Morgunblaðið - 23.10.1994, Blaðsíða 24
24 B SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1994
FRETTIR
MORGUNBLAÐIÐ
Meirapróf - rútupróf -
leigubifreiðapróf
Námskeið hefjast 3. nóvember nk.
Verð aðeins kr. 92.000 stgr.
Innritun stendur yfir.
Upplýsingar í síma 683841.
Ökuskóli íslands,
Dugguvogi 2, (G.G. húsið),
104 Reykjavík. Sími 91-683841.
JAPIS
Brautarholti og Kringlunni, s. 625200
„I léttum leik“ er þriöja hljómplata
harmoníkusnillingsins Braga Hlíðbergs og sú fyrsta
sem gefin er út á geislaplötu. Á plötunni fá unnend-
ur nikkunnar fjölmargt fyrir sinn snúð.
ÍSLENSK DÆGURLÖG, ERLEND LÖG OG VALS-
AR þar sem hlustandinn færist úr íslensku stofunni
mitt yfir í glaðvært götulíf Parísarborgar.
Body Shop með alþjóðlegt alnæmsiátak
Hvatttilum-
ræðu um alnæmi
„VÖRN og virðing" er yfirskrift al-
þjóðlegs átaks Body Shop verslana
um allan heim gegn alnæmi. Kolbrún
Mogensen hjá Body Shop segir að
markmið átaksins sé að vekja al-
menna umræðu um alnæmi. Starfs-
menn dreifa bæklingi Landlæknis-
embættisins „Alnæmi, spurningar og
svör“ og rauða borðanum, alþjóðlegu
tákni til stuðnings HlV-jákvæðum,
utan verslananna og í verslununum
hanga uppi veggspjöld til styrktar
átakinu. Iþrótta- og tómstundaráð
og Alnæmissamtökin hafa efnt til
samkeppni um slagorð og nafn á
átaki um alnæmis- og kynsjúkdóma-
HAFDÍS Guðjónsdóttir, kennari
við Lækjarskóla í Hafnarfirði, flyt-
ur fyrirlestur Rannsóknarstofnun-
ar Kennaraháskóla íslands þriðju-
daginn 25. október kl. 16.15. Fyr-
irlesturinn nefnir hún Kennsluað-
ferðir í getublönduðum bekkjum.
Fyrirlesturinn verður í stofu M-
301 í Kennaraháskóla íslands og
er öllum opinn.
í fréttatilkynningu segir: „í
fyrirlestrinum verður fjaiiað um
skólastefnu sem leggur áherslu á
að allir nemendur eigi þess kost
að stunda nám og taka þátt í fé-
fræðslu og taka Body Shop verslan-
irnar við tillögum og veita 10.000
kr. vöruúttekt fyrir bestu tillöguna.
Kolbrún Mogensen hjá Body Shop
sagði að átakið hefði hafist í Banda-
ríkjunum og verið væri að hleypa því
af stokkunum í Norður-Evrópu.
„Body Shop efnir á hveiju ári til
ýmis konar átaks. Við veljum úr átak
sem hentar okkur og nú er í tvennt
gangi. Annars vegar átak í umhverf-
ismálum og hins vegar alnæmi. Versl-
anirnar hafa látið sig alnæmismál
miklu varða og eru með sérstaka
stefnu í þeim málum varðandi starfs-
menn. Forsvarsmenn fyrirtækisins
lagsstarfi í heimaskóla sínum.
Greint verður frá hugmyndum um
hvernig hægt er að skipuleggja
kennslu þar sem getu nemenda
er mjög misskipt. Hafdís mun í
fyrirlestrinum skýra frá kennslu-
aðferðum sem vel hafa reynst og
beina einkipn sjónum að því hvem-
ig best verður staðið að undirbún-
ingi og gerð námsáætlana. Sér-
staklega verður fjallað um
kennsluaðferðina samvirkt nám
(cooperative learning) en þar er
lögð áherslu á að kenna nemend-
um að vinna saman.
Morgunblaðið/Sverrir
STARFSMENN Body Shop
ætla að hvetja til umræðu um
alnæmi. Kolbrún Mogensen
er fjórða frá vinstri.
telja brýnt að halda uppi umræðu um
sjúkdóminn enda megi verjast hon-
um,“ segir Kolbrún.
Ahersla á smit milli
gagnkynhneigðra
Hún telur að umræða um alnæmi
hafi stöðvast hér og sé ekki komin
jafn langt á veg og víða annars stað-
ar, t.d. varðandi smit á milli gagnkyn-
hneigðra. Áhersla verður lögð á þann
þátt í átakinu. „Mér finnst umræðan
hafa dottið niður. Nýliðin ráðstefna
um alnæmi í Danmörku fékk Iitla
umfjöllum og hið sama má segja um
nýlegar rannsóknir á sjúkdómnum.
Hvað yngstu kynslóðina varðar má
geta þess að hveijum skóla virðist í
sjálfsvald sett hversu mikil alnæmis-
fræðsla fer þar fram. En önnur leið
er að fræða unglingana gegnum
krakka á þeirra reki. Sú leið var far-
in í Eyjum á síðustu þjóðhátíð og
munu þau ungmenni sem þar voru
skila skýrslu sinni á námsstefnu
Rauða krossins um alnæmi á næst-
unni,“ sagði Kolbrún.
Hún nefndi í þessu sambandi að
Body Shop hefði áður beitt sér fyrir
umræðu um sjúkdóminn. Starfsmenn
verslunarinnar hefðu gefið smokka í
verslununum og með alnæmissam-
tökunum á umferðarmiðstöðinni fyrir
verslunarmannahelgina.
Kennsluaðferðir í
getublönduðum bekkjum
/' x
'í £ >
■ : '
♦ <? "
R.SIGMUNDSSON HF.
SIGLINGA - OG FISKILEITARTÆKI
TRYGGVAGÖTU 16 101 REYKAVÍK
SÍMI: 622666, FAX: 622140
í