Morgunblaðið - 21.10.1994, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ
Myndlist
FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1994 41
FÓLK í FRÉTTUM
Blautbolsboxers keppni
Kveðium sumarið með stóralæsilegri i
blautbolsboxers keppni. ffil
John Casablancas School, Aerobic Sport 02 \
Casablanca standa að Þessari alæsileau keppni ij
Þar sem 1. verðlaun eru 30.000 kr. kvöldverður
fyrir 2 á LA. Café. JJ
Aerobic Sport kemur ykkur í rétta stemmninau 3
með blautu wet-funk dansatriði. Eldhaka bleytir
kverkarnar á fyrstu aestunum með rennandi
blautum skotum.
Sérstaka dómnefnd skipa:
Kolbrún Aðalsfeinsdótfir fJohn CasablancasJ.
Kari Sifíurðsson fAerobic SportJ,
Petrea Guðmundsdóttir fBattu-dansflokkurinnJ.
f.nfíibiörfí Hiimarsdóftir fCoca ColaJ.
Olafur Haraldsson fDancinfí QueenJ.
KEPPENDASKRANING
í síma 615555
LISTAMAÐURINN Tolli og Guðrún Þorbergsdóttir ræðast við.
Ekki einn af
körlunum
► LEIKARINN góðkunni Harri-
son Ford hefur aldrei farið dult
með að hann kann best við sig í
faðmi fjölskyldunnar. „Mér líkar
illa að eyða kvöldum úti á lífinu
í hópi af körluin,“ segir Ford.
„Ég hef einfaldlega engan áhuga
á því að aka um, drekka ógrynni
af bjór og hlusta alltaf á sömu
gömlu útslitnu brandarana."
ÞÆR voru við opnun sýningar Tolla, frá vinstri: Inga Sturludótt-
ir, Jóhanna Sigurðardóttir, Guðbjörg Eva Kristjánsdóttir, Gunn-
hildur Gróa Jónsdóttir og Elísabet Eygló Jónsdóttir.
Tolli sýnir í
nýju galleríi
Re
FYRSTA myndlistarsýningin í hinu
nýja Gallerí Álafossi var opnuð um
síðustu helgi og var það myndlistar-
maðurinn Tolli sem reið á vaðið.
Það eru listamenn, sem hafa að-
stöðu á Álafosssvæðinu, sem reka
hið nýja gallerí og verða þeir í sam-
vinnu við Gallerí Christian Dam í
Kaupmannahöfn. Á sýningunni á
Álafossi sýnir Tolli 34 verk máluð
með olíu og vatnslitum, en sýningin
verður opin til 29. október næst-
komandi. Aðstæður á sýningar-
svæðinu eru fijálslegar og geta
sýningargestir jafnframt skoðað
vinnustofu listamannsins og þau
verk sem þar eru.
BAR
Smidjuvegi 14 (rauð gata)
í Kópavogi, sími: 87 70 99
„Þvt ekki að
taka lifið létt *«*
Stefán í Lúdó og
Garðar Karlsson
flytja fjöruga dansmúsík
Stórt bardánsgólf
Enginn aðgangseyrir!
nill
Ungt fólk telur um 40% kjósenda < Reykjavík og það þarf að
eiga fulltráa á framboðs/ista Sjálfstœðisflokksins. Rödd
þess verður að heyrast á A/þingi þegar steftian verður mörkuð
til nœstu a/dat: Það er kosturfyrir Sjálfsteeðisflokkinn að geta
boðið upp á ungan tnann tneð þá reynslu sern Ari Edwald
hefur og því hvetjum við a/ta til að styðja hann í 7. sœtið.
-Stuðningsmenn
Kosningaskri/stqfa Ara Edsoald er ad Hcjnarstntíi 7 oger opin alla duga
frál0til22. NamíkoöldtilkL20. Simccrskr{fstofwmarern:24025og
2 40 65. Fctx 2 40 79
I li
Stórsöngvarinn
Ríjíjíjíjy lijsjrjjsjjojj
og h/jómÞorðs/eikarinn
líjhníjy h 'Myyfcíon
Þægilegt umhverfi
ögrandi vinningar\
OPIÐ FRÁ KLUKKAN 19:00 - 03:00
-nvt
llliJU
JVAGNHÖFÐA l 1, REÝKJAVÍK, SÍMI 875090
Gömlu og nýju dansarnir
í kvöld kl. 22-03
Hljómsveitin Tónik leikur fyrir dansi
Miðaverð kr. 800
Miða- og borðapantanir
i símum 875090 og 670051.
Dranqev - Drangev
Gömlu dansarnir
föstudagskuöld
kl. 22-03.
Hljómsveit
Þorualdar Björnssonar
og Kolbrun.
□rangey, Stakkahlíð 17. Sími BS554D