Morgunblaðið - 22.09.1994, Side 41

Morgunblaðið - 22.09.1994, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1994 41 BREF TIL BLAÐSINS Sjúkrahús Suður- nesja, Keflavík Á valdi heimskunnar Frá Val Óskarssyni: Ég hef oft verið að hugsa um það hvort ekki mætti hafa svona eina og eina viku í Þjóðarsálinni á Rás 2 þar sem fólk yrði að vera jákvætt, annars væri hreinlega skellt á það. Það er nánast óþol- andi á þessu annars ágæta landi okkar hvað fólk sökkvir sér oft nið- ur í neikvæðni og gleymir eða nenn- ir hreinlega ekki að geta þess sem vel er gert. Undirritaður þurfti nú nýverið að fara inn á sjúkrahús og þá voru liðin 42 ár síðan hann þurfti síðast að gangast undir aðgerð á slíkum stað. Það var því með nokkrum kvíða sem ég mætti í viðtal á sjúkra- húsinu í Keflavík daginn fyrir að- gerð. Kvíðinn reyndist þó með öllu ástæðulaus, því mér var tekið með einstakri hlýju og settur nákvæm- lega inn í það hvað gera þyrfti fyr- ir aðgerð, hvernig hún færi fram, SÖGUNEFND íslendinga í Lúx- emborg er að vinna að útgáfu bókar um landnám íslendinga í Lúxemborg. Ætlunin er að hafa ítarlegt manntal í bókinni um alla þá sem búsettir hafa verið í Lúxemborg til lengri eða skemmri tíma. Á sínum tíma voru send út manntalsblöð sem stuðst hefur verið við. Aðrar heimildir sem hvað mænudeyfing þýddi o.s.frv. Ég var því hreint ekki eins stress- aður og ég hafði búist við þegar ég mætti daginn eftir í aðgerðina. Nú vita það allir sem mig þekkja að ég er með málgefnari mönnum og þótt ég þyrfti ekki að dvelja lengi á sjúkrahúsinu þá náði ég þó að kynnast ótrúlega mörgum starfs- mönnum á þeim tíma og voru þeir allir sem einn alveg einstaklega notalegir við sjúklingana. Það þykir kannski væmið en ég ætla samt að leyfa mér að segja að það er sómi fyrir Suðurnesin að hafa slíka stofn- un. Ég flyt starfsfólkinu innilegar þakkir um leið og ég sendi bestu kveðjur til Hafsteins vinar míns — níu ára stráks úr Njarðvíkunum, sem deildi með mér herbergi á sjúkrahúsinu. hafa verið notaðar eru: Eldri manntalsblöð sem til voru í fór- um íslendingafélagsins, Flug- mannatal, Facts about Cargolux og ýmsar munnlegar heimildir. Þeir sem vilja vita hvaða upp- lýsingar um þá eru fyrirliggjandi og þau ykkar sem ekki hefur náðst til eða eigið eftir að senda inn manntalsblöð, biðjum við vin- samlegast að hafa samband við Frá Haraldi Þorvaldssyni: Það hefur varla farið fram hjá neinum sem fylgist með fréttum, að Þjóðleikhúsið er farið af stað með óperuna Á valdi örlaganna eft- ir Verdi með stórsöngvarann Krist- ján Jóhannsson í aðalhlutverki. Þær stjarnfræðilegu íjárhæðir sem nefndar hafa verið, sem Kristjáni er ætlað að fá fyrir sinn snúð, hafa heldur ekki farið fram hjá neinum. En heyrst hefur að kappinn hali inn 800.000 kr. á kvöldi.. Kannski ekki mikið fyrir stórsöngvara eins og Kristján, sem gjarnan stillir sér við hliðina á Pavarotti og Domingo í frægð og frama. Þeir seni lifa og hrærast í menningu af þessu tagi hafa haldið því fram, að það að njóta nærveru stórsöngvarans „fræga“ sé hvalreki á fjörur þeirra. Ekki dettur bréfritara í hug að mótmæla þeirri staðhæfingu, enda viðurkenndur stórsöngvari þarna á ferð, sem sungið hefur í fiestum helstu óperu- húsum heims við góðan orðstír. Það má hins vegar segja að það sé kald- hæðni örlaganna í Ijósi framanrit- aðs, að hljóðfæraleikarar sem spila undir söng stórsöngvarans, sömdu nýverið við Þjóðleikhúsið/„ríkið“ um óbreyttan launataxta! Það er í sjálfu sér ekki við stórsöngvarann og „ís- landsvininn“ að sakast, þótt hann verðleggi sig svo hátt. Það er aftur á móti stjórn og forráðamenn Þjóð- leikhússins, svo og styrktaraðilar, sem eru að basla við að halda uppi menningarstandard, en láta því mið- ur draga sig á asnaeyrunum, sem bera ábyrgðina. einhvern eftirtalinna aðila fyrir 27. september næstkomandi: íris Þorkelsdóttir, Álfaskeiði 58, 220 Hafnarfirði, sími 51738 og eftir kl. 16 í síma 35578. Heimir G. Hansson, Víðimel 30, 107 Reykjavík, s. 619327. Þorbjörg Jónsdóttir, 7 Rue Bel Air, 5488 Ehnen Lúxemborg, s. 90-352-768013, fax 90-352- 769009. artölu á við meðalstóra götu í stór- borg úti í heimi, hefur að öllum lík- indum ekki efni að eiga svona fræg- an stórsöngvara. Sérstaklega, þegar horft er til þess að gjaldþrot heim- ila i landinu hafa aidrei verið meiri en einmitt nú. Á tímum fullkominna förðunar- möguleika og tækni væri nær að koma sér upp prótótýpu af stór- söngvaranum og spila svo músíkina af geisladiski rétt eins og gert var í þætti Hemma Gunn. þegar hann kom þar fram síðasta vetur! Við íslendingar eigum frábæra hæfileikamenn á heimsmælikvarða. Mætti þar nefna ýmsa, svo sem; Björk Guðmundsdóttir, söngkonu, Kristin Sigmundsson, baritónsöngv- ara, Magnús Scheving, þolfimisnill- ing, Jón Arnar Magnússon, fijáls- íþróttamann, Jón Baldursson, brids- heimsmeistara, marga íslenska skákmenn o.s.fiv. Hvað skyldu þessir framantöldu taka fyrir að koma fram fyrir landann og sýna hæfileika sina? Ég hygg að þeir flestir borgi með sér. Það versta í þessu öllu saman er þó dekrið og undirlægjuhátturinn hjá „þverslaufufólkinu“ og er því best lýst af stórsöngvaranum sjálf- um i viðtali eftir frumsýninguna, sem sagði að fólkið hefði byijað að klappa áður en hann byrjaði að syngja! Þetta minnir óneitanlega á í gamla daga, þegar undirritaður var að tapa viljandi í skák fyrir yngri systkinum til þess eins, að þau héldu áfram leiknum. HARALDUR ÞORVALDSSON, Hrísmóum 1, Garðabæ. Gagnasafn Morgnnblaðsins Allt efni sem birtist í Morg- unblaðinu og Lesbók verður framvegis varðveitt i upplýs- ingasafni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á ann- an hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylg- ir fyrirvari hér að lútandi. efjhi b r é f a b i n d i 2M kr Þið hringið - við sendum Múlalundur Vinnustofa SÍBS • Hátún 10c Símar: 688476 og 688459 • Fax: 28819 Vatnsþéttir sympatex leðurskór, frábærir í skotveiðina og aðra vetrar útivist. Frábær verð. swr m^L E I G A n9 uTIVISTARBÚÐIN við Umferðarrniðstöðina, _____símar 19800 óg 13072. : Sjábu hlutina í víbara samhengi! - kjarni málsins! VALUR ÓSKARSSON, skólastjóri. ísland, þessi litla eyþjóð, sem íbú- Hefur þú búið í Lúxemborg? byður þér góðan dag Ljúffeng og holl blanda af úrvals dvöxtum, ristuðu korni, hnetum og möndlum. 1 Njóttu þess d þinn hdtt - hvenœr dagsins sem þú helst vilt. 1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.