Morgunblaðið - 23.10.1994, Blaðsíða 18
.7-
I
18 B SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER1994
MORGUNBLAÐIÐ
RAÐ/\ UGL YSINGAR
Hausfundur Ráðstefnu-
skrifstofu íslands
Haustfundur aðildarfélaga Ráðstefnuskrif-
stofu íslands verður haldinn fimmtudaginn
3. nóvember 1994.
Fundurinn verður haldinn í ráðstefnusal Perl-
unnar (niðri) kl. 15.00.
Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins.
Félag
matreiðslumanna
Matreiðslumenn og nemar
Almennur félagsfundur verður haldinn í
Þarabakka 3 þriðjudaginn 25. október 1994
kl. 15.00.
Dagskrá:
1. Kjaramál.
2. Fræðslumál.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Rafiðnaðarsamband
íslands
Rafiðnaðarmenn
Rafiðnaðarsamband íslands mun í næstu viku
framhalda fundarherferð sinni um landið.
Fundarefnið er undirbúningur væntanlegra
kjarasamninga.
Eftirtaldir fundir verða haldnir í næstu viku:
Vestmannaeyjar mánudaginn 24. okt. í
Hótel Bræðraborg kl. 18.00 (Ath. fundurinn
féll niður sl. mánudag vegna veðurs).
Sauðárkrókur þriðjudaginn 25. okt. á Sæ-
mundargötu 7 (Strönd) kl. 18.00.
Selfoss miðvikudaginn 26. okt. á Austur-
vegi 9 (húsnæði RSÍ) kl. 18.00.
Reykjavík fimmtudaginn 27. okt. i félags-
heimilinu á Háaleitisbraut 68 kl.18.00.
Aðrir fundir verða auglýstir síðar.
Allir rafiðnaðarmenn í RSÍ eru eindregið
hvattir til að mæ)a og taka þátt í mótun kjara-
stefnunar.
Miðstjórn RSÍ.
Fjölnota húsnæði
íVesturbænum
í virðulegu húsi í gamla Vesturbænum í
Reykjavík er til leigu aðstaða fyrir skrifstofu,
fundi, námskeið og veislur.
Nánari uþplýsingar í vs. 25262, 25788 og
hs. 654282.
Til leigu f miðbænum
Nýlega endurnýjað og snyrtilegt 240 fm skrif-
stofuhúsnæði. 5 skrifstofur, móttaka og eld-
hús. Dúkur á gólfum. Lagnastokkar. Öflugt
loftræsikerfi. Skiptanlegt. Góð kjör í boði.
EI6UIISTINN
LEIGUMIÐLUN
sími 622344.
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu 300 fm skrifstofuhúsnæði við Suður-
landsbraut.
Upplýsingar í síma 603883 á skrifstofutíma.
Skrifstofuhúsnæði
íslandsmarkaður hf. óskar eftir að taka til
leigu 100-150 m2 skrifstofuhúsnæði í
Reykjavík.
Æskileg staðsetning er í miðbæ eða Múla-
hverfi og að bílastæði séu fyrir viðskiptavini
fyrirtækisins.
Upplýsingar veitir Heimir Sigurðsson, fram-
kvæmdastjóri íslandsmarkaðar hf., í síma
91-611277.
Að íslandsmarkaði hf. standa Fiskmarkaöur Vestmannaeyja hf., Fiskmark-
aðurinn í Þorlákshöfn hf.( Fiskmarkaðurinn hf., Hafnarfirði, Faxamarkaður-
inn hf., Skagamarkaðurinn hf. og Fiskmarkaður Breiðafjarðar hf.
íslandsmarkaður hf. annast rekstur tölvuppboöskerfis fyrir ofangreinda
fiskmarkaði, auk innheimtu og umsjónar með ábyrgðum fiskkaupenda.
M
ÍSLANDSMARKAÐUR HF
Tilkynning
um aðsetursskipti
Lögmannsstofa Sigurðar Georgssonar, hrl.,
verður opnuð 25. október nk. í Garðastræti 6,
2. hæð, Reykjavík.
Sími 24010 - bréfasími 24210.
Orlof
Athygli er vakin á því, að umsóknir um orlof
framhaldsskólakennara fyrir skólaárið 1995-
1996 þurfa að berast menntamálaráðuneyt-
inu fyrir 1. nóvember nk.
Umsóknir
um styrki frá Vestur-norrænu
samstarfsnefndinni
(Vest Norden samarbejdet)
Vestur-norræna samstarfsnefndin, sem
starfar á vegum Norðurlandaráðs, auglýsir
eftir umsóknum um styrki fyrir árið 1995.
Nefndin veitir styrki til samstarfsverkefna
fyrirtækja, stofnana og félagasamtaka á hin-
um vestlægu Norðurlöndum, þ.e. á jslandi,
Grænlandi og í Færeyjum. Flestir^ þeirra
styrkja, sem nefndin hefur veitt á undanförn-
um árum, hafa runnið til hagnýtra rannsókna
og atvinnuþróunarverkefna þótt styrkirnir
einskorðist ekki við slík verkefni.
Styrkir eru eingöngu veittir á verkefnagrund-
velli. Skilyrði fyrir veitingu þeirra er að verk-
efnið feli í sér samstarf aðila frá a.m.k. tveim-
ur hinna vestlægu Norðurlanda, að gildi
þeirra sé ekki bundið við ákveðið land elleg-
ar að verkefnin geti á annan hátt stuðlað
að framþróun og auknu samstarfi innan
svæðisins.
í umsóknum skal tilgreina samstarfsaðila í
Færeyjum eða á Grænlandi, en einnig skal
fylgja umsóknum greinargóð lýsing á verk-
efninu, áætlun um framkvæmd þess, kostn-
aðaráætlun og upplýsingar um hvernig kosta
eigi verkefnið.
Umsóknum má skila á íslensku.
Umsóknir sendist til:
Byggðastofnunar - þróunarsviðs,
Rauðarárstíg 25,
105 Reykjavík.
Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 1994.
Hundahreinsun í
Reykjavík
Samkvæmt 5. gr. reglugerðar nr. 201/1957
um varnir gegn sullaveiki skulu allir hundar,
eldri en 6 mánaða, hreinsaðir af bandormum
í október eða nóvember ár hvert.
Hundaeigendum er bent á að snúa sér til
starfandi dýralækna í Reykjavík með hreinsun.
FJÖLBRAUTflSKÚUNN
BREiÐHOLTI
Frá Fjölbrautaskólanum
í Breiðholti
Umsóknarfrestur um skólavist í Fjölbrauta-
skólanum í Breiðholti á vorönn 1995 er til
15. nóvember nk.
Skólameistari.
FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA
ÁRMÚLA 12-108 REYKJAVlK- SlMI 814022
Innritun fyrir vorönn 1995
Umsóknum um skólavist á vorönn ásamt
staðfestum afritum af prófskírteinum skal
skila á skrifstofu skólans eigi síðar en
21. nóvember nk. Tekið skal fram að ekki
er innritað á námsbraut fyrir læknaritara fyrr
en í vor.
Eftirtaldar brautir eru í boði:
Tveggja ára nám á uppeldisbraut, íþrótta-
og félagsmálabraut og viðskipta- og skrif-
stofubraut.
Starfsréttindanám í heilsugæslu á brautum
fyrir sjúkraliða, lyfjatækna og aðstoðarmenn
tannlækna.
Nám til stúdentsprófs á viðskipta- og hag-
fræðibraut, náttúrufræðibraut, íþróttabraut,
félags- og sálfræðibraut og nýmálabraut.
Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma
814022.
Skólameistari.
Myndlistaskólinn í Reykjavík,
Tryggvagötu 15, sími 11990
Nemendaskráning á
haustönn 1994
Skráning nemenda í eftirtalin námskeið fer
fram vikuna 24.-29. október.
Börn:
10- 12 ára þriðjud. og fimmtud. kl. 15.30-17
11- 13 ára þriðjud. og fimmtud. kl. 17.30-19
Fullorönir:
Teiknideild, byrjendur þri. kl. 17.30-22.15
Teiknideild, byrjendur mið. kl. 17.30-22.15
Teiknideild, byrjendur lau. kl. 9.00-13.30
Modelteikning, byrjendur mið. kl. 17.30-22.15
Modelteikning, byrjendur lau. kl. 9.00-13.30
Modelteikning, framhald þri. kl. 17.30-22.15
Teikning, vatnslitur og pastel þriðjud. og
fimmtud. kl. 20.00-22.15.
Námskeiðum á haustönn lýkur 2. feb. 1995.
Skrifstofa skólans er opin virka daga
kl. 13-19.
Leitið upplýsinga í síma 11990.