Morgunblaðið - 23.10.1994, Blaðsíða 1
SUNNUDAGU
PRESTHJfiN
í TÖLVUBORG
12
við Viðey
SUNNUDAGVR
OA
23. OKTOBER 1994
gllarigMisMaftifo
BLAÐ
Fjórir íslendingar hafa orðið heimsmeistarar í flokkum yngri skák-
manna. Nú nýverið sigraði Helgi Áss Grétarsson á heimsmeist-
aramóti skákmanna 20 ára og yngri. Jón L. Árnason varð
heimsmeistari unglinga, 16 ára
+ + og yngri, árið 1977. Hannes
Hlífar Stefánsson vann sama
titil árið 1987 og sama ár
varð Héóinn Steingrímsson
heimsmeistari barna, 12 ára
og yngri. Auk sigra fjórmenn-
inganna hafa margir aðrir ís-
lenskir skákmenn náð frábær-
um árangri á alþjóðavísu. Afrek
ísjenskra skákmanna má meðal
annars þakka landlægum skák-
áhuga og öflugu starfi skákunnenda um árabil. Þessi frjói jarðveg-
ur hefur alið af sér fjölda snjallra skákmanna, eldri og yngri,
sem vakið hafa athygli á alþjóðavettvangi Sjá blaðsíðu 6,7,8.
Morgunblaðið/Kristinn