Morgunblaðið - 23.10.1994, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 23.10.1994, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1994 35 lliii Komdu og vertu meö á þessu frábæra námskeiöi. Árangurinn á fyrri námskeiöum hefur verið frábær. Flestar ná aö missa 5-10 aukakíló og læra aö halda þeim árangri varanlega! A BRÉF TIL BLAÐSIKMS í sambandi vib neytendur frá morgni til kvölds! HtrgíumlíIWrilr -kjarni málsins! Fugla hvað? Athugasemd Frá 01a.fi Torfasyni: UNDANFARIN misseri hefur orð- ið vart vaxandi áhuga fólks á fugl- um og fuglaskoðun en til skamms tíma var það aðeins fámennur hóp- ur manna sem stundaði fuglaskoð- un og voru fræði- mennirnir þar fremstir í flokki, þessi hópur fann sér ágætan stað fyrir félagsstarf í Fuglaverndunar- félagi íslands sem undanfarin ár hefur staðið fyrir fræðslu- fundum og vett- vangsferðum á áhugaverða skoð- unarstaði, en félagsstarf sem fugla þarf á áð haida, en því miður hefur orðspor okkar ágæta félags og hörð stefna í ýmsum málum (brú yfir Gilsfjörð, rjúpnaveiðitími) haldið almenningi að hluta frá félaginu og því vil ég velta því upp hvort ekki þyrfti að marka félaginu nýja stefnu í því hvernig tekið er á málum og jafn- vel breyta nafni félagsins, en með skrifum þessum vil ég hvetja menn til endurskoðunar á stefnu, til- gangi og baráttuaðferðum félags- ins, en það er ófært að ímynd fé- lagsins standi í vegi fyrir að það verði fjöldahreyfing fólks með þetta áhugamál, það mun ekki verða meðan fólk telur félagið standa fyrir grjótharða friðunar- stefnu. Nú er það svo að vel má vera að það sé einungis orðsporið sem gerir að verkum að félagár eru aðeihs um 200 og ef svo er þyrfti að setja af stað kynningu á félag- inu sem hefði það markmið að tí- falda félagafjöldann, sem aftur gerði félagið í stakk búið til að þjónusta fuglaskoðara betur t.d. með örari útkomu fréttabréfs en bað eru upplýsingar (nýjar) sem fuglaskoðara skortir helst. Varðandi þá hugmynd sem mun hafa komið upp í innsta kjarna Fuglaverndunarfélagsins að breyta nafni félagsins í Fuglafræðifélag íslands getur hún því aðeins komið að gagni að því fylgdi sú stefnu- breyting sem áður var stungið upp á, og þess vegna kannski óþörf, en ef til till mætti félagið hafa undirnafn. Hváð sem öðru líður þurfum við að komast niður á leið til að laða fuglaáhugamenn (veiðimenn með- taldir) að félaginu, því ekkert er áhugamönnum um fugla hollara en að fá tækifæri til að starfa í félagi með fremstu fuglafræðing- um landsins (Evrópu) og ekki er þeim síður fengur af að kynnast hinum stóra hópi sem þeir hafa ekki enn náð til sjálfum sér til aðstoðar, því ekkert er mikilvæg- ara við gagnaöflun en stór hópur sem býr yfir vitneskju um fugla á hinum ýmsu stöðum. Ef vel tekst til með eflingu fé- lags áhugamanna um fugla er vel hægt að hugsa sér að félagið tæki við einhveijum störfum sem Nátt- úrufræðistofnun hefur á sinni könnu í dag, en eiga e.t.v. betur heima hjá áhugamannafélögum, slík verkaskipting gæti orðið nátt- úrurannsóknum mikil lyftistöng. Gaman væri að fá svör Fugla- verndunarfélagsins við þessum hugmyndum og e.t.v. einnig Nátt- úrufræðistofnunár. ÓLAFUR TORFASON fuglafræðingur, Álfholti 34, Hafnafirði. Frá Jóhanni P. Halldórssyni: ATHUGASEMD við orð Markúsar Guðbrandssonar um mig í Morgun- blaðinu, sunnudaginn 16. október. 1. Sjálfstæðisfélag Reyðarfjarðar er tvíklofið. Annar helmingurinn mætir aldrei á fundi, þessir helmíngar stjórna sveitarfélag- inu. 2. Um að menn sé'u hættir að koma á fund, ætti formaðurinn að kynnast sjálfum sér. 3. Um svívirðingar er það að segja, að ég hef ekki sótt fundi félags- ins í nokkur ár, en hins vegar hef ég spurt formanninn hvernig gengi að stilla upp alþýðubanda- lagsmönnum, framsóknarmönn- um og kvennalistakonum á lista sjálfstæðisfélags Reyðarfjarðar fyrir síðustu kosningar. 4. Um ástæður þess að ég er rek- inn úr félaginu er það að segja, að einn stjórnarmaður sjálfstæð- isfélags Reyðarfjarðar er í meið- yrðamáli við mig út af málum tengdum Rafveitu Reyðarfjarð- ar. Hann er einnig formaður nefndar Rafveitu Reyðarfjarðar. Virðingarfyllst. JÓHANN P. HALLDÓRSSON, Reyðarfirði. friáfkex. aðsett Nýtt og enn fullkomnara 7-vikna fitubrennslunámskeið bleið ^nuutfu Þjálfun 3-5x í viku Fitumælingar og viktun Matardagbók Uppskriftabæklingur aö fitulitlu fæöi Mappa m. fróðleik og upplýsingum Mjög mikið aöhald Vinningar dregnir út í hverri viku Frítt 3ja mán. kort fyrir þær 5 samviskusömustu! Hefst 31. okt. Ólafur Torfason þetta er það áhugafólk um Gunnar Dal Frá Einari Þ. Ásgeirssyni ÉG KEM hér með vinsamlega þeirri ósk til Sjónvarpsins að end- ursýna viðtalsþátt Hans Kristjáns Árnasonar við Gunnar Dal, rithöf- und, sem sýndur var í sumar. Það er sjaldgæft að fjölmiðlar fjalli um heimspeki á jafn auðskilj- anlegan hátt fyrir almenning og Gunnari Dal er lagið. Það er raun- ar mjög sjaldgæft að íslendingur helgi líf sitt spurningunni um til- veru okkar og mannkynsins, eins og hann hefur gert. Ég missti af þættinum í sumar, því miður, og svo var um fleiri, sem við mig hafa rætt. Það er aldrei of mikið af fræðandi fjölmiðlaefni um líf okkar og tilveru. Með þakklæti fyrir birtinguna. EINAR Þ. ÁSGEIRSSON hönnuður. AGUSTU OG HRAFNS SKEIFAN 7 108 REYKJAVÍK S. 689868 Framhaldshópur - fyrir allar þær sem hafa verið áður á námskeiðunum okkar. Nýtt fræðsluefni. Mikið aðhald. Morgunhópur ► Daghópur ► Kvöldhópar ► Barnagæsla Skráning í sima / 68-98-68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.