Morgunblaðið - 19.11.1994, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 19. NÓVBMBER 1994 9
FRÉTTIR
Keppnin Miss World fer fram í Suður-Afríku í kvöld
Tvö blöð spá
Bimu sætií 10
stúlkna úrslitum
FEGURÐARSAMKEPPNIN Miss World fer fram í
kvöld í Sun City í Suður-Afríku. Stúlkurnar sem
taka þátt í keppninni hafa verið við æfingar og
annan undirbúning í þrjár vikur og í samtali við
Morgunblaðið sagði íslenzki þátttakandinn, Birna
Bragadóttir, að hún væri orðin ansi þreytt en jafn-
fram spennt fyrir úrslitakvöldinu. „Eg vona bara
að fólkið heima sé ekki með of miklar væntíngar,
ég hef gert mitt bezta og vonandi næ ég að verða
framarlega.“ Keppnin hefst klukkan 19 og verður
hægt að sjá hana beint í gervihnattastöðinni Sky
One.
Mjög mikið hefur verið fjallað um keppnina í
fjölmiðlum í Suður-Afriku og stúlkurnar hafa kom-
ið fram í viðtölum í blöðum og sjónvarpi. Tvö blöð
hafa verið með spár um það hvaða stúlkur ættu
mesta möguleika og í báðum blöðunum er þvi spáð
að Birna verði í hópi 10 efstu stúlkna. „Eg tek
mátulega mark á þessum spám og því verð ég
ekki fyrir vonbrigðum þótt ég komist ekki í úr-
slit,“ segir Birna.
Dagskráin hefur verið mjög ströng hjá stúlkun-
um síðastliðnar þijár vikur við æfingar, viðtöl og
sýningar, en Birna segir jafnframt að þátttakan
sé mikil og góð reynsla. „Við vöknum eldsnemma
á morgnana og erum á fullu fram á kvöld. Orygg-
isgæzlan er ótrúlega ströng og við fáum til dæmis
ekki að yfirgefa hæðina á hótelinu þar sem við
búum. Fjölskyldur og kærastar sumra stúlknanna
eru komnar hingað tíl Suður- Afríku og stúlkurnar
fá ekki að hitta aðstandendur nema kortér á dag
og þá í viðurvist öryggisvarðar."
Hittu Mandela
Dómarar í keppninni eru 11 talsins og hafa þeir
rætt við alla þátttakendur, tvær mínútur hver og
einn. Meðal dómnefndarmanna er dóttir Nelsons
Birna Bragadóttir.
Mandelas, forseta Suður-Afríku. Forsetinn tók á
mótí þátttakendum og talaði stuttlega við allar
stúlkurnar. Birna segir að heimsóknin til Mandela
hafi verið hápunktur dvalarinnar í Suður-Afríku.
„Það er mjög skemmtilegt að hafa hitt mann sem
verður örugglega getið í mannkynssögunni sem
eitt af mikilmennum þessarar aldar.“
Frændfólk Birnu, sem býr í Afríku, verður á
staðnum en hún segist ekki vita til þess að aðrir
Islendingar verði þar. Islenzkir billjardspilarar eru
um þessar mundir að keppa í Suður-Afríku. Þeir
hringdu í Birnu í vikunni og óskuðu henni góðs
gengis. Hún kemur heim til íslands á mánudaginn.
Eldur í upptökusal Sjónvarpsins eftir
að SSSól lék iagið Ekki brenna upp
Tilkomumikill
eldveggur
ELDUR kom upp í
sviðsmynd í seilingar-
fjarlægð frá trommu-
leikara hljómsveitar-
innar SSSól þegar
upptökur stóðu yfir á
þættinum Konsert
með hljómsveitinni hjá
Sjónvarpinu á fimmtu-
dag. Hljómsveitin
hafði nýlega lokið við
að leika lag sitt Ekki
brenna upp, en síðan
gerðist það að eldur
kviknaði af völdum
ljóskastara í máluðu
sviðstjaldi sem hékk
úr loftinu og niður á
gólf.
HÁR sviðnuðu á
handlegg Hafþórs
Guðmundssonar.
á áttunda tug ungl-
inga úr grunn- og
framhaldsskólum
borgarinnar. Áhorf-
andi í salnum kvaðst
í samtali við Morgun-
blaðið telja að veruleg
eldhætta hefði skap-
ast þegar kviknaði í
tjaldinu, þar sem leik-
tjöld sem voru í snert-
ingu við tjaldið hefðu
legið umhverfis upp-
tökusalinn og áhorf-
endahópinn, og mikið
hefði verið um eldfim
efni eins og gasgrisjur
og við.
Rifu tjaldið niður
„í nokkrar sekúndur frusu allir
en síðan stukkum við KK, sem var
Stjórn og starfs-
f ólk SVFÍ
*
Anám-
skeið um
starfs-
vitund
STARFSFÓLK og stjórn
Slysavarnarfélags íslands
mun um næstu helgi sækja
samskiptanámskeið á Hótel
Örk sem kallast starfsvitund,
og Stjórnunarfélagið sér um.
Að sögn Estherar Guðmunds-
dóttur, framkvæmdastjóri
SVFÍ, er markmið þess að fá
hæfara og betra starfsfólk og
auka samhæfni á milli þess
og stjórnar.
„Tilgangurinn er að skerpa
markmiðin og fara í smá nafla-
skoðun innan félagsins eins
og stundum er gert.“ Aðspurð
um hvort námskeiðið sé tilraun
til að slá á ósætti innan SVFÍ
vegna brottrekstrar Hálfdans
Henryssonar, sagði Esther svo
ekki vera, ákvörðun um nám-
skeiðið hafi verið tekin löngu
áður en mál hans kom upp.
„Við byijuðum fyrir ári síðan
að fara gegnum samsvarandi
námskeið, með umsjónar-
mönnum unglingadeild, for-
mönnum slysavarnardeilda og
formönnum björgunarsveita.
Síðan var alltaf meiningin að
halda námskeið með starfs-
fólki og stjóm, en það er tilvilj-
un að það kemur í kjölfar
máls Hálfdans. Námskeiðið
tekur yfir laugardag en síðan
borðum við saman og bjóðum
fólki upp á að gista yfir nótt-
ina, en næsta dag er stjórnar-
fundur," segir hún.
Hár á handleggjum
trommuleikarans Hafþórs Guð-
mundssonar sviðnuðu og sú hlið
sem sneri að tjaldinu sótaðist, en
hann náði að stökkva til hliðar.
„Tjaldið hafði líklegast færst nær
ljóskastaranum meðan á æfíngum
og hljóðprufum stóð fyrr um dag-
inn, þegar slökkt var á honum,“
segir Helgi Björnsson, söngvari
SSSól. „Fimm eða sex mínútum
eftir að upptökur hófust skipti
engum togum að tjaldið fuðraði
upp og þarna myndaðist tilkomu-
mikill eldveggur. Þetta gerðist
mjög hratt og án þess að ég vilji
fullyrða um prósentur, hrann tals-
vert stór hluti tjaldsins."
Á sviðspallinum stóðu átta
hljóðfæraleikarar en í salnum sat
gestaleikari hjá okkur, sviðsmaður
og einhverjir fleiri til í einni kös
og rifum tjaldið niður með offorsi,
vöðluðum því saman og tókst
þannig að slökkva eldinn áður en
hann breiddist út. Einhveijir komu
síðan með slökkvitæki. Ég myndi
segja að í nokkur augnablik hefði
getað brugðið til beggja vona, en
sem betur fer voru menn við-
bragðsfljótir,“ segir Helgi.
Upptökur voru stöðvaðar eftir
að eldurinn var slokknaður og um
klukkustundar langt hlé gert, og
verður atriðið ekki notað í þættin-
um. Eldvarnaeftirlitið ætlaði að
kanna málið í gær.
Franskir, köflóttir útijakkar
frá Daniel.D. n .. .. ,
Verð kr. 22.000,-
laugardaga
TKSS
JVeftst við
Dunhiigu,
.sími 622230
kl. 10-14.
Uppeldi og menntun í Reykjavík
Ólafur Örn Haraldsson, frambjóöandi f 2. sæti
Framsóknarflokksins í Reykjavík, verður á Kaffi
Reykjavík daglega næstu viku kl. 17.00-18.30
og í dag kl. 15.00-17.00.
i dag verða sérstakir gestir hans Unnur
Halldórsdóttir, formaður Heimilis og skóia,
Ragnar Gíslason, formaður Skólastjórafélags
Reykjavíkur og Sigrún Magnúsdóttir, formaður
Skólamálaráðs Reykjavíkur.
Lítið inn og ræöið þessi mikilvægu mál.
Ólafur Örn
(hjarta Reykjavíkur
NÝKOMIÐ FRÁ ÍTALÍU
Mikið úrval af sófasettum os rókókóstólum frá
de angeli
Tegund Barbara 3+1+1 tau.
Tegund Raisa 3+1+1 leður og tau.
— Hagstætt verð —
OPIÐ í DAG TIL KL. 16.00.
SUNNUDAG kl. 14.00-16.00.
□HHBECl
HÚSGAGNAVERSLUN
Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 654 100
011Cn Q1 0*7LARUSÞ.VALDIMARSSON.framkvæmdastjori
L I I JVL I 0 / V KRISTJAN KRISTJANSSON, loggiltur fasteignasau
Til sýnis og sölu m.a. eigna:
Glæsileg - gott lán - mikið útsýni
Sólrík 2ja herb. suðuríbúð á 2. hæð miðsv. við Hraunbæ. Nýtt park-
et. Nýtt gler. Mjög góð innr. Ágæt sameign. 40 ára húsnæðislán
kr. 3,2 millj. Laus nú þegar.
. Úrvalsíbúð - góður bílskúr - útsýni
Ný 4ra herb. íb. á 2. hæð um 100 fm móti suðri og sól í Suðurhlíðum
Kóp. 40 ára húsnlán um kr. 5,1 millj. Tilboð óskast.
Á vinsælum stöðum í Vesturborginni
Sólríkar 3ja og 4ra herb. íb. v. Meistaravelli og Hjarðarhaga. Gott
verð. Vinsaml. leitið nánari uppl.
Nýtt eldhús - sérhiti - kjallaraherb.
Endaíb. 108,6 fm á 1. hæð v. Hraunbæ. Tvennar svalir. Mjög góð
sameign. Kjherb. m. snyrtingu fylgir. Tilboð óskast. Eignaskipti mögul.
Fyrir smið eða laghentan
Við Safamýri 6 herb. efri hæð 144,5 fm nettó. Allt sór. Innr. af eldri
gerð. Rúmg. bílsk. Eignaskipti mögul.
4ra-5 herb. íbúð í Seljahverfi
óskast til kaups, má þarfn. endurbóta, í skiptum fyrir 2ja herb. úr-
valsíb. m. sérþvhúsi og bílsk.
Nökkvavogur - Karfavogur - nágrenni
Óskum eftir húseign m. 2 íb. Einb. m. stórum bílsk., sérhæðum og
2ja-4ra herb. íb. Traustir kaupendur, Hagkv. eignaskipti.
aimenna
búðir á frábærum FAST ElGNASAl AN
greiðslukjorum. uÚGWEGMniM^'zvÍM^zíjlTO