Morgunblaðið - 15.04.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 15.04.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1994 47 SUVU 320 7S BLEKKING SVIK MORÐ LÍFS EÐA LIÐINN? Elvar Örn Unnsteinsson Kristín Gísladóttir Þrúðmar Þrúðmarsson Halldóra Bergljót Svava Jónsdóttir Bjarnadóttir Magnús Jónasson EgiII Jón Kristjánsson Kári Sölmundarson Óli Þ. Óskarsson Einar Karlsson Kosningarétt hafa allir flokks- bundnir sjálfstæðismenn 16 ára og eldri svo og allt stuðningsfólk listans sem hefur kosningarétt í nýja sveitarfélaginu í vor. Kosning er bindandi í fimm efstu sætin. Frambjóðendur eru: Elvar Örn Unnsteinsson út- gerðarmaður, Fiskhól 9. Kristín Gísladóttir banka- starfsmaður, Hlíðartúni 15. Þrúðmar Þrúðmarsson vöru- bílstjóri, Hoffelli. Viguir Júlíusson Ragnar Jónsson Sjálfstæðisflokkurinn á Höfn Fimmtán frambjóð- endur í prófkjöri FIMMTÁN frambjóðendur eru í prófkjöri Sjálfstæðsiflokksins á Höfn, Mýrum og Nesjum, sem fram fer í dag og á morgun, föstu- daginn 15. apríl og laugardaginn 16. apríl. Kosnig fer fram í Sjálf- stæðishúsinu báða daganna, frá kl. 19 til kl. 22 á föstudag og frá kl. 10 til kl. 19 á laugardag. Á laugardag fer kosning einnig fram í Mánagerði milli kl. 14 og kl. 17 og í Holti milli kl. 11 og kl 13. Lói Halldóra Bergljót Jónsdóttir útgerðarmaður, Hrísbraut 13. Svava Bjarnadóttir húsmóðir, Fiskhól 11. Magnús Jónasson bæjarfull- trúi, Smárabraut 14. Egill Jón Kristjánsson fisk- tæknir, Sandbakkavegi 6. Kári Sölmundarson fram- kvæmdastjóri, Fiskhól 11. Óli Þ. Oskarsson bóndi, Flatey. Einar Karlsson slálui'hússtjóri, ^ll^artújijij JÓ. j(n(Q Albert Eymundsson Vignir Júl- íusson hafn- sögumaður, Sandbakka 21. Ragnar Jónsson bóndi, Akurnesi. Albert Ey- mundsson skólastjóri, Silfurbraut 10. Magnús Kristján Magnús Kristján Friðfinnsson Björn E. Traustason Friðfinnsson rafvirki, Hæðagarði 11. Björn E. Traustason verk- smiðjustjóri, Midtúni 22. Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Bíóborgin: Óttalaus - Fearless Leikstjóri Peter Weir. Kvik- myndatökustjóri Allen Da- viau. Aðalleikendur Jeff Bridges, Rosie Perez, Isabella Rosselini, Tom Hulce, John Turturro. Bandarísk. Warner Bros. 1993. Af og til koma myndir frá iðnaðarborginni Hollywood sem flokkast ekki undir hreinrækt- aða afþreyingu, og tekst mis- jafnlega til að vonum. Óttalaus er ein slíkra mynda. Hún sker sig talsvert úr framleiðslunni, alvarleg, allt að því þunglyndis- leg, leikstjóri og handritshöfund- ur fara frjálslega með efniviðinn og þræða ekki alltaf viðteknar leiðir svo útkoman verður á köfl- um næsta undarleg. Jeff Bridges leikur mann sem lendir í þeirri ægilegu lífsreynslu að vera um borð í flugvél sem verður að nauðlenda. Er einn fárra sem kemst lífs af ásamt konunni Rosie Perez sem missir lítinn son sinn í slysinu. Næstu mánuðir verða þeim afar erfiðir en þeim tekst að styrkja hvort annað og áður en leiðir skiljast er batinn í augsýn. Ekki er að spyrja að því að allt ytra útlit Óíta/auss er vand- virknislegt enda greinilega hvergi til sparað við gerð mynd- arinnar. Öll atriði sem tengjast slysinu eru einkar sannfærandi og tökur úr lofti sem sýna slys- staðinn, allt umrótið og upp- lausnina, eru sláandi trúverðug- ar. Og tökunum stýrir Allan Daviau, sá snjalli samstarfsmað- ur Spielbergs um langa hríð. En þegar kemur inn fyrir skelina er útkoman ekki jafn sannfær- andi. Sú mynd sem dregin er upp af sálarástandi fórnarlamb- anna og fjölskyldna þeirra er oft yfirborðskennd og undarleg. Efnið, á mörkum lífs og dauða, heldur óaðlaðandi og vand- meðfarið, maður hefur á tilfinn- ingunni að því sé tæpast nóg virðing sýnd hér. Illmögulegt að gera sér i hugarlund raunveru- legt ástand þeirra sem lenda í slíkum hörmungum eins og Bridges og Perez. Ekki er leikn- um um að kenna þó myndin sé brokkgeng. Bridges, þessi af- burðaleikari sem virðist fyrir- munað að finna virkilega affara- sæl hlutverk hvað ferilinn snert- ir, sýnir enn eina ferðina hvers hann er megnugur. Túlkar eftir- minnilega vel mann sem missir jarðsambandið um sinn, veit tæpast hvort hann er lífs eða liðinn, svífur í tómarúmi sem skapast eftir óbærilega lífs- reynslu sem m.a. gerir það að verkum að hann verður óttalaus, framkvæmir hluti sem hefðu ekki hvarflað að honum áður, né nokkrum óbrjáluðum manni yfirleitt. Það er samviskan sem plagar hann fyrst og fremst, finnst hann hafa fengið óverð- skuldaða framlengingu á lífs- víxilinn. Rosie Perez, sem var tilnefnd til óskarsverðlaunanna í vetur fyrir frammistöðu sína hér, er sérstæð manngerð, en eftir að áhorfandinn er búinn að samþykkja persónuna með sjálfum sér þá fer það ekki á milli mála að hér er efnileg leik- kona á ferð og hún kemst ótrú- lega vel frá erfiðu hlutverki. Sömuleiðis Isabella Rosselini sem hin skeflda eiginkona Bridges, sem hún þekkir ekki fyrir sama mann eftir slysið. John Turturro og Tom Hulce eru hinsvegar í lítilsigldum auka- hlutverkum. Weir gerir misjafnlega góðar myndir en allar forvitnilegar og efnið oftar en ekki óvenjulegt. Hann siglir ekki sléttan sjó. Að þessu sinni byrgir muskan oft landsýn en hann hefur góðan leikhóp og tökustjóra sér til hjálp- ar svo áföllin verða ekki váleg. Hinsvegar hefur hann oft verið fengsælli en aflinn er óneitanlega ejigin hve^dagsfæða. Far vel frOla min PÍANÓ Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.05. KRYDDLEGIN HJÖRTU Aðsóknarmesta erlenda myndin í Bandaríkjunum frá upphafi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tilnefnd tll Óskarsverðlauna sem besta erlenda mynd árs- ins. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð i. 12ára. LÆVÍS LEIKUR Pottþéttur spennutryllir. Sýnd kl.5,7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. DÓMSDAGUR Cannes: Besta frumraun leikstjóra og uppáhalds- mynd hátíðargesta 1991. 4 Felix-verðlaun í Berlín: Besta frumraun, besta leikstjórn, besti karl- leikari og besta kvik- myndataka. Einnig fáan- leg sem Úrvalsbók. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. HETJAIM TOTO Leikstjórn: Jaco von Dormael. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. SÍMI: 19000 Frumsýning á marg- faldri verðlauna- mynd frá Belgíu Einn aðsóknarmesti vestri fyrr og síðar í Bandaríkjunum. Vönduð og spennandi stórmynd, hlaðin stórleikurum. „Afþreyingarmynd sem ör- ugglega á eftir að ylja mörg- um vestraunnanda hér sem erlendis. Þaö er keyrsla í mikilúðlegum tökum undir stjórn snillingsins Williams Frankers, nánast aldrei dauður punktur.“ ★ ★ ★ S.V., Mbl. ★ ★ ★ Ó.H.T., Rás 2. KURT RUSSELL val kilmer HX

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.