Morgunblaðið - 07.08.1994, Síða 40

Morgunblaðið - 07.08.1994, Síða 40
40 SUNNUDAGUR 7. ÁGÚST 1994 MORGUNBLAÐIÐ J HESTAR Mót Sleipnis og Smára á Murneyri Nýji og gamli tíminn á Mumeyri Stórmót vestlenskra hestamanna 29. til 31. júlí á Kaldármelum A-flokkur 1. Gjafar frá Stóra-Hofi Snæfellingi, eig- andi Sigurjón Helgason, knapi Halldór Sig- urðsson, 8,52. 2. Busla frá Eiríksstöðum Dreyra, eigandi og knapi Ólafur G. Sigurðsson, 8,25. 3. Nasi frá Bjarnarhöfn Snæfell., eigandi Jónas Gunnarsson, knapi Lárus Hannesson, 8,23. 4. Amadeus frá Gullberastöðum Faxa, eig- andi og knapi Sigurður Halldórsson, 8,33. 5. Nökkvi frá Stykkishólmi Snæfell., eig- andi Sigriður D. Björgvinsdóttir, knapi 'Vignir Jónasson, 8,16. B-flokkur 1. Dagsbrún frá Hrappsstöðum Glað, eig- andi Alvilda Þóra Elísdóttir, knapi Vignir Jónasson, 8,42. 2. Vænting frá Hellubæ Faxa, eigandi Gís- lína Jensdóttir, knapi Olil Amble, 8,33. 3. Draumur frá Hólum Glað, eigandi og knapi Marteinn Valdimarsson, 8,32. 4. Manni Dreyra, eigandi Vestra-Leirár- garðabúið, knapi Olil Amble, 8,37. 5. Drómi frá Hrappstöðum Glað, eigandi og knapi Vignir Jónasson, 8,24. Unglingar 1. Vigdís Gunnarsdóttir Snæfellingi, á Létt- feta, 8,37. 2. Ólöf Inga Guðbjörnsdóttir Glað, á Surti frá Magnússkógum, 8,38. 3. Heiða Dís Fjeldsted Faxa, á Feng frá Hrafnagili, 7,97. 4. Kristín E. Jónsdóttir Glað, á Þjóni frá Skarði, 8,17. 5. Gunnlaugur Kristjánsson Snæfellingi, á Tvisti frá Tungu, 8,15. Börn 1. Sigurður Ingvar Ásmundsson Skugga, á Pjakki frá Skálmholti, 8,45. 2. Birgir H. Andrésson Skugga, á Kastor frá Langafossi, 8,42. 3. Haukur Bjarnason Faxa, á Víði frá Skán- ey, 8,24. 4. Jakob B. Jakobsson Snæfelling, á Hofnar frá Austvaðsholti, 8,41. 5. Atli Andrésson Giað, á Náttfara frá Magnússkógum, 8,21. Tölt 1. Sveinn Jónnson Sörla, á Tenór frá Torfu- nesi, 90. 2. Ámundi Sigurðsson Skugga, á Neró frá Stórholti, 84. 3. Olil Amble Faxa, á Væntingu frá Hellubæ, 80,80. 4. Halldór Sigurðsson Skugga, á Gjafari frá Stóra-Hofi, 76,80. 5. Halldór Svansson Gusti, á Ábóta frá Bólstað, 79,20. 150 metra skeið 1. Silvía frá Hamraendum, knapi Guðmund- ur Ólafsson, 16 sek. 2. Magnús frá Steinum, eigandi og knapi Axel Geirsson, 16,2 sek. 3. Síða frá Kvíum, eigandi og knapi Ólafur Þorgeirsson, 16,8 sek. 250 metra skeið 1. Erill frá Felli, knapi Guðni Björgvinsson, 23,7 sek. 2. Fálki frá Kílhrauni, knapi Sveinn Jóns- son, 24,2 sek. 3. Strengur, knapi Ámundi Sigurðsson, 24,9 sek. 300 metra brokk 1. Snær, eigandi og knapi Jóhannes Krist- leifsson, 34,9 sek. 2. Skúmur frá Svanavatni, knapi Axel Geirsson, 40,1 sek. 3. Fylkir frá Steinum, knapi Halldór Guð- mundsson, 40,2 sek. 350 metra stökk 1. Leiser frá Skálakoti, eigandi og knapi Axel Geirsson, 23,5 sek. 2. Mósart, knapi Halldór Sigurðsson, 25,3 sek. 3. Glæsir frá Stóra-Hofi, knapi Hörður Hermannsson, 26,0 sek. Stóðhestar 6 vetra og eldri 1. Birtingur frá Miðsitju, eigandi Ólafur R. Guðjónsson, bygging 8,29, hæfileikar 7,78 og 8,03 í aðaleinkunn. Stóðhestar 5 vetra 1. Heljar frá Hofi, eigendur Hrafnhildur Jónsdóttir og Hermann Ingason, 7,80, 7,90, 7,85. Hryssur 6 vetra og eldri SJÁLFSAGT hafa félagar f Sleipni og Smára nagað sig í handarbökin fyrir að hafa gefið eftir hina hefðbundnu helgi í júli sem Murneyramótin hafa verið haldin á um ár og daga. Um verslunarmannahelgina þegar félögin héldu mótið var rigning og hálfgert leiðinda veður en hina einu sönnu Mur- neyrahelgi þegar íslandsmótið var haldið var hið besta veður. En erfitt getur verið að spá í veðrið og það fengu hestamenn á Murneyri að reyna um helgina. Aðsókn var með dræmara móti og ott hafa mótin á Murneyri verið reisnarmeiri en nú. Reyndar voru ýmsar nýjungar í gæðingakeppninni þannig að í forkeppninni voru fimm hestar inn á vellinum í einu og að- eins var gefin einkunn fyrir sömu atriði og sýnd eru í úrslitum auk fegurðar í reið og vilja að sjálf- sögðu. Voru margir ánægðir með þessa tilraun en vissulega fór þetta fyrir brjóstið á öðrum því margt orkar tvímælis þá gert er. Til að flýta fyrir var úrslitakeppnin sam- eiginleg þannig að fjórir hestar frá hvoru félagi voru í úrslitum og hlutu því aðeins fjórir verðlaun hjá hvoru félagi. Ágætt framtak sem vert er að gefa frekari gaum. Í tilefni þess að fimmtíu ár eru liðin frá því byijað var að afhenda Hreppasvipuna sem er farandgripur í A-flokki hjá Smára var haldin gæðingakeppni með gamla laginu. í dómnefnd voru þeir Steinþór Gestson Hæli, Haraldur Sveinsson á Hrafn- kelsstöðum og Ingólfur Þórðarson í Reykjahlíð. Keppnin fór þannig fram að hrossunum sem þátt tóku var rið- ið saman tvær ferðir fram og til baka á beinni braut og hvert fyrir sig. Að síðustu fór einn dómaranna á bak til að meta viljann og að því loknu raðað í sæti. Ekki voru gefnar einkunnir heldur aðeins raðað og gefin út umsögn með hverju hrossi. Sigur úr býtum bar Ás frá Háholti sem er í eigu Más Haraldssonar en knapi var Lilja Loftsdóttir. Og um- sögnin var svohljóðandi: „Reiðhest- legur, rúmur, lyfmgagóður alhliða ganghestur. Fer vel í reið“. Þannig að má segja að bæði fortíðin og fram- tíðin hafi verið á sveimi á Murneyri á laugardeginum. Aðeins var keppt í skeiði á kappr- ÚRSLIT 1. Talenta frá Sveinatungu, eigandi Þor- valdur Jósefsson, 7,88, 8,01, 7,94. 2. Túttu-Brúnka frá Nesi, eigendur Guðrún Sigurðardóttir og Guðrún H. Ólafsdóttir, 7,70, 8,16, 7,93. 3. Eva frá Þórisstöðum, eigandi Bjöm Jóns- son, 7,98, 7,83, 7,90. Hryssur 5 vetra 1. Kjamveig frá Kjarnholtum, eigandi Magnús Einarsson, 7,70, 7,76, 7,73. 2. Döf frá Oddstöðum, eigandi Sigurður Oddur Ragnarsson, 7,90, 7,54, 7,72. 3. Blökk frá Kalastaðakoti, eigandi Ásdís Sigurðardóttir, 7,70, 7,64, 7,67. Hryssur 4 vetra 1. Von frá Ytri Kóngsbakka, eigandi Þor- steinn Jónasson, 7,75, 7,47, 7,61. 2. Sonnetta frá Sveinatungu, eigandi Þor- valdur Jósefsson, 7,68, 7,54, 7,61. Hestamót Sleipnis og Smára haldið á Murneyri 29. til 31. júlí Sleipnir: A-flokkur 1. Huginn frá Kjartansstöðum, eigandi Þor- valdur Sveinsson, knapi Þórður Þorgeirsson, 8,56. 2. Vikivaki frá Selfossi, eigandi og knapi Svanhvít Kristjánsdóttir, 8,36. 3. Loki frá Dalbæ, eigandi Már Ólafsson, knapi Brynjar Stefánsson, 8,23. 4. Þór frá Selfossi, eigandi Elín Ámadóttir, knapi í forkeppni Brynjar Stefánsson, knapi í úrslitum Halldór Vilhjálmsson, 8,10. B-flokkur 1. Biskup frá Skálholti, eigandi Magnús Hákonarson, knapi Svanhvít Kristjánsdótt- ir, 8,35. 2. Grímnir frá Íbíshóli, eigandi Freyja Hilm- arsdóttir, knapi Friðdóra Friðriksdóttir, 8,29. 3. Fellir frá Feti, eigandi Stefán I. Óskars- son, knapi Bjarni Birgisson, 8,24. 4. Ernir frá Eyrarbakka, eigandi og knapi Skúli Steinsson, 8,27. Unglingar 1. Ingi Bjöm Guðnason á Galdri frá Glóra, 8,15. 2. Sigursteinn Sumarliðason, á Hjörvari, 7,65. 3. Bára Maríá Úlfarsdóttir á Flóru frá Skarði, 7,85. Börn 1. Ólöf Haraldsdóttir á Kapítólu frá Laugar- dælum, 8,33. 2. Elín Magnúsdóttir á Kóngi frá Oddgeirs- hólum, 8,21. 3. Hrand Albertsdóttir á Dropari frá Hala, 8,32. 4. Sandra Hróbjartsdóttir á Pósti frá Reykjavík, 7,96. Knapaverðlaun Sleipnis: Hrund Alberts- dóttir i barnaflokki, Ingi Björn Guðnason í unglingaflokki og Bjami Birgisson i flokki fullorðinna. Smári: A-flokkur 1. Stjarni frá Hóli, eigandi og knapi Sól- veig Ólafsdóttir, 8,42. 2. Gustur frá ísabakka, eigandi Ásta Bjarnadóttir, knapi Haukur Haraldsson, 8,24. 3. Stjarni frá Skeiðháholti, eigandi og knapi Jón Vilmundarson, 8,14. 4. Skuggi frá Vestra-Geldingaholti, eigandi og knapi Sigfús Guðmundsson, 8,14. B-flokkur 1. Snara frá Gullberastöðum, eigendur Jón og Hermann Ingi Vilmundarsynir, knapi í forkeppni Jón Vilmundarson, knapi 1 úrslit- um Þórður Þorgeirsson, 8,46. 2. Goggur frá Vestra Geldingaholti, eigandi og knapi Rosemarie Þorleifsdóttir, 8,17. 3. Skenkur frá Skarði, eigandi og knapi Sigfús B. Sigfússon, 8,25. 4. Brúnblesi frá Vorsabæ, eigandi og knapi Jökull Guðmundsson, 8,16. Unglingar 1. Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir á Tígli, e7,85. 2. Ólafur Veigar Hrafnsson á Lurfu frá Krossi, 7,80. 3. Gisli Björn Bergmann á Hirti frá Álfta- nesi, 7,70. Börn 1. Sigfús B. Sigfússon á Skenki frá Skarði, 8,54. 2. Jóhann Ósk Tryggvadóttir á Sprota frá Vatnsleysu, 8,17. 3. Karen Mjöll Birgisdóttir á Prins frá Klauf, 8,01. 4. Þórdís Schram á Elja frá Vorsabæ, 7,93. Knapaverðlaun Smára: Sólveig Ólafsdóttir. 150 metra skeið 1. Ugla frá Gýgjarhóli, eigandi Jón Olgeir Ingvarsson, knapi Þórður Þorgeirsson, 14,6 sek. 2. Glaður frá Sigríðarstöðum, eigandi Jón Kristinn Hafsteinsson, knapi Sigurður Matt- híasson, 15,2 sek. 3. Ölver frá Stokkseyri, eigandi Hafsteinn Jónsson, knapi Jón Kristinn Hafsteinsstöð- um, 17,2 sek. 250 metra skeið 1. Lýsingur úr Rangárvallasýslu, eigandi og knapi Skúli Steinsson, 25,1 sek. 2. Saga frá Hvassafelli, eigandi og knapi Hallgrímur Birkisson, 27 sek. 3. Saxi úr Skagafirði, eigandi og knapi Guðmundur Baldvinsson, 28,5 sek. Golf Skandinavíu Masters Mótið var haldið í Svíþjóð. 268 Vijay Singh (Fiji) 68 67 69 64 271 Mark McNulty (Zimbabwe) 67 69 69 66 272 Jesper Parnevik (Svíþjóð) 69 71 65 67, Per Haugsrad (Noregi) 70 66 68 68, Mark Davis 64 72 65 71 273 Mark Roe 66 72 64 71 274 Robert Karlsson (Svíþjóð) 70 68 69 67, Sven Struever (Þýskalandi) 70 65 70 69 Opið í Borgarnesi Opna V.I.S. mótið var haldið á Hamarsvelli í Borgarnesi. Leikið var samkvæmt stable- ford punktakerfi: Magnús Gunnlaugsson, GJÓ..............38 Ragnar Þór Ragnarsson, GL.............37 Ingvi Amarsson, GB....................37 Stefán Haraldsson, GB.................37 Jón Sigurðsson, GJÓ...................36 Öldungamót hjá Keili Keppt var um Ó.G. bikarinn í flokki öldunga. 55 ára og eldri án forgjafar: Sigurjón Gíslason, GK.................73 Bjami Gislason, GR....................80 Gísli Sigurðsson, GK..................81 Með forgjöf: Magnús Guðmundsson, NK................63 Siguijón Gislason, GK.................67 Þorsteinn E. Jónsson, GK..............68 50-54 ára án forgjafar: Ólafur Ág. Þorsteinsson, GK...........81 Pétur Valbergsson, GK.................84 Elías Einarsson, GK...................89 Með forgjöf: Pétur Valbergsson, GK.................68 Bogi Nielsson, GKM....................72 ÓlafurÁg. Þorsteinsson, GK............72 60-69 ára: Sveinn Gíslason, GR...................68 Helgi Daníelsson, NK..................69 Guðjón E. Jónsson, GK.................70 70 ára og eldri: Magnús Guðmundsson, NK................63 Þorsteinn E. Jónsson, GK..............68 Markús Guðmundsson, GK................70 Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson I flokki barna hjá Smára urðu efst Sigfús og Skenkur, Jóhann Ósk og Sprotl, Karen Mjöll og Prins og Þórdís og Elji. iðunum bæði 150 og 250 metrum. Allt gekk það vel fyrir sig fyrir utan að þegar farnir voru fyrri sprettir í 150 metrunum gengu ræsarnir fimmtíu metrum of langt út braut- ina. Þótti keppendum þeir óvanalega lengi til baka á sprettinum og tíma- verði rak í rogastans þegar þeir sáu hversu lélegur tíminn var, um og yfir 20 sekúndur. Þegar var farið athuga málið kom hið rétta í Ijós að farnir voru 200 metra í stað 150. Og nú er að sjá hvort ekki verði sótt um ný met í á nýrri vega- lengd til L.H. með haustinu. ' Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Efstur hjá Sleipni í A-flokki vaið Huglnn frá Kjartansstöðum sem albróðir Stígs frá sama bæ. Knapi var Þórður Þorgeirsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.