Morgunblaðið - 21.10.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1994 47
DAGBÓK
VEÐUR
Spá kl. 1
Heiöskírt Léttskýjað Hálfskýjaö Skýjað
* * * * Rigning
Alskýjað % * % % Snjókoma
1
v
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonn synir vind- __
stefnu og fjöðrin s=
vindstyrk, heil fjöður ^ j
er 2 vindstig. *
Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Um 700 km suðsuðaustur af Hvarfi er
víðáttumikil 968 mb lægð sem hreyfist austur.
1.018 mb hæð er yfir Norður-Grænlandi.
Spá: Allhvöss norðaustanátt og slydda norð-
vestan til á landinu. Austanlands verður aust-
an- og norðaustankaldi og víða súld eða rign-
ing. Suðvestanlands verður norðaustan stinn-
ingskaldi, skýjað með köflum en að mestu
þurrt. Hiti verður á bilinu 1-8 stig, kaldast á
Vestfjörðum en hlýjast sunnanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Laugardagur: Stíf norðan- og norðaustanátt.
Slydda um norðanvert landið og hiti 0-3 stig
en úrkomulítið og hiti 3-7 stig um landið sunn-
anvert.
Sunnudagur: Hvöss norðanátt austanlands
en hægari vestanlands. Snjókoma um austan-
vert landið, él norðvestanlands en suðvestan-
lands léttir til. Vægt frost víðast hvar.
Mánudagur: Norð- og norðvestanstrekkingur
og él austast á landinu en annars fremur hæg
norðlæg átt og bjart veður. Frost 0-7 stig.
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður
varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega-
gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum
og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um
færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar-
innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm-
er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs-
ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv-
um Vegagerðarinnar annars staðar á landinu.
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin suðvestur í hafi
hreyfist til austurs.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri 2 alskýjað Glasgow 12 súld
Reykjavík 8 skýjað Hamborg 8 skýjað
Bergen 8 léttskýjað London 13 rigning
Helsinki 3 léttskýjað LosAngeles 14 heiðskírt
Kaupmannahöfn 8 léttskýjað Lúxemborg 12 hálfskýjað
Narssarssuaq 4 léttskýjað Madrid vantar
Nuuk +3 léttskýjað Malaga 20 skýjað
Ósló 5 léttskýjað Mallorca 21 skýjað
Stokkhólmur 7 léttskýjað Montreal 13 súld
Þórshöfn 9 súld NewYork 17 þokumóða
Algarve 22 léttskýjað Orlando 19 heiðskírt
Amsterdam 10 skýjað París 12 alskýjað
Barcelona 19 skýjað Madeira 24 skýjað
Berlín 9 skýjað Róm 21 skýjað
Chicago 9 heiðskírt Vín 11 léttskýjað
Feneyjar 17 þokumóða Washington 17 skúr
Frankfurt 10 skýjað Winnipeg 0 alskýjað
REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 7.05 og síðdegisflóð
kl. 19.22, fjara kl. 1.00 og 13.19. Sólarupprós
er kl. 8.34, sólarlag kl. 17.47. Sól er í hádegis-
stað kl. 13.11 og tungl i suöri kl.2.18. ÍSAFJÖRÐ-
UR: Árdegisflóö kl. 8.57 og síödegisflóð kl. 21.11,
fjara kl. 3.01 og kl. 15.23. Sólarupprás er kl. 7.48,
sólarlag kl. 16.45. Sól er i hádegisstaö kl. 12.17
og tungl i suöri kl. 1.24. SIGLUFJÖRÐUR: Ár-
degisflóð kl. 11.22, síðdegisflóö kl. 23.54, fjara
kl. 5.14 og kl. 17.39. Sólarupprás er kl. 8.30,
sólarlag kl. 17.26. Sól er í hádegisstað kl. 12.59 og tungl í suöri kl.
2.06. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóö kl. 4.20 og síðdegisflóð kl. 16.33, fjara
kl. 10.37 og kl. 22.40. Sólarupprás er kl. 8.05 og sólarlag kl. 17.16. Sól
er í hádegisstaö kl. 12.41 og tungl í suðri kl. 1.48.
(Morgunblaðið/Sjómælingar íslands)
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 stórt landsvœði, 4
húsa, 7 snúin, 8 vesæl-
an, 9 elska, 11 forar,
13 kjánar, 14 manns-
nafn, 15 köld, 17 slsemt,
20 bókstafur, 22 glæst-
ur, 23 ólyfjan, 24 kind,
25 mál.
LÓÐRÉTT:
1 skordýr, 2 gubbaðir,
3 duglega, 4 álft, 5
kvislin, 6 korns, 10 veið-
arfærið, 12 hnöttur, 13
púki, 15 róar, 16 krók,
18 bogin, 19 grassvörð-
ur, 20 baun, 21 fín.
LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 sjúkrahús, 8 jurta, 9 arfur, 10 fól, 11 skata,
13 liðna, 15 rispa, 18 slæga, 21 fok, 22 fress, 23 erill,
24 skeleggar.
Lóðrétt: 2 jarða, 3 krafa, 4 aðall, 5 úlfúð, 6 Ijós, 7
grúa, 12 táp, 14 ill, 15 rófa, 16 stelk, 17 afsal, 18
skegg, 19 æðina, 20 afli.
I dag er föstudagur 21. október,
294. dagur ársins 1994. Orð
dagsins er: Elska og trúfesti
mætast, réttlæti og friður kyssast.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
gærkvöldi fóru út
Bakkafoss, Mælifell og
Helgafell. Margrét EA
fer út í dag.
Arnesprófastsdæmi
verður með héraðsfund
á morgun laugardag og
hefst með messu í
Hrepphólakirkju kl. 11.
Fundurinn fer síðan
fram f safnaðarheimili
Hrunakirkju. Allir sókn-
arprestar, safnaðarfull-
trúar og formenn sókn-
arnefnda prófastsdæm-
isins eru boðaðir á fund-
inn.
Öldrunarráð íslands
gengst fyrir ráðstefnu í
dag, föstudag, kl. 13 í
Borgartúni 6. Ráðstefn-
an ber yfirskriftina: Eru
aldraðir utangarðs og
einmana í íslensku sam-
félagi. Ræðumenn eru
sr. Pálmi Matthíasson,
Sigurgeir Jónsson fv.
hæstaréttarlögmaður og
Sigríður Jónsson, fé-
lagsfræðingur. Kaffi-
veitingar. Ráðstefnu-
gjald er 1.000 kr. og er
öllum opin.
Mannamót
Vitatorg. í dag er leik-
fimi kl. 10, golfkennsla
kl. 11, bingó kl. 13.
Kennsla í framsögn og
tjáningu kl. 15.30.
Furugerði 1 og
Hvassaleiti 56-58 halda
sameiginlegan basar í
Furugerði 1 dagana 5.
og 6. nóvember nk. kl.
13.30-16. Tekið á móti
munum á báðum stöð-
um.
Eldri borgarar í Kópa-
vogi spila félagsvist og
dansa í Félagsheimili
Kópavogs í kvöld kl.
(Sálm. 85, 11.)
20.30. Þöll og hljómsveit
leika fyrir dansi. Öllum
opið.
Aflagrandi 40. Bingó í
dag kl. 14. Samveru-
stund við píanóið með
Fjólu og Hans kl. 15.30.
Dalbraut 18-20. í dag
kl. 14 skemmtun, þjóð-
lagadagskrá með fiðlu-
sveit og dansi, kaffi, al-
mennur dans.
Félag eldri borgara í
Rvík. og nágr. Félags-
vist í Risinu kl. 14 í dag
undir stjórn Guðmundar
Guðjónssonar. Göngu-
Hrólfar leggja af stað
frá Risinu kl. 10 í fyrra-
málið.
Neskirkja. Á morgun
laugardag verður ekið
um hafnarsvæði Rvíkur.
undir leiðsögn Halldóru
Bragadóttur. Lagt af
stað frá kirkjunni kl. 15.
Þáttöku þarf að tilk.
kirkjuverði í dag kl.
16-18 í s. 16783.
SÁÁ heldur félagsvist í
Úlfaldanum, Ármúla
17a, í kvöld, föstudags-
kvöld kl. 20.30. Vegleg
verðlaun, kaffiveitingar.
Bridsdeild félags eldri
borgara, Kópavogi.
Spilaður verður tví-
menningur í dag kl.
13.15 í Fannborg 8
(Gjábakka).
Breiðfirðingafélagið
heldur vetrarfagnað í
Breiðfirðingabúð, Faxa-
feni 14, á morgun, laug-
ardag, sem hefst kl. 22
og er öllum opinn.
Skaftfellingafélagið i
Rvík. Félagsvist sunnu-
dag kl. 14 í Skaftfell-
ingabúð, Laugavegi
178.
MS-félág íslands er
með fræðslufurid á
morgun laugardag kl.
14 í Víkingasal Hótels
Loftleiða. Dr. Kári Stef-
ánsson, prófessor við
Harvard háskóla flytur
erindi um DNA-rann-
sóknir og svarar fyrir-
spumum. Kaffiveitingar
og öllum opið.
Húnvetningafélagið í
Rvik. Félagsvist á
morgun laugardag kl.
14 í Húnabúð, Skeifunni
17. Um kvöldið kl. 22.30
heldur félagið vetrar-
fagnað sinn á sama stað.
Dans, danssýning o.fl.
Kirkjustarf
Langholtskirkja: Aft-
ansöngur kl. 18.
Laugarneskirkja:
Mömmumorgunn kl.
10-12.
Sjöunda dags aðvent-
istar á Islandi: Á laug-
ardag:
Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19: Biblíu-
rannsókn kl. 9.45. Guðs-
þjónusta kl. 11. Ræðu-
maður David West.
Safnaðarheimili að-
ventista, Blikabraut 2,'
Keflavík: Guðsþjónusta
kl. 10.15. Biblíurann-
sókn að guðsþjónustu
lokinni. Ræðumaður
Einar Valgeir Arason.
Safnaðarheimili að-
ventista, Gagnheiði
40, Selfossi: Guðsþjón-
usta kl. 10. Hvíldar-
dagsskóli að henni lok-
inni.
Ræðumaður: Eric Guð-
mundsson.
Aðventkirkjan, Breka-
stíg 17, Vestmannaeyj-
um: Biblíurannsókn kl.
10. Guðsþjónusta kl. 11.
Ræðumaður Ólafur
Vestmann Þóroddsson.
Aðventsöfnuðurinn,
Hafnarfirði, Góð-
templarahúsinu, Suð-
urgötu 7: Samkoma kl.
10. Ræðumaður Stein-
þór Þórðarson.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Aug-
lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181,
Iþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri
691115. Áskriftargjald 1.400 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið.