Morgunblaðið - 23.08.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 23.08.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1994 47 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ UMRENNINGAR Nýjasta mynd Christopher Lambert (Highlander) og Craig Sheffer (Program, River runs through). Hann ætlaði í ferðalag með fjölskyldunni en lenti í höndum geggjaðra umrenn- inga og þurfti að berjast upp á líf og dauða fyrir fjöl- skyldunni.Mögnuð spen- numynd um brjálaðan heim umrenninga. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. KRÁKAN Sumir glæpir eru svo hræðilegir i tilgangsleysi sínu að þeir krefjast • hefndar. . . . Ein bestá spennumynd ársins, sem <fór beint i l. sæti I Bandarikjunum. (Siðasta mynd Brandon Lee). Sýnd kl. 7, 9 og 11. B. i. 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ára. Bróðir Clint- ons sendir frá sér plötu TÓNLISTARGÁFA virðist eðlislæg fjolskyldu Clintons Bandaríkjafor- seta. Bæði þykir hann mjög liðtæk- ur á saxófón og síðan á hann bróð- ur að nafni Roger Clinton, sem syngur í dægurhljómsveit. Hljóm- sveit Rogers gefur út sína fyrstu plötu í september, sem kallast „Nothing Good Comes Easy. Á meðfylgjandi mynd má sjá Roger æfa með hljómsveit sinni fyrir tón- leika í Washington. m ¥ m n SÍMI 19000 Gallerí Regnbogans: Egill Eðvarðsson Tilboð kr. 400 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. KRYDDLEGIN HJÖRTU Mexíkóski gullmolinn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tilboð kr. 400 WMO p as mrS0 wjr/ Flóttinn GESTIRNIR „Besta gaman- mynd hér um langt skeið." ★★★ Ó.T., Rás 2. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bö. i. 12 ára. PÍANÓ Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. Endurgerð einhverrar mögnuðustu spennumynd- ar kvikmyndasögunnar þar sem Steve McQueen og Ali McGraw fóru á kostum. Svik á svik ofan - haglabyssur og blóð - taumlausar, heitar ástríður - æðislegur eltingarleikur. Aðaihlutverk: Alec Baldwin (Malice, The Hunt for Red October), Kim Basinger (9 112 weeks, Final Analysis), James Woods (Salvador, Against All Odds) og Michael Madsen (Reservoir Dogs, Wyatt Earp). Leikstjóri: Roger Donaldson (The Bounty, No Way Out, Coktail). „Myndin rennur áfram eins og vel smurð vél, ...og . síðasti hálftíminn eða svo er sannkallað dúndur. Baldwin stendur sig vel að vanda... Kim Basinger hrekkur á brokk í vel gerðum og djörfum ástar- atriðum." Sæbjörn Valdimarsson, Mbl. laug. 13. ágúst Svínin þagna Kolruglaður gálgahúmor Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. KERCHIVAL með unnustu sinni Annie og dóttur sinni Maddie. „REYKINGAR borga sig ekki,“ gæti Hagman verið að segja við Kerchival. Kerchival læknast af krabbameini ► FYRIR þrettán árum var Ken Kerchival í hlutverki Cliff Barnes í þáttaröðinni Dallas. Barnes háði hatramma baráttu við J.R. Ewing á sjónvarpsskjánum, en eftir að tökum lauk voru þeir Kerchival og Larry Hagman mestu mátar. Hagman er mikill baráttumaður á móti reykingum og varaði gjarnan Kerchival við hættunni sem fylgdi reykingum. „Larry var mjög mótfallinn reykingum á tökustað,11 segir Kerchival, sem lét sér þó ekki segjast og reykti tvo til þrjá pakka á dag á þessutn tíma. „Flestir reykingamennirnir hættu, en ég var bara alltof þrjóskur.“ Afleiðingarnar létu ekki á sér standa. Síðastliðinn febrúar fundu læknar tvö illkynja æxli í vinstra lunga Kerchivals við vanabundna læknisskoðun. Það kom leikaranum ekki alveg á óvart, því faðir hans, Dr. John Marine Kerchival, sem einnig var * reykingamaður, dó úr krabba- meini 67 ára gamall. Kerchival gerði sé því fulla grein fyrir því hvað hann átti á hættu. Fjórum mánuðum eftir að hafa gengist undir skurðaðgerð, þar sem æxlin voru fjarlægð, lítur út fyrir að Kerchival hafi sloppið úr greipum þessa mikla meinvalds okkar tíma. „Lungnakrabbamein Kerchivals fannst snemma og hafði ekki dreift úr sér, þannig að batahorfur hans eru um 90 prósent," segir læknir hans. Kerc- hival, sem er 59 ára gamall, þakk- ar Cheryl Ann Paris unnustu sinni, sem er 33 ára gömul, batann. Þau eiga saman þrettán mánaða dóttur að nafni Maddie. „Að vera elskað- ur og i\jóta umhyggju er besta meðalið," segir Kerchival og bros- ir í faðmi fjölskyldu sinnar. XaRiÐ Lioht Sýnt í íslensku óperunni. N'éits Fim. 25/8 kl. 20. Fös. 26/8 kl. 20, örfá sæti. O Lau. 27/8 kl. 20, örfá sæti. ALLA DAGA NEMA Sun. 28/8 kl. 20. SUNNUDAGA KL. 21. Ósóttar pantanir eru seldar „Your show was Wonderful, 3 dögum fyrir sýningu. Brilliant, Fantastic, Excellent." Miðapantanir í símum Mr. Ronan Meyler, 11475 og 11476. Republic of Ireland. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um Tjarnarbíó helgar frá kl. 13-20. Sfmar 19181 - 610280. Leiklistarhátíð í Mosfellsbæ 25.-27. ágúst 1994 Leiksýningar: Fimmtudagur 25. ágúst: Kl. 20:00 Opnunarathöfn í Iþróttahúsinu. Ávarp og setning: Kristján Hjartarson for- maður BÍL. Leikfélag Kópavogs sýnir: íþróttung. Höfundar og leikstjóri: Félagar í Leikfélagi Kópavogs. Skrúðganga aö Bæjarleikhúsinu. Kl. 21.30 Hafnsögur Leikfélagið Hugleikur sýnir í Bæjarleikhúsinu. Höfundar og leik- stjórar eru Hugleiksfélagar. Föstudagur 26. ágúst: Kl. 13:30 Leikið lausum hala Leikfélag Selfoss sýnir í Bæjarleikhúsinu. Höfundur og leikstjóri: Sigurgeir Hilmar Friöþjófsson. Kl. 17.00 Brúðuheimili - Hedda Gabler Leikfélag Kópavogs sýnir í Bæjarleikhús- inu. Höfundur Henrik Ibsen, leikstjóri Ásdís Skúladóttir. Kl. 21.00 Mómó Leikfélag Hafnarfjarðar frumsýnir í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Höfund- ur Michael Ende, leikstjóri Kolbrún Halldórsdóttir. Laugardagur 27. ágúst: Kl. 13:00 Táp og fjör Leikfélag Hveragerðis sýnir í Bæjarleikhúsinu. Höfundur Jónas Árnason, leikstjóri Anna Jórunn Stefánsdóttir. Kl. 15:00 Lífið er iotterí Leikfélag Hólmavíkur sýnir í Hlégarði. Dagskrá úr verkum Jónasar Árnasonar. Samantekt efnis og leikstjórn: Félagar í Leikfélagi Hólmavíkur. Miðasala er i leikhúsunum 2 klst. fyrir hverja sýningu. Sími í Bæjarleikhúsi: 667788 og í Hlégarði 666195. Skrifstofa hátíðarinnar er í Varmárskóla, simi 666154 og er hún opin frá 11:00-13:00 og 17:00-19:00 daglega. Bandalag íslenskra leikfélaga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.