Morgunblaðið - 21.06.1994, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 21.06.1994, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ1994 53 ÍÞRÓTTIR UNGLINGA Fri leik Fylkis og Grur.darí]arðar á Psejumótinu í Vestmannaeyjum. Morgunbiaðíð/Sigfús Gunnar Guðmundsson Erla Hendríksdóttir, UBK. Markahæstí öðrum flokki raetta er Qórða Pæjumótið mitt og það síðasta nema einum árgangi verði bætt við annan flokk- mn, en það er i umræðunni. Eg mun sakna þess ef ég get ekki verið með hér oftar. Við mættum Aftureldingu \ úrsiitum. Þær eru með mjög gott lið en við vorum þó með betra lið og unnum þær 3—1. Ég náði að gera tvö mörk í þeim leik og tiyggja mér markakóngstitilinn annað árið í röð á þessu móti,“ sagði Erla sem skoraði niu mörk í keppni 2. flokks. Pæjumótið íVestmannaeyjunn: Mörkin um 700talsins í rúmlega 200 leikjum Eftir skin og skúrír er Pæjumóti Þórs í Vestmannaeyjum iok- ið. Það stóð yfir frá 9. júní til þess 12. Veðríð setti nokkurt strik í reikninginn. Eftir að mótið var sett í sól og blíðu, mætti næsti dagur með rígningu og rok þannig að færa varð leiki föstudagsins á malarvöll og inn í íþróttahús. Þetta rask- aði mótinu ekki verulega og hægt var að leika á laugardegi og sunnudegi á grasvöilum. meðal kvenna sem mætti með flesta þátttakendur, um Sigfús ioo talsins, og þær Gunnar fengu dágóðan Guómundsson . “ , Jf, skrifar slatta af verðlaun- um þeim sem í boði voru. Þær sigruðu í tveimur flokk- um, urðu í öðru sæti í einum flokki og þrívegis í þriðja sætL Góður árangur það. Alls voru þátttakendur I mótinu um 900 talsins og er þetta fjölmenn- asta Pæjumótið hingað til. Leiknir voru vel yfir 200 leikir og í þeim skoruð yfir 700 mörk. Leikið var fi*á 5. flokki úpp f 2. flokk A og B lið hjá öllum flokkum nema 2. flokki, þar sem aðeins léku A-lið. Það voru því kiýndir 7 Pæjumóts- meistarar í flokkunum ölium. Leik- imir voru flestallir mjög jafnir og þurfti að grípa til vítaspymukeppni í þremur þeirra til að knýja fram úrslit og ekki vora allir þátttakend- ur jafnkátir að þeim loknum, ýmist grátið af sorg eða gleði. Unnu FH í baráttuleik J%etta er f fyrsta skipti sem ég kem á Pæjumót Eg byij- aði þó að æfa fyrir þremur árum, bjó þá á Hofsósi en er nýflutt, fór í Leikni og sé ekki eftir því. Þetta gekk svona ljómandi vel og við unnum FH í úrslitaleik, miklum baráttuleik, 1-0. Við náðum að skora í seinni hálfleik og það dugði okkur til sigurs. Það er mjög góð æfing að taka þátt í svona móti og aðstaðan hér er fín og vellimir góðir,“ sagði Jóhanna Kristbjörg Sigurð- ardóttir fyrirliði Leiknis í 4. flokki. Erum með bestaliðið Maigrét Lára Viðarsdóttir var valin besti leikmaður í 5. flokki A. Hún á ekki langt að sækja fótboltaáhugann því pabbi hennar, Viðar Elíasson, varð íslandsmeistari með liði ÍBV 1979. Ég átti ekki von á að við mynd- um vinna þegar mótið byijaði, en við erum með besta liðið, töpuðum engum leik en við vorum oiðnar dálítið taugaveikiaðar í úrslita- leiknum, því við þurftum að fara í vítakeppni. Margrét Lára VMaradóttfr Hrafnhildur Eik Skúiadóttir, Katrín Dögg Ólafsdóttir, Cecilía Krist- ín Kjartansdóttir og Agnes Kristinsdóttir sem leika með Grundarfirði. í fyrsta skipti á Pæjumóti ^Jetta er f fyrsta skipti sem liðið er með á Pæjumóti enda er nýbúið að stofna það. Við unnum Fýlki 2—0 en erum búnar að tapa öðrum leikjum, en við nennum nú ekki að hugsa um þá, munum bara eftir sigurleikjum. Við stefnum á að verða meðal tíu efstu og yrðum mjög ánægðar með það. Þjálfarinn okkar er algjör stuðbolti og ábyggilega besti þjálfarinn héma, enda er vel mætt á æfingar hjá okkur. Að endingu voram við í grillveislu í gær og svo var ball á eftir, alveg meiriháttar stuð, sögðu hressar Grandarfjarð- arstelpur á Pæjumótinu. Rakel Ragnarsdóttir og Biyndfs Jónatansdóttir úr StjömunnL Meira fjör en við bjuggumst vid Við byijuðum báðar að æfa fótbolta fyrir skömmu af þvi okkur þykir mjög gaman í fótbolta, svo er okkur búið að ganga vel, vinna alla nema gestgjafana, Þór. Það var bara fyrir kurteisis- sakir sem við töpuðum fyrir þeim. Þetta er búið að vera meira íjör en við bjuggumst við á þessu fyrsta Pæjumóti okkar, það er ekki spuming að við ætlum að vinna, en ef það tekst ekki þá komum við bara á næsta ári og vinnum. Pæjumeistarar Þórs í fimmta flokki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.