Morgunblaðið - 23.10.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 23.10.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER 1994 47 DAGBOK VEÐUR VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Skammt vestur af írlandi er víðáttumik- il 975 mb lægð sem þokast norðaustur. Yfir Norðaustur-Grænlandi er heldur minnkandi 1.015 mb hæð. Spá: Norðan- og norðaustanátt, víða kaldi eða stinningskaldi. Snjóél norðvestanlands, rigning eða slydda norðaustanlands og dálitlar skúrir sunnanlands. Hiti -i-1 til 6 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Mánudagur, þriðjudagur og miðvikudagur: Norðaustlæg átt. Þurrt og bjart veður á Suð- ur- og Vesturlandi en annars él, einkum norð- austanlands. Hiti á bilinu 3 til +6 stig, hlýjast suðaustanlands. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægöin við Irland þokast til norðausturs. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 3 rigning Glasgow 11 rigning Reykjavík 4 alskýjað Hamborg 6 þokumóða Bergen 9 skýjað London 15 rigning Helsinki 2 léttskýjað Los Angeles 17 léttskýjað Kaupmannahöfn 7 léttskýjað Lúxemborg 8 þoka Narssarssuaq +1 alskýjað Madríd 15 skýjað Nuuk 1 rigning Malaga 19 hálfskýjað Ósló 3 skýjað Mallorca 11 léttskýjað Stokkhólmur 6 skýjað Montreal 9 skýjað Þórshöfn 8 súld NewYork vantar Algarve 19 súld Orlando 20 skýjað Amsterdam 11 skýjað París 13 rigning Barcelona 12 léttskýjað Madeira 19 skýjað Berlín 5 léttskýjað Róm 15 skýjað Chicago vantar Vín 6 skýjað Feneyjar 8 þokumóða Washington vantar Frankfurt 4 þokumóða Winnipeg 11 skýjað FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um faerð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv- um Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu. REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 8.09 og síðdegisflóð kl. 20.24, fjara kl. 2.00 og 14.23. Sólarupprás er kl. 8.40, sólarlag kl. 17.40. Sól er i hádegisstað kl. 13.11 og tungl í suðri kl. 3.52. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóö kl. 10.00 og síödegisflóö kl. 22.13, fjara kl. 4.01 og kl. 16.28. Sólarupprás er kl. 7.55, sólarlag kl. 16.37. Sól er í hádegisstaö kl. 12.17 og tungl í suöri kl. 2.58. SIGLUFJÖRÐUR: Ár- degisflóö kl. 0.31 og síðdegisflóö kl. 12.31, fjara kl. 6.19 og kl. 18.49. Sólarupprás er kl. 8.37, sólarlag kl. 17.19. Sól er í hádegisstaö kl. 12.59 og tungl í suöri kl. 3.39. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 5.22 og siðdegis- flóð kl. 17.33, fjara kl. 11.40 og kl. 23.44. Sólarupprás er kl. 8.07 og sólarlag kl. 17.14. Sól er í hádegisstað kl. 12.41 og tungl í suðri kl. 3.21. (Morgunblaðið/Sjómœlingar íslands) LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: í dag er sunnudagur 23. október, 296. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Því að ávöxtur ljóssins er einskær góðvild, réttlæti og sannleikur. (Efes. 5, 9.) komnir. Uppl gefur Svandís í síma 44641. Krossgátan ólfsson flytur erindió: Lúther, bænin og sam- tíminn. Einnig mun hann prédika við guðs- þjónustu þennan dag. Fundur æskulýðsfélags kl. 20. Skipin Langholtskirkja: Ung- barnamorgunn mánu- dag kl. 10-12. Aftan- söngur mánudag kl. 18. Reykjavíkurliöfn: í dag eru væntanlegir til hafnar Cumulus, Lax- foss, Reykjafoss og Baldvin Þorsteinsson EA. Þá er Sjóli væntan- legur til hafnar á morg- un. Fréttir Mæðrastyrksnefnd. Á mánudögum er veitt ókeypis lögfræðiráðgjöf kl. 10-12 á skrifstof- unni Njáisgötu 3. Mannamót Hraunbær 105. Basar verður laugardaginn 5. nóv. kl. 13-16. Tekið á móti munum í Hraun- bænum. Félagsstarf aidraða, Furugerði 1. Mánudag ■ kl. 9 bókband, handa- vinna og böðun. Kl. 13 létt leikfimi, kl. 14 sögu- lestur, framhaldssaga lesin. Á þriðjuda'g kl. 9 er bókband, kl. 9.45 dans með Sigvalda og kl. 13 er vist spiluð og brids. Bókasafnið opnið. Laugarneskirkja: Fundur æskulýðsfélags kl. 20. Samvera hjóna- klúbbs mánudagskvöld kl. 20.30. Spilakvöld, kaffi, helgistund. Neskirkja: 10-12 ára starf mánudag kl. 17. Æskulýðsstarf mánu- dag kl. 20. Kvenfélag Neskirkju heldur sína árlegu kaffi- sölu í dag í safnaðar- heimilinu kl. 15 að aflokinni messu. Basar- homið verður á sínum stað. Spiluð létt tónlist. Seltjarnarneskirkja: Fundur æskulýðsfélags í kvöld kl. 20.30. Árbæjarkirkja: Á morgun mánudag er opið hús fyrir eldri borg- ara kl. 13-15.30. Vitatorg. Á morgun, mánudag, smiðjan kl. 9, bútasaumur kl. 13, bókband kl. 13.30 og brids kl. 14. Aflagrandi 40, félags- starf 67 ára og eldri. Félagsvist á morgun kl. 14. Bjarmi, félag um sorg og sorgarferli á Suð- urnesjum. Fyrsti fund- ur nærhóps verður á morgun, mánudag, kl. 20 L Ytri-Njarðvíkur- kirkju og er öllum opinn. Fella- og Hólakirkja: Fyrirbænastund í kap- .ellu mánudag kl. 18. Æskulýðsfundur mánu- dag kl. 20. Bólstaðarhlíð 43. Al- menn danskennsla á þriðjudögum kl. 14-15 sem er öllum opin. OA-deiidin, (Overeat- ers Anonymous), er með fund í Templarahöllinni v/Eiríksgötu fyrir byij- endur kl. 20 og almenn- an fund kl. 21. Hjallakirkja: Fundur í æskulýðsfélaginu mánudag kl. 20. Félag eldri borgara i Rvík. og nágrenni. Bridskeppni, tvímenn- ingur kl. 13, annar dag- ur í þriggja daga keppni. FélagsviSt kl. 14 undir stjórn Guðmundar Guð- jónssonar. Dansað í Goðheimum kl. 20. Lög- fræðingur er til viðtals á fimmtudag. ITC-deildin Harpa heldur fund á morgun mánudag kl. 20 í Sigtúni 9 og er hann öllum op- inn. Uppl. gefur Guðrún í s. 71249. Kirkjustarf Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa mánu- dag kl. 14-17. Árnesingafélagið í Reykjavík heldur aðal- fund í Skaftfellingabúð, Laugavegi 78, 4. hæð, miðvikudaginn 26. októ- ber kl. 20.30. Bústaðakirlga: Ungl- ingastarf í kvöld kl. 20.30. Friðrikskapella: Kyrrðarstund í hádegi mánudag. Prestur sr. Ingólfur Guðmundsson. Léttur málsverður á eft- ITC-Deildin Eik heldur kynningarfund mánu- daginn 24. október kl. 20.30 í Fógetanum, Aðalstræti 10. Allir vel- Seljakirkja: KFUK- fundir á morgun mánu- dag, vinadeild kl. 17-18 ogyngrideild kl. 18-19. Minningarspjöld MS-félagsins fást á eft- irtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafn- arfjarðarapótek, Lyfja- búð Breiðholts, Árbæj- arapótek, Garðsapótek, Háaleitisapótek, Holtsapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Lauga- vegsapótek, Reykjav- íkurapótek, Vesturbæj- arapótek, Apótek Kefla- víkur, Akraness Apótek pg Apótek Grindavíkur. í Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Fossvogs í Grímsbæ. Hallgrímskirkja: Fræðslumorgunn kl. 10. Dr. Siguijón Árni Eyj- Félags Alzheimer- sjúklinga fást í s. 91-76909 og 91- 621722. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Aug- lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, iþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. Áskriftargjald 1.400 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. L¥i ikRmiK 1 galgopar, 2 ávítur, 3 lengdareining, 4 hrós- að, 5 laumuspil, 6 deila, 10 úði, 12 álít, 13 elska, 15 kraft, 16 ölvaða, 18 tréð, 19 glatar, 20 siga, 21 þraut. 1 augnsjúkdómur, 4 flokkur, 7 bjarti, 8 læs- um, 9 fæ notið, 11 af- markað svæði, 13 æpa, 14 snæddur, 15 raspur, 17 klæðleysi, 20 fjalls- brún, 22 eirðarlaust, 23 hakan, 24 bik, 25 hinn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 göfuglynd, 8 saddi, 9 ufsar, 10 nem, 11 rúðan, 13 annir, 15 julla, 18 stæra, 21 urt, 22 ritið, 23 ísinn, 24 gleðilegt. Lóðrétt: 2 önduð, 3 urinn, 4 lauma, 5 nösin, 6 ósar, 7 hráa, 12 afl, 13 not, 15 jara, 16 lítil, 17 auðið, 18 stíll, 19 æfing, 20 Anna. ennarar: Bryndís og Hany Laus pláss SIMI:15103 Laus pi í leikflmi og callaneticsr Komdu og komdu kroppinum í lag!:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.