Morgunblaðið - 22.09.1994, Blaðsíða 34
34 FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
MIIMNINGAR
Systir mín. +
ODDNÝ GfSLADÓTTIR BRUSSELA,
frá Gauksstöðum í Garði,
lést á heimili sínu í Bandaríkjunum 26. ágúst.
Rannveig Gfsladóttir.
t
Ástkær eiginmaður minn og faðir okkar,
VALGARÐUR KLEMENZSON,
Álftamýri 42,
lést á heimili sínu 20. september.
Sigriður G. Stefánsdóttir
og synir.
t
Elskuleg sambýliskona mín, móðir og tengdamóðir,
HAFLÍNA HAFLIÐADÓTTIR,
Reykjafold 1,
lést í Landspítalanum 20. þessa mánaðar.
Einar Guðnason,
Frosti Guðlaugsson, Guðný Baldursdóttir,
Bjarki Einarsson,
Guðni Einarsson,
Daði Einarsson.
t
Bróðir minn,
EINAR PÁLSSON,
Hátúni 10,
Reykjavík,
er látinn.
Útförin auglýst sfðar.
Fyrir hönd aðstandenda,
Ingvar N. Pálsson.
t
Sambýlismaður minn, faðir okkar og bróðir,
GYLFI SIGURÐSSON,
Tungu,
Fróðárhreppi,
verður jarðsunginn frá Staðastaðarkirkju laugardaginn 24. sept-
ember kl 15.00.
Þorgerður Jónsdóttir,
Sigurður Kjartan Gylfason, Jón Ingi Gylfason
og systur hins látna.
t
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
AUÐBJÖRG SIGRÍÐUR ALBERTSDÓTTIR
frá Hafursstöðum, v
er lést 13. september sl. verður jarðsungin frá Blönduósskirkju
laugardaginn 24. september kl. 14.00.
Hólmfrfður Sigurðardóttir,
Sveinbjörn Sigurðsson, Svava Leifsdóttir,
Hafþór Sigurðsson, Ragnheiður Þorsteinsdöttir,
Sigrún Sigurðardóttir, Hörður Kristinsson,
Hlff Sigurðardóttir, Ólafur Þorsteinsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar
og tengdafaðir,
JÓN HALLGRfMSSON,
Ránargötu 19,
Akureyri,
sem lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á
Akureyri 14. september, verður jarð-
sunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn
23. september kl. 13.30. Þeim sem
vildu minnast háns er bent á Sundlaug
Kristnesspítala.
Cecilia Steingrfmsdóttir,
Ingibjörg Jónsdóttir, Guðmundur Gfslason,
Jóhann Jónsson, Hulda Einarsdóttir,
Eggert Jónsson, Guðbjörg Jónasdóttir,
Heiðrún Jónsdóttir.
SIGURÐUR
SVEINSSON
+ Sigtirður Sveinsson fæddist
á Þykkvabæjarklaustri í
Álftaveri 11. febrúar 1922.
Hann lést á heimili sinu í
Reykjavík 4. september síðast-
liðinn og fór útför hans fram
frá Fossvogskirkju 11. septem-
ber.
AFI minn. Þegar ég kvaddi þig í
júní á tröppunum á Hjallaveginum
hvarflaði ekki að mér að það yrði
í síðasta skipti. Þú sem hefur alltaf
verið fastur punktur í tilverunni hjá
mér. Alltaf til staðar og ávallt reiðu-
búinn að gefa manni góð ráð.
+ Ólöf Jónsdóttir var fædd á
ísafirði 26. febrúar 1910.
Hún lést á Droplaugarstöðum
9. september síðastliðinn.
AMMA Lóa er látin og við systk-
inin sendum henni þessa lokakveðju
með þakklæti fyrir liðin ár. Þakk-
læti fyrir viðtökur sem í hvívetna
voru rausnarlegar, hlýtt viðmót og
röggsemi, elju við að hafa í kringum
sig fallegt og gott. Við þökkum
minningar um stundir þar sem fjöl-
skyldan gat komið saman við full-
Við Friðgeir vorum með þér í
hestamennsku og þau ár komu svo
sannarlega upp í huga minn þegar
Ingibjörg systir hringdi austur og
sagði mér að þú værir allur. Þú
gafst mér svo mikið og mér þótti
svo vænt um þig, elsku afi minn.
Þó að fjarlægðin milli okkar síðasta
áratuginn hafí verið mikil, þá veit
ég að hugir okkar stóðu miklu
nær. Þú hafðir alltaf trú á mér,
sama á hveiju gekk. Fyrir það
þakka ég þér.
Fyrir 20 árum fór ég með ykkur
ömmu, Sigurveigu og Friðgeiri í
sumarbústað á Einarsstöðum á
dekkað borð af hlýju og rausn.
Amma og afi héldu fallegt heim-
ili á Rauðalæknum þaðan sem jóla-
boðin þeirra settu svip á fjölskyldu-
lífíð. Þar var leikið og sungið og
amma hélt utan um allt, styrkri
hendi.
Við munum glæsimennsku henn-
ar fram á síðustu stund, þrátt fyrir
erfíð veikindi sem drógu úr henni
allan mátt. Þar var henni ómetan-
legur stuðningur starfsfólks á
Droplaugarstöðum og færum við
því þakkir okkar.
Fljótsdalshéraði. Sú vika stendur
eftir ljóslifandi i minningunni. í hvert
skipti sem ég ek þar framhjá, minn-
ist ég þessara góðu tíma með sökn-
uði. Eg minnist útreiðartúranna sem
við fórum í saman. Ég minnist þess
sérstaklega hvað við þrír, ég, þú og
Friðgeir vorum miklir vinir enda
þótt 40 ár stæðu á milli. Þessi ár
koma ekki aftur, en ég mun alltaf
geyma þau í hjarta mínu.
Elsku afí minn. Þakka þér fyrir
allt. Elsku amma og þið öll setti
syrgið yndislegan eiginmann, föður,
áfa og vin. Tíminn er sagður lækna
öll sár. Vonandi getum við sætt
okkur við þetta með tímanum. En
eitt er víst, afí minn, að minningin
um þig og þín verk verður vel
geymd í hjarta mínu.
Hvíl þú í friði.
Sigurður Þór Kjartansson.
Elsku afí, missir þinn er mikill
eftir Ianga samveru með góðum
maka. Við biðum góðan guð að
styrkja þig í þínum söknuði.
Vegamót
Genpar slóðir
gðtur ótal margar
ryk sest
í óteljandi spor
• þar ert þú
sem allar götur mætast
við nýjan veg
og loksins komið vor
(Sigurður Ingóifsson)
Petra Bragadóttir,
Ólöf Björk Bragadóttir,
Hilmar Örn Bragason
og fjölskyldur.
Frágangur
afmælis- og
minning-
argreina
MIKIL áhersla er lögð á, að
handrit afmælis- og minn-
ingargreina séu vel frá geng-
in, vélrituð eða tölvusett. Sé
handrit tölvusett er æskilegt,
að disklingur fýlgi útprentun-
inni. Það eykur öryggi í
textameðferð og kemur í veg
fyrir tvíverknað.
Auðveldust er móttaka
svokallaðra ASCII-skráa sem
í daglegu. tali eru nefndar
DOS-textaskrár. Þá eru rit-
vinnslukerfin Word og Word-
perfect einnig auðveld í úr-
vinnslu.
Það eru vinsamleg tilmæli
blaðsins að lengd greinanna
fari ekki yfír eina og hálfa
örk A-4 miðað við meðallínu-
bil og hæfilega línulengd —
eða 3600-4000 slög. Grein-
arhöfundar eru beðnir að
hafa skímamöfn sín en ekki
stuttnefni undir greinunum.
+
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
SIGURBJÖRN MAGNÚSSON
hárskeri,
andaðist í Hrafnistu 20. september.
Gunnþórunn Egilsdóttir,
Sigriður Sigurbjörnsdóttir, Geir Magnússon,
Örlygur Sigurbjörnsson, Lilja Óskarsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Útför
HELGA S. ÁRNASONAR,
Trönuhólum 6,
Reykjavík,
fer fram frá Fella- og Hólakirkju föstu-
daginn 23. september 1994 kl. 13.30.
Þeim, sem vildu minnast hans, er bent
á Blindrabókasafnið.
Guðlaug Björg Björnsdóttir,
Áslaug Helgadóttir, Ellert U. Sigtryggsson,
Áslaug Hafberg, Árni Eíasson.
+
Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
ERLENDUR BÓAS FRIÐJÓNSSON,
frá Reyðarfirði,
siðast til heimilis að Ægisgötu 27,
Akureyri, _
lést 17. september á Dalbæ, Dalvík. Jarðarförin fer fram frá
Akureyrarkirkju 26. september kl. 13.30.
Guðlaug Erlendsdóttir, Pálmi Guðmundsson,
Friðjón Erlendsson, Sigrún Magnúsdóttir,
Björgvin Erlendsson, ísfold Helgadóttir,
barnabö/n og barnabarnabarn.
+
Eiginmaður minn, fósturfaðir, faðir, tengdafaðir og afi,
JAKOB GfSLI ÁGÚSTSSON,
Lindarbergi,
Kirkjuhvammshreppi,
andaðist aðfaranótt 20. september.
Jarðarförin verður auglýst sfðar.
Aðalbjörg Pétursdóttir,
Fjóla Berglind Helgadóttir,
Margrét Jakobsdóttir,
Aðalsteinn Jakobsson,
Helga Jakobsdóttir,
Ágúst Frímann Jakobsson,
tengdabörn og barnabörn.
OLOF JONSDOTTIR
Erfidrykkjur
Glæsileg kaffi-
hlaðborð Megir
salir og mjög
góð jíjómista.
Upplýsingar
ísíma22322
FLUCLEIBIR
HfTEL LOFTLEItlH