Morgunblaðið - 03.07.1994, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 03.07.1994, Qupperneq 18
18 B SUNNUDAGUR 3. JÚLÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ RADA UGL YSINGAR Skrifstofa félagsins verður lokuð vegna sum- arleyfa frá 4. til 18. júlí. Lokað vegna sumarleyfa Endurskoðunarskrifstofa Björns E. Árnasonar, Sætúni 8, verður lokuð vegna sumarleyfa starfsfólks 4.-25. júlí. SJÁLFSBJÖRG FÉLAG FATLAÐRA í REYKJAVlK OG NAGRENNI Hálúnl 12, pósthólf 5183. slmi 17868 Jónsmessuhappdrætti Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra Dregið 24. júní 1994. VINNINGASKRÁ: Toyota Carina E og tjaldvagn kr. 2.305.000: 31894 Ferðavinningar frá Úrvali Útsýn kr. 150.000: 32 25681 35222 42849 64657 61097 2166 31933 37045 46651 70788 82334 3914 32379 37493 49062 73719 87870 10476 34802 38033 52473 74223 88112 17128 35096 40293 59138 76502 88184 21116 35139 Vöruúttekt hjá Útilífi kr. 50.000: 404 22190 33957 44839 54520 72790 2995 22671 34170 45371 56106 74971 3133 23519 34693 45400 56793 75359 5812 23661 35672 45993 57680 75673 7255 23947 36516 47333 57893 76464 7531 25267 37182 47792 59643 76522 7811 26053 30231 48010 50666 77592 8181 27430 39017 48076 61928 77651 8267 27606 39693 48282 62851 77820 8641 28169 39937 48797 64150 78422 10240 20171 40933 49091 65436 78492 11109 28410 41375 49350 65747 78587 11453 28558 41531 49962 65784 80244 12275 29232 41945 50937 66382 81124 14736 29390 43489 52039 68516 81978 20790 31110 20852 32097 Birt án ábyrgðar. 44254 53697 69711 89379 Auglýsing eftir ábendingum um borgarlistamann 1994 Samkvæmt reglum, sem samþykktar voru í borgarstjórn 3. maí 1990, er heimilt að veita árlega starfslaun til listamanns eða lista- manna í allt að 12 mánuði. Menningarmála- nefnd velur listamennina sem starfslaun hljóta. Þeir einir koma til greina við úthlutun starfs- launa sem búsettir eru í Reykjavík, og að öðru jöfnu skulu þeir ganga fyrir sem ekki geta stundað listgrein sína sem fullt starf. Listamennirnir skuldbinda sig að gegna ekki fastlaunuðu starfi meðan þeir njóta starfs- launa. Menningarmálanefnd auglýsir hér með eftir rökstuddum ábendingum frá Reykvíkingum, einstaklingum, sem og samtökum lista- manna eða annarra, um hverjir hljóta skuii starfslaunin. Menningarmálanefnd er þó ekki bundin af slíkum ábendingum. Ábendingar, sbr. ofanritað, sendast menn- ingarmálanefnd Reykjavíkurborgar, að Kjarv- alsstöðum, fyrir 1. ágúst 1994. Menningarmálanefnd Reykjavíkurborgar. Strandavíðir Úrvals íslensk limgerðisplanta. Einnig aðrar trjátegundir. Sendum hvert á land sem er. Opið frá kl. 9-21 alla daga. Uppl. í símum 91-668121 og 667116 e. kl. 21. Mosskógar v/Dalsgarð, Mosfellsdal. Samstarf - vöru-/fiskflutningar Óska eftir samstarfi við fyrirtæki eða flutn- ingsaðila um vöru- og/eða fiskflutninga. Hef tvo bíla, annan með kælibúnaði. Uppl. í s. 985-24597. Geymið auglýsinguna. Fyrirtæki óskast Hef kaupendur að vel reknum fyrirtækjum, t.d. verslun/heildverslun eða á sviði mat- vælaframleiðslu/veitingarekstrar. Verð allt að 10 millj. Eignaraðild kemur til greina. Firmasala Baldurs Garðarssonar, Hreyfilshúsinu v/Grensásveg, sími 811313kl. 9-12 og 14-17. Auglýsing um starfslaun listamanna til 3ja ára Þeir einir koma til greina við veitingu starfs- launa,sem búsettir eru í Reykjavík,og að öðru jöfnu skulu þeir ganga fyrir sem ekki geta stundað listgrein sína sem fullt starf. Listamennirnir skuldbinda sig til að gegna eki fastlaunuðu starfi meðan þeir njóta starfslauna. Starfslaunin verða kunngerð á afmælisdegi Reykjavíkur, hinn 18. ágúst, og hefst greiðsla þeirra 1. september eftir tilnefningu. Umsóknum um starfslaunin skal skila menn- ingarmálanefnd Reykjavíkurborgar,að Kjarv- alsstöðum, fyrir 1. ágúst nk. Menningarmálanefnd Reykja víkurborgar. Skrifstofu-/iðnaðarhúsnæði Til leigu á miðbæjarsvæði Hafnarfjarðar skrif- stofu- og iðnaðarhúsnæði. Ýmsir stærðar- möguleikar koma til greina. Húsnæðið getur verið laust mjög fljótlega. Upplýsingar eru veittar í símum 650070 og 652900. Til leigu Til leigu er glæsilegt ca 300 fm húsnæði í Sundaborg 9, Reykjavík. Húsnæðið skiptist til helminga: Á jarðhæð er gott lagerpláss með stórum innkeyrsludyrum og á efri hæð er stór skrifstofa og góð sýningaraðstaða. Nánari upplýsingar í síma 91-688104. TIL LEIGU á besta stað í Hafnarfirði, Bæjarhrauni 22 Miðhæð 310 m2 leigist í einu lagi eða í smærri einingum. Efsta hæð 115 m2 leigist í einu lagi. Upplýsingar í síma 65 16 16. Atvinnuhúsnæði óskast Innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir húsnæði til leigu, kaups eða kaupleigu. Skrif- stofurými 100-150 fm, en lager 200-300 fm. Góðar innkeyrsludyr eru nauðsynlegar og gámastæði á lóð æskilegt. Staðsetning helst á póstsvæði 104. Áhugasamir vinsamlegast leggi inn upplýs- ingar á afgreiðslu Mbl. merktar: „Atvinnu- húsnæði - 104‘L Hólaskóli, Hólum íHjaltadal rr^if .Uh Fiskeldisnám Áhugaverð framtíð Hefur þú áhuga á fiskeldi? Hólaskóli býður hagnýtt og metnaðar- fullt nám. • Þar eru stundaðar leiðandi rannsóknir í fiskeldi! • Þar er miðstöð rannsókna og kynbóta í bleikjueldi! • Þar eru fagmenntaðir og reyndir kennarar! Áhersla er lögð á: • Seiða- og matfiskeldi! • Líffræði og lífeðlisfræði laxfiska! • Vistfræði laxfiska og vatnakerfa! • Eldi sjávardýra! • Slátrun og markaðssetningu! Hólaskóli, Hólum í Hjaltadal, 551 Sauðárkróki, sími 95-35962, fax 95-36672. Stýrimannaskólinn í Reykjavík Námskeið fyrir starfandi skipstjórnarmenn 1. Siglingasamlíkir- ARPA (tölvuratsjá) 31. ágúst - 3. september. Undanfari: Skipstjórnarpróf 2. stigs eða hærra stig. 4 kennsludagar. Verð kr. 28.000. Umsjón: Vilm. Víðir Sigurðsson. Innritun er til 27. ágúst. 2. Fjarskipti - nýja öryggis- fjarskiptakerfið - GMDSS Notkun fjarskiptatækja, Inmarsat -A og -C, NAVTEX, EPIRB, SART og DSC (Digital Sel-Call). 22. ágúst-31. ágúst. Undanfari: Skipstjórnarpróf og skírteini talstöðvarvarðar. 9 kennsludagar (56 kennslustundir). Verð kr. 45.000 og próf- gjald. Fjarskiptaeftirlitið sér um próf og gefur út alþjóðlegt GMDSS-skírteini skv. al- þjóðakröfum og reglugerð um fjarskipta- búnað og fjarskipti íslenskra skipa nr. 295/11. maí 1994. Umsjón Þórður Þórð- arson. Innritun er til 25. ágúst. Þátttaka tilkynnist til: Stýrimannaskólinn í Reykjavík, pósthólf 8473, 128 Reykjavík, eða í síma 13194. Ath.: Skrifstofa Stýrimannaskólans er lokuð frá 1. júlí til 15. ágúst nk. Skólameistari.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.