Morgunblaðið - 09.10.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.10.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER1994 B 9 Af krafti BRESKT rokk er ýmist blóðlaust og lint eða upp- skrúfað og hallærislegt. Það telst því Terrorvision til tekna að sveitin getur rokk- að af krafti og íþrótt. Á sigurbraut Terrorvision. og íþrótt selst vel víða um heim og lög af henni náð hylli, nú síðast Oblivion og Pretend Best Friend. Tónlistin er kraftmikið poppskotið rokk Þeir félagar hafa fylgt plöt- unni vel eftir, enda segjast þeir hafa farið út í rokkið til að slá í gegn og söng- spíra sveitarinnar segist helst kjósa að menn eigi eftir að minnast áratugarins sem Terrorvision-áranna. Söguleg safnskífa VINSÆLASTA kvikmynd ársins og sem reyndar er kom- in í hóp vinsælustu mynda allra tíma, er gamanmyndin um Forrest Gump. Sú segir sögu treggáfaðs manns sem er alltaf staddur í hringiðu sögunnar á sjötta, sjöunda og áttunda áratugnum. Tónlistin skiptir miklu máli í myndinni, þá sér- staklega til að gefa rétt and- rúmsloft fyrir atburði. Fyrir vikið er platan, sem reyndar er tvöföld, frábært safn helstu laga þessara árat.uga, alls 32 lög. Nægir að nefna tónlstar- menn eins og Bob Dylan, El- vis Presley, Arethu Franklin, Doors, The Birds, erkihippann Scott McKensie, Simon og Garfunkel, Beach Boys, Ly- nyrd Skynyrd, Buffalo Springfieid og fleiri. Sumt, sérstaklega hippismann, er farið að slá í, en útkoman er fvrirtal« safnplata sem stend- ur óstudd án myndarinnar. Terrorvision vakti athygli og aðdáun fyrir fyrstu breiðskífu sína á síðasta ári, en plata númer tvö, sem kom út fyrr í sumar, hefur náð öllu lengra. Platan, sem heitir How to Make Friends and Influence People, hefur MSSSól gekk einna best rokksveita í sumar og brá sér svo í hljóðver í haust til að taka upp breiðskífu. Skíf- an, sem ber heitið Blóð, kemur út á næstu dögum, en hana tóku SSSólarliðar upp með Skotunum Ian Morrow og Sandy Jones, sem áður hafa unnið með sveitinni með góðum árangri. í nóvember hyggj- ast SSSólarliðar svo halda í tónleikaferð um landið og kynna plötuna, en loka- hnykkurinn í þeirri ferð verður á stórtónleikum í Reykjavík. Tímabær útgáfa ROKKSVEITIN Spoon vakti mikla athygli snemma surpars fyrir lagið Taboo, sem spilað var í þaula á öllum rásum. Ekkert bólaði þó á breið’skífu frá sveitinni, en sú er loks væntanleg, því sveitin lauk við hana í vikunni. Fyrir svörum hjá Spoon er Friðrik gítarleikari og söngvari sveitarinnar og hann segir að löngu sé tíma- bært að gefa út plötuna, en megnið af henni var tekið upp í vor. Hann segir þó ágætt að ekkert hafi orðið úr því að gefa hana út í sumar, því fyrir vikið verði platan mun betri, enda var tímanum var- ið til þess að endurbæta hana; taka upp söng að nýju, end- urhljóðblanda sumt og bæta við einu nýju iagi. Friðrik segir að sveitin hafi haft yfrið nóg að gera upp á síðkastið; spilað allt upp í fimm kvöld á viku, og því kynnt af fleiru en Taboo. Morgunblaðið/Kristinn BreiAskífa Hljómsveitin Spoon. Spilirí Pláhnetan. Plá- hnetan lifir! ALMÆLT er andlát Plá- hnetunnar og að liðsmenn hennár hafi tvístrast í allar áttir. Pláhnetumenn eru hinsvegar á öðru máli. Pláhnetan hefur haft nóg fyrir stafni það sem af er ári og að sögn Ingólfs Sigurðssonar trymbils sveit- arinnar er hún bókuð í spila- mennsku út mánuðinn, en þá er komð að langþráðu frí, sem gefur mönnum tækifæri til að sinna öðru, en um páskana verður þráð- urinn tekinn upp að nýju. DÆGURTÓNLIST Hvað með Maus? BJÖRK Guðmundsdóttir hefur haft í nógu að snúast það sem af er ári; verið á fullu við tónleikahald og upptökur á næstu hljóðvers- skífu sinni, aukinheldur sem hún hefur sent frá sér myndband með upptökum af tónleikum og viðtali, stuttskífu með endurhljóð- blönduðum lögum og tekið upp „órafmagnaða“ plötu fyrir MTV sem kemur út í næsta mánuði. Fyrir stuttu kom út frá Björk myndbandið Vessel, sem tekið er upp á tónleikum hennar í Royalty Theater í . 'i' ;; Lundúnum í sum- , i ar, en á milli laga w er skeytt viðtali ím ■ við hana. Gagn- rýnendur hafa , lofað Vessel í há- stert, enda Björk og hljómsveit í toppformi tónleikunum og viðtalið, sem myndað var í Lundún- um og skotið er inn á við- eigandi stöðum, þykir eink- ar skemmtilegt. Ellefu lög eru á bandinu, öll lögin af Deb- ut og eitt til $ viðbóitasr, Atlantic, sem #T : :V var sem auka lag á Japansút- gáfu Debut og einni smáskífunni af plötunni. • r ALLT frá því rokksveitin Maus sigraði í Músíktilraunum Tónabæjar snemma á árinu hefur sveitin verið í þunnskip- aðri framlínu íslensks rokks. Mausarar hafa verið iðnir við að spila, en þó gefið sér tírna til að taka upp breiðskífu sem kom út í vikunni. Útgáfutónleikar sveitarinnar verða svo næstkomandi fimmtudag í Rósenbergkjallaranum. "Dirgir Öm Mausverji samband við piltana áður JL> segir sveitina hafa en sú fyrirætlan var full- bytjað á að taka upp fjögur komnuð og þvi brugðu þeir lög, enda hafi ekki verið til sér í hljóðver og hijóðrituðu fé fyrir stærri útgáfu. Hann fimm lög til viðbótar og eftir Arno Matthíasson segir Mausara hafa mangað til við Smekk- leysu til að gefa út breiðskífu, en svör þaðan liafi borist svo seint að þeir hafi .ákveðið að gefa út fjög- urra laga stuttdisk. Smekk- leysa liafði þó Birgir segir að lögin níu nái piötulengd, en aldrei hafi staðið til að taka upp meira, „við vildum ekki taka upp nema það sem við vorum fullkomlega ánægð- ir með“. Birgir segir lögin á plöt- unni á ýmsum aldri, þrjú hafi verið samin sérstak- lega fyrir upptökumar, en önnur séu allt frá því hann var í tíunda bekk. Upptökur hafí gengið af- skup- MROKKSVEITIN góð- kunna Lipstick Lovers hef- ur hausttónleikaferð sína í næstu viku, en á föstudag og laugardag leikur sveitin á Gauknum. 21. október verður sveitin síðan á Dal- vík, 22. á Sauðárkróki og 29. á Litla Hrauni. 4. nóv- ember verður sveitin aftur á ferð í Reykjavík og leikur í Rósenbergkjallaranum, 5. leikur hún í Grindavík, 11. á Höfn, 15. og 16. í Tveimur vinum og 19. í Vestmannaeyjum. Erlll Björk Guðmuns- dóttir hefur í nógu að snúast. lega vel og allt tekist sem þeir ætluðu sér að reyna, „Við settumst niður áður en við tókum upp og skrif- uðum á blað allar hugmynd- ir sem okkur langaði að reyna við hvert lag og það Framlína Mausverjar. gekk allt upp eins og best var á kosið,“ segir hann og bætir við að fyrst platan sé komin út geti þeir félag- ar farið að semja nýja tón- leikadagskrá, „og síðan er bara að stefna á að taka Morgunblaðié/Kristinn upp aðra plötu á næsta ári“. Geturðu lýst tónlist sveitarinnar með einu orði? „Hvernig á maður að koma tveggja ára vinnu í eitt orð? Uppljómun.“ BJARKARBANDMYND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.