Morgunblaðið - 21.06.1994, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 21.06.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ1994 51 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ rsrmaair.pi.-i LÖGMÁL LEIKSINS HX Gallerí Regnbogans: Tolli PÍAIUÓ Þreföld Óskarsverölaunamynd. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05. KRYDDLEGIIH HJÖRTU Mexíkóski gullmolinn. Sýndkl. 5, 7, 9og 11. . TRYLLTAR MÆTUR „Eldheit og rómantísk ástarsaga að hætti Frakka" A.l. Mbl. Sýnd kl. 5 og 9. B. i. 12 ára Miðaverð kr. 350 Miðaverð kr. 350 Miðaverð kr. 350 FOLK SIMI19000 Meiriháttar spennu- og körfuboltamynd, frá sömu framleiðendum og „Menace II Society". Höfundur „New Jack City", Barry Michael Cooper, er handritshöfundur. Frábær tónlist í pottþéttri mynd. Geisladiskurinn er fáanlegur í öllum plötuverslunum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Eitt blab fyrir alla! 3XI«r0mliMb - kjarni málsins! í Sugar Hill hverfinu í Harlem snýst lífið um fíkniefni, fátækt og ofbeldi. Roemello er ungur fíkniefnabarón sem vill snúa við blaðinu. En enginn snýr baki við fjöl- skyldu sinni, hversu lítilsigld sem hún er, nema gera fyrst upp við miskunnarlausa veröld Harlem. Beinskeytt, hörkuspennandi kvikmynd um svörtustu hliðar New York. Aðalhlutverk: Wesley Snipes (New Jack City, White Men Can't Jump og Rising Sun), Michael Wright og Theresa Randle. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. IMytsamir sakleysingjar GERÐ EFTIR EINNI SÖLUHÆSTU SKÁLDSÖGU STEPHENS KINGS. Hvernig bregðast íbúar smábæjarins Castle Rock við þegar útsendari Hins illa ræðsttil atlögu? Sannkölluð háspenna og lífshætta í bland við lúmska kímni. Aðalhlutverk: Max von Sydow og Ed Harris. Sýnd kl. 4.50, 6.50,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Some games play you. ABOVEIRIM ÖUANE MARTIN LE0N TUFAC SHAKUR MARL0N WAVANS Nýjasta mynd Charlie Sheen. Frábær grín- og spennumynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 12 ára. SÍÐASTI ÚTLAGINN Frábær íkamynd með ckey Rourke. . 7 og 11. SIRENS Ein umtalaðasta mynd ársins. „MISSIÐ EKKIAF HENNI" ***S.V. Mbl. Sýhd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Stórtónleikar í skugga blóðugrar styijaldar ► HLJÓMSVEITAR- STJÓRNANDINN Zubin Mehta og spænski óperu- söngvarinn Jose Carreras voru meðal þeirra sem fluttu Sálumessu Mozarts á minningartónleikum um fórnarlömb stríðsins í fyrrverandi Júgóslaviu sem voru haldnir í Sarajevo sunnudaginn 19. júní. Mehta sagði af því tilefni: „Við höfum fylgst með þjáningum ykkar á sjónvarpskjánum í a.m.k. fimm mínútur á hveijum degi... Við ákváðum að leika sálumessu fyrir öll fórnarlömb stríðsins, en vonumst til að geta leikið eitthvað gleðilegra næst þegar við komum hingað.“ Ríflega 10.000 íbúar Sarajevo hafa látið lífið og um 55.000 slasast í umsátrinu um Sarajevo sem staðið hefur yfir síðan í apríl 1992. Serbar drógu þungavopn sín til baka í febrúar á þessu ári eftir að Atlantshafsbandalagið hafði hótað þeim loftárás- um. Það varpaði skugga á tónleikana að nokkrum augnablikum áður en þeir hófust lét íbúi í Sarajevo lífið eftir skotárás frá bosnísk-serbneskri leyni- skyttu. Tónleikarnir voru haldnir í rústum bóka- safnsbyggingarinnar í Sarajevo, sem byggð var á 19. öld og gegndi þá hlutverki ráðhúss. Það var einmitt þaðan sem austurríski krónprinsinn Franz Ferdinand og kona hans Sophie óku I vagni sínum fyrir áttatíu árum í þessum mánuði og voru skotin eftir að hafa farið aðeins nokkur hundruð metra. Það var dropinn sem fyllti mælinn í þeirri atburðarás sem hrinti fyrri heimsstyrjöldinni af stað. ÓBREYTTIR borgarar flýja skothríð bosnísk-serbneskrar leyni- skyttu sl. sunnudag. Hljómsveitarstjórinn Zubin Mehta. Óperusöngvarinn Jose Carreras.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.