Morgunblaðið - 23.08.1994, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 23.08.1994, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP SJÓNVARPIÐ 18.15 ►Táknmálsfréttir 18.25 ►Frægðardraumar (Pugwall’s Summer) Ástralskur myndaflokkur fyrir böm og unglinga. Þýðandi: Asthildur Sveinsdóttir. (16:26) 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Fagri-Blakkur (The New Advent- ures of Black Beauty) Myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna um ævintýri svarta folans. Þýðandi: Anna Hin- riksdóttir. (10:26) OO 19.30 ►Staupasteinn (Cheers IX) Ný syrpa í hinum sívinsæla bandaríska gamanmyndaflokki um barþjóna og fastagesti á kránni Staupasteini. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (9:26) OO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður Z) 20.35 hJCTTip ►Nýjasta tækni og PfLI IIII vísindi Að þessu sinni verða sýndar myndir um eðlisfræði og kauphallarviðskipti, sáralím, efni með innbyggðu minni, hættuna af hrotum, sportbílahljóði í smábifreið- um, þunglyndi og upptrekkt útvarp. Umsjón hefur Sigurður H. Richter. 10.25 ►Jarðarberjatréð (Ruth Rendell's Mysteries: The Strawberry Tree) Breskur sakamálaflokkur byggður á sögu eftir Ruth Rendell. Aðalhlut- verk: Lisa Harrow. Leikstjóri: Her- bert Wise Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. (1:2) 22.00 fhpnTTip ► Mótorsport í þess- IHRUI IIR um þætti mótorsports verður sýnt frá 4. umferð íslands- mótsins í ralli. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 22.25 ►Einleikur á saltfisk Spænski lista- kokkurinn Jondi Busquets matreiðir krásir úr íslenskum saltfiski. Honum til halds og trausts er Sigmar B. Hauksson og spjallar hann við áhorf- endur um það sem fram fer. Dag- skrárgerð: Kristín Ema Amardóttir. Áður sýnt í janúar 1993. 22.45 ►Svona gerum við Þáttur um það starf sem unnið er í leikskólum, ólík- ar kenningar og aðferðir sem lagðar eru til grundvallar og sameiginleg markmið. Umsjón: Sonja B. Jónsdótt- ir. Dagskrárgerð: Nýja bíó. Áður sýnt 1993. (7:7) 23.00 ►Eilefufréttir og dagskrárlok STÖÐ tvö 17.05 ►Nágrannar 17.30 ►Pétur Pan 17.50 ►Gosi 18.20 ►Smælingjarnir (4:6) 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 20.15 ►Barnfóstran (The Nanny) (15:22) 20.40 ►Einn í hreiðrinu (Empty Nest) (18:22) 21.05 ►Þorpslöggan (Heartbeat II) (4:10) 22.00 ►Lög og regla (Law and Order) (2:22) 22.50 Hestar 23.05 tf Ullf IIVUI1 ►Hiarts|áttur RvlRnlVRU (Heartbeat) Adrian og Bill vinna við sömu sjónvarpsstöð- ina, búa í sama hverfinu og versla í sömu búðunum en þau hafa aldrei hist. Bæði era þau einmana og það verður ást við fyrstu sýn þegar þau loks hittast. Aðalhlutverk: John Ritt- er og Polly Draper. Leikstjóri: Mich- ael Miller. Maltin gefur ★★ 0.35 ►Dagskrárlok Grunsamlegt - Horfið par skýtur upp kollinum 40 árum síðar. Horfinn bróðir og frænka birtast Vissi enginn hvort þau hefðu hlaupist á brott eða verið rænt og óvissan er vondur kvalari sem Petru tekst ekki alveg að venjast SJÓNVARPIÐ Kl. 21.05 í sumar- leyfi á Majorku árið 1956 varð ungl- ingsstúlkan Petra Sunderton fyrir þvi áfalli að bróðir hennar Piers hvarf fyrirvaralaust ásamt fallegri frænku þeirra. Vissi enginn hvort þau hefðu hlaupist á brott eða ver- ið rænt. Óvissan er vondur kvalari sem Petru tekst ekki að venjast alveg á fjörutíu árum, en ekki batn- ar það þegar par nokkurt hefur samband við hana og segjast þau skötuhjú vera bróðirinn og frænk- an. Petra er núna auðug ekkja, ein- mana kona sem enn saknar bróður síns og vill hún óðfús trúa þeim. En efinn nagar hana því það er ekki allt með felldu. Skæður dýrasjúk- dómur veldur usla Reg hefur árum saman ræktað upp góðan kúastof n og sér nú fram á að missa allt útúr höndunum STÖÐ 2 kl. 21.05 Þorpslöggan Nick Rowan þarf að taka á honum stóra sínum í þættinum í kvöld þeg- ar skæður dýrasjúkdómur stingur sér niður á býli Regs Manston. Reg hefur árum saman ræktað upp góð- an kúastofn og sér nú fram á að missa allt út úr höndunum. Nick þarf að sjá til þess að jörðin verði sett í sóttkví og gripimir skomir. Það er þungt hljóð í bændum vegna þessa og þeir óttast mjög um hag sinn. Þegar Reg Manston setur sig síðan upp á móti öllum niðurskurði og meinar slátrumm og dýralækn- um aðgang að landareign sinni, verður Nick að bera sáttarorð á milli og stappa stálinu í bóndann sem er við það að missa aleiguna. PFAFF SINGER SAUMAVÉLAR VIÐ ALLRA HÆFI PFAFF creative7550 tölvuvélin. Yfir 500 stillingar og óenda'nlegir möguleikar. SINGER GREEN Heimilisvél meö 14 spor. Enföld f notkun. PFAFF OVERLOCK. Vélin sker efnið, saumar saman og gengur frá jaðri I einni umferð. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Daglegt mál. Baldur Haf- * stað flytur þáttinn. 8.10 Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Erna Indr- iðadóttir. 9.45 Segðu mér sögu, Saman f hring eftir Guðrúnu Helgadótt- ur. Höfundur les (10). 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. . 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva í umsjá Hlyns Hallssonar á Akureyri og Sig- urðar Mar Halldórssonar á Eg- ilsstöðum. 11.57 Dagskrá þriðjudags. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- ^ hússins, Siðasti flóttinn saka- málaleikrit eftir R.D. Wingfield. Þýðandi: Ásthildur Egilson. Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson. (2:5) Leikendur: Steindór Hjör- leifsson, Sigurður Karlsson og Helga Þ. Stephensen. (Áður á dagskrá 1980. Flutt í heild nk. laugardag kl. 16.35.). 13.20 Stefnumót. Umsjón: Sif Gunnarsdóttir og Ævar Kjart- ansspn. 14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (18). 14.30 Austast fyrir öllu landi. í ríki Skrúðsbónda. Umsjón: Arn- dís Þorvaldsdóttir. 15.03 Miðdegistónlist. — Sinfóníetta fyrir hljómsveit eftir Francis Poulenc. Tapiola-sin- fóníettan leikur; Paavo Járvi stjórnar. — Reláehe, balletttónlist eftir Erik Satie. Nýja Lundúnasveitin leik- ur; Ronald Corp stjórnar. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir og Kristín Hafsteinsdóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 Í tónstiganum. Umsjón: Hermann Rgnar Stefánsson. 18.03 Þjóðarþel. Hetjuljóð. Atla- rnál (annar hluti.) Svanhildur Óskarsdóttir les. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 18.25 Daglegt mál. Baldur Haf- stað flytur þáttinn. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- arlifinu. Umsjón: Halldóra Thor- oddsen og Jórunn Sigurðardótt- ir. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Kjálkinn að vestan. Vest- firskir krakkar fara á kostum. Morgunsagan endurflutt. Um- sjón: Jóhannes Bjarni Guð- mundsson. 20.00 Af lífi og sál. Þáttur um tónlist áhugamanna. Ungir sveiflukappar og eldri. Dixi- drengirnir frá Neskaupstað leika undir stjórn Jóns Lund- bergs, einnig Ólafur Stolzenw- ald og félagar. Umsjón: Vern- harður Linnet. 21.00 Skima. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir og Kristín Hafsteinsdóttir (End- urtekinn frá föstudegi.). 21.30 Kvöldsagan, Sagan af Helj- arslóðarorustu eftir Benedikt Gröndal. Þráinn Karlsson les (5) 22.07 Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Reykvískur. atvinnurekstur á fyrri hluta aldarinnar 8. þátt- ur: Kaffihúsin. Umsjón: Guðjón Friðriksson. (Endurtekið frá sunnudegi.). 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Arnason. (Endurtekinn frá laugardegi, einnig útvarpað f næturútvarpi nk. laugardags- morgun.). 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Endurtekinn frá síðdegi.). 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir á Rós 1 og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til ltfsins. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir hefja daginn með hiust- endum. Margrét Rún Guðmunds- dóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03 Halló ísland. Sigvaldi Kaldalóns. 11.00 Snorralaug. Snorri Sturlu- son. 12.45 Hvítir mávar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Bergnum- inn. Guðjón Bergmann. 16.03 Dægurmálaútvarp. Haraldur Krist- jánsson talar frá Los Angeles. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson. 19.32 Ræman, kvik- myndaþáttur. Björn Ingi Hrafns- son. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Margrét Blöndal. 0.10 Sum- arnætur. Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Kvöldgestir Jónasar Jónassonar. 3.00 í popp- heimi. 4.30 Veðurfregnir. Nætur- lögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Þursaflokknum. 6.00 Fréttir, veð- ur, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM90.9/ 103,2 7.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 9.00 Górilla, Davíð Þór Jónsson og Jak- ob Bjarnar Grétarsson. 12.00 Veg- i_r liggja til allra átta. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guð- mundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan endurtekin. 24.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmar Guðmundsson, endur- tekinn. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 ísland öðru hvoru. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi_ þjóð. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréltir á heila tímanum frá kl. 7-18 og kl. 19.19, (réttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþréttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 12.00 Iþróttafréttir 12.10 Rúnar Róbertsson. Fréttir kl. 13. 15.00 Jóhannes Högnason. 17.00 Róleg og þægileg tónlist. Pálína Sigurð- ardóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 8.00 í lausu lofti. Sigurður Ragn- arsson og Haraldur Daði. 11.30 Hádegisverðarpottur. 12.00 Glódis Gunnarsdóttir. 16.00 Valgeir Vil- hjálmsson. 19.05 Betri blanda. Pétur Árnason. 23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþróttafréttir kl. 11 og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/St.2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 4.00 Þossi og Jón Atli. 7.00 Morg- un og umhverfisvænn 9.00 Gó- rillan. 12.00 Jón Atli. 15.00 Þossi og Public Enemy 18.00 Plata dags- ins. Teenage Symphones to God með Velvet Crush. 18.45 Rokktón- list allra tfma. 20.00 Úr Hljóma- lindinni. 22.00 Skekkjan. 24.00 Fantast.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.