Morgunblaðið - 21.10.1994, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 21.10.1994, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1994 45 STORMYNDIN GRIMAN „THE MASK er hreint kvikmynda undur. Jim Carrey er sprengja í þess- ari gáskafullu mynd." D I l i c □ Akureyri msk The Mask er fjör, glens og gaman" -Steve Baska- Kansas City Sun The Mask er meiri hátt- ar hasargrínmynd. Stanslaust fjör! Frammistaða Jim Carrey er framúrskarandi! -Jim Fergusson-Fox tv Geislaplatan með lögunum úr myndinni fæst í öllum hljómplötuverslunum Komdu og sjáðu THE MASK, skemmtilegustu, stórkostlegustu, sjúkleg- ustu, brjáluðustu, bestu, brengluðustu, fyndnustu, fáránlegustu, ferkustu, mergjuðustu, mögnuðustu og eina mestu stórmynd allra tíma! Sýnd kl. 5, 7, 9. 10 og 11.05. Dauðaleikur THE THRILL IS THE KILL 1 ííai KTTG1 *<5ti’ «cMWU KS) VMHM S-I - R-E-N-S Skemmtileg gamanmynd með Hugh Grant úr „Fjögur brúðkaup og jarðarför." Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 1 Hörkugóð spennumynd. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. IMýtt í kvikmyndahúsunum Bein ógnun frumsýnd ATRIÐI úr myndinni Bein ógnun. HÁSKÓLABÍÓ og Sambíóin hafa tekið til sýninga kvik- myndina Bein ógnun eða „Clear and Present Danger" með Harrison Ford í aðal- hlutverki undir leikstjórn Philip Noyce eftir metsölu- bók Toms Clancys. Myndin er sú þriðja í röðinni um leyniþjónustumanninn Jack Ryan sem í þessari mynd er orðinn einn af aðstoðar- forstjórum bandarisku leyniþjónustunnar, CIA. Ryan flækist í baráttu við eina mestu ógn sem steðjar að Bandaríkjunum um þess- ar mundir, stórfelldan fíkni- efnainnflutning frá Kólumb- íu. Hann óskar eftir aukinni fjárveitingu frá þinginu sem nota á til þess sem Ryan heldur að sé lögleg barátta gegn fíkniefnum en er í raun leynileg og kolólögleg hern- aðaraðgerð, Ryan kemst fljótt að því að hann hefur verið notaður sem peð i ref- skák og valdabrölti yfirboð- ara sinna og virðist skolla- leikurinn eiga rætur hjá sjálfum forsetanum. Hópur heimsþekktra rit- höfunda- og handritshöf- unda standa að myndinni en hún er gerð eftir metsölu- skáldsögu Tom Clancy sem einnig skrifaði „The Hunt for Red Otober“ og „Patriot Games“. Regnbogalínan Sími 99-1000 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun á Regnbogalinunni í síma 99-1000. Þú getur unnið boðsmiða á myndina Reyfari og frábæra geislaplötu með lögum úr myndinni. SÍMI 19000 FRUIVISÝIUIiyG Ljóti strákurínn Bubby **★ A.l. MBL. *★* Ó.T. RÁS 2. Sýnd kl. 4.50, 6.50,9 og 11.10 B.i. 16 ára. NEYÐARURRÆÐI Sýnd kl. 5 og 11. Bönnuð innan 14 ára. HLAUT GULLPALMANN I CANNES 1994 Allir heimsins morgnar ★★★★ Ó.T Rás2 ★*★ A.I.MBL ★★★ Eintak ★★★ H.K. DV. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. QUENTIN TARANTINO, höfundur og leikstjóri Pulp Fiction, er vondi strákurinn í Hollywood sem allir vilja þó eiga. Fyrsta mynd hans, Reservoir Dogs, var afar umdeild en vinsæl. Quentin skrifaði handrit að True Romance og átti frumhugmyndina að nýjustu mynd Oliver Stone, Natural Born Killers.. Pulp Fiction, sem er ótrúlega mögnuð saga úr undirheimum Hollywood, og er nú frumsýnd á islandi og í Bretlandi. AÐALHLUTVERK: John Travolta, Bruce Willis, Samuel L. Jackson, Uma Thurman, Harvey Keitel, Tim Roth, Christopher Walken, Eric Stoltz og Amanda Plummer. Sýnd í A - sal kl. 9 og B - sal kl. 5, 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. „Bráðskemmtileg bæði fyrir böm og fullorðna, og þvl tilvalin fjölskyldu- skemmtun." G.B. DV ,Hér er ekki spurt að raunsæi heldur grini og glensi og enginn skortur er á því." A.I. Mbl. Sýnd í A - sal kl. 5 og 7 og B - sal kl. 9. REYFARI Raul Julia ídái ►LEIKARINN Raul Julia frá Puerto Rico sem ís- lenskir bíógestir þekkja úr fjöldamörgum mynd- um eins og Addams-fjöl- skyldunni og Kossi kóng- ulóarkonunnar fékk hjartaáfall um síðustu helgi og liggur meðvit- undarlaus á spítala. Að sögn lækna er ekkert hægt að gera nema bíða og sjá hvort hann ranki aftur við sér. Fjölskylda og vinir annast hann og gefa ekki upp á hvaða spítala hann dveist til að fá frið fyrir fjölmiðlum. Rosselini áhyggjufull ►ISABELLA Rosselini seg- ir að margt í heiminum valdi henni áhyggjum, til dæmis ósonlagið, hungursneyð í Afríku, Sarajevo og eyðni. Af öllu mögulegu höfum ég og vinir mínir þungar áhyggjur, segir Rosselini. En þá fyrst fer ég að reyta hár mitt í skelfingu þegar dóttir mín er hálftíma of sein heim úr skólanum hér í New York. í sannleika sagt eru áhyggjur fyrst og fremst eigingjörn tilfinning — eins og lífið sjálft. Unnusti hennar er leikar- inn Gary Oldman sem fékk hárin til að rísa á höfði bíó- gesta í hlutverki Dracula í Rosselini með dóttur sinni Elettru. samnefndrí ínynd fyrir nokkrum árum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.