Morgunblaðið - 07.08.1994, Side 42

Morgunblaðið - 07.08.1994, Side 42
42 SUNNUDAGUR 7. ÁGÚST 1994 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8/8 Sjónvarpið 18.15 ►Táknmálsfréttir. 18.25 DIDUIIECIII ►Töfraglugginn DHHnUEmi Endursýndur þátt- ur frá fimmtudegi. Umsjón: Anna Hinríksdóttir. 18.55 ►Fréttaskeyti 19 00 hJFTTIR ►Hvutti (Woof V1') rlEI IIH Breskur myndaflokkur um dreng sem á það til að breytast í hund þegar minnst varir. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. (7:10) 19.25 ►Undir Afríkuhimni (African Skies) Myndaflokkur um háttsetta konu hjá fjölþjóðlegu stórfyrirtæki sem flyst til Afríku ásamt syni sínum. Þar kynnast þau lífi og^menningu inn- fæddra og lenda í margvíslegum ævintýrum. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Catherine Bach, Simon James og Raimund Harmstorf. Þýð- andi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. (6:26) 20.00 ►Fréttir og íþróttir 20.35 ►Veður 20.40 KICTTID ►Gangur Iffsins (Life rlEIIIII Goes On II) Bandarískur myndaflokkur um daglegt amstur Thatcher-flölskyldunnar. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (17:22)CX) 21.30 ►Sækjast sér um líkir (Birds of a Feather) Breskur gamanmynda- flokkur um systumar Sharon og Tracy. Aðalhlutverk: Pauline Quirke, Linda Robson og Lesley Joseph. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. (9:13)00 22.00 ►Kynleg kaupmennska (Sex Selis) Þessi þáttur lýsir því hvernig manns- líkaminn er notaður með kynferðis- legum vísunum við auglýsingagerð. Þýðandi er Örnólfur Árnason og þul- ur Þorsteinn Úlfar Bjömsson. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Evrópusamband pólitíkusa Ingi- mar Ingimarsson fréttamaður ræðir við Jacques Santer forsætisráðherra Lúxemborgar og tilvonandi forseta framkvæmdastjómar Evrópusam- bandsins. Viðtalið var áður sýnt þriðjudaginn 2. ágúst sl. 23.40 ►Dagskrárlok 17.05 ►Nágrannar ,730BARHAEF»rSB4ko,,par 17.50 ► Andinn i' flöskunni 18.15 ► Táningarnir í Hæðagarði 18.45 ► Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ► 19:19 20,5WETTIR ► Neyðarlinan (Rescue 21.05 ► Gott á grillið Óskar og Ing\’ar bjóða áskrifendum í kvöld upp á snögggrilluð silungsflök með möndlusmjöri, „Creole" kjúkling með kryddhrísgjónum, kryddbrauði með engifer og amerískt salat með osti, beikon og cruton. í eftirrétt bjóða þeir upp á Kiwiís í kíwí með súkku- laðisósu Einnig gefa þeir góð ráð um hvernig á að hluta niður kjúkling með hnífí. 21.40 ► Seinfeld 22.05 KVIKMYNDIRS-7*-! ald? (Who was Lee Harvey Oswald?) Bandarísk heimildarmynd í tveim hlutum sem gerð var í tilefni þess að í nóvember á síðasta ári voru þijátíu ár liðin síðan John F. Kennedy Bandaríkjaforseti var myrtur í Dall- as. Seinni hluti er á dagskrá Stöðvar 2 næstkomandi mánudagskvöld. 23.00 ► Út í bláinn (Delerious) Þessi geggjaða gamanmynd fjallar um handritshöfundinn Jack Gable sem hrekkur úr sambandi þegar álagið er að sliga hann og smellur inn í draumaheim sápuóperunnar. Aðal- hlutverk: John Candy, Mariel Hem- ingway og Emma Samms. Leik- stjóri: Tom Mankiewicz. 1991. 0.35 ► Dagskrárlok Kroppasýning - Varan sem auglýst er lendir oft útundan. KynlrRð og kaup- in á eyrinni Kynlíf og kroppa virðist mega nota til að selja allt og lendir varan sem auglýst er oft í öðru sæti SJÓNVARPIÐ kl. 22.00 Myndin af beru stelpunni á vélarhlífinni er orðin svo gatslitin að aðeins þeir allra syfjuðustu reyna núorðið að nota hana til að selja ökutæki. En menn eru síður en svo hættir að beita fyrir sig kynferðislegum vís- unum í auglýsingum og og færist það fremur í aukana ef eitthvað er. Kynlíf og kroppa virðist mega nota til að selja allt og lendir varan sem auglýst er oft í öðru sæti. Breska heimildamyndin Kynleg kaup- mennska rannsakar þetta mál og ber saman aðferðir og auglýsingar í þrettán löndum. Litið er á tilbúnar auglýsingar, talað við höfunda og þá sem úrskurða eiga hvað sé birt- ingarhæft og hvað ekki. Hver var Lee Harvey Oswald? Glæpurinn hefur valdið mönnum miklum heilabrotum og sífellt eru að koma fram ný gögn í málinu STÖÐ 2 kl. 22.05 Þetta er heimild- armynd í tveimur hlutum sem snýst um manninn Lee Harvey Oswald sem varð þungamiðja einhverrar mestu morðgátu aldarinnar þegar John F. Kennedy Bandaríkjaforseti var skotinn í Dallas í nóvember 1963. Glæpurinn hefur valdið mönnum miklum heilabrotum og sífellt eru að koma fram ný gögn í málinu. Framleiðendur þessara þátta unnu að þeim í tvö ár sam- fleytt og rannsóknarfólk á þeirra vegum fór víða, meðal annars til Rússlands, Japans, Mexíkós og um gjörvöll Bandaríkin. Dregin voru fram ótal skjöl og skýrslur, myndir og myndskeið, sem aldrei hafa áður komið fyrir sjónir almennings. Hver var Lee Harvey Oswald og hvaða þátt átti hann í morðinu á Kennedy? YIUISAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Gospel tónlist 16.00 Kenneth Cope- land E 16.30 Orð á síðdegi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Wuther- ing Heights A 1992, Ralph Fiennes 11.00 A New Leaf G 1970, Walter Matthau 13.00 Savage Islands T,F 1983, Tommy Lee Jones 15.00 Joum- ey to the Far Side of the Sun V 1969, Roy Thines 17.00 Wuthering Heights A 1992, Ralph Fiennes 19.00 Stop! or my Mom Will Shoot G 1992, Syl- vester Stallone 21.00 Far and Away F 1992, Tom Cruise 23.20 Fever T 1992, Armand Assante 1.00 Fierce One S 2.35 Lethal Lolita F 1992, Noelle Parker SKY OME 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.45 Teiknimyndir 8.30 Card Sharks 9.00 Concentration 9.30 Love At First Sight 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 E Street 12.00 Falcon Crest 13.00 Hart to Hart 14.00 Another World 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek 17.00 Summer with the Simpsons 17.30 Blockbusters 18.00 E Street 18.30 Mash 19.00 Melrose Place 20.00 The She Wolf of London 21.00 Star Trek: the Next Generation 22.00 Late Show With David Letterman 22.45 Battlestar Gailactica 23.45 Hill Street Blues 0.45 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Pallaþolfimi 7.00 Golf 8.30 Hestaíþróttir 9.30 Körfubolti 11.00 Fijálsíþróttir 13.00 Tennis 15.00 Fijálsíþróttir, bein útsending 15.30 18.00 Eurosport-fréttir 18.30 Spe- edworld 20.00 Fijálsíþróttir 21.00 Knattspyma 22.00 Eurogolf-fréttir 23.00 Eurosport-fréttir 23.30 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dulræn E = erótik F = dramatík G= gamanmynd H = hrollvekja L = saka- málamynd M = söngvamynd 0 = ofbeld- ismynd S = striðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. Utvarp RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. - 7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.10 Að utan. 8.20 , Á faralds- fæti. 8.31 Tíðindi úr menningar- lffinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 9.45 Segðu mér sögu, Saman í hring eftir Guðrúnu Helgadótt- ur. Höfundur les (2). 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og Sigríður Arnardóttir. 11.57 Dagskrá mánudags. 12.01 Að utan. (Endurtekið úr Morgunþætti.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Sveitasæla eftir Krist- laugu Sigurðardóttur. 6. þáttur af 10. Leikstjóri: Randver Þor- láksson. Leikendur: Edda Björg- . vinsdóttir, Eggert Þorle'fsson, Halia Björg Randversdóttir, Þórhallur L. Sigurðsson, Ólafia Hrönn Jónsdóttir, Stefán Jóns- son, Randver Þorláksson, Jó- hann Sigurðarson, Hjáimar Hjálmarsson og Helgi Skúlason. 13.20 Stefnumót. Þema vikunnar kynnt. Umsjón: Halldóra Frið- jónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (7). 14.30 Frá Kúbu til Hollywood. Fjallað um skáldsöguna „Fjórt- án systur Emilio Montez O’Bri- en“ eftir bandarisk-kúbanska rithöfundinn Oscar Hijuelos. Umsjónl Jón Karl Helgason. 15.03 Miðdegistónlist. Valsar eftir Johann Strauss. Fílharmóníu- hljómsveit Beriínar leikur. Her- bert von Karajan stjórnar. 16.05 Skíma_. Fjölfræðíþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Kristín Hafsteinsdóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstiganum. Umsjón: Gunnhild Öyahals. 18.03 íslensk tunga. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 18.30 Um daginn og veginn. Þor- steinn Bergsson héraðsráðu- nautur talar. (Frá Egilsstöðum.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Dótaskúffan. Títa og Spóli spjalla og kynna sögur, viðtöl og tónlist fyrir yngstu börnin. Morgunsagan endurflutt. Um- sjón: Þórdfs Arnljótsdóttir. (Einnig útvarpað á Rás 2 nk. laugardagsmorgun kl. 8.30.) 20.00 Tónlist á 20. öld. Frá balt- nesku tónlistarhátiðinni Gaida, í Vilníus í fyrra. — Six encores fyrir pianó eftir Luiciano Berio. Petras Geniusas leikur. — intimate music eftir Vytautas Barkauskas. Algirdas Vizgirda leikur á flautu og Saulius Astrauskas á slagverk. — Strengjakvartett eftir Gerald Humel. Vilnius strengjakvart- ettinn leikur. Umsjón: Steinunn Birna Ragnarsdóttir. 21.00 Lengra en nefið nær. Frá- sögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og (myndunar. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) (Áður útvarpað sl. föstudag.) 21.30 Kvöldsagan, Auðnuleysingi og Tötrughypja eftir Málfríði Einarsdóttur. Kristbjörg Kjeld les (5). 22.07 Tónlist. 22.15 Fjölmiðiaspjall Ásgeirs Frið- geirssonar. (Endurtekið frá morgni.) 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Samfélagið í nærmynd. Val- ið efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 00.10.) 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Gunnhild Öyahals. (Endurtekinn frá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir é rós 1 og rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið_. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir. 9.03 Halló ísland. Sigvaldi Kaldal- óns 11.00 Snorralaug. Snorri Stur- luson. 12.45 Hvítir mávar. Guðrún Gunnarsdðttir. 14.03 Bergnumin. Guðjón Bergmann. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson. 19.32 Milli steins og sleggju. Snorri Sturluson. 20.30 Rokkþáttur Guðna Más Henningssonar. 22.10 Allt í góðu. Hrafnhildur Halldórs- dóttir. 24.10 Sumarnætur. Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 1.00 Nætur- útvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudags- morgunn með Svavari Gests. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 5.05 Næt- uriög 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.01 Morguntón- ar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntón- ar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 9.00 Górilla, Davíð Þór Jónsson og Jak- ob Bjarnar Grétarsson. 12.00 Gull- borgin. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan, endurtekin. 24.00 Albert Ágústs- son, endurtekinn. 4.00 Sigmar Guðmundsson, endurtekinn. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 ísland öðru hvoru. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55Bjarni Dagur Jónsson og Arnar Þórðarson. 18.00 Hall- grímur Thorsteinsson. 20.00 Kri- stófer Helgason. 24.00 Næturvakt- in. Fréttir ó heila tímanum fró kl. 7-18 og kl. 19.30, fréltayfirlil kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson og Halldór Levf. 9.00 Kristján Jóhannsson. 11.50 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Helgi Helgason. 22.00 Elli Heimis. Þungarokk. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 8.00 í lausu lofti. Sigurður Ragn- arsson og Haraldur Daði. 11.30 Hádegisverðarpottur. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 16.05 Valgeir Vil- hjálmsson 19.00 Betri blanda. Arn- ar Albertsson. 23.00 Rólegt og rómantfskt. Ásgeir Kolbeinsson. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. Íþróttafréltir kl. 11 og 17. KIJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Baldur Braga.9.00 Jakob Bjarna og Davíð Þór. 12.00 Simmi. 15.00 Þossi. 18.00 Plata dagsins. 18.30 X-Rokktónlist. 20.00 Grað- hestarokk Lovísu. 22.00 Fantast - Baldur Braga. 24.00 Sýrður rjómi. 2.00 Simmi og hljómsveit vikunn- ar. 5.00 Þossi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.