Morgunblaðið - 21.06.1994, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 21.06.1994, Blaðsíða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOINIUSTA Staksteinar Sveitarfélög og umhverfisbætur UMHVERFISMÁL verða æ umfangsmeira verkefni sveit- arfélaga. Stærstu og dýrustu framkvæmdir á því sviði síðustu misseri hafa verið bygging sorphreinsunarstöðva, svo og hreinsum strandlengjunnar á höfuðborgarsvæðinu með lagningu holræsa á haf út og byggingu dælustöðva. 531 •%/■ «eí- A't. 'Sí'fcj <>3L-3XÍ*.X- mál Auknar kvaðir í RITINU Sveitarstjórnarmál var nýlega fjallað um um- hverfismálin í forystugrein og m.a. komið inn á samstarf við ríkið og mikinn framkvæmda- kostnað. Síðan segir: „Hingað til hafa störf um- hverfisráðuneytisins þó fyrst og fremst beinst að því að herða ákvæði í lögum og reglugerðum um umhverfis- mál þar sem auknar kvaðir af margs konar tagi eru lagð- ar á sveitarfélög, sem leiða munu til mikils útgjaldaauka fyrir þau á næstu árum. Þó er upplýst að sveitarfélögin áttu langt í land með að upp- fylla ákvæði eldri laga og reglugerða, en margar breyt- inganna munu gerðar til að uppfylla ákvæði EES-samn- ingsins og tilskipana Evrópu- sambaudsins, t.d. tímasett ákvæðið um hreinsun á skólpi frá þéttbýli. Jafnframt virðist ákveðin tilhneiging til þess að draga úr valdsviði og ábyrgð sveitarstjórna og auka mið- stýringu umhverfisráðuneyt- isins eins og t.d. í frumvarpi til laga um náttúruvernd. Slík miðstýringarárátta er óskilj- anleg í Ijósi umræðunnar um aukna valddreifingu og efl- ingu sveitarstjórnarstigsins. Miklu fremur ber að efla frumkvæði og áhuga þeirra er næst vettvangi standa á umhverfismálum og náttúru- vernd. Úrbætur í þeim málum ráðast ekki síst af frum- kvæði, forystu og samvinnu sveitarfélaganna. Tímasetning ÁGÆTT og nauðsynlegt er að setja sér háleit markmið í umhverfismálum en tímasetn- ing, hvort sem er í stefnu- mörkun, lögum eða reglu- gerðum, stenst því aðeins að fjármunir séu tryggðir til framkvæmda. Stefnumörkun r íkisstj órnarinnar um fjár- hagslega aðstoð við sveitarfé- lögin þarf því að koma sem fyrst til framkvæmda og vera I takt við tímasetningu í reglu- gerðum. Viðleitni sveitarfé- laganna til að vinna að úrbót- um þarf að njóta stuðnings umhverfisyfirvalda og skiln- ingur þarf að vera á því að aðstæður sveitarfélaganna eru misjafnar bæði af fjár- hagslegum og landfræðileg- um ástæðum.“ APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 17.-23. júní, að báðum dögum meðtöldum, er í Lyfjabúðinni Ið- unni, Laugavegi 40A. Auk þess er Garðs Apótek, Sogavegi 108 opið til kl. 22 þessa sömu daga nema í dag, 17. júní og sunnudag. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. NESAPÓTEK: Virkadaga 9-19. Laugard. 10-12. APÓTEK KÓPAVOGS: virka daga 9-19 laug- ard. 9-12. GARÐABÆR: HeilsugæslustÖð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 10.30-14. IIAFNARFJÖRÐUR: Hofnarflarðarapótck er opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó- tek Norðurbæjan Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til fostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-20500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19—19.30. LÆKNAVAKTIR LÆKNAVAKT fyrir Reylqavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. f símsvara 18888. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112._________________________ NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600. UPPLÝSINGAR QG RÁÐGJÖF ÓNÆMIS AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þrifiöudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmis- skírteini. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk- dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar- stofú Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8—15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga í síma 91-28586. Til sölu eru minning- ar- og tækifæriskort á skrifstofunni. SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhiíð 8, s.621414. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fímmtudögum. Símsvari fjrrir utan skrifstofutíma er 618161. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamaig. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91- 622266. Grænt númer 99-6622. SlMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númen 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár- múla 5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. ÁFENGIS- OG FfKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaslqól og aðstoð fyrir konur sem beitt- ar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyr- ir nauðgun. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið- stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfreeð- iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í sima 11012. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. STYRKTARPÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687,128 Rvík. Sím- svari allan sólarhringinn. Sfmi 676020. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. KVENNARÁÐGJÖFIN: Sfmi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fímmtud. 14-16. Ókeyp- is ráðgjöf. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fúndir fyrir þolendur siQaspella miðvikudags- kvöld kl. 20-21. Skrifst Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - fóstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353. OA-SAMTÖKIN enl með á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin Ixim alkohólista, póst- hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templarahöllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs- stræti 19, 2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hasð, AA-hús. UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. UPPLÝSINGAMIÐST6Ð FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin frá 1. júní til 1. sept. mánud.- föstud. kl. 8.30-18, laugard. kl. 8.30-14 ogsunnud. kl. 10-14. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk., sími 680790. Símatími fyrsta miðvikudag hvers mánaðar frá kl. 20-22. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs- ingar um hjálparmæður í síma 642931. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14,eropinallavirkadagafrákl. 9-17. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík, Hverfisgötu 69. Símsvari 12617. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 616262. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fðlk með tilfinningaleg vandamál. P\mdir á Öldugötu 15, mánud., þriíjud. og miðvikud. kl. 20. FÉLAGIÐ Heymarhjálp. Þjónustuskrifstofa á Klapparsttg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266. FRÉTTIR/STUTTBYLGJA FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út- landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: KI. 12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: KI. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn- vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. KVENNADEILDIN. kl. 19-20. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga kl. 15.30-17. LANÐAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. BORGARSPÍTALINN i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 16-18. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn- artími fijáls alla daga. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fóstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími ftjáls alla daga. FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30-16. KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartími dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eflir samkomuiagi. SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR- AÐS og heilsugæslustöðvar. Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSID: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- tíðum: KI. 15-16 og 19-19.30. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tlmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deild og þjúkrunardeild aldríiðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnar§arðar bilanavakt 652936 SÖFN LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Lestrarsalir opnir mánud.-föstud. kl. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. Lokað laug- ard. júnf, júlf og ágúst. HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóia íslands. FVá 15. júní til 15. ágúst verður opið mánudaga til fostudaga kl. 12-17. Upplýsingar um útibú vcittar f aðalsafni. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BORGARBÓKASAFNIÐ 1 GERÐUBERGI 3—5 s. 79122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan- greind söfn eru opin sem hér segir. mánud. - fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029. Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokað júní og ágúst. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. ll-19,þriðjud. - föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 683320. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Frá 15. maí til 14. sept. er safnið opið alla daga nema mánud. frá kl. 11-17. ÁRBÆJARSAFN: í júní, júlí og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alia virka daga. Upplýsingar í síma 814412. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sími 54321. __________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. . - föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaðamóta. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnudaga kl. 13-15. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 18-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir 14-19 alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið dag- lega nema mánudaga kl. 12-18. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VlKUR við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Safnið er opið um helgar frá kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. I^okað desember og janúar. NESSTOFUSAFN: Yfir sumarmánuðina verður safnið opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga milli kl. 13-17. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 11-17 til 15. september. LAXDALSHÚS: Opið á sunnudögum frá 26. júní til 28. ágúst opið kl. 13-17. Gönguferðir undir leiðsögn um innbæinn frá Laxdalshúsi frá kl. 13.30. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá 4.-19. júní verður safnið opið daglega kl. 14-18. Frá 20. júní til 1. september er opnunartími safns- ins laugd. og sunnud. kl. 14-18, mánud.-fímmtud. kl. 20-22. ÁRBÆJARSAFNIÐ: Sýningin „Reylqavík '44, Qölskyldan á lýðveldisári" er opin sunnudaga kl. 13-17 og fyrir skólahópa virka daga eftir sam- komulagi. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. NÁTTÚRUGRIPAS AFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laug- ard. 13.30-16. BYGGÐA— OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 54700. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er opið alla daga út september kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -» laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - fostud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar- mánuðina kl. 10-16. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri s. 96-21840. FRÉTTIR Sumarferð Hjalla- sóknar EFNT verður til sumarferðar á veg- um Hjallasóknar í Kópavogi sunnu- daginn 26. júní. Lagt verður upp frá Hjallakirkju, Álfaheiði 17, kl. 12.30 og haldið sem leið liggur Krísuvíkurveg að Strandarkirkju í Selvogi. Þar fer fram guðsþjónusta kl. 14, sem prestur og starfsfólk Hjallakirkju annast, ásamt sóknar- presti Strandarkirkju, sr. Svavari Stefánssyni. Næsti áfangastaður er Þorlákshöfn, en þar mun Þorláks- kirkja m.a. verða skoðuð og í fram- haldi af því drakkið miðnæturkaffi. Þá er Hjalli í Ölfusi næsti viðkomu- staður, og litið verður inn í Hjalla- kirkju. Gert er ráð fyrir að ferða- langar komi aftur til síns heima um kl. 19. (Fréttatilkynning) ----♦♦ ♦ ... AFS-fj ölskyldu- hátíð í Viðey SKIPTINEMASAMTÖKIN AFS halda fjölskylduhátíð í Viðey sunnu- daginn 28. júní frá kl. 14. í Viðey verður heitt í kolunum allan dag- inn, leikir og létt gaman fyrir unga sem aldna. Fjölmennt veður í stað- arskoðun undir leiðsögn staðarhald- ara frá kl. 15.15 og einnig er mögu- leiki á reiðtúr um eyjuna. Áætluð brottför út í Viðey er með feiju frá Sundahöfn kl. 14 en eftir það geng- ur feijan á klukkutíma fresti. AFS- samtökin bjóða alla hjartanlega velkomna á fjölskylduhátíð út í Við- ey þennan dag. --- -------- ■ ÍSLENSK-ameríska félagið mun í samvinnu við bandaríska sendiráðið halda hátíðlegan þjóð- hátíðardag Bandaríkjanna, 4. júlí, með fjölskylduskemmtun í Viðey. Hátíðinni verður þó flýtt til 2. júlí, til að sem flestir geti tekið þátt. Á boðstólum verða skemmtiat- riði, matur og léttar veitingar gegn vægu gjaldi. SUNDSTAÐIR__________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin, er opin frá 5. aprfl kl. 7-22 alla virka daga og um helgar kl. 8-20. Opið í böð og potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbaejarl. Breiðholtsl. og Laugardalsl. eru opnar frá 5. apríl sem hér segin Mánud.-föstud. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17.30. Síminn er 642560. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnu- daga: 8-17. Sundlaug HafnarQarðar. Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu- daga: 9-11.30. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga kl. 9-17.30. Sunnudaga kl. 9-16.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSSVEIT: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstu- daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-16.30. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. BLÁA LÓNIÐ: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. ÚTIVISTARSVÆÐI GRASAGARÐURINN f LAUGARDAL. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10—22. FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARDURINN er opinn alla daga frá kl 10-2J. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-21. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sfmi gámastöðva er 676671.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.