Morgunblaðið - 21.06.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.06.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1994 9 LÝÐVELDISAFMÆLIÐ Aðstandendur lýðveldishátíðar í Reykjavík hæstánægðir Morgunblaðið/Kristinn INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir koma fram sem borgarstjóri fyrsta sinn við hátíðahöld 17. júní. Talið að 30 þúsund hafi verið í miðborg- inni HÁTÍÐARHöLD í Reykjavík vegna 50 ára afmælis lýðveldisins gengu mjög vel að mati formanns lýðveldishátíðarnefndar Reykja- víkurborgar, Júlíusar Hafstein. Talið er að um 30-35 þúsund manns hafi verið í miðbænum um eftirmiðdaginn þann 17. júní og annar eins fjöldi i Laugardal dag- ana 18. og 19. júní. „Hátíðin gekk i alla staði frá- bærlega vel,“ sagði hann. „Hvergi var hnökra að finna í skipulagi og dagskrá hátíðarinnar enda stóð starfsfólk íþrótta- og tómstunda- ráðs Reykjavíkur og Reykjavíkur- borgar sig einstaklega vel.“ Júlíus segir að nær engin vandamál hafi komið upp alla þrjá dagana sem hátíðarhöld stóðu yfir. Samgöngur milli bílastæða og hátíðarsvæðis tókust vel og sal- ernismál voru í himnalagi, að sögn Júlíusar. „Það er mikill sómi fyrir Reykvíkinga að geta haldið upp á svo stóra hátíð eins og raun bar vitni en það gæti hún ekki ef hún ætti ekki þetta frábæra starfsfólk. Það kann orðið mjög vel til verka enda hefur það sumt staðið í þessu í mörg ár eða áratugi. Eg held að menn sjái að Reykjavíkurborg getur gert hluti sem aðrir geta ekki gert,“ sagði hann. Að sögn Júlíusar komu um 30-35 þúsund manns í miðbæinn um eftirmiðdaginn 17. júní. Held- ur færri eða um 30 þúsund manns hlýddu á tvenna tónleika í bænum um kvöldið. Laugardalur heppilegur „Laugardalurinn er mjög heppilegur til að halda stórhátíð- ir,“ útskýrði Júlíus. „Þarna eru öll mannvirki og aðstaða sem til þarf. Nákvæmlega eins og Sigurð- ur málari sá fyrir sér dalinn fyrir 120 árum sé ég Láugardalinn fyr- ir mér sem aðalútivistarsvæði borgarbúa. Þá fannst mönnum það skrýtið að Sigurður teldi dal- inn staðinn þar sem bæjarbúar hefðu sínar útiskemmtanir og íþróttaleiki. Nú viðurkenna menn að hann hafði rétt fyrir sér. I Laugardal er að mínu mati hægt að gera allt, hvort sem það teng- ist þjóðhátíðarhöldum eða öðrum hátíðum. Til dæmis væri gaman að sjá Reykjavíkurborg standa fyrir hátíðarhöldum í dalnum á ári hverju t.a.m. í tengslum við afmælisdag Reykjavíkurborgar 18. ágúst,“ sagði Júlíus að lokum. mm i Útbob ríkisbréfa og ríkisvíxla fer fram mibvikudaginn 22. júní RIKISBREF Um er að ræða 2. fl. 1994 til 2ja ára. Útgáfudagur: 22. apríl 1994. Gjalddagi: 19. apríl 1996. Ríkisbréfin eru óverðtryggð og bera 6% fasta vexti sem leggjast við höfuðstól á 12 mánaða fresti. Ríkisbréfin verða gefin út í þremur verðgildum: 100.000, 1.000.000 og 10.000.000 kr. að nafnvirði. Ríkisbréfin eru seld með tilboðs- fyrirkomulagi. Löggiltum verðbréfa- fyrirtækjum, verðbréfamiðlurum, bönkum og sparisjóðum gefst einum kostur á aö gera tilboð í ríkisbréfin skv. tiltekinni ávöxtunarkröfu. Lágmarkstilboð er kr. 5.000.000 að nafnvirði. RIKISVIXLAR Um er að ræða 12. fl. 1994 í eftirfarandi verðgildum: Kr. 1.000.000 Kr. 50.000.000 Kr. 10.000.000 Kr. 100.000.000 Ríkisvíxlarnir eru til 3ja mánaða með gjalddaga 16. september 1994. Ríkisvíxlarnir eru seldir með tilboðs- fyrirkomulagi. Löggiltum verðbréfa- fyrirtækjum, verðbréfamiðlurum, bönkum og sparisjóðum gefsbeinum kostur á að gera tilboð í ríkisvíxlana. Lágmarkstilboð skv. tiltekinni ávöxtunarkröfu er kr. 5.000.000 og lágmarkstilboð í meðalverð samþykktra tilboða er kr. 1.000.000. Aðrir sem óska eftir að gera tilboð í ríkisbréf og ríkisvíxla eru hvattir til að hafa samband við ofangreinda aðila sem munu annast tilboðsgerð fyrir þá og veita nánari upplýsingar. Jafnframt er þeim sjálfum heimilt ab bjóba í vegiö meðalverb samþykktra tilboða ríkisvíxla (mebalávöxtun vegin með fjárhæb), en Seðlabanka íslands er einum heimilt að bjóða í vegið meðalverð samþykktra tilboða í ríkisbréf. Ríkisbréfin og ríkisvíxlarnir verða skráðir á Verðbréfaþingi íslands og er Seðlabanki íslands viðskiptavaki þeirra. Öll tilboö í ríkisbréf og ríkisvíxla þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14 á morgun, miðvikudaginn 22. júní. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 62 40 70. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæö, 150 Reykjavík, sími 91- 62 40 70. MOULINEX örbylgjuofnar með snúningsdiski létta heimilisstörfin í ys og erli dagsins. ÞÚ ÞARFT EKKI KASKO EF ÞÚ KAUPIR ASKO! ÁRVÍK ÁRMÚL11 • REYKJAVÍK • SÍMI 687222 • MYNDRITI 687295 Létt' réð úr afiatsaté- mzCS&SS* m't ~ i"s ' tfpv .^rr.w siuimiv lÚÁLl MOULINEX örbylgjuofnar hraðvirk heimilisaðstoð. I. GUÐMUNDSSON & Co. hf. , UMBQÐS oe HEttOVERStUN' SlMI 91-24020 FAX 91-623145 Sænsku ASKO þvottavélarnar frá FÖNIX eru trygging þín fyrir tandurhreinum þvotti, ítrustu sparneytni og sannkallaðri maraþonendingu. ASKO-DAGAR í FÖNIX VERULEG VERÐLÆKKUN Á 8 GERÐUM ASKO ÞVOTTAVÉLA ASKO framhl. ytralok stillanl. Verð Verð nú aðeins: gerð topphi. tauborð vinduhr. áður: m/afb. staðgr. 10504 framhl. 800/1000 74.180 69.980 64.990 10524 framhl. 800/1200 81.700 75.250 69.980 10624 framhl. tauborð 800/1200 85.990 79.980 74.380 11004 framhl. 900/1400 94.600 89.200 82.960 12004 framhl. tauborð 900/1400 97.840 92.400 85.930 20004 framhl. tauborð 600-1500 119.980 113.900 105.930 14004 topphl. 800/1000 80.640 75.250 69.980 16004 topphl. 900/1400 90.960 85.980 79.960 ASKO fyrsta flokks frá "ii*- Verðið hefur sjaldan verið hagstæðara. Láttu þetta kostaboð þér ekki úr greipum ganga. Veldu ASKO - gæðanna og verðsins vegna. iFOnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420 áb Útivistarlatnaður, sundtatnaður, dubin íþróttaskór og fleira. Sportbúð Kópavogs, & Hamraborg 20A - sími 641000 [dubin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.