhlutv. River Phoenix, Samantha Mathis og Dermot Mulroney. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. LEIKSTJÓRI D.A. PENNEBAKER. Ein frægasta tónlistarmynd sögunnar. Bob Dylan fylgt eftir á tónleikaferðalagi um England 1965. Þá á þröskuldi heimsfrægðar og með Joan Baez ástsjúka á eftir sér (áður var það víst öfugt!) Myndin sem allir poppmyndaleik■ stjórar hafa stælt og stolið úr. Miðaverð sem fyrr aðeins 350 kr. Sýnd kl. 9. Heppinn gestur fær Dylan disk frá SKÍFUNNI. Ert þú Bobby Fischer? Krakkar, verið með i hraðskékmótinu Leitinni að Bobby Fischer í Háskólabíói á laugardaginn. Allir þátttakendur fá ókeypis inn á kvikmyndina Leitin að Bobby Fischer. Bónusverðlaun eru fyrir hverja unna skák og sigurvegararnir i hverjum flokki fá glæsileg verðlaun. Skráning i síma 611212. Málþing um Jón Olafsson úr Grunnavík Merkjasala Lions til ágóða • fyrir sjónverndarátak ALÞJÓÐAHREYFING Lions vinnur nú að stórátaki undir kjörorðinu .jCampaign SightFirst". Á íslandi er kjöorðið:_ Berjumst gegn blindu. Átakið hófst árið 1991 og lýkur í júní 1994. Átak þetta er alheimsá- tak til þess að berjast gegn blindu, sérstaklega í þriðja heiminum, en blinda er þar mjög algeng. Hreyfimyndafélagið sýnir tónlistarmynd HREYFIMYNDAFÉLAGIÐ sýnir tónlistarmyndina „Don’t look back“ efitr D.A. Pennebaker í Háskólabíói föstudaginn 15. apríl kl. 9. Mynd- in verður aðeins sýnd í þetta eina skipti. Atriði úr myndinni. Að mati Alþjóðaheilbrigðismála- stofnunarinnar (WHO) eru nú rúm- lega 40 milljónir manna í heiminum blindir. WHO telur að 32 milljónir væru ekki blindir ef þeir hefðu feng- ið rétta læknisfræðilega meðhöndl- Innbrot að Laugavegi 22 BROTIST var inn í veitinga- staðinn að Laugavegi 22 að- faranótt þriðjudags. Þjófamir höfðu á brott með sér nokkurt magn af sígarett- um og áfengi, auk um 20 þús- und króna í peningum. un. Að mati sérfræðinga WHO mun tala blindra tvöfaldast á næstu 25 árum ef ekkert verður að gert, seg- ir í fréttatilkynningu. íslenskir Lionsklúbbar hafa ekki látið sitt eftir liggja við sjónvernd og stuðning við augnlækningar hér á landi. Söfnunarfé úr fyrstu sölu- herferð rauðu fjaðrarinnar var varið til kaupa á augnlækningatækjum. Með því fé var grundvöllur lagður að augndeild Landakotsspítala. Auk þess var augnþrýstingsmælum til varnar gláku dreift til héraðslækna um allt land. Lionsklúbburinn Þór hefur í sam- starfi við aðra Lionsklúbba víða um land selt merki til ágóða fyrir sjón- verndarátakið. Helgina 15.-17. apríl nk. verður gert lokaátak í sölu þessara merkja'. Myndin er löngu orðin sígild tón- listarmynd, svo mikið er vitnað til hennar í poppritum og svo oft er stol- ið úr henni í myndbandagerð nútím- ans. Myndin fylgir Bob Dylan eftir á tónleikaferðalagi hans um Bretland árið 1965 þegar hann var um það bil að breytast í alheimsstjörnu og úr þjóðlagasöngvara í rokkara. Dylan átti við margskonar vandamál að etja í túrnum, persónuleg (Joan Baez kom með en hún hafði átt í ástarsam- bandi við Dylan) og svo voru það tónleikarnir. Þegar Pennebaker sneri aftur til Bandaríkjanna var hann pen- ingalaus en Dylan fór að spila með The Band og „Like a Rolling Stone“ þeysti yfír Vesturheim. ORÐMENNT og Góðvinir Grunna- víkur-Jóns halda málþing um verk Jóns Ólafssonar úr Grunnavík (1705-1779) laugardaginn 16. apríl kl. 14-17 í stofu 101 í Lög- bergi. Á málþinginu halda erindi þau: Guðrún Ása Grímsdóttir: Um Jón Olafsson úr Grunnuvík, Jakob Bene- diktsson: Glíman við orðabók Jóns Olafssonar, Kristín Bjarnadóttir: Orðaforðinn í þýðingu Jóns Olafsson á Nikulási Klím, Guðrún Kvaran: Nafnatöl Jóns Ólafsson og Veturliði Óskarsson: Orðamenn vel skorðuð. Um Contractismus. Á eftir kaffihléi flytja erindi þau: Gunnlaugur Ingólfsson: Sótt og dauði íslenskunnar, Þóra Björk Hjartardóttir: Kennslukver í íslensku fyrir útlendinga, Guðvarður Már Gunnlaugsson: Inntak vísnanna í Grettis sögu, Guðrún Ingólfsdóttir: Um þá lærðu Vídalína og Margrét Eggertsdóttir: Skáldskaparfræði Jóns Ólafssonar. / SÍMAstefniiniót Qfi m:> SÍMASTEFNUMÓTIÐ er ódýr og örugg leið til að kynnast nýju fólki. Með einu símtali getur þú á þægilegan og skemmtilegan hátt hlustað á skilaboð frá fólki í leit að félagsskap. Vertu með á SÍMAstefnumótinu. Verð 39.90 kr. mínútan. 99 1895

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.