Morgunblaðið - 21.10.1994, Qupperneq 48
MORGUNBLAÐW, KRINGLAN I 103 REYKJAVÍK
SÍMI 691100, SÍMBRÉF 691181, PÓSTHÓLF 3040 / AKUREYRI: HAFNARSTRÆTI 86
FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1994
VERÐ í LAUSASÖLU 125 KR. MEÐ VSK
Morgunblaðið/Kristinn
Ungir eimreiðarstjórar
Samstarfsnefnd
gegn svartri at-
vinnustarfsemi
Nefnd skip-
uð um ný
kosningalög
FORSÆTISRÁÐHERRA áformar
að óska eftir því við þingflokkana
að þeir tilnefni tvo menn í nefnd
til viðræðna um breytingar á kosn-
ingalögum.
Stefnt er að því að frumvarp
verði lagt fram og samþykkt fyrir
þinglok. Nær öruggt er talið að
breyta verði stjórnarskránni, en
það þýðir að nýtt þing verður einn-
ig að samþykkja breytinguna.
Ekki verður því kosið til Alþingis
eftir nýjum kosningalögum fyrr
en 1998.
Tilnefnt á næstunni
Geir H. Haarde, formaður þing-
flokks Sjálfstæðisflokksins, sagði
að málið væri á undirbúningsstigi.
Geir sagðist gera ráð fyrir að ósk-
að yrði eftir tilnefningum frá þing-
flokkunum á næstu dögum. Hann
sagði að rætt hefði verið um að í
nefndinni sætu formenn, varafor-
menn flokka eða formenn þing-
flokka.
Innan Alþingis nýtur sú skoðun
fylgis þorra þingmanna að ekki
sé hægt að setja mannréttinda-
kafla inn í stjórnarskrána, eins og
samþykkt var að gera á hátíðar-
fundi Alþingis á Þingvöllum í sum-
ar, nema að breyta kosningalögum
og leiðrétta það misvægi atkvæða
sem nú er milli kjördæma.
Flugfreyjur
Umhlaða
ekki mat
í vélum
FLUGFREYJUR hjá Flugleið-
um hafa verið með lausa samn-
inga í rúma 19 mánuði og segja
að hvorki hafi gengið né rekið
í viðræðum við Flugleiðir um
gerð nýs kjarasamnings. í gær
hættu flugfreyjur félagsins að
umhlaða mat í eldhúsi sem
borinn er fram í vélum félags-
ins á Evrópuleiðum, en þær
höfðu tekið það verk að sér
þegar Flugleiðir gripu til sparn-
aðaraðgerða á seinasta ári enda
þótt það væri ekki í verkahring
þeirra skv. kjarasamningum.
Notuðu livíldartíma
Erla Hatlemark, formaður
Flugfreyjufélagsins, sagði að
allur matur sem borinn væri
fram á leiðum til og frá íslandi
væri settur um borð í vélar hér
á landi og starfsmenn á jörðu
niðri hefðu séð um að endur-
hlaða mat í ofna og á vagna á
meðan beðið var erlendis. Flug-
freyjur hefðu hins vegar tekið
verkið að sér þegar Flugleiðir
gripu til spamaðaraðgerða til
að hjálpa til í þrengingum.
Sagði hún að þær hefðu notað
eina hvíldartímann sem þær
höfðu á hverri vakt til að koma
matnum fyrir.
Að sögn Erlu hafa stjórnend-
ur Flugleiða sýnt lítinn áhuga
á að semja við flugfreyjur og
sagði hún að flugfreyjur teldu
ekki lengur ástæðu til að gera
fyrirtækinu greiða utan samn-
inga og verksviðs flugfreyja.
ÞESSIR ungu drengir, sem eru
á Waldorf-skóladagheimilinu,
voru að leika lestarstjóra í
gömlu eimreiðinni á Miðbakka
Sighvatur Björgvinsson við-
skiptaráðherra sagði í samtali við
Morgunblaðið að eigendur Irving
Oil ráðgerðu að opna olíubirgða-
stöð á íslandi og hefja sölu á bens-
íni og öðrum olíuvörum hér á landi,
fyrst um sinn á höfuðborgarsvæð-
inu.
Líst vel á aðstæður
Sighvatur sagði að ef fyrirtækið
afréði að hefja starfsemi hér á
landi þyrfti ekkert að standa í vegi
fyrir því ef það fengi nauðsynlega
aðstöðu til að taka olíu á land og
þegar ljósmyndarinn hitti þá.
Drengirnir heita Hunter Y.
Manuel Musca og Bjarni Þór
Margrétarson.
kæmi upp viðunandi birgða-
geymslu.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
borgarstjóri sagði að íslenskur full-
trúi kanadíska fyrirtækisins hefði
komið á hennar fund í gær til að
kynna hugmyndir þess. „Þeir hafa
greinilega áhuga á að koma sér inn
á þennan markað og ná fótfestu
hér,“ sagði Ingibjörg Sólrún. Hún
sagði að fyrirtækið hefði aðeins
verið að kynna sig og engar við-
ræður væru hafnar en þær myndu
fyrst og fremst snúa að hafnaryfir-
völdum vegna hafnaraðstöðunnar
í UNDIRBÚNINGI er skipun starfs-
hóps á vegum borgaryfirvalda, til
að vinna gegn svartri atvinnustarf-
semi í borginni, sem beinist einkum
gegn meintum skattsvikum og van-
skilum á lögboðnum og samnings-
bundnum gjöldum innan verktaka-
starfsemi þar sem ráðnir hafa verið
undirverktakar.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borg-
arstjóri sagði að væntanlega yrði
lögð fram tillaga um skipan starfs-
hópsins á næsta borgarráðsfundi.
Sagði hún að í samstarfshópnum
yrðu, auk fulltrúa borgarinnar, full-
trúar frá Dagsbrún, ríkinu, Inn-
kaupastofnun Reykj avíkurborgar,
ASI og VSÍ.
„Borgin hefur frumkvæði að
þessu, vegna þess að hún er stór
aðili í útboðsmálum, en þetta snýr
BÆJARRAÐ Hafnarfjarðar birti í
gær endurskoðunarskýrslu vegna
Listahátíðar í Hafnarfirði. Endur-
skoðendur treysta sér ekki til að
gefa álit á reikningsskilum hátíðar-
innar þar sem allri meðferð gagna
sé ábótavant.
„Skýrslan er samfelldur áfellis-
dómur yfir fjármálastjóm listahátíð-
ar,“ segir Magnús Jón Árnason,
bæjarstjóri. Hann segir ljóst að
framkvæmdastjóri listahátíðar hafi
verið starfsmaður bæjarins, og gera
verði þá kröfu að þáverandi bæjar-
ef af þessu yrði því töluvert aðdýpi
þyrfti fyrir olíuskip félagsins.
Sighvatur sagði að ákvarðanir
um framhaldið væru í höndum fyr-
irtækisins sjálfs en þarna gæti
verið um talsvert mikla fjárfest-
ingu að ræða. „Þeir hafa kannað
mjög vel allar aðstæður hér á landi.
Þeim líst vel á þetta og vilja gjarn-
an skoða þetta af mjög mikilli al-
vöru og hefjast handa,“ sagði
hann. „Mér líst prýðilega á að fá
fleiri aðila inn í þetta. Vonandi
hefur það áhrif á verð og þjónustu
sem hér er boðin og að einhverjar
framkvæmdir verði í kringum
þetta sem verða íslenskum aðilum
að gagni,“ sagði hann ennfremur.
Eitt af 300 fyrirtækjum
Irving-fj ölsky ldunnar
Irving Oil er meðalstórt olíufélag
sem hefur aðallega starfað í norð-
urbyggðum Kanada og á norðaust-
urströnd landsins, þar sem aðstæð-
meðal annars að undiiverktöku. Það
hefur farið fram talsverð undirbún-
ingsvinna og hafa verið haldnir fund-
ir um þetta mál með Dagsbrún og
ríkisvaldinu, en ég reikna með að
þessum starfshópi verði komið á al-
veg á næstunni til að festa þetta
formlega,“ sagði hún.
Sólveig Guðmundsdóttir, starfs-
maður Dagsbrúnar, segir að Dags-
brún hafi upphaflega leitað eftir
samstarfi við borgaryfirvöld og ríkið
vegna þessa vanda, sem hefði m.a.
bitnað á fjölmörgu verkafólki sem
misst hefði félagsréttindi sín. Sólveig
sagði að sú vinna sem þegar hefði
farið fram hefði skilað miklum
árangri, vegna góðrar samvinnu við
embættismenn ríkis og borgar. Fyr-
irtækin væru nú í auknum mæli
farin að standa skil á greiðslum.
stjóri, Guðmundur Ámi Stefánsson,
beri ábyrgð á verkum starfsmanna
bæjarins á umræddu tímabili.
í skýrslunni kemur fram að fram-
kvæmdastjóri hafi tekið út af
hlaupareikningi bæjarsjóðs sem að-
eins prókúmhafar eiga að hafa að-
gang að, til kaupa á gjaldeyri fyrir
9,2 millj. kr. Einnig að aðstandend-
ur hátíðarinnar hafi ekki talið fram
greiðslur fyrir rúmar 7,8 millj.
■ Meðferð gagna ábótavant/6
ur eru um margt líkar og hér á
landi. Fyrirtækið er í eigu Irving-
fjölskyldunnar, en hún á um 300
fyrirtæki í ýmsum greinum og er
að sögn kanadíska tímaritsins
Maclean’s talin reka stærstu fyrir-
tækjasamsteypu Norður - Ameríku
í einkaeign. Aðaleigandi fyrirtæk-
isins var Kenneth Colin Irving, en
hann lést árið 1992 og voru éignir
fyrirtækjanna þá metnar á 10
milljónir kanadískra dollara. Skv.
tímaritinu Forbes var hann talinn
þriðji ríkasti maður í heimi að frá-
töldu kóngafólki árið 1989.
Þrír synir hans reka nú fyrirtæk-
in og er miðbróðirinn Arthur for-
seti Irving Oil. Að sögn tímaritsins
Fortune má rekja velgengni Irving-
fjölskyldunnar til þess að hún fjár-
festir í fyrirtækjum, sem spanna
öll framleiðslustig i viðkomandi
iðnaði, frá sögunarmyllum til dag-
blaða og hráolíu til bensíndæla.
Fulltrúar kanadísks olíufyrirtækis, Irving Oil Ltd., hafa átt viðræður við stjómvöld
Ráðgera sölu á olíu og
bensíni á Islandi
Fyrirtækið er hluti af veldi einnar
ríkustu fjölskyldu heims
KANADÍSKA olíufyrirtækið Irving Oil Ltd. hefur áhuga á að reisa
olíubirgðastöð á íslandi og hefja dreifingu og sölu á olíuvörum hér á
landi í samkeppni við olíufélögin þrjú sem fyrir eru á markaðnum.
Fulltrúar fyrirtækisins voru staddir hér á landi fyrir nokkrum dögum
til að kynna sér aðstæður og áttu meðal annars viðræður við viðskipta-
ráðherra og borgarstjóra um málicl.
Skýrsla um Listahátíðina í Hafnarfirði
Samfelldur áfellisdóm-
ur, segir bæjarstjóri