Morgunblaðið - 23.08.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 23.08.1994, Blaðsíða 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1994 MORGUNBLAÐIÐ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ 16500 Grínsmellur sumarsins GULLÆÐIÐ (City Slickers II) Hvað gerir maður þegar hálffúið og hundgamalt fjársjóðskort dettur út úr hatti gamals leiðinda- skarfs sem liggur grafinn einhvers staðar úti í óbyggðum? Auðvitað byrjar maður að grafa! Það gera félagarnir Billy Crystal, Jon Lovitz og Daniel Stern í þessari líka eiturhressu gamanmynd sem alls staðar fær mikla aðsókn og góða dóma. Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Sími 991065.Verð kr. 39,90 minútan. Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Bíómiðar, City Slickers-bolir, hattar og klútar. Hún er komin nýja mynd- in hans Friðriks Þórs! Tómas er tíu ára snáði með fótboltadellu. Árið er 1964, sumarið er rétt að byrja og Tómas getur ekki imyndað sér hvaða ævintýri bíða hans. Meðal þess sem hann kemst í tæri við þetta sumar eru rússneskir njósnarar, skrúfblýantur með inn- byggðri myndavél, skamm- byssur, hernámsliðið og ástandið, götubardagar og brennivín. Frábær íslensk stórmynd fyrir alla fjölskylduna eftir okkar besta leikstjóra. MUNIÐ EFTIR BARNALEIK BlÓDAGA - Á SÖLUSTÖÐUM PEPSI UM LAND ALLT! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. N V14 KEFLAVÍK SÍMI 11170 lAllar upplýsingar fást í síma 11170 lllllllllllllllllllllllllllllllllll Raðmorðingi á heilsufæði ►ROBERT Downey Jr., sem fer með eitt aðal- hlutverkanna í myndinni Natural Born Killers, segir, að það eina sem sé verra en raðmorðingi, sé raðmorðingi með áhuga á heilsufæði. Downey segir, að á með- an á tökum myndarinnar stóð hafi Woody Harrel- son, sem leikur alræmd- an morðingja í myndinni, lagt sig allan fram um að bjarga mannslífum. „Woody er grænmetis- æta og þess vegpna var hann alltaf að koma til mín og hvetja mig til að setja ekki ost á samlok- urnar mínar þar sem það væri óholit fyrir mig,“ segir Downey, sem undr- aðist mjög hve snöggur Harrelson var að skipta um ham og bregða sér í morðingjahlutverkið. „Tveim mínútum síðar var hann farinn að dæla blýi í fólk af miklu of- forsi, eins og það væri mun heilsusamlegra en að eta ost.“ WOODY Harrelson ásamt Juli- ette Lewis, sem fer með stórt hlutverk í Natural Born Killers.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.