Morgunblaðið - 24.04.1994, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.04.1994, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1994 B 19 „Ég var að kenna í dansskóla í Portland sem nefnist Lesley’s. Þangað kom íslenskur umboðs- maður, sem var að leita að dans- kennara og bauð mér starfið. Hingað kom ég svo í september 1992,“ segir hann svo. Hann kveðst hafa byijað á að kenna afródans, reggí og hipp- hopp, en síðan endað í afró og kalypsó. Það kemur reyndar í ljós í sámtalinu að hann var einungis 15 ára þegar hann fór frá Jama- ica til New York. „Ég hafði hugs- að mér að fara í laganám, en það breyttist heldur betur og endaði í dansnámi, sem tók mig tíu ár,“ segir hann. „Ég fór í dansinn vegna trúar- ástæðna. Ég lít ekki á dansinn sem skemmtun heldur sem hluta af trúnni. Mér finnst ég öðlast meiri andlegan þroska eftir því sem ég næ betur tökum á dansin- um.“ Kalypsó — nýr dans hér á landi Hópurinn í Kramhúsinu fór ekki að æfa kalypsódansinn fyrr en fyrir um það bil ári. Nokkrir dansanaranna, sem hafa æft afró og kalypsó frá upphafi, mynda ákveðinn kjarna og hafa málin þróast þannig að úr er orðinn sýningarflokkur. „Okkur langaði til að koma dansinum á fram- færi, því hann er ekki þekktur hér á landi,“ sögðu þau og bættu við að af viðtökum að dæma höfðaði hann augsýnilega til Islendinga. Ýmislegt er í bígerð hjá hópnum eins og sýning í tengslum við Kramhúsið, sýning í Kolaporti, þar sem hópurinn kom reyndar einnig fram fyrir skömmu. Éinnig vonast þau til að fleiri verkefni reki á fjörur þeirra. ÞOLFIMIMÓT Magnús í Japan J^Jagnús Schevingtekur um þessa helgi þátt í heims- meistaramótinu i þolfimi í Jap- an, þrátt fyrir ökklameiðsli sem hann hlaut í Barcelona um síðustu helgi. Kærasta hans, Ragnheiður Melsteð, bíður í ofvæni hér heima eftir fréttum af kappanum. „Það er óþægilegt að vita af honum hinum megin á hnettinum, meiddum á fæti' að takast á við bestu þolfimikappa heims“, sagði Ragnheiður. „Hann tók ekki í mál að hætta við, þrátt fyrir meiðslin. Frek- ar keppir hann á einum fæti. Ég vildi óska þess að hann væri með aðstoðarmann með sér, þjálfarinn sem hann var með á Spáni komst ekki með. Auk þess eru líkiegustu löndin í toppsætin, Japan, Brasilía og Árgentína allir með dóm- ara í dómnefnd, en ekki ís- land.“ Hún sagði ennfremur að Magnús hefði lést um nokkur kíló, enda átt erfítt með að fínna góðan mat á Spáni. „Ég verð bara að dæla í hann ís- lensku lambalæri og pasta- réttum þegar hann kemur heim. Ég vona bara að löppinn klikki ekki í keppninni...“ sagði Ragnheiður, greinilega með áhyggjur af bónda sínum í mörg þúsund km fjarlægð. J Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Magnús Scheving kúrir í gamni hjá Evrópubikarnum. Skyldi honum takast að næla sér í heimsmeistarabikarinn? Umsóknir um sumardvöl í orlofshúsum og tjaldvögnum V.R. Auglýst er eftir umsóknum um dvöl í orlofshúsum og tjaldvögnum V.R. sumariö 1994.Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum sem fást á skrifstofu V.R. þurfa að berast skrifstofu V.R., Húsi verslunarinnar, 8. hæð, í síðasta lagi föstudaginn 29. apríl 1994. Orlofshúsin eru á eftirtöldum stöðum: Einarsstöðum á Völlum S-Múl. Flúðum Hrunamannahreppi Akureyri Húsafelli í Borgarfirði Ölfusborgum við Hveragerði Auk húsanna eru 10 tjaldvagnar leigðir til félagsmanna. Húsin og vagnarnir eru laus til umsóknar tímabilið 27. maí til 16. september. Úthlutunarreglur: Við þessa úthlutun byggist réttur til úthlutunar áfélagsaldri í V.R. aðfrádregnum fyrri úthlutunum orlofshúsa. Nánari upplýsingar um úthlutunarreglur fást á skrifstofu V.R. og er reglunum dreift með umsóknareyðublaðinu. Leigugjald: kr. 9.000,00 - 10.500,00 á viku í orlofshúsi kr. 7.000,00 - í tjaldvagni í 6 daga kr. 14.000,00 - í tjaldvagni í 13 daga Sérstök athygli er vakin á því að umsóknir þurfa að berast skrifstofu V.R. í síðasta lagi 29. apríl n.k. Upplýsingar um hverjir hafa fengið úthlutað orlofshúsi/tjaldvagni munu liggja fyrir 9. maí n.k. Umsóknareyðublöð ásamt reglum um úthlutun eru afhent á skrifstofu V.R., Húsi verslunarinnar 8. hæð. Ekki verður tekið á móti umsóknum símleiðis, en senda má útfyllt umsóknaréyðublöð i myndrita nr: 888356. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur V______________________________________________________________________) lllugastöðum í Fnjóskadal Miðhúsaskógi í Biskupstungum Stykkishólmi Kirkjubæjarklaustri gengju fyrir alla og tækju sig vel út á sýningu. Efnin sem ég nota eru bómullarlycra, siffon og org- ande. Þegar stúlkurnar ganga um fjúka pilsin til, þannig að kjólarnir sýna bæði kynþokkann og eru „lif- andi“ á sviðinu." Kjólarnir voru mátaðir eitt kvöld- ið á íslenskum stúlkum, þeim Hel- enu Pang og Svövu Þorsteinsdótt- ur, 16 ára námsmeyjum í Verslun- arskólanum. „Þær komu alveg óvart upp í hendumar á mér,“ seg- ir Brósi. „Þær voru að fara á Nem- endamót skólans um kvöldið, en hárgreiðsludaman þeirra hafði for- fallast á síðustu stundu. Þær komu hingað örvinglaðar á stofuna til okkar og við brugðum skjótt við enda mikið í húfi,“ segir Brósi. „Þegar ég sá hár þeirra, sítt niður að mitti, hugsaði ég mér gott til glóðarinnar og ákvað að æfa mig fyrir Singaporeferðina. Það kom mér því skemmtilega á óvart þegar önnur þeirra, Helena, sagði mér að hún væri frá Singapore!" Meðan Singaporedömur verða greiddar af Brósa á sýningunni og ganga um sviðið í eldrauðum, ís- lenskum kjólum, verða meðal ann- ars leiknar aríur sem Diddú syngur. IMOKIA v K0MIN AFTUR! ÞESSI VINSÆLU OG VÖNDUÐU FINNSKU SJÓNVARPSTÆKI ERU KOMIN AFTUR SÍÐAST SELDUST ÞAU UPP. NÚ ER TÆKIFÆRIÐ FYRIR ÞÁ SEM URÐU FRÁ AÐ HVERFA. FRAMTÍOAR SJÓNVÖRP UPPFYLLA STRANGAR KRÖFUR UM GÆÐI LEIÐANDI Á SVIÐI TÆKIMI OG HONNUNAR MÚSARFJARSTÝRING VALMYNDIR Á SKJÁ FÁIR HNAPPAR TVÖ SCART-TENGI HEYRNARTÆKJATENGI VIÐOMUR (NICAM OG A2 STEREO) SJÁLFViRK STÓÐVA STILLING - APS ÍSLENSKT TEXTAVARP FilV^OLD * NOKUN OG MEO ALLT 3EM ÞARF MUNALÁN, VISA OG EURO RAÐGREIÐSLUR V ISIjóttu nýjun9anna frá IMokia RÖNNING BORGARTÚNl 24 SÍMI 68 58 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.