Morgunblaðið - 21.06.1994, Side 55

Morgunblaðið - 21.06.1994, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1994 55 IDAG VEÐUR JS«nan.2w«fc% 10° sfcfauagfðann = vmdstvrt. tieiHióöut , , I I I II ■ IJ I I t, - er2vmdstÍQ. Swdria Slydduél Súld Skýjaö Alskýsað Heáðskát Léöskyiað Haifsky.iaö VEÐURHORFUR í DAG Yftrlit; Á sunnanveröu Græníandshafi er 985 mb lægð sem þokast austsuðaustur og skammt vestur af Skotlandi er önnur lægð heldur minni og hreyfist hún norðaustur. Spé; Fremur hæg norðaustanátt á landinu. Smá skúrir noröan- og austaniands en að mestu þurrt annars staðar. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Miðvikudag: Vestan- og norðvestanátt, skýjað vestan- og norðanlands og dálftíl rigning með köflum á Norðausturiandi en bjart veður suð- austantil. Hiti 7-15 stig, hlýjast suðaustan- lands. Fimmtudag og föstudag: Fremur hæg breyti- leg átt. Skýjað við ströndina en bjart veður inn til landsins en hætt við síðdegisskúrum. Hiti 7—14 stig, hlýjast í innsveitum. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirieitt góð. Víða er nú unn- iö að endurbyggingu vega en þar eru þeirfrem- ur grófir og verður að aka rólega og sam- kvænrrt mericingum, til að forðast skemmdir á bilum. Láaheiði er fær bilum undir 4 tonna heildarþyngd. Þá er mokstri lokið á Þorska- fjarðarheiði og á veginum um Hólssand, á milli Axarfjarðar og Grímsstaða á Fjöllum og eru þær leiðir nú jeppafærar. Þá er orðið fært í Eldgjá úr Skaftártungu, sama er að segja um veginn til Mjóafjarðar. Vegir á hálendinu hafa verið auglýstir fyrst um sinn lokaðir allri um- ferð en búist er við að Kjalvegur verði orðinn fær 26. þessa mánaðar og sama er að segja um vegmn í Drekagil að norðan og í Land- mannalaugar frá Sigöldu. Búist er við að vegur- inn um Sprengisand opnist um mánaðamótin. Upplýsingar um færð eru veittar hjó Vegaeftir- Irti í sima 91-631500 og í grænni iínu 99-6315. Helstu breytmgar tð dagsins i dag: Lægðir hreyfast tíl NA fyrir sunnan og austan land. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyn Yoriv 17 16 22 20 23 24 21 23 23 27 18 REYKJAVÍK.: Árdegisftóð fcL 7.05 og síftdegisfioð kl. 19.22, fjara ki. 1.00 og 13.19. Sólatxipprás er Id. 2.56, sóladag ki. 23.59. Sól er i hádegsis- stað W. 13.28 og tungl í suðri kl. 0.02. ÍSAFJORÐ- UR: Árdegisflóö Id. 6.07 og siðdegisflóð «L 16.49, fjara kl. 0.19 og 12.32 Sól er í tiódegisstað kL 12.34 og tungl í suðri kl. 23.03. SIGLUFJORÐ- UR: Árdegisflóö kJ. 6.34, síðdegisflóð fcL 19.37, •Qara Jd. 0.06 og 13.14. Sól er í hódegisstað Jd. 13.16 og tungl í suðri Id. 23.49. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 11.45 fjara kl. 5.12 og kl. 18.05. Sólaruff>rás er Id. 2.19 og sóiarlag tl. 23.3B. Sól er í hádegisstað kl. 12.58 og tungl i suðri kl. 2331. {Morgunblaðið/Sjómælingar ísiands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 mjög vcikur, 8 með- vindur, 9 hörkufrosts, 10 aðgæti, 11 munnbiti, 13 rás, 15 nagdýrs, 18 vinningur, 21 tryllt, 22 sori, 23 æviskeiðið, 24 blys. LÓÐBÉTT: 2 viðdvöL, 3 þoina, 4 votir, 5 snúin, 6 Ijómi, 7 duft, 12 mánuður, 14 vafi, 15 stæk, 16 syllu, 17 stfltt, 18 hvell, 19 borguðu, 20 streymdi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt; 1 fölur, 4 skörp, 7 ræfil, 8 aular, 9 arð, 11 aurs, 13 egna, 14 ótukt, 15 hnýt, 17 alda, 20 ata, 22 afinn, 23 rúmar, 24 nagga, 25 auður. í dag er þriðjudagur 21. júní, 172. dagur ársins 1994. Sumar- sólstöður, lengstur sólargangur. Orð dagsins: Slár þínar séu af austur í Þjörsárdal 25. júní. Farið frá kirkjunni kl. 9.30. Tilkynnið þátt- töku sem fyrst til Hjör- dísar f sima 35121 og Brynhildar í síma 35079. jámi og eir, og afl þitt réni eigi fyrr en ævina þrýtur! Enginn ^ J___________r J®___________ Kmgulunai og fundir sem Guð Jesjúrúns, er ekur yfír ^if^T^Xiku' himininn til hjálpar þér og á skýjunum í tign sinni! 5. Mós. 33, 25-26. SKIPIN Reykjavikurböfn: Laxfoss kom í fyn-adag. Konungsskipið Norge fór í gænnorgun. Togarinn Viðey og tog- arinn Ottö N. Þorláks- son komu af vetðum í gænnotgun. Stapafett- ið kom stðdegis í gær og fór á ströndina í gærkvöidi. Skógafoss var væntaniegur ffá út- löndum í morgun, en Reykjafoss er væntan- legur af strönd í dag og Dettifoss að utan. Bridsklúbbur Félags eldri borgara, Kópa- vogi. í kvöid kl. 19 verð- ur spilaður tvimenning- ur í Fannboig 8 (Gjá- bakka). SÁÁ verður með félags- vist í Býflugunni (kaffi- stofu SAÁ) Síðumúla 8, 2. hæð í kvöld kL 20. Aiiir veikomnír. Garðastræti 2, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 13-18. dögum í Kirkjulundi. Landakiríga, Vest- mannaeyjum: Mömmu- morgunn kL 10._________ Kirkjustarf Askirkja: Opið hús fyrir alla aidurshópa í dag kL 14-17. Dómkirlgan: Mömmu- morgunn í safnaðar- heimilinu Lækjargötu 14a kL 10-12, Hattgrímskitíga: Fyr- irbænaguð^tjónusta kL 10.30. Beðið fyrir sjúk- nm Langholtskirkja: Aft- ansöngur í dag kl. 18. Hafnarfjarðarfaðfn: Hofsjökutt kom . af ströndinni 19. júni Svannr fór í fyirinóitL Rússneska flutninga- skiptð Azuri Tovyy kom í fyrradag. Drang- ur frá Grundarfirði kom af veiðum í fyrradag. Stapafettið kom í gær. HofsjökuU kom í íyrra- dag og fór í nótt til Bandaríkjanna. Fréttir Brúðubíliinn verður í dag við yósheima kL 10 og Rauðalæk ki. 14. Mannamot --------- Seiljaraameskirkja: KvenféJag Laugarnes- Fortídramorgunn kL sóknar fer í sumarferð 10—12. Itorgunhlaðið/Júiius Lifeyrisdetld SFR fer í sumarferð sína þriðju- daginn 28. júní nk. Skráning og uppl. á skrífstofu SFR, Grettis- götu, í síma 629644 fyr- ir 23. júní nk. Félag eldri borgara- Þriðjudagshópurinn kemur saman í Risinu kl. 20 í kvöid. Sigvaldi velur lög og leiðbeinir. Opið öllum. Sumarsólstöður SUMAKSÓLATÖÐUR eru í dag, 21. júní, en sólstöður er sú stund þegar sól er lengst í norður eða suður frá miðbaug himins og dagurmn er lengstur eða stystur. Á norður- hveli jarðar verða sumarsólstöður að með- altaii 21. júni og vetrarsólstöður 21. desem- ber. Sólbvarfahátíð eru forn hátíðarhöld, sem haldin voru þegar dagur var lengstur eða stystur en þá var taiið að sólin sneri við á braut sinni. Má rekja jól og Jóns- messu til sólhvarfahátíðar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.