Morgunblaðið - 23.10.1994, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 23.10.1994, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1994 33 INNLEMT Dagbók Háskóla Islands DAGBÓK Háskóla íslands fyrir vik- una 23.-30. október: Mánudagnr 24. október. Erindi um umhverfismál verður kl. 17.15 í stofu 158 í húsi verkfræði- deildar á Hjarðarhaga 2-6, Júlíus Sólnes, prófessor í byggingarverk- fræði, fyrrverandi umhverfisráð- herra, flytur erindið: Gróðurhúsa- áhrif og koltvíildisbúskapur. Opinn hádegisfundur kl. 12.15- 13 í stofu 6 á 1. hæð í Eirbergi, Eiríksgötu 34. Björg Árnadóttir talar um tourette-sjúkdóminn og ofvirkni. Áhugasamir velkomnir. Dr. Detlev Súlzle flytur fyrirlestur á vegum málstofu efnafræðiskorar sem nefnist: „New Oxides and Sulfi- des of Carbon." VR II, stofa 158 kl. 12.10. Þriðjudagur 25. október. Málstofa í stærðfræði. Ragnar Sigurðsson, Raunvísindastofnun, flytur fyrirlestur: Tvinkúpt mengi og fáguð felli. Gamla loftskeytastöðin kl. 10.30 f.h. Fimmtudagur 27. október. Á vegum rannsóknastofu í kvennafræðum flytur Clair Ann Smearman, lögfræðingur og kennari við Towson State University í Balti- more, Bandaríkjunum, erindi um kynferðislega áreitni. Stofa 101, Oddi kl. 17.15. Námskeið á vegum Endurmennt- unarstofnunar HI: 24. og 26. október í Tæknigarði kl. 8.30- 12.30: Forysta og stjómun. Leiðbeinandi Þórður S. Óskarsson, vinnusálfræðingur. 24. og 25. október í Tæknigarði kl. 8.15-16: Stjórnun fyrir hjúkmn- arfræðinga. Umsjón Anna Stefáns- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri. Miðvikudaga 26. okt.-30. nóv- ember í Tæknigarði kl. 20.15-22.15: Heimsmynd nútímans - kenningar um upphaf og þróun alheimsins. Leiðbeinendur: Stj arneðlisfræðing- arnir Gunnlaugur Björnsson og Einar H. Guðmundsson. Miðvikudaga 26. okt.-30. nóv- 1 ember í húsnæði læknadeildar í Sig- i túni 1 kl. 12.15-16: Heilsuvernd I starfsmanna. Umsjón: Hólmfríður ' Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur. 27. og 28. október og 3. nóvember í Tæknigarði kl. 13-18: Gæðastjórn- un í fyrirtæki þínu, II hluti: Gæða- kerfi ISO-9000. Leiðbeinendur: Pét- ur K. Maack, prófessor, og Kjartan Kárason, forstjóri. 27. október í Tæknigarði kl. 16-19: Breytingar á sviði bamalaga. Umsjón Drífa Pálsdóttir, skrifstofustjóri, og , Þuríður Árnadóttir, deildarstjóri. 28. og 29. október í Tæknigarði I kl. 8.30-12.30: Sölustjórnun. Leið- beinandi Jón Björnsson, sölu- og markaðsstjóri. 28. október í Norræna húsinu kl. 8.30- 17: Skipulag umferðar í þétt- býli. Leiðbeinendur eru verkfræðing- ingarnir dr. Haraldur Sigþórsson og Þorsteinn Þorsteinsson. ------♦---------- Nýir möguleikar ' viö notkun gervi- tunglamynda á íslandi DR. A.T. Frank Grooters og dr. Paul J.F. Geerders, starfsmenn hollensku veðurstofunnar, munu þriðjudaginn 25. október kl. 13.30 flytja erindi um notkun fjarkönnunar á ýmsum sviðum náttúruvísinda og umhverfis- / mála. Erindið verður á Hótel Sögu, sal A á 2. hæð. Erindið fjallar aðallega um notkun NOAA veðurtunglagagna sem Iiihgað til hafa að mestu verið notuð á sviði veðurfræði. Slík gögn em nú í aukn- um mæli notuð á fleiri sviðum, til dæmis til eftirlits með hitastigi sjáv- ar, útbreiðslu hafíss og til að fylgjast með ástandi gróðurs og snjóalaga. Landmælingar íslands, Veður- j stofa ístands, Hafrannsóknastofn- unin, Rannsóknastofnun landbún- ' aðarins og umhverfisráðuneytið standa að fundinum. ' Opið hús ^ Hátún 33, Reykjavík Falleg efri hæð í tvíbhúsi með sérinngangi. Mikið end- urnýjuð. 3 svefnherb., nýtt eldhús. Parket á gólfum. Bílskúr. Eignin verður til sýnis í dag frá kl. 14-17. Gjörið svo vel að líta inn. MNGIIOLT 680666 ________________/ Fletturimi 33 Bjóðum í þessu fallega húsi tvær íbúðir á sérstökum greiðslu- kjörum. Húsið stendur í endagötu á fullfrágenginni lóð og er rúmt um það á alla vegu. Sameign skilast fullfrágengin. íbúð A: 108 fm 4ra-5 herbergja íbúð á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. Þessi er fullbúin með flísum á baði, Merbau parketi á holi og stofu og linóleum-dúkar á herbergjum og eldhúsi. Öll tæki eru á sínum stað og allt tilbúið til að flytja inn. íbúð B: 112 fm 4ra-5 herbergja endaíbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Þessi skilast með dúkum á herbergjum, baði og eldhúsi en án gólfefna í holi og stofu. Tækin eru öll komin og eftir örfá handtök getur fjölskyldan flutt inn. Báðar þessar íbúðir seljast á 8.800.000 kr. og greiðslukjörin eru frábær... þú greiðir 1.760.000 útborgun og færð í húsbr. 5.720.000 eftir er þá 1.320.000 sem við lánum til 25 ára á 6°/o vöxtum með veði í eigninni sjálfri. Greiðslubyrði á mánuði er 42.278 kr. að meðaltali og þá áttu eftir að draga frá vaxtabæturnar sem geta orðið allt að 15.000 kr. á mánuði. Frekari upplýsingar veita sölumenn okkar: HUSAKAUP Suðurlandsbraut 52, Rvík, sími 68 28 00. Leif sgata - 2ja Mj ög notaleg og hlýleg 60 f m íbúð í kj allar a. Áhv. hagst. lán, 2,8 millj. Verð 4,8 millj. Símatími sunnudag frá 13-16. Lyngvík, fasteignamiðlun, símar: 889490/889499. FASTEIGN ER FRAMTID FASTEIGNA SVERRIR KRISlimSON L0GGILWR FASFEIGNASALI^^^T^ SUDURLANDSBRAUT 12, 108 REYKJAVIK, FAX 687072 MIÐLUN SiMI 68 77 68 STOFRIITT 1111 11( • M FASTEIGRIAMIÐSTODIMF M u SKIPHOLTl 506 ■ SÍMI62 20 30 • FAX 62 22 90 QPIÐ HÚS Efstihjalli 19 — 2. hæð 3523 Austurberg16 2755 Mjög falleg 71 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Sér suðurgarður. Parket. Óvenju björt íbúð. Áhv. 2,9 millj. Verð 5,9 millj. Johann og Þórdís sýna milli kl. 14-17. Lyngmóar 6 2756 Falleg 84 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölbýli. Húsið er nýviðgert að utan. Áhv. 4,4 millj. Verð 7,9 millj. Guðmund- ur og Ágústa sýna milli 14-17 í dag. Gullfalleg 90 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð ásamt tveimur góðum aukaherb. í kjallara (10-13 fm). Mikið endurnýjuð. Parket, flís- ar. Áhv. 4,9 millj. húsbr. (Leiga af herb. í kj. stendur undir grb.) Verð 8,5 millj. Ævar og Arna taka á móti gestum milli kl. 14-17 í dag. Eyjabakki 1,3. t.h. 2720 Góð 81 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Þvottaherb. innaf. eldhúsi. Góð gólfefni. Stórt geymsiuherb. í kj. með gluggum. Mjög snyrtileg sam- eign. Áhugaverð íb. Verð 6,2 millj. Mögul. eignask. á góðum bíl. Allir velkomnir milli kl. 14-16 í dag. Sýningarsalur er opinn í dag frá kl. 13-15 Kringlan - endaraðhús Þetta glæsilega vandaða endaraðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr er til sölu. Stór lokaður suðurgarður með stórri verönd (sælustaður sóldýrkandans). A neðri hæð er m.a. mjög vandað eldhús, þvottaherb., stór stofa og borðstofa. Á efri hæð eru 3 stór svefnherb., sjón- varpshol og baðherb. Allar innr. og gólfefni mjög vandað. Verð 16,7 millj. Láttu nú drauminn rætast!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.