Morgunblaðið - 21.10.1994, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1994 23
AÐSENDAR GREINAR
Pistlar — utan dagskrár
FRAM er komið, að
svolítil breyting hefur
orðið í dagskrá Rásar
2. Þar er skipt um
pistlahöfunda. Pistla-
höfundar hafa komið
og farið. Þeir hafa
flutt sitt mál um skeið,
en síðan hafa aðrir
tekið við. Enginn hef-
ur verið þar mjög
lengi í senn. Þeir hafa
viðdvöl um skeið, eftir
sumum vel er tekið,
öðrum síður eins og
gengur. Það er hins
vegar einsdæmi að
umræða heíjist á Al-
þingi utan dagskrár vegna þess
að tveir fimm mínútna pistlar í
viku verði ekki í Ríkisútvarpinu á
næstunni.
Þingmenn stjómarandstöðunn-
ar á Alþingi hafa látið í veðri vaka
að heill stjórnmálaflokkur standi
að þessari ákvörðun, — Sjálf-
stæðisflokkurinn.
Undarleg staðhæfing og að-
dróttun það.
Hinu verður þó varla neitað að
óheppilega var staðið að þessum
tilfærslum. Það eru eins og hver
önnur mistök að mínum dómi. I
15. gr. útvarpslaga segir m.a. að
Ríkisútvarpið sé vettvangur fyrir
mismunandi skoðanir á þeim mál-
um sem efst eru á baugi hveiju
sinni eða almenning varða. Þá
segir einnig að útvarpsefni skuli
miða við fjölbreytni íslensks þjóð-
lífs.
Þegar kosningar
eru framundan setja
þær mark sitt á um-
ræðu í þjóðfélaginu.
Stundum um of,
stundum einhæft, að
margra dómi. En sem
þátt í því að uppfylla
skyldu sína fjallar
Ríkisútvarpið um
stjórnmál. Það þarf að
gera frá öllum hliðum
og gera skil öllum
sjónarmiðum. Það
felst einfaldlega í rit-
stjórnarlegri ábyrgð
stjórnendanna.
Það rímar hins veg-
ar illa við áherslur í þjóðlífinu að
ætla að draga úr pólitík í byijun
Verðugra hlutskipti fyrir
hið háa Alþingi í afskipt-
um af dagskrá svo-
nefndra ljósvakamiðla,
segir Hjálmar Jónsson,
væri t.d. að leita leiða til
að stemma stigu við því
gegndarlausa ofbeldi
sem sýnt er í sjónvarpi.
kosningavetrar. Verkefnið er ekki
leyst með því heldur með því að
láta öll sjónarmið heyrast.
Ekki hefur heldur komið fram
að Ríkisútvarpið hyggist draga úr
umfjöllun um pólitík, þótt tveir
pistlahöfundar hverfi frá um sinn.
Það er ákvörðun yfirmanna á
stofnuninni, starfsmannamál, sem
ekkert er við að segja þótt hver
og einn hafí sína skoðun á því
máli. Þeim Hannesi Hólmsteini
Gissurarsyni og Illuga Jökulssyni
hljóta að vera allir vegir færir í
þvi að koma skoðunum sínum á
framfæri í lýðfijálsu landi þótt
eitthvert hlé a.m.k. verði nú á föst-
um þáttum þeirra á Rás 2.
Ég sakna þess að heyra þá flytja
mál sitt og hlakka til að heyra í
þeim aftur hefji þeir að nýju að
lesa mönnum pistla sína. Þetta
fyrirkomulag, lestur pistla um
málefni líðandi stundar, er
skemmtilegt, þegar vel er samið
og flutt. Því mætti að mínum dómi
auka þennan þátt í framtíðinni og
láta ennþá fleiri viðhorf njóta sín.
Verðugra hlutskipti fyrir hið
háa Alþingi í afskiptum af dag-
skrá svonefndra ljósvakamiðla
væri t.d. að leita leiða til að
stemma stigu við því gegndarlausa
ofbeldi sem sýnt er í sjónvarpi
bæði í dagskrám sjónvarpsstöðv-
anna og reyndar ekki síður af
myndböndum. Börn og unglingar
alast upp við það hversu mjög sem
foreldrarnir vilja vernda þau gegn
slíku.
Höfundur er varaþingmaður
Sjálfstæðisflokksins í
Norðurlandskjördæmi vestra.
Hjálmar Jónsson
MG AB5 ABS ACt> A£0 MG AíG A(Ö AÍ9 ASS AtG AÍG A£G A(G A(G AE« A£G AKS ««,„1
. tæki scn' endost l
MeWu 'pe>
Allar AEG frystikistur eru FREON
friar
-Ml Gerö Nettó Itr. HæðxBreiddxDýpt StaOgr.
HFL120 DE LUX 125 86x 55x64 34.950,-
HFL 230 210 86x 84x64 42.400,-
HFL290 266 86x100x64 43.650,-
HFL390 365 86x130x64 47.470,-
EL53 500 86x150x73 56.970,-
EL61 576 86x170x73 64.950,-
L R Æ Ð U R N I R
DJORMSSONHF
lógmúla 8, Simi 38820
Umbobsmenn um land allt
' A(G A(ð AEð AtQ AtíS AtG ACG A(G A(ö AE9 AttS AtG MG A£G A(G A(G AEG AttS AttS
EORBARDABAR í BOREARKRINBLUNNI
- Glœsileg tilboð-Frábœrt verð -
Nýtt
kartatímabil
Rauði Vagninn
50%
afsláttur
af öllum
vorum
4ra rétta tilboö
á Borgardögum
Kjúklingar Chow Mein, Saigon-
rækjur, nautakjöt, Mongolian svína
Won Ton með Coke og kaffi á eftir.
Verb
abeins
kr. 550
20% afsláttur
af öllum leilcjum
Geisladrif +16 bita hljóðkort +
hátalarar + World Atlas cdr +
Animals cdr= kr. 25.000.
Hiin*.
.piyöi
[ /fatapryði
^---^ OAC
— 20%
afsláttur af peysum
H
//
K
^VVViVVVVVVVVVVVVVVYXVVVVVWVVVY^VVUSlW
Fyrír hverja skyrtu/blússu
sem keypt er
fæst næsta á hálfvirði
íeisfru
50% 20%
afslátturaf afslátturaf
stakri gjafavöru. öllum glösum.
Herrabuxur
með 30%
afslætti
NECESSITY.
25-30%
afsláttur af fafnaði
í tilboðsrekkum
13.-22.
oktáber
PIÆXKiMS
BORGARKRINGLUNNI
20% afsláttur
af öllum fatnaði
BORGARKRINGLUNNI
50%
afsláttur af
Repeat Repeat
postulíni.
Þegar þú kaupir
pakka af kaffi
færðu næsta
á hálfvirði.
Á Borgardögum kynnir Slysavarnafélag íslands
öryggisvörur fyrir heimili - Starfsmenn SVFI leibbeina foreldrum
um öryggi og hvernig megi draga úr slysum á börnum á heimilum