Morgunblaðið - 21.06.1994, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 21.06.1994, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ STJÖRNUBÍÓLÍNAN Sími 99-1065. Verð kr. 39.90 mín. DREGGJAR DAGSINS Sýnd ki. 6.55. KR. 400 Slml Frumsýnir gamanmyndina STÚLKAN MfN 2 Sumir eru krakkar. Aðrir eru fullorðnir. Svo er það árið þarna á milli... Það er einmitt árið sem Vada Sultenfuss er að upplifa. Það er nógu erfitt að vera dóttir útfarastjóra og eiga ólétta stjúp- mömmu án þess að gelgjuskeiðið hellist yfir mann og hormónarnir fari að flæða. Framhaldið af hinni geysivinsælu mynd um Vödu, furðufuglinn pabba hennar, stjúpmömmu, frænda og vini. Aðalhlutverk: Anna Chlumsky, Austin O'Brien, Dan Aykroyd, Jamie Lee Curtis og Richard Masur. Leikstjóri: Howard Zieff. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 16500 Gamanmyndin TESS í PÖSSUN FÍLADELFÍA ★ ★ ★ A.I.Mbl. Sýnd kl. 9.10 og 11. ★ ★ ★ Mbl. ★ ★ ★ Rúv. ★ ★ ★ DV. ★ ★ ★ Tíminn ★ ★ ★ ★ Eintak Sýnd kl. 4.45 og 11. NAKIN Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 9.10 BEINTÁSKÁ 331/b Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BÖNNUÐ FÝLUPOKUM, KVIKINDAEFTIRLITIÐ. Hvað gerirðu ef þú ert hommi en foreldrar þínir eru stöðugt að leita að konu handa þér? Giftist stelpunni á neðri hæðinni! En ef foreldrarnir koma í brúðkaupið og vilja tryggja fæðingu barnabarns? Det er nu det... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ALLIR VILJA KYSSA BRUÐINA - NEMA BRÚÐGUMINN! ★ ★★ ÓHT Rás 2 Ameríska, kínverska, danskur texti og grátur + grín = ótrúlegar vinsældir: $30 milljónir i USA BLA ft W? Siðustu forvöð að sjá þetta meistara- HASKOLABIO SÍMI 22140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. A1 Cowlings hef- ur verið handtek- inn fyrir að hjálpa O.J. Simpson á flótta undan lög- reglu. Hann ók bílnum í tveggja klukkustunda elt- ingarleik um Los Angeles. O.J. Simpson kemur úr yfirheyrslu lögreglunn- ar síðastliðinn mánu- dag. O.J. Simpson handtekinn eftir æsilegan eltingarleik ►O.J. SIMPSON var amer- íski draumurinn í hnot- skurn. Hann reis úr volæði skuggahverfanna í San Fransisco og varð ein vin- sælasta stjarna bandaríska fótboltans. Nú hefur sljarna hans hnigið svo um munar og hann hefur verið ákærður fyrir morðin á Nicole Brown Simpson fyrrverandi eiginkonu sinni og Ronald Goldman vini hennar. Hann situr í ein- angrun á svokallaðri sjálfs- morðsvakt þar sem þess er vandlega gætt að hann geti ekki stytt sér aldur. Ef hann verður dæmdur sekur í réttarhöldunum sem hann á yfir höfði sér blasir við honum allt frá þrjátíu ára afplánun til dauðadóms. Á frægðarárum sínum í fót- boltanum var hann kallaður O.J. af aðdáendum sínum en í dag er hann einfaldlega kallaður BK401397006179. Á föstudeginum 17.júní brá áhorfendum gervi- hnattasjónvarpsstöðva- rinnar SKY í brún þegar bein útsending af úrslita- keppninni í körfubolta milli Houston og New York var rofin og sjónvarpað var beint frá eltingarleik lög- reglunnar við O.J. Simpson. Hann flúði Iögregluna eftir að hafa skrifað sjálfsmorð- smiða að sögn lögfræðings síns. Eltingarleikurinn var æsispennandi um hrað- brautir San Fransisco og endaði við heimili Simpsons þar sem hann gafst loksins upp. Hann hafði þá sagt lögreglunni í gegnum síma að hann héldi byssu að höfði sér og ætlaði að binda enda á líf sitt. Talið er líklegt að Simpson muni játa á sig verknaðinn og lögfræðing- ar hans beri við stundar- brjálæði. Garcetti lögfræð- ingur ákæruvaldsins sagði þó að slíkur málatilbúnaður yrði ákæruvaldinu engin fyrirstaða. A1 Cowlings, fé- lagi og vinur Simpsons, hjálpaði honum með því að keyra flóttabifreiðina. Hann var látinn laus gegn tryggingu snemma á laug- ardaginn og hefur verið ákærður fyrir þátt sinn í flóttatilrauninni. Athygli vakti að aðdáendur Simpsons sneru ekki við honum baki þegar hann flúði heldur söfnuðust sam- an í hóp og hvöttu hann ákaft: „Áfram O.J., áfram!“ O.J. Simpson hefur undan- fariö haft atvinnu af því að lýsa fótboltaleikjum og leika í Beint á ská-kvik- myndunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.