Morgunblaðið - 23.10.1994, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 23.10.1994, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ I DAG SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1994 37 BBIDS llmsjón (iuómunriur l'áll Arnarson TÍGULÍFERÐIN ræður úr- slitum í 4 spöðum suðurs í spili dagsins. Sagnhafi á A96 í blindum á móti KG52 heima og má ekki gefa slag á litinn. Bandaríkjamaður- inn Lou Reich fann góð rök fyrir því að fella drottning- una aðra fyrir aftan KG. Þetta var í Rosenblum- keppninni, í leik franskrar sveitar undir stjóm José Damiani (Chemla, Perron, Lévy, Mouiel) og Banda- ríkjamanna undir forystu Lewis Finkel. Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ ÁG107 V K9 ♦ Á96 ♦ 10875 Vestur Austur ♦ 93 ♦ D1065 V ÁG873 1 V 1)1065 ♦ D7 111111 ♦ 10843 ♦ D643 ♦ Á2 Suður ♦ KD54 V 42 ♦ KG52 ♦ KG9 Vestur Norður Austur Suður iévy Kremer Mouiel Reich Pass 1 tiguli 1 hjarla Ðobl* 3 hjörtu** 3 spaðar Pass 4 spaðar Allir pass ' neikvætt dobl; sýnir 4-lit í spaða. ** lofar tjórlilarstiðninp. Útspil: lauffjarki. Austur tók fyrsta slaginn á laufás og spilaði meira laufi um hæl. Reich drap á kóng- inn og tók þrisvar tromp. Gaf síðan slag á laufdrottn- ingu og Mouiel í austur henti tígli (!?), Lévy spilaði hjartaás og meira hjarta og nú sner- ist allt um tígulferðina. Reich hafi fullkomna taln- ingu á spilinu. Hann vissi að austur átti þrjá spaða og tvö lauf, og væntanlega fjórlit í hjarta. Þar með fjóra tígli og vestur tvo. Tígulafkast Mouiels var tvíeggjað. Frá bæjardyrum suðurs var vel til í dæminu að tilgangur Mouiels væri að villa um fyr- ir sagnhafa með því að henda frá drottningunni fjórðu. Þegar Reich spilaði tígulás og tígli að KG, fylgdi Mouiel tneð fjarka og áttu og Lévy með sjöunni. „Hvar er tían?“ hugsaði Reich og setti sig síðan i spor vesturs. Hvað myndi góður spilari í vestur- sætinu gera með 107 í slíkri stöðu? Margir mjmdu reyna að blekkja með tíunni, eins og það væri þvingað afkast frá D10. Sú staðreynd að Lévy gerði það ekki, benti til að hann ætti ekki tíuna og þar með drottninguna. Reich stakk því upp kóng og felldi drottninguna. Pennavinir ELLEFU ára sænskur pilt- ur með áhuga á hástökki, glansmyndum, Evrópu- söngvakeppninni, jóla- almanökum o.fl.: Andre Vanderkimy, Fornbro, S-740 50 Alunda, Sverige. LEIÐRÉTT Ekki fækkað í FYRIRSÖGN fréttar af viðtalstímum borgar- stjóra, sem birtist á föstu- dag, segir að viðtalsímum hafi fækkað. Eins og sjá mátti af fréttinni hefur þeim ekki fækkað heldur hefur fyrirkomulagi þeirra verið breytt. Opnir viðtalsímar eru ekki tveir heldur einn en þess í stað er viðtölum við borgar- stjóra dreift yfir vikuna. Arnað heilla BRÚÐKAUP. Gefm voru saman 17. september í Árbæjar- safnskirkju af sr. Guðmundi Þorsteinssyni Sigrún Magn- úsdóttir og Ármann Sigurðsson, til heimilis í Smárahlíð 9b, Akureyri. Brúðarmeyjar eru frænkur brúðarinnar. Ljósm.st. MÝND, Hafnarfírði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 17. september sl. í Kópavogskirkju af sr. Sig- urði Sigurðarsyni íris Arn- ardóttir og Guðmundur Svavarsson, til heimilis á Barónstíg 23, Reykjavík. Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. september í Þingvallakirkju af sr. Heimi Steinssyni Guðlaug M. Christensen og Óskar A. Hilmarsson, til heimilis í Völvufelli 26, Reykjavík. Ljósmyndastofan Nærmynd BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 3. september í Fella- og Hólakirkju af sr. Hreini Hjartarsyni Sigurbjörg Sigþórsdóttir og Vigfús Hjartarson, til heimilis á Laugarásvegi 1, Reykjavík. Ljósmyndastofan Nærmynd BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 17. septemberí Víði- staðakirkju af sr. Þorvaldi Karli Helgasyni Guðný Reynisdóttir og Axel Nikulásson, til heimilis á Ægisíðu 96, Reykjavík. Farsi // Mcrerfullljóst, Tonas, dSerginn hefur unnljharóajp c&> þessarC St'o&u- hxktíUn, erv þii? ldAIS6,LASS/cðúCTUAO.T © 1994 Fatox CwtooraAMritMtwl by Unkwuf Pru* SynOcM* STJÖRNUSPÁ cflir Franccs Drake SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú hefur háleitar hugsjónir og góða dómgreind sem þér er óhætt að treysta. Hrútur (21. mars - 19. apríl) w* Þú kemur ekki miklu í verk í vinnunni i dag, en frístund- irnar veita þér mikla ánægju. Reyndu að nýta þér þær vel. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú hefur gaman af að heim- sækja gamlan vin, en var- astu of mikla afskiptasemi í garð ættingja og sýndu hon- um skilning. Tvíburar (21. maí - 20. júní) ** Þér finnst á einhvem hátt hendur þinar bundnar. Vertu ekki að fást um það sem er óframkvæmanlegt því margt annað er i boði. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þeir sem eru of uppteknir af sjálfum sér geta átt erfitt með að umgangast aðra. Reyndu að skilja þarfir þinna nánustu. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Sýndu þolinmæði ef einhver lætur bíða eftir sér. Ef þú ert með hugann við vinnuna getur verið erfitt að slaka á í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þér finnst ef til vill einhver vanmeta hjálp þína í dag. En þakkirnar koma, þótt síð- ar verði. Hafðu þolinmæði. Vog (23. sept. - 22. október) Þú gætir látið freistast til að eyða of miklu fyrri hluta dags. Þér finnst einhver ná- kominn ekki leggja sitt af mörkum._________________ Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur auknum skyldum að gegna í sambandi við bamauppeldi. Sumir hafa of mikið á sinni könnu til að njóta frístundanna. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Óþolinmæði getur tafið fyrir framkvæmdum í dag. Ef þú slakar á verður árangur góð- ur. Þú sinnir heimilinu í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú ættir að reyna að hvíla þig í dag. Vertu ekki með óþarfa áhyggjur út af vinn- unni og reyndu að njóta helgarinnar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Smá misskilningur getur komið upp heima sem auð- velt verður að leiðrétta. Láttu ekki peningaáhyggjur spilla góðri gleði. Fiskar (19. febrúar - 20.mars) Þér finnst kominn tími til að greiða gamla skuld. Láttu ekki eigingimi blinda þig fyrir þörfum einhvers ná- komins. Sljörnusþána á að lesa sem dœgradvöL Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staó- reynda. Póstverslun á íslandi Hinir vel þekktu hönnuðir, Hennes & Mauritz, bjóða upp á fallegan og góðan fatnað fyrir dömur og herra og börn m á mjög hag- stæðu verði. Hringdu i síma Haust og vetrar- j bæklingur H&M Rowells er bæði fjölbreyttur og spennandi FYRIR ALLA I RCWELLS FJÖLSKYLDUNNU ' húsi verslunarinnar Kringlan 7, fax 884428 H&M Rowells pöntunarlistinn sendur heim. Hringdu í síma 91 -884422 eða fylltu út þessa auglýsingu og sendu okkur í pósti og þú færð listann sendan um hæl gegn 350 kr. greiðslu. NAFN___________________________________________ HEIMIUSFANG ___________________________________ PÓSTNR./STAÐUR -------------------------------- I I l I I I l I I I I I )

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.