Morgunblaðið - 23.10.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 23.10.1994, Blaðsíða 46
46 SUN'NUDAGUR'23.' OKTÓHER 199-1 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24/10 Sjónvarpið 17.00 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (6) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Þytur í laufi (Wind in the Willows) Breskur brúðumyndaflokkur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames um greifingjann, rottuna, Móla mold- vörpu og Fúsa frosk. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Ari Ma.tt.hi- asson og Þorsteinn Backman. (4:65) 18.25 ►Frægðardraumar (Pugwall’s Summer) Ástralskur myndaflokkur fyrir böm og unglinga. Þýðandi: Asthildur Sveinsdóttir. (22:26) 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 Tnyi IQT ►Flauel í þættinum lUnLlul eru sýnd ný tónlistar- myndbönd. Dagskrárgerð: Stein- grímur Dúi Másson. OO 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.25 ►Veður 20.30 ►Umræða um tillögu til þingsáiykt- unar um vantraust á ráðherra í ríkis- stjórn Davíðs Oddssonar Bein út- sending frá Alþingi. Seinni fréttir verða sendar út að umræðunum lokn- um. Dagskrárlok óákveðin. Stöð tvö 17.05 ►Nágrannar 17.30 I BARHAEFHI ►Vesalingarnir 17.50 ►Ævintýraheimur NIIMTENDO 18.15 ►Táningarnir í Hæðagarði 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 kKTTID ►Eiríkur Þ/ETTIR 20.40 ►Matreiðslumeistarinn Mat- reiðslumeistarinn Sigurður L. Hall stendur alltaf fyrir sínu þegar mat- seld er annars vegar og í kvöld er engin undantekning. Hér matreiðir hann allar gerðir af íslenskum fiski, meðal annars smálúðu, skötusel, rauðsprettu, humar og búra. Dag- skrárgerð: María Maríusdóttir. 21.20 ►Fjölskyldusaga (Family Pictures) Seinni hluti þessarar dramatísku framhaldsmyndar með Anjelicu Hus- ton og Sam Neill í aðalhlutverkum. 22.50 ►Ellen (2:13) 23.20 IfVliriJVIin ►Eldhugar lillnln IIIU (Backdraft) Myndin segir sögu tveggja bræðra sem starfa fyrir slökkviliðið í Chicago. Bræðurn- ir beijast báðir við að halda uppi merkjum föður síns, sem var slökkvi- liðsmaður og dó hetjudauða, en á milli þeirra er mikil togstreita. Aðal- hlutverk: KurtRussel, Willam Baldw- in, Scott Glenn, JenniferJason Leigh, Rebecca DeMornay, Donald Suther- land og Robert De Niro. Leikstjóri: Ron Howard. 1991. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ Fiskréttir - Sigurður Hall sýnir réttu handtökin. Matreitt úr ís- lenskumfiski Fyrst fáum við ofnbakaðan rétt en í honum eru hvorki meira né minna en fjórar tegundir af fiski STÖÐ 2 kl. 20.40 Boðið verður upp á tvo girnilega fiskrétti í Mat- reiðslumeistaranum í kvöld. Fyrst fáum við ofnbakaðan rétt en í hon- um eru hvorki meira né minna en fjórar tegundir af fiski - smálúða, skötuselur, rauðspretta og humar - sem lagðar eru á ferskt, ijómalagað laukbeð (kompott). Þarna er ólíkum fisktegundum blandað saman á skemmtilegan hátt en seinni réttur kvöldsins er ekki síður forvitnilegur því hann er pönnusteiktur búri með heimalagaðri salsasósu og cousco- us. Búrinn hefur verið í nokkurri sókn á matborðum landans á síð- ustu árum en betur má ef duga skal því þama er á ferðinni ljúffeng- ur fiskur sem hefur ekki verið nýtt- ur sem skyldi. Stjórn upptöku og dagskrárgerð annast María Maríus- dóttir. Refurínn efl- ir D.H. Lawrence Vinkonur stunda alifuglarækt og eiga í vök að verjast fyrir rebba en skolli er ekki sá eini sem gerir þeim lífið leitt RÁS 1 kl. 13.05 Leikritið sem er í fimm þáttum er byggt á sam- nefndri skáldsögu eftir D. H. Lawr- ence. Útvarpsleikgerðin er eftir David H. Godrey. Þýðandi og leik- stjóri er Ævar R. Kvaran. Vinkon- urnar JiII Banford og Ellen March hafa keypt gamlan afskekktan sveitabæ þar sem þær stunda ali- fuglarækt og eiga í vök að verjast fyrir rebba sem gerir reglubundnar árásir á hænsnahópinn. En skolli er ekki sá eini sem kemur róti á huga þeirra vinkvenna. Leikendur eru Helga Bachmann, Margrét Guð- mundsdóttir og Bjarni Steingríms- son. Leikritið var áður á dagskrá árið 1978. Candita sveppa- óþolsnámskeið hefst 1. nóv. kl. 18. 4 kvöld kr. 6.900,- Sólveig Eiríksdóttir býður upp á námskeið í matreiðslu grænmetisrátta úr hráetni sem er laust við sykur, hvítt hveiti, gerog óæskileg aukaefni. Leiðbeiningarfrá ónæmissárfræðingi fylgja. Vámskciðin vcrrta lialdin í llaniragiiríliíni, llávallagölu 24, Keykjavík. lipplýsingar og bókaniri síma 671812. ÍTALSKAR PEYSUR OG PRJÓNAFATNAÐUR FRÁ BIA FELISATTI FINNSKIR LISTSKARTGRIPIR ÚR BRONSI FRÁ HARRIS LEUFERNIK VERIÐ VELKOMNAR PÓSTHÚSSTRÆT113, SÍMI 23050 OPIÐ FRÁ KL 12-18. LAU. KL 12-15 UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Hreinn Hákonar- son flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.31 Tíðindi úr menn- ingarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Gest- ur Einar Jónasson. (Frá Akur- eyri.) 9.45 Segðu mér sögu, „Dagbók Berts“ eftir Anders Jacobsson og Sören Olsson. Þýðandi: Jón Daníelsson. Leifur Hauksson les (13). 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. Sinfonia Concertante í Es-dúr eft- ir Wolfgang Amadeus Mozart. Vladimir Spivakov leikur á fiðlu og Shlomo Mintz á víólu með hljómsveitinni Moscow Virtuosi. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 12.01 Að utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Refurinn eftir D. H. Lawrence. Leikstjóri og þýð- andi: Ævar R. Kvaran. 1. þáttur af 5. Leikendur: Margrét Guð- mundsdóttir, Helga Bachmann og Bjarni Steingrímsson. (Áður á dagskrá 1978.) 13.20 Stefnumót með Gunnari Gunnarssyni. 14.03 Útvarpssagan, Endurminn- ingar Casanova ritaðar af hon- um sjálfum. Ólafur Gíslason þýddi. Sigurður Karlsson les lokalestur. 14.30 Aldarlok: Með hár á bring- unni. Fjallað um smásagnasafn- ið „Veik fyrir kúrekum“ (Cowboys are my weakness) eft- ir Pam Hguston. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (Einnig út- varpað nk. fimmtudagskvöld kl. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Berg- ljót Anna Haraldsdótíir. 15.53 Dagbók. 16.05 Skima_. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. Tónlist eftir Fellx Mendelssohn. Píanókonsert nr. 2 í d-moll ópus 40. Andras Schiff leikur með Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Múnchen; Charles Dutoit stjórn- ar. Sinfónía nr. 4 í A-dúr, ópus 90, ftalska sinfónían Filharmóníu- sveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 18.03 Þjóðarþel. Úr Sturlungu. Gísli Sigurðsson les (36) Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann. 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.35 Um daginn og veginn. Hlér Guðjónsson háskólanemi talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ■ ir. 19.35 Dótaskúffan. Umsjón: Guð- finna Rúnarsdóttir. 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar. Getur tónlist verið of falleg? Flutt tón- list eftir Morton Feldman. 21.00 Kvöldvaka. a. Grallarinn 400 ára. Séra Björn Jónsson á Akranesi flytur erindi. b. „Þegar ég reif í kirkjustrompinn". Ey- vindur P. Eiríksson rifjar upp minningar frá bernskuárum. Umsjón: Pétur Bjarnason (Frá ísafirði.) . 22.07 Pólitíska hornið, Hér og nú. Gagnrýni. 22.27 Orð kvöldsins: Ólöf Jóns- dóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Píanótónlist. Úr Syndum ell- innar eftir GioacChino Rossini. Frederic Chiu leikur á pianó. 23.10 Hvers vegna? Umsjón: Berg- ljót Baldursdóttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Berg- ljót Anna Haraldsdóttir. (Endur- tekinn þáttur frá miðdegi) Fréttir ó Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir. 9.03 Halló Island. Magnús R. Ein- arsson. 10.00 Halló Island. Mar- grét Blöndal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson. 19.32 Milli steins og sleggju. Magnús R. Einarsson. 20.30 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 0.10 f háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. l.OONæturútvarp til morguns. Milli steins og sleggju. Endurtekinn þáttur. NÆTURÚTVARPIE 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 2.00 Kréttir. 2.05 Sunnudags- morgunn með Svavari Gests. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næt- urlögin. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 5.05 Stund rneð Dwight Yoakam. 6.00 Fréttir, veð- ur, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 8.10-8.30og 18.35-19.00Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tóniist. Útvarp umferðarráðs. 9.00 Drög að degi. 12.00 fslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Bjarni Ara- son. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guðmundsson. . BYLGJAN FM 98,9 i.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Ágúst Héð~ insson. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 . Næturvaktin. Fróttir n heiln timnnum frci kl. 7-18 og kl. 19.30, Irélinyfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttofrétlir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason. 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta- fréttir. 12.10 Víttpg breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 fslenskir tónar. Gylfi Guð- mundsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Na-turtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bítið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.0Ó Þetta létta. Glódis og ívar. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna 19.00 Betri blanda. Björn Markús- son. 23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. Fréttir ki. 8.57, 11.53, 14,57, 17.53. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Henni Árnadóttir. 1.00 Næt- urdagskrá. Útvorp Hafnurf jörrtur FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tóniist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.