Morgunblaðið - 07.08.1994, Side 41

Morgunblaðið - 07.08.1994, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. ÁGÚST 1994 41 SUNNUDAGUR 7/8 SJÓNVARPIÐ 9 00 BARNAEFHI 10.25 ► Hlé ► Morgunsjón- varp barnanna 16.40 ►Falin fortíð. Síðasti þáttur endur- sýndur vegna flölda áskorana. 17.50 ►Hvíta tjaldið Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. Umsjón: Valgerður Matthíasdóttir. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 DIDUICCHI ►Okkar á milli DHHHHCrm (Ada badar: Oss karlar emellan) Sænskur bamaþátt- ur. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Sögumaður: Þorsteinn Úlfar Bjöms- son. (Nordvision - Sænska sjónvarp- ið) (4:5) 18.40 ►Óli (OLA) Norsk bamamynd um tvo gutta sem lenda í ýmsu saman. Þegar sá þriðji kemur til sögu hleyp- ur snurða á þráðinn. Þýðandi er Edda Kristjánsdóttir og sögumaður Þorsteinn Ulfar Bjömsson. (Evróvisi- on) 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 kJCTTID ►Úr ríki náttúrunnar: rltl I lll Skuggi hérans (Wild- life on One: Shadow of the Hare) Bresk heimildarmynd um héra og þjóðtrú sem þeim er tengd. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 19.30 ►Fólkið í Forsælu (Evening Shade) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur í léttum dúr með Burt Reynolds og Marilu Henner í aðalhlutverkum. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (5:25) 20.00 ►Fréttir og íþróttir 20.40 ►Veður 20.45 hETTID ►Lífið og listin Halldór 'H.I IIII Haraldsson píanóleikari í viðtali við Þórarin Stefánsson. Hann ræðir m.a. um grundvallarlífsviðhorf og heimspeki sem hefur hjálpað hon- um að vinna gegn álagi og kvíða sem listamaður. Dagskrárgerð: Tage Ammendrup 21.20 ►Ég er kölluð Liva (Kald mig Liva) Danskur framhaldsmyndaflokkur eftir Sven Ho1m í fjórum þáttum um lífshlaup dægurlaga- og revíusöng- konunnar Oliviu Olsen sem betur var þekkt undir nafninu Liva. Tíðarandi og tónlist millistríðsáranna er áber- andi í þáttunum. Aðalhlutverk: Ulla Henningsen. Leikstjóri Brigitte Kol- erus. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (1:4) OO 22.45 ►Upp á líf og dauða (Fighting for Gemma) Bresk sjónvarpsmynd sem byggir á sannsögulegum atburðum sem tengjast kjarnorkustöðinni í Sellafield, en í nágrenni stöðvarinnar er hvítblæði mjög algengt f börnum. Leikstjóri er Julian Jarrold. Aðalhlut- verk: David Threlfall, Jennifer Kate Wilson, Lorraine Ashbourne og Gary Mavers. Þýðandi: Eva Hallvarðsdótt- ir. OO 0.15 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð tvö 900 BflKHftEFHI LBan.9:‘r 9.05 ►Dýrasögur 9.15 ►Tannmýslurnar 9.20 ►Kisa litla 9.45 ►Þúsund og ein nótt 10.10 ►Sesam opnist þú 10.40 ►Ómar 11.00 ►Aftur til framtíðar 11.30 ►Krakkarnir við flóann 1Z 00ÍÞRÓTTIRÍirn,r 4 sunn“ 13.00 IflfllfMVIHllD ►Sönn ást IWIhmllllllll (True Love) Að- alhlutverk: Annabella Sciorra, Ron Eldard og Aida Turturro. Leikstjóri: Nancy Savoca. 1989. Maltin gefur ★ ★★ 14.40 ► Allt í besta lagi (Stanno Tutti Bene) Aðalhlutverk: Marcello Mastroianni. 16.40 ►Lognið á undan storminum (Baby, the Rain Must Fall) Aðalhlut- verk: Lee Remick, Steve McQueen og Don Murray. Leikstjóri: Robert Mulligan. 1965. Maltin gefur 18.15 ►Gerð myndarinnar Maverick 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Hjá Jack (Jack’s Place) (10:19) 20.55 VIIIVIIVHn ►^illur vega (Find- nVlnM I Hll ing the Way Home) Áleitin mynd um miðaldra og ráðvillt- an verslunareiganda sem missir minnið en sér aftur ljósið í myrkrinu þegar hann kynnist hópi suður- amerískra innflytjenda. Maðurinn á bágt með að horfast í augu við breytta tíma en finnur styrk í því að mega hjálpa þessu ókunnuga fólki. Gamla brýnið George C. Scott og Hector Elizondo eru í aðalhlutverk- um. 1991. Maltin segir myndina yfir meðallagi. 22.25 ^60 mínútur 23.15 VUIVUVUII ►G'att á hjalla nvlnMinu (ne Happiest mi- ionaire) Söngva- og dansamynd sem lýsir á gamansaman hátt heimilis- haldinu hjá miljónamæringnum Anthony J. Ðrexel Biddle. Aðalhlut- verk: Fred MacMurray, Tommy Steele og Geraldine Page. Leikstjóri: Norman Tokar. 1967. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ Vi 1.35 ►Dagskrárlok ÞÓRARINN Stefánsson og Halldór Haraldsson, Lífíð og listin Þórarinn Stefánsson ræðir við Halldór um listina að lifa og hann opinberar listviðhorf sín og heimspeki SJÓNVARPIÐ kl. 20.45 Halldór Haraldsson þarf vart að kynna sjón- varpsáhorfendum. Hann hefur um árabil verið einn af virkustu lista- mönnum þjóðarinnar og haldið tón- leika víða um heim. Hann hefur einnig starfað ötullega að félags- og réttindamálum tónlistarmanna. í þættinum Lífið og listin sem er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld ræðir Þórarinn Stefánsson við Halldór um listina að lifa. Halldór opinberar listviðhórf sín og heimspeki sem á margan hátt hefur hjálpað honum að sinna þeim mörgu verkefnum sem hann hefur áhuga á. Bubbi í Tímavél hjá Ragga Bjama Gestur í Tímavélinni í dag verður popparinn góðkunni Ásbjörn Kristinsson Morthens, eða bara Bubbi ÚTVARPSSTÖÐIN FM kl. 13.00 Ragnar Bjarnason hefur nú séð um þáttagerð á FM á þriðja ár. í þátt- unum hefur einkum verið byggt upp á gömlu góðu lögunum, léttum get- raunum og skemmtilegnm og óvenjulegum sögum. Ýmislegt fleira hefur verið á döfinni og má nefna sem dæmi fjölmörg viðtöl sem tekin hafa verið við þekkt fólk. Þau eru nú orðin hátt í 50 og meðal viðmæl- enda hafa verið Helgi Björnsson, Guðmundur J. Guðmundsson, Diddúj séra Pálmi Matthíasson, Egill Ólafsson, Svavar Gestsson og margir fleiri. í Tímavélinni í dag tekur Ragnar á móti Bubba Morth- ens. YWISAR STÖÐVAR OMEGA 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðar- tónlist 16.30 Prédikun frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjón- varp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 Ghost in the Noonday Sun T 1973 9.00 Straight Talk G 1992, Dolly Parton 11.00 Kingdom of the Spiders T 1977, William Shatner 12.50 Cromwell 1970, Richard Harris 15.10 City Boy F 1992, Christian Campbell 17.00 Prehysterial T 1992 19.00 The Lawnmower Man T,V 1992, Pierce Brosnan 21.00 Billy Bathgate F,T 1991, Loren Dean 22.50 The Movie Show 23.20 V.I. Warshawski T,G 1991, Kathleen Tumer 24.50 Sins of the Night F Nick Cassavetes 2.20 Retum to the Blue Lagoon A 1991, Brian Krause SKY ONE 5.00 Hour of Power 6.00 Fun Fact- ory ory 10.00 The DJ Kat Show 10.30 The Mighty Morphin Power Rangers 11.00 WW Federation 12.00 Paradise Beach 12.30 Bewitc- hed 13.00 Knights & W arriors 14.00 Entertainment This Week 15.00 Coca Cola Hit Mix 16.00 All Americ- an Wrestling 17.00 Simpson-fjöl- skyldan 18.00 Beverly Hills 90210 19.00 Star Trek: The Next Generati- on 20.00 Highlander 21.00 The Untouchables 22.00 Entertainment This Week 23.00 Teech 23.30 Rifle- man 24.00 The Sunday Comics 1.00 Dagskrárlok. EUROSPORT 6.30 Fimleikar, bein útsending 11.00 Tennis, bein útsending 13.30 Hestaíþróttir, bein útsending 15.00 Golf 16.30 Frjálsíþróttir, bein út- sending 18.15 Körfubolti, bein út- sending: Þýskaland/Egyptaland 20.00 Körfubolti, bein útsending. USA/Brasilía 21.45 Fijálsíþróttir 22.45 Tennis, bein útsending 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatik G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldrí- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP Rás 2, klukkan 22.10. Tveggja stunda dagskrá frá Hróarskelduhátíáinni fyrr í sumar. iinnig hefst í september útsending þátta i umsján Ásmund- ar Jónssonar og Guóna Rúnars Agnarssonar þar sem tónleikum ein- stakra hljómsveita eia völdum köflum veróur úfvarpai. RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt. Séra Baldur Vilhelmsson flytur. 8.15 Á orgelloftinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Sumartónleikar í Skálholti. Útvarpað frá tónleikum liðinnar helgar. 10.03 Reykvlskur atvinnurekstur á fyrri hluta aidarinnar. 6. þátt- ur. Ásgeir Sigurðsson og Edin- borgarverslun. Umsjón: Guðjón Friðriksson. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld.) 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Skálholtsdómkirkju á Skálholtsháttð Biskup íslands, herra Ólafur Skúlason vigir séra Sigurð Sigurðarson til vígslu- biskups í SKáiholtsbiskups- dæmi. Séra Guðmundur Óli Ólafsson og séra Kristján Valur Ingólfsson þjóna fyrir altari. (Hljóðritað 24. þ.m.) 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Tónvakinn 1994. Tónlistar- verðiaun Rtkisútvarpsins. Fjórði keppandi af sjö: Ólafur Kjartan Sigurðarson, baritón. Með hon- um leikur Óiafur Vignir Alberts- son á ptanó. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 14.00 Kyrrðin eftir á. Þáttur um norska skáldið Rolf Jacobsen. Umsjón: Hjörtur Pálsson. Les- ari: Sigurður Skúlason. (Áður útvarpað 3. aprtl sl.) 15.00 Af lffi og sál. Þáttur um tónlist áhugamanna á lýðveldis- ári. Kvennakór Reykjavíkur syngur lög úr söngleikjum, ópe- rettum og óperum undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Um- sjón: Vernharður Linnet. (Einn- ig útvarpað nk. þriðjudags- kvöld.) 16.05 Ferðalengjur eftir Jón Örn Marinósson. 9. þáttur. Ég fer ( taxfrí. Höfundur les. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.30.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Líf, en aðallega dauði - fyrr á öldum. Fyrsti þáttur. Umsjón: Auður Haraldsdóttir. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 14.03.) 17.00 Úr tónlistarlífinu. Frá tón- leikum Kammersveitar Reykja- víkur í Áskirkju 24. október sl. Sextett t Es-dúr fyrir tvö horn strengi op 81 b eftir Ludwig van Beethoven. Kvartett í F-dúr fyr- ir óbó og strengi K370. Umsjón: Sigríður Stephensen. 18.03 Klukka Islands. Smásagna- samkeppni Ríkisútvarpsins 1994. „Nótt“ eftir Birgi Sigurðs- son. Höfundur les. (Einnig út- varpað nk. föstudag kl. 10.10.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Funi. Helgarþáttur barna. Fjölfræði, sögur, fróðleikur og tónlist. Umsjón: Kristtn Helga- dóttir. (Endurtekinn á sunnu- dagsmorgnum kl. 8.15 á Rás 2.) 20.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.00 Gefi nú góðan byr. Dagskrá í tali og tónum úr verkum Ása í Bæ. Sigurgeir Scheving tók saman og flytur ásamt hljóm- sveitinni Hálft t hvoru og Krist- jönu Ólafsdóttur. Gtsli Helgason bjó til fiutnings í útvarp og er umsjónarmaður. (Áður útvarpað 31. júlí sl..) 22.07 Tónlist á stðkvöldi eftir Franz Liszt. Marta Argerich leikur á ptanó með Sinfóniu- hljómsveit Lundúna; Claudio Abbado stjórnar. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir . 22.35 Fólk og sögur. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Áður útvarpað sl. föstudag.) 23.10 Tónlistarmenn á lýðveldis- ári. Rætt við Finn Torfa Stef- ánsson tónskáld. Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson. (Áður útvarpað t mat sl.) 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Frittir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.10 Funi. Umsjón: Elísabet Brekkan. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. Umsjón: Ltsa Páls. 12.45 Helgarút- gáfan. 14.00 Helgi í héraði. 16.05 Te fyrir tvo. Umsjón: Hjálmar Hjálmarsson og Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Siguijónsson. 19.32 Upp mtn sál. Umsjón: Andrea Jónsdótt- ir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Hróarskelda '94. Umsjón: Ásmund- ur Jónssonog Guðni Rúnar Agnars- son. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Nætur- útvarp á samtengdum rásum til morguns. 1.05 Ræman, kvik- myndaþáttur. Björn Ingi Hrafns- son. NffTURÚTVARPIÐ 1.30Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veður- fregnir. 4.40 Næturiög. 5.00 Frétt- ir. 5.05 Föstudagsflétta Svanhildar Jakobsdóttur. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfréttir. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 10.00 Sunnudagsmorgun á Aðal- stöðinni. Umsjón: Jóhannes Krist- jánsson. 13.00 Bjarni Arason. Bjarni er þekktur fyrir dálæti sitt á gömlu ijúfu tónlistinni. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Tónlistar- deildin. 21.00 Sigvaldi Búi Þórar- insson. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 12.15 Verslunar- mannahelgin á Bylgjunni. Fylgst með þv! helsta sem er að gerast um land allt. 20.00 Sunnudags- kvöld með Auði Eddu Jökulsdóttur. Ljúf tónlist. 24.00 Næturvaktin. Fróttir ó hoilo timanum frá kl. 10-16 og kl. 19.19. BROSIB FM 96,7 9.00 Klasstk. 12.00 Gylfí Guð- mundsson. 15.00 Tónlistarkross- gátan.17.00 Arnar Sigurvinsson. 19.00Friðrik K. J6nsson.21.00 Ágúst Magnússon.4.00Næturtónl- ist. FM 957 FM 95,7 10.00 Haraldur Gíslason. 13.00 Tímavélin. Ragnar Bjarnason. 16.00 Pétur Árnason. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Stefán Sigurðs- son. X-ID FM 97,7 7.00 Með sttt að aftan. 10.00 Rokk- messa. 13.00 Rokkrúmið. 16.00 Óháði vinsældarlistinn. 17.00 Óm- ar Friðleifs. 19.00 Þórir Sigurjóns og Ottó Geir Berg. 21.00 Sýrður rjómi. 24.00 Ambient og trans. 2.00 Rokkmesa í X-dúr. 4.00 Rokkrúmið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.