Morgunblaðið - 15.04.1994, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.04.1994, Blaðsíða 7
7 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1994 -*«£!pSío. Morgunblaðið/Björn Blöndal Frá löndun í höfninni í Keflavík sem svo er nefnd en hún er með réttu í Vatnsnesvík við Stakks- fjörð. Sameinað sveitarfé- lag á Suðurnesjum Kjósa um nýtt nafn . KcDavík. ÍBÚAR í Keflavík, Njarðvík og Höfnum kjósa á morgun um nafn á nýju sveitárfélagi. I febrúar sl. samþykktu íbúar í Keflavíkurbæ, Njarðvikurbæ og Hafnahreppi með kosningu að sameina sveit- arfélögin. Kosið verður um fimm nöfn, Fitjar, Hafnavík, Nesbær, Reykjanes og Suðurnes. Auk þess eiga kjósendur kost á að rita það nafn sem þeir telja heppilegast að nýja sveitarfélagið heiti í auða línu sem verður á kjörseðlinum. Áður hafði verið óskað eftir til- lögum frá íbúum. byggðanna um nafn og var nefnd skipuð til að velja tíu nöfn úr þeim tillögum. Bæjarstjórnir Keflavíkur og Njarð- víkur og hreppsnefnd Hafnahrepps völdu síðan framangreind nöfn fyr- ir íbúanna til að kjósa um. Hin nöfnin fimm sem ekki komu til greina voru: Faxanes, Nesbyggð, Bergvík, Faxabær og Stakksfjörð- ur. Kosið verður um sameiginlega bæjarstórn í bæjar- og sveitar- stjórnarkosningunum hinn 28. maí nk. Sveitarfélögin verða síðan sam- einuð í júní og verður hið nýja bæjarfélag 5. stærsta sveitarfélag landsins með rúmlega 10.000 íbúa. - BB ----» ♦ ♦-- Skattmat dagpeninga 30 daga þak fellt niður Samninganefnd Farmanna- og fiskimannasambands íslands Verkfallsheimilda verði aflað SAMNINGANEFND Farmanna- og fiskimannasambands íslands sam- þykkti á fundi í fyrradag að beina því til fiskimannafélaga innan FFSI að þau afli heimilda til boðunar vinnustöðvunar nú þegar. í ályktun sem samþykkt var á fundinum segir að hörmuð sé sú af- greiðsla meirihluta Alþingis að staðfesta bráðabirgðalög til að stöðva verkfall sjómanna. Staðfesting bráðabirgðalaganna og tómlæti ríkis- stjórnarinnar gagnvart vanda sjómanna hleypi auknu lífi í kvóta- braskið og stíli upp á enn harðari átök í næstu framtíð. í ályktuninni segir m.a. að við núverandi aðstæður eigi sjómenn í miklum vandræðum með að stunda eðlilegar veiðar vegna þess að þorskur sé ekki leyfður sem með- afli, og ljóst sé að kvótabraskið muni verða til staðar og færast í auknum mæli yfir í þær tegundir sem ekki hafa veiðst upp á undan- förnum árum. Afnám aflamarks Til þess að vinna bug á kvóta- braskinu til bráðabirgða og koma aftur á eðlilegri umgengni um mið- in skorar samninganefnd FFSÍ á Alþingi að afnema aflamark á þeim tegundum sem ekki þurfi vegna verndunarsjónarmiða að vera inni í kvótakerfinu. Eins og ástand sé nú á karfa, grálúðu og þorski telur samninganefndin að ekki sé hægt að afnema kvótaskiptingu á þessum tegundum, en bendir jafnframt á að nauðsynlegt sé að leita leiða hvernig farið verði með meðafla utan aflamarks svo tryggt sé að veiðar megi stunda með eðlilegu móti og tryggja atvinnu úr þeim afla sem veiddur er sem meðafli við fiskveiðar annarra tegunda. Samninganefndin beinir þeirri eindregnu áskorun til sjávarútvegs- nefndar Alþingis að leitast verði við að einfalda núverandi stjórnkerfi og fækka um leið þeim möguleikum sem t.il staðar séu með sölu á óveiddum afia úr sjó. Hagkvæmt bílalán! SaN. O Staðgreiðslulán er heildarlausn við kaup á nýjum bíl Lánstími allt aó 5 ár Nú býðst í fyrsta sinn Staðgreiðslulán til allt að 5 ára sem gefur þér kost á enn léttari greiðslubyrði. Sveigjanleiki . Hvenær sem er á lánstímanum getur þú greitt aukalega inn á Staðgreiðslulánið eða greitt það upp. 100% lán Staðgreiðslulánið getur numið öllu bílverðinu ef lánstími er 30 mánuðir eða skemmri. Það getur numið allt að 75% bílverðs ef lánstíminn er 31 -48 mánuðir en 65% ef hann er lengri. Vextir eru sambærilegir bankavöxtum Staðgreiðslulánið er í formi veðskuldabréfs og vextir eru sambærilegir skulda- bréfavöxtum Islandsbanka. RÍKISSKATTSTJÓRI hefur fellt úr gildi kafla í orðsendingu sem send var launagreiðendum í jan- úar sl. Kaflinn fjallaði um dag- peninga vegna dagsferða innan- lands án gistingar og kvað m.a. á um að heimilt væri að halda utan staðgreiðslu og draga frá slíkum dagpeningum 3.400 krón- ur fyrir hveija ferð vegna 30 dagsferða og að ferðir sem þann- ig væri tekið tillit til gætu aldrei orðið fleiri en 30. Ákvörðun um að fella úr gildi ákvæðið um 30 daga þak var tekin í kjölfar dóms sem gekk í Héraðs- dómi Reykjavíkur 11. mars sl. Þar var felldur niður úrskurður yfir- skattanefndar sem hafði meinað verkamanni hjá Pósti og síma á Egilsstöðum að draga dagpeninga, sem hann hafði fengið greidda vegna vinnu ijarri heimili sínu, frá tekjum á skattframtali. Eftir niðurfellingu kaflans mega launþegar draga dagpeninga vegna dags%(ð> frá tekjjini iái,skídftfran>.rt1.;l| tali burtséð frá fjöldaofierða-.d 'i 81 ,41 ,EI ,01 ,? .UHiUiil .\t po H .lil tíHAiIp Síllinn er staógreiddur Þegar þú kaupir þér nýjan bíl, greiðir Glitnir það sem á vantar. Þannig er bíllinn staðgreiddur og því nýtur þú bestu kjara hjá seljanda. Þú tryggir þar sem þér hentar Tryggja þarf bílinn með kaskótryggingu á lánstímanum og að sjálfsögðu ræður þú hvar hann er tryggður. Kynntu þér hagstœó kjör Staógreióslulána og geróu jafnframt samanburó á þeim lánsformum sem bjóóast. Sölufulltrúar bifreióaumboóanna veita þér nánari upplýsingar og útbúa tilheyrandi skjöl á skjótan og einfaldan hátt. Glitnlrhf DÓTTURFYRIRTÆKI ÍSLANDSBANKA ibiovgtí 00,££ .noiinisvio* ’.oniÁ 00.? I n.t.vt-mrv, ImdK 00. j in.vf'i-nió7 i:ib íitlobíiolO nttóiX óiqu)vtúf'u|)ioM C0.V n0??njýpi$)9 nM n<i?»ÍM>tfí úithi pó -Kth ntúl ti' Ármúla 7 108 Reykjavík Sími 608800 Myndsendir 608810 óiniDiathoójlH OO.Ov .no?íiubii)8 nóbtí ‘iójte>it»J ihtóbio útln? po uióit liiyt óúO —iinpb7hnútTi?Á ni'nónrt ■ tjibdfotút 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.