Morgunblaðið - 21.10.1994, Síða 32

Morgunblaðið - 21.10.1994, Síða 32
32 FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ RADAUGl YSINGAR ttAu pair“ - Frakkland Óska eftir röskri, barngóðri „au pair“ með bílpróf og frönskukunnáttu. Aldurstakmark 20 ár. Dvalartími frá og með janúar. Upplýsingar í síma 9033 42 92 7719 eftir kl. 21.00 (Kristjana). Sölumaður Þekkt fyrirtæki á matvælamarkaðnum óskar að ráða sölumann. Starfið felst í sölu/kynningum og þjónustu við viðskiptavini. Leitað er að aðila með góða framkomu, sem vill veita fyrsta flokks þjónustu. Veitt verður þjálfun til að öðlast færni í starfi. í boði er gott starf í góðum hóp. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs hf. á eyðublöðum, er þar liggja frammi, fyrir 25. október. RÁÐGARÐUR hf. STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚN17105 REYKJAVÍK SÍMI616688 Til sölu Grundargata 62, Grundarfirði (íbúðarhús) Upplýsingar um eignina veitir Páll Jónsson, Byggðastofnun, Rauðarárstíg 25, 105 Reykja- vík, sími 91-605400, græna lína 99-6600. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, 3. hæðt þriðjudaginn 25. október 1994 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 15, efri hæð, suðurendi, Isafirði, þingl. eig. Jónas Helgi Eyjólfsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Ingvar Helgason hf. Fjarðargata 14, efri hæð, Þingeyri, þingl. eig. Viktor Pálsson og Sólveig S. Guðnadóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Fjarðarstræti 20, 0104, Isafirði, þingl. eig. Hálfdán Daði Hinriksson, geröarbeiðendur Búland hf. og Búnaðarbanki Islands, Austurstræti. Heimabær 11, Arnardal, ísafirði, þingl. eig. Ásthildur Jóhannsdóttir og db. Marvins Kjarval, gerðarbeiðandi Tryggingastofnun ríkisins. Heiðarbraut 14, ísafirði, þingl. eig. Halldór Magnús Ólafsson og Helga Björg Sveinbjörnsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkis- ins húsbréfadeild. Hjallavegur 25, Suðureyri, þingl. eig. Vilhelmína I. Eiríksdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður rfkisins. Hlíðarvegur 10, efri hæð, Suðureyri, þingl. eig. Ingvar Bragason og Sigurður Þórisson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Pólgata 10, (safirði, þingl. eig. Magnús Hauksson, gerðarbeiðandi Innheimtumaður ríkissjóðs. Smárateigur 3, Isafirði, þingl. eig. Auðunn Jóhann Guðmundsson og Anna María Antonsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar hf. Árvellir 12, (safirði, þingl. eig. Kolbeinn Valsson og Húsnæðisnefnd Isafjarðar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Árvellir 6, (safirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Isafjarðar og Rögnvald- ur Bjarnason, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Ólafstún 12, Flateyri, þingl. eig. Hjálmur hf., gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins. Ólafstún 14, Flateyri, þingl. eig. Útgerðarfélag Flateyrar hf., geröar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Ólafstún 6, Flateyri, þingl. eig. Páll Siguröur önundarson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins. Sýslumaðurinn á ísafirði, 20. október 1994. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Sel- fossi, þriðjudaginn 25. okt. 1994 kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Arnarheiði 23, Hverageröi, þingl. eig. Bjarnþór Bjarnþórsson, gerðar- beiðandi er Byggingarsjóður ríkisins. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Tryggvagata 5, efri hæð, norðurhl., Selfossi, þingl. eig. Guömundur Pálsson og Anna H. Hallgrímsdóttir, gerðarbeiðendur eru Byggingar- sjóður ríkisins og Selfossveitur bs., föstudaginn 28. okt. 1994, kl. 11.00. Jöröin Kringla I, Grímsneshr., þingl. eig. Hannes G. Sigurösson, gerðarbeiðendur eru innheimtumaður ríkissjóðs, Sparisjóður Mý- vetninga, Grímsneshreppur, Olíuverslun Islands hf. og Ræktunar- sambandið Ketilbjörn, föstudaginn 28. okt. 1994, kl. 14.00. Eignin Friðheimar, Biskupstungnahr., þingl. eig. Fögnuðurhf., gerðar- beiöendur eru Njáll Þóroddsson, Landsbanki Islands, Grímsnes- hreppur og Hitaveita Reykholts, föstudaginn 28. okt. 1994, kl. 15.00. Smiðjustígur 9, Flúðum, Hrun., þingl. eig. Karl H. Cooper, gerðarbeið- endur eru Hrunamannahreppur og Ferðámálasjóöur, föstudaginn 28. okt. 1994, kl. 16.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 20. október 1994. FÉLAGSSTARF IIFIMOAI.I UK fr®?d Opið hús hjá f ■ U ! Heimdalli Heimdallur, f.u.s. í Reykjavík, hefur opið hús í kvöld, föstudagskvöldið 21. október, ÍValhöll, Háaleitisbraut 1. Húsiðverðuropnað kl. 21.30. Frambjóðendur í prófkjöri sjálfstæðismanna munu líta inn. Allir velkomnir. Stjórn Heimdallar. V, Sjálfstæðar konur Kvennapólitíktil hægri Ráðstefna um sjálfstæðar konur og kvennapólitík til hægri verður haldin laugar- daginn 22. október kl. 14.00 á Hótel Borg. Eftirfarandi framsöguerindi verða: 1. Saga íslenskrar kvennabaráttu. Dr. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, mannfræðingur. 2. Það hálfa er ekki nógl Um konur og launamisrétti. Hiidur Jónsdóttir, ritstjóri. 3. Kvennabarátta í öngstræti! Inga Dóra Sigfúsdóttir, stjórnmálafræðingur. 4. Sjálfstæðar konur, kvennapólitík til hægri, framtíðarsýn. Ásdís Halla Bragadóttir, stjórnmálafræðingur. Á eftir framsöguerindum verða panelumræöur og munu eftirtaldir aðilar sitja þar fyrir svörum: Ásta Þórarinsdóttir, hagfræðingur, Guðlaugur Þór Þórðarson, for- maður SUS, Inga Jóna Þórðardóttir, formaður Kvenréttindafélags Islands, Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri og Þórunn Gests- dóttir, formaður Jafnréttis- og fjölskyldunefndar Sjálfstæðisflokksins. Ráðstefnustjóri verður Elsa B. Valsdóttir. Allt sjálfstæöisfólk er hvatt til að mæta. Ungar sjálfstæðiskonur. Laugardagsfundur með Friðriki Sóphussyni, fjármálaráðherra Fyrsti laugardagsfundur Landsmálafélags- ins Varðar með ráðherrum Sjálfstæðis- flokksins nú í vetur verður laugardaginn 22. október í Valhöll v/Háaleitisbraut. Friðrik Sóphusson, fjármálaráðherra, seg- ir frá stöðu ríkisfjármála og skattamálum og svarar síðan fyrirspurnum eins og tími leyfir. Fundurinn hefst kl. 10.00 og áætluð fundar- lok eru á hádegi. Allt sjálfstæðisfólk er velkomið á fundinn. Landsmálafélagið Vörður. Tilkynning um prófkjör sjálfstæðismanna í Suðurlandskjördæmi Prófkjör um skipan framboðslista Sjálfstæðisflokksins við næstu alþingiskosningar fer fram 5. nóvember 1994. Atkvæðisrétt eiga allir félagsbundnir sjálfstæðismenn í Suðurlands- kjördæmi, sem þar eru búsettir og hafa náð 16 ára aldri prófkjörsdag- ana. Einnig þeir, sem skrá sig í Sjálfstæðisflokkinn prófkjörsdag- ana, en þeir þurfa að hafa náö 18 ára aldri við alþingiskosningarnar 8. apríl 1995. Auk þess þeir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins, sem eiga munu kosningarétt í kjördæminu við kosningarnar og undirrita stuðningsyf- irlýsingu við Sjálfstæðisflokkinn samhliða þátttöku í prófkjöri. Eftirtaldir frambjóðendur eru í kjöri: 1. Ólafur Björnsson, Starengi 1, Selfossi. 2. Arnar Sigurmundsson, Bröttugötu 30, Vestmannaeyjum. 3. Eggert Haukal, Bergþórshvoli, V-Landeyjum. 4. Jóhannes Kristjánsson, Höfðabrekku, Mýrdalshreppi. 5. Drífa Hjartardóttir, Keldum, Rangárvallahreppi. 6. Kjartan Björnsson, Austurvegi 31, Selfossi. 7. Guömundur Skúli Johnsen, Laufskógum 37, Hveragerði. 8. Einar Sigurðsson, Skálholtsbraut 5, Þorlákshöfn. 9. Þorsteinn Pálsson, Háteigsvegi 46, Reykjavík. 10. Árni Johnsen, Heimagötu 28, Vestmannaeyjum. 11. Grímur Gíslason, Hrauntúni 1, Vestmannaeyjum. Setja skal tölustaf fyrir framan nöfn frambjóðenda í þeirri röð sem óskað er að þeir skipi framboðslistann. Til að seðillinn sé gildur þarf að tölusetja minnst 5 og mest 8 nöfn frambjóðenda. Utankjörstaðakosningarnar fara fram á eftirtöldum stöðum og hefst laugardaginn 22. október 1994: Reykjavík: Valhöll, Hájleitisbraut 1, sími 682900. Opið virka daga kl. 9-17. Selfoss: Sjálfstæðishúsið, Austurvegi 38, sími 23400. Opið virka daga kl. 17-19 eða eftir samkomulagi við Guðrúnu Eddu Haraldsdóttur, s. 22424 ogJón örn Arnarson, hs. 21045, vs. 23122. Hella: Fannberg sf., Þrúðvangi 18, sími 75028. Opið virka daga kl. 9-12 eða eftir samkomulagi við Fannar Jónas- son, s. 75175. Vfk: Agnes Viðarsdóttir, Suðurvíkurvegi 8, sími 71419. Vestmannaeyjum: Ásgarður við Heimagötu, sími 11344. Opið virka daga kl. 17-19 eða eftir samkomulagi við Stefán Agnars- son, hs. 12437. Yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi. I.O.O.F. 1 = 17610218’/z = 9.ll.* I.O.O.F. 12 = 17610218'/2S M.A. Aðalfundur SKRR verður haldinn 1. nóvember nk. kl. 20.00 í fundarsal (BR í Laug- ardal. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.30 í umsjá ungs fólks. Frá kl. 20.00 er bænastund fram að samkom- unni. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Sunnudagsferðir 23. október: 1. Kl. 13.00. Vetri heilsað á Keili. 2. Kl. 13.00. Kræklingafjara. Brottför frá BSl að austanverðu og Mörkinni 6. Ferðafélag fslands. flforsmiVUifrÍfc - kjarni málsins! ;(

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.