Morgunblaðið - 23.10.1994, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.10.1994, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER1994 B 15 ATVINNUAUGIYSINGAR Sjúkraþjálfarar Sjúkraþjálfara vantar til starfa á Gigtlækn- ingastöðina, Ármúla 5, frá 1. desember eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar gefur Sólveig B. Hlöðversdóttir, yfirsjúkraþjálfari í síma 35310. Leikskólakennari Atvinnurekendur Foreldrarekinn leikskóli óskar eftir leik- skólakennara/stjóra í fullt starf sem fyrst. Nánari upplýsingar á Bestabæ, Keldnaholti, mánudag 24. október kl. 13-16, sími 676944. 25 ára stúdent með fjölbreytta starfsreynslu óskar eftir vinnu í Reykjavík. Getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 93-47763, Jónína. Skrifstofustarf Óskum eftir starfskrafti til þess að annast bókhald og almenn skrifstofustörf. Tölvukunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist í pósthólf 55, 240 Grinda- vík. Farið verður með umsóknir sem trúnað- armál og öllum verður svarað. Fiskeldisfélagið íslandslax hf., Stað, Grindavík. Leikskólastjórastaða Leikskólastjóra vantar við leikskólann Brekkubæ, Vopnafirði. Skólinn er í nýju og vel búnu húsnæði. í dag eru um 50 börn í skólanum. Skemmtilegt og spennandi starf fyrir áhugasama fóstru. Allar nánari upplýsingar gefur sveitarstjóri í síma 97-31122. BORGARSPÍTALINN Hjúkrunarfræðingar Á lyflækningadeild A-7 er laus staða hjúkrun- arfræðings. A-7 er bráðadeild þar sem helstu verkefni lúta að hjúkrun einstaklinga með bráð heilsufarsvandamál vegna blóðsjúk- dóma og smitsjúkdóma. Unnið er á þrískipt- um vöktum virka daga en tólf tíma vöktum þriðju hverja hejgi. Möguleiki er á leikskóla- plássi. Nánari upplýsingar veita Fjóla Tómasdóttir, deildarstjóri, í síma 696570 eða Margrét Björnsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 696354. \x---i7 KFUM Frá leikskóla KFUM og KFUK, Langagerði 1 Laus er 50% staða eftir hádegi við leikskóla okkar. Upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 33038. Alþingi ÍSLENDINGA Skrifstofa Alþingis leitar að starfskrafti til almennra starfa við notendaleiðsögn og tölvurekstur. Gerð er krafa um háskólamenntun í tölvunar- fræði eða sambærilega starfsreynslu. Nánari upplýsingar veitir deildarstjóri tölvu- deildar í síma 630651. Umsóknarfrestur er til 7. nóvember og ber að skila umsóknum til starfsmannastjóra í Austurstræti 14. Skrifstofustarf - bókhald GSS á íslandi hf. óskar að ráða starfsmann til almennra skrifstofustarfa hluta úr degi. Vinnutími samkvæmt samkomulagi. Krafist er góðrar þekkingar á bókhaldskerfinu Fjölni (Bústjóra). Góð enskukunnátta er æskileg. Laun í samræmi við reynslu og vinnutíma. Æskilegt er að starfsmaður geti byrjað sem fyrst. Umsækjendur vinsamlegast sendi eigin- handarumsókn til GSS á íslandi hf., Mörk- inni 6, 108 Reykjavík, fyrir 28. október nk. Fóstra Fóstra eða starfsmaður með uppeldismennt- un eða reynslu óskast á leikskólann Bæjarból. Upplýsingar hjá leikskólastjóra í síma 656470. GÆÐASTJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS Gæðastjórnunarfélag íslands auglýsir starf verkefnisstjóra laust til umsóknar. Um er að ræða starf við undibúning róðstefnu félagsins sem fyrirhuguð er í upphafi órs 1995. Starf verkefnisstjóra felst m.a. í : 1. Fjórhagslegri umsýslu 2. Að fylgja eftir framkvæmdaóætlun 3. Markaðssetningu og skróningu 4. Gerð kynningarefnis 5. Samskiptum við fyrirlesara 6. Útgófu róðstefnugagna Fjármálastjórn/ markaðsmál Mjög traust og framsækið fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða starfsmann. Starfssvið: ★ Áætlanagerð. ★ Markaðsmál. ★ Ýmis skýrslugerð og aðstoð við fram- kvæmdastjóra. Við leitum að manni með háskólamenntun eða aðra haldgóða stjórnunar/viðskipta- menntun og reynslu af stjórnunarstörfum. Aldur 30-40 ára. Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar: „Traust fyrirtæki 334“ fyrir 1. nóvember nk. Hagvangur h f Skeifunni 19 Reykjavík 1 Sími 813666 Ráöningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir tKUHRa 'UÞJGUNGAHEIMIU RÍKI IKISINS Sálfræðingar - félagsráðgjafar Staða sérfræðings hjá Mótttöku- og með- ferðarstöð ríkisins fyrir unglinga er laus til umsóknar. Verið er að leita að sálfræðingi, félagsráðgjafa eða einstaklingi með sam- bærilega menntun, ásamt reynslu á sviði fjöl- skylduráðgjafar og af störfum með ungling- um í vanda. Ráðið verður í stöðuna tímabundið til 30. september 1995, eftir það getur fastráðning komið til greina. Starfsvettvangur verður á tveimur deildum Unglingaheimilis ríkisins, sem frá 1. nóvem- ber nk. munu verða starfræktar undir merkj- um Móttöku- og méðferðarstöðvar. Sérfræð- ingur mun starfa við hlið deildarstjóra í með- ferðarstarfi beggja deilda, ráðgjöf við uppeld- isfulltrúa, ásamt þátttöku í greiningu og sam- starfi við fjölskyldur. Umsóknarfrestur er til 8. nóvember nk. Nánari upplýsingar í síma 91-689270. Forstjóri. Leitað er að skipulögðum einstaklingi með samstarfshæfileika og með reynslu af tímabundinni verkefnavinnu. Þekking ó gæðastjórnun er æskileg. Verkefnið nær yfir 3 mónaða tímabil. Um hugsanlegt framhald ó starfi er að ræða. Umsóknir sendist fyrir 29. október nk.til Gæðastjórnunarfélags Islands, Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, 103 Reykjavík. Tilgangur Gæðastjórnunarfélags íslands er að efla gæðavitund íslendinga og stuðla að því að aðferðir gæðastjórnunar verði virkur þóttur ó öllum sviðum þjóðlífsins. Þótttaka í starfi GSFÍ er öllum opin, bæði fyrirtækjum og einstaklingum. Með þótttöku í starfi félagsins gefst tækifæri til að kynnast viðhorfum til gæðastjórnunar, læra af reynslu annarra og miðla af eigin reynslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.