Morgunblaðið - 09.10.1994, Side 18

Morgunblaðið - 09.10.1994, Side 18
18 B SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER1994 MORGUNBLAÐIÐ A' i 1^1 N t I AUGLYSINGAR Matsmaður Atvinnurekendur! Vanur sölumaður Vanan matsmann vantar í saltfiskverkun Fiskiðju Sauðárkróks hf. Upplýsingar í síma 95-35207, Sigurður. Vélfræðingar (VF-I) 1. vélstjóra (yfirvélstjóri í afleysingum) vantar á Örvar HU-21. Búseta á Skagaströnd er skilyrði. Upplýsingar í síma 95-22690. Skagstrendingur hf. Stýrimaður 1. og 2. stýrimann vantar á frystitogara af minni gerð. Upplýsingar í síma 651800. Frá fræðslustjóra Vesturlands- umdæmis Vegna forfalla vantar yngri barna kennara að Grunnskólanum í Borgarnesi nú þegar eða frá áramótum. Upplýsingar hjá skólastjóra. Fræðslustjóri., Þekking - Úrval - Þjónusta REKSTRARVÖRUR IRéttarhálsi 2 - Sími: 91-875554 - Fax: 91-877116. HJÚKRUNAR- FRÆÐIN GUR Vlö LEITUM AÐ dugmiklum og drífandi sölufulltrúa í hjúkrunarvörudeild fyrirtæk- isins. STAREIÐ FELST f faglegri ráðgjöf og sölu á hjúkrunarvörum og öðrum tengdum vörum m.a. til sjúkrahúsa, heilsugæslu- stöðva, dvalarheimila aldraðra, lyfjaversl- ana og annarra viðskiptavina RV. Viðkom- andi mun einnig annast gerð upplýsinga- efnis auk annarra faglegra verkefna. HÆFNISKRÖFUR eru að umsækjendur séu menntaðir hjúkrunarfræðingar, þjón- ustuglaðir og liprir í mannlegum samskipt- um og eigi auk þess auðvelt með að vinna sjálfstætt og skipulega. UMSÓKNARFRESTUR er til og með 12. október nk. Gert er ráð fyrir að viðkom- andi muni hefja störf í nóvembermánuði nk. Eigin bifreið er nauðsynleg í starfi. REKSTRARVÖRUR er sérhæft versl- unar- og framleiðslufyrirtæki er þjónustar stofnanir og fyrirtæki um land allt á sviði hreinlætis- og rekstrarvöru. Markmið fyrir- tækisins er að sinna þörfum viðskiptavina fyrir almennar rekstrarvörur ásamt tengdri þjónustu og ráðgjöf. Vinsamlega athugið að umsóknar- eyðublöð og allar nánari upplýsingar eru eiugöngu veittar hjá STRA, Starfsráðningum hf. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 10.00- 16.00, en viðtalstímar eru frá kl. 10.00-13.00. I. Starfsráðningar hf I Suöurlandsbraut 30 ■ 5. hceö ■ 108 Reykjavík , Sími: 88 30 31 ■ Fax: 88 30 10 Cubný Harbardóttir Hjá okkur er fjöldi fólks á skrá er leitar eftir ýmiss konar störfum. Vinsamlegast hafið samband og fáið frekari upplýsingar. Egill Guöni Jónsson Ráöningarþjónusta og ráögjöf Borgartúni 18 • 3. hæft • 105 Reykjavík • Slmi (91) - 61 66 61 EGJ Þjónustustarf Sérhæft þjónustufyrirtæki vill ráða ungan einstakling til þjónustustarfa við viðskipta- vini. Próf frá VI eða sambærileg menntun nauðsynleg. Eingöngu framtfðarstarf. Ollum umsóknum svarað. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir hádegi á miðvikudag merktar: „G - 1843“. Viðskiptafræðingar Þekkt endurskoðunar- og ráðgjafafyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða viðskiptafræðinga til starfa sem fyrst á skrifstofu fyrirtækisins í Reykjavik og nágrenni Reykjavíkur. Við leitum að viðskiptafræðingi af endur- skoðunarkjörsviði frá Háskóla íslands til starfa við endurskoðun og uppgjör fyrirtækja í Reykjavík og um land allt. Umsækjendur þurfa að vera færir um að starfa sjálfstætt og vera ábyrgir og nákvæmir í allri vinnu. Starfsreynsla ekki skilyrði. Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merktar „Endurskoðun 314“ fyrir 15. október nk. Hagva ngurhf Skeifunni 19 Reykjavík 1 Sími 813666 Róðningarþjónusta Rekstrarróðgjöf Skoðanakannanir St. Franciskusspítali Stykkishólmi Sjúkraþjálfarar Sjúkraþjálfari óskast til starfa á endurhæfing- ardeild spítalans sem fyrst. Umsækjandi þarf að vera vel menntaður og reyndur. Áhersla lögð á gott samstarf lækna og sjúkraþjálfara. Sjúkrahúslæknir er menntaður í orthopae- diskri medicin við Cyriaxskólann í London og starfar sem kennari við þann skóla. Deildin hefur starfað allmikið eftir orthopae- diskmedicinskum aðferðum og hafa m.a. verið haldin námskeið í þeim fræðum við SFS með breskum og íslenskum kennurum. Einn- ig rekur SFS sitt eigið bakmeðferðarkerfi. Stykkishólmur er um 1250 manna byggðar- lag þar sem perlur breiðfirskrar náttúru glitra í hlaðvarpanum. í Stykkishólmi er einsetinn grunnskóli með framhaldsdeild (tvö ár), góður leikskóli auk kröftugs tónlistarskóla. Ný íþróttamiðstöð er í bænum og gefur hún mikla möguleika á • fjölbreyttri íþróttaiðkan. Húsnæði íboði - Góð laun - Hafir þú áhuga á skemmtilegu en oft krefj- andi starfi í hinu fallega umhverfi okkar, hafðu þá samband við Jósep (yfirlækni), Lidwinu (hjúkrunarforstjóra), Luciu de Korte (yfirsjúkraþjálfara) eða Róbert (framkvæmda- stjóra) í síma 93-81128. Get bætt við mig fyrirtækjum. Fer í kringum landið einu sinni í mánuði. Lysthafendur leggi inn nafn og sfmanúmer á auglýsingaeild Mbl. merkt: „Sölumaður - SG“ fyrir 14. okt. „Au pair“ óskast í þéttbýli á Suðurlandi. Upplýsingar í síma 98-22270. Netsérfræðingur - Upplýsingatækni - Traust þjónustustofnun í fjölbreyttu rekstr- arumhverfi óskar að ráða netsérfræðing. Starfið Sérhæfð upplýsingatæknistorf á sviði net- lausna og netstjórnunar. Þarfagreining, skipulagningar- og samræmingarvinna. Greining og útfærsla, eftirlit o.fl. Hæfniskröfur Leitað er að áhugasömum tölvunarfræðingi eða verkfræðingi. Viðkomandi þarf að eiga auðvelt með sjálfstæði vinnubrögð og hafa hæfileika í mannlegum samskiptum og hóp- vinnu. í boði er áhugavert og krefjandi framtíðar- starf þar sem sjálfstæði og skipulagshæfi- leikar fá að njóta sín. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon hjá Ráðgarði. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs, merktar: „Netsérfræðingur", fyrir 15. október nk. RÁÐGARÐUR hf. STfÓRNUNAR OG REKSTRARRAÐGJÖF NÓATÚN 17105 REYKJAVÍK SÍMI616688 Frá Háskóla íslands Við viðskiptaskpr viðskipta- og hagfræði- deildar Háskóla íslands eru eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: ★ Sérstök tímabundin lektorsstaða í við- skiptafræðum. Lektornum er einkum ætlað að stunda kennslu og rannsóknir á sviði markaðs- og fjármála og skyldra greina. ★ Sérstök ti'mabundin lektorsstaða í við- skiptafræðum á sviði reikningshalds og endurskoðunar. Lektornum er ætlað að stunda kennslu og rannsóknir á sviði reikningshalds og endurskoðunar og skyldra greina. Áætlað er að ráða í stöðurnar frá 1. febrúar 1995 til þriggja ára en um stöðurnar gilda reglur um ráðningar í sérstakar kennarastöð- ur við Háskóla íslands. Umsækjendur um stöðurnar skulu láta fylgja umsóknum sínum rækilega skýrslu um vís- indastörf er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf. Með umsóknunum skulu send eintök af vísinda- legum ritum og ritgerðum umsækjenda, prentuðum og óprentuðum. Ennfremur er óskað eftir greinargerð um rannsóknir, sem umsækjendur hyggjast stunda verði þeim veitt staða. Laun skv. kjarasamningi Félags háskóla- kennara og fjármálaráðherra. Umsóknar- frestur er til 8. nóvember 1994 og skal um- öóknum skilað til starfsmannasviðs Háskóla íslands, Aðalbyggingu við Suðurgötu, 101 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.