Morgunblaðið - 21.06.1994, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 21.06.1994, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1994 55 IDAG VEÐUR JS«nan.2w«fc% 10° sfcfauagfðann = vmdstvrt. tieiHióöut , , I I I II ■ IJ I I t, - er2vmdstÍQ. Swdria Slydduél Súld Skýjaö Alskýsað Heáðskát Léöskyiað Haifsky.iaö VEÐURHORFUR í DAG Yftrlit; Á sunnanveröu Græníandshafi er 985 mb lægð sem þokast austsuðaustur og skammt vestur af Skotlandi er önnur lægð heldur minni og hreyfist hún norðaustur. Spé; Fremur hæg norðaustanátt á landinu. Smá skúrir noröan- og austaniands en að mestu þurrt annars staðar. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Miðvikudag: Vestan- og norðvestanátt, skýjað vestan- og norðanlands og dálftíl rigning með köflum á Norðausturiandi en bjart veður suð- austantil. Hiti 7-15 stig, hlýjast suðaustan- lands. Fimmtudag og föstudag: Fremur hæg breyti- leg átt. Skýjað við ströndina en bjart veður inn til landsins en hætt við síðdegisskúrum. Hiti 7—14 stig, hlýjast í innsveitum. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirieitt góð. Víða er nú unn- iö að endurbyggingu vega en þar eru þeirfrem- ur grófir og verður að aka rólega og sam- kvænrrt mericingum, til að forðast skemmdir á bilum. Láaheiði er fær bilum undir 4 tonna heildarþyngd. Þá er mokstri lokið á Þorska- fjarðarheiði og á veginum um Hólssand, á milli Axarfjarðar og Grímsstaða á Fjöllum og eru þær leiðir nú jeppafærar. Þá er orðið fært í Eldgjá úr Skaftártungu, sama er að segja um veginn til Mjóafjarðar. Vegir á hálendinu hafa verið auglýstir fyrst um sinn lokaðir allri um- ferð en búist er við að Kjalvegur verði orðinn fær 26. þessa mánaðar og sama er að segja um vegmn í Drekagil að norðan og í Land- mannalaugar frá Sigöldu. Búist er við að vegur- inn um Sprengisand opnist um mánaðamótin. Upplýsingar um færð eru veittar hjó Vegaeftir- Irti í sima 91-631500 og í grænni iínu 99-6315. Helstu breytmgar tð dagsins i dag: Lægðir hreyfast tíl NA fyrir sunnan og austan land. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyn Yoriv 17 16 22 20 23 24 21 23 23 27 18 REYKJAVÍK.: Árdegisftóð fcL 7.05 og síftdegisfioð kl. 19.22, fjara ki. 1.00 og 13.19. Sólatxipprás er Id. 2.56, sóladag ki. 23.59. Sól er i hádegsis- stað W. 13.28 og tungl í suðri kl. 0.02. ÍSAFJORÐ- UR: Árdegisflóö Id. 6.07 og siðdegisflóð «L 16.49, fjara kl. 0.19 og 12.32 Sól er í tiódegisstað kL 12.34 og tungl í suðri kl. 23.03. SIGLUFJORÐ- UR: Árdegisflóö kJ. 6.34, síðdegisflóð fcL 19.37, •Qara Jd. 0.06 og 13.14. Sól er í hódegisstað Jd. 13.16 og tungl í suðri Id. 23.49. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 11.45 fjara kl. 5.12 og kl. 18.05. Sólaruff>rás er Id. 2.19 og sóiarlag tl. 23.3B. Sól er í hádegisstað kl. 12.58 og tungl i suðri kl. 2331. {Morgunblaðið/Sjómælingar ísiands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 mjög vcikur, 8 með- vindur, 9 hörkufrosts, 10 aðgæti, 11 munnbiti, 13 rás, 15 nagdýrs, 18 vinningur, 21 tryllt, 22 sori, 23 æviskeiðið, 24 blys. LÓÐBÉTT: 2 viðdvöL, 3 þoina, 4 votir, 5 snúin, 6 Ijómi, 7 duft, 12 mánuður, 14 vafi, 15 stæk, 16 syllu, 17 stfltt, 18 hvell, 19 borguðu, 20 streymdi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt; 1 fölur, 4 skörp, 7 ræfil, 8 aular, 9 arð, 11 aurs, 13 egna, 14 ótukt, 15 hnýt, 17 alda, 20 ata, 22 afinn, 23 rúmar, 24 nagga, 25 auður. í dag er þriðjudagur 21. júní, 172. dagur ársins 1994. Sumar- sólstöður, lengstur sólargangur. Orð dagsins: Slár þínar séu af austur í Þjörsárdal 25. júní. Farið frá kirkjunni kl. 9.30. Tilkynnið þátt- töku sem fyrst til Hjör- dísar f sima 35121 og Brynhildar í síma 35079. jámi og eir, og afl þitt réni eigi fyrr en ævina þrýtur! Enginn ^ J___________r J®___________ Kmgulunai og fundir sem Guð Jesjúrúns, er ekur yfír ^if^T^Xiku' himininn til hjálpar þér og á skýjunum í tign sinni! 5. Mós. 33, 25-26. SKIPIN Reykjavikurböfn: Laxfoss kom í fyn-adag. Konungsskipið Norge fór í gænnorgun. Togarinn Viðey og tog- arinn Ottö N. Þorláks- son komu af vetðum í gænnotgun. Stapafett- ið kom stðdegis í gær og fór á ströndina í gærkvöidi. Skógafoss var væntaniegur ffá út- löndum í morgun, en Reykjafoss er væntan- legur af strönd í dag og Dettifoss að utan. Bridsklúbbur Félags eldri borgara, Kópa- vogi. í kvöid kl. 19 verð- ur spilaður tvimenning- ur í Fannboig 8 (Gjá- bakka). SÁÁ verður með félags- vist í Býflugunni (kaffi- stofu SAÁ) Síðumúla 8, 2. hæð í kvöld kL 20. Aiiir veikomnír. Garðastræti 2, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 13-18. dögum í Kirkjulundi. Landakiríga, Vest- mannaeyjum: Mömmu- morgunn kL 10._________ Kirkjustarf Askirkja: Opið hús fyrir alla aidurshópa í dag kL 14-17. Dómkirlgan: Mömmu- morgunn í safnaðar- heimilinu Lækjargötu 14a kL 10-12, Hattgrímskitíga: Fyr- irbænaguð^tjónusta kL 10.30. Beðið fyrir sjúk- nm Langholtskirkja: Aft- ansöngur í dag kl. 18. Hafnarfjarðarfaðfn: Hofsjökutt kom . af ströndinni 19. júni Svannr fór í fyirinóitL Rússneska flutninga- skiptð Azuri Tovyy kom í fyrradag. Drang- ur frá Grundarfirði kom af veiðum í fyrradag. Stapafettið kom í gær. HofsjökuU kom í íyrra- dag og fór í nótt til Bandaríkjanna. Fréttir Brúðubíliinn verður í dag við yósheima kL 10 og Rauðalæk ki. 14. Mannamot --------- Seiljaraameskirkja: KvenféJag Laugarnes- Fortídramorgunn kL sóknar fer í sumarferð 10—12. Itorgunhlaðið/Júiius Lifeyrisdetld SFR fer í sumarferð sína þriðju- daginn 28. júní nk. Skráning og uppl. á skrífstofu SFR, Grettis- götu, í síma 629644 fyr- ir 23. júní nk. Félag eldri borgara- Þriðjudagshópurinn kemur saman í Risinu kl. 20 í kvöid. Sigvaldi velur lög og leiðbeinir. Opið öllum. Sumarsólstöður SUMAKSÓLATÖÐUR eru í dag, 21. júní, en sólstöður er sú stund þegar sól er lengst í norður eða suður frá miðbaug himins og dagurmn er lengstur eða stystur. Á norður- hveli jarðar verða sumarsólstöður að með- altaii 21. júni og vetrarsólstöður 21. desem- ber. Sólbvarfahátíð eru forn hátíðarhöld, sem haldin voru þegar dagur var lengstur eða stystur en þá var taiið að sólin sneri við á braut sinni. Má rekja jól og Jóns- messu til sólhvarfahátíðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.