Morgunblaðið - 19.11.1994, Page 10

Morgunblaðið - 19.11.1994, Page 10
10 LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Tölvunefnd gerir athugasemd við fyrirætlanir Nútímasamskipta Bannað að greina mark- hópa á grundvelli tekna VALHÚ5 FASTEIGNA5ALA Reykjavíkurvegi 62 S:65TTSS NÝTT Á SKRÁ KVISTABERG - EINB. Vorum aö fá í einkasölu vel hannaö einb. á einni hæö ásamt tvöf. bílsk. 4 mjög góö svefnherb., góðar stofur. HEIÐVANGUR - EINB. Vorum aö fá mjög gott einb. á einni hæö ásamt bílsk. 4 svefnherb., úr stofu er gengiö í nýbyggöa sólstofu á suður- lóð. Vel viðhaldið og gott hús sem vert er aö skoöa nánar. BRATTAKINN - 2 ÍB. Vorum að í einkasölu hús sem skiptist í 4ra-5 herb. íb. á efri hæð ásamt bílsk. og 2ja herb. íb. á neðri hæð. Allt sér. MIÐVANGUR - EINB. Vorum aö fá mjög skemmtil. 6 herb. einb. á einni hæö ásamt bílsk. Suöur- lóö, suöurverönd. HRÍSMÓAR - GBÆ Glæsil. 5 herb. íb. á 3. hæö auk arin- TÖLVUNEFND hefur gert athuga- semd við að fyrirtækið Nútímasam- skipti hf. setji á markað gagnagrunn með upplýsingum um 14.000 tekju- hæstu einstaklinga á landinu. Þor- geir Örlygsson, formaður Tölvu- nefndar, segir að tvennt hafi verið ítrekað við fulltrúa fyrirtækisins. Annars vegar að starfsleyfi tölvu- nefndar þyrfti til starfsemi af þessu tagi og greining i markhópa á grund- velli tekna væri ólögleg samkvæmt tölvulögum. Hermann Valsson, framkvæmda- stjóri fyrirtækisins, segir að van- þekking á starfssviði tölvunefndar hafi valdið því að ekki hafí verið sótt um starfsleyfi. Hermann sagði að gagnagrunn- urinn væri einn af mörgum til að gera starf sölumanna markvissara. „Viðhafa verður mjög öguð og fag- mannlega vinnubrögð við sölu- mennsku eins og alla aðra vinnu. Við viljum með þessum hætti aðstoða fyrirtæki við að lækka „snerikostnað" vegna hvers og eins viðskiptavinar. Hagur viðskiptavina felst líka í því að markaðs- og sölukostnaður lækki svo við getum vonandi notið lægra vöruverðs. Þegar öllu er á botninn hvolft fara hagsmunir neytenda og seljenda saman,“ sagði Hermann. Hann sagðist að sjálfsögðu hlíta nið- urstöðu tölvunefndar en tæpast stæði nokkuð í vegi fyrir því að hann gæfi listann út í bókarformi um jólin. Sótt verði um starfsleyfi Þorgeir sagði að forsvarsmönnum fyrirtækisins hefði verið gerð grein fyrir því að óheimilt væri að reka starfsemina án leyfís tölvunefndar. Þar að auki leyfðu tölvulög ekki að búnir væru til markhópar á grund- velli tekna manna. Slíkt mætti gera á grundveili annarra upplýsinga, t.d. aldurs, búsetu og starfs. Hann sagð- ist gera ráð fyrir að fyrirtækið myndi sækja um leyfl til að að mynda markhópa á leyfilegum grundvelli. stofu og herb. í risi. Bílskúr. Meiriháttar eign á góðum stað. BREIÐVANGUR - 4RA-5 Vorum að fá 4ra-5 herb. íb. á efstu hæð i góöu fjölb. ásamt bílsk. Verð 9,0 millj. HRINGBRAUT - HF. Vorum að fá 6 herb. hæð og ris á einum besta stað m. útsýni yfir bæinn. Bein sala eða sklpti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. KALDAKINN - SÉRINNG. Vorum að fá góða 3ja herb. íb. á efstu hæð. Áhv. góð lán. Verð'S.S millj. BREIÐV. - SÉRINNG. Vorum að fá 2ja-3ja herb. 87 fm fallega íb. m. sórinng. Þvhús í íb. Góðar innr. Parket. FURUGRUND - KÓP. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð. Suðursv. Verð 5,7 millj. f SMÍÐUM Vorum aö fé 3ja og 4ra herb. íb. fullfrág. án gólfefna. Til afh. fljótl. V. frá 7,5 m. Gjörið svo vel að Irta innl _ Sveinn Sigurjónsson sölustj. f§“ Valgeir Kristinsson hrl. Sjábu hlutina í víbara ^ samhengi! ★ Opiðhús ★ laugardag og sunnudag kl. 13-18 Glæsileg 1. flokks íbúð, 106 fm, með fallegu útsýni til sölu eða leigu. 4 herb., nýuppg. baðh., vandað eldh., þvottah. í íb. Stórir gluggar. Parket, flísar. Sérgeymsla, aukaherb. m. aðg. að wc. Góð sameign. Góð áhv. lán. Leikskóli, skóli, strætó í nágr. íbúðin er laus strax. Verið velkomin í Flúðasel 94, 3. hæð t.h., sími 73874. íbúðir til sölu • 4ra herb. íbúð á Álagranda 25, 126 fm brúttó. Verð 9 millj. eða 71.429 hver fm. • 4ra herb. íbúð með sjónvarpsholi í Sporhömrum 10, 140,55 fm brúttó. Verð 9,2 millj. eða 65.457 hver fm. • 3ja herb. íbúð í Sporhömrum 12,122,55 fm brúttó. Verð 8 millj. eða 65.250 hver fm. íbúðirnar seljast tilb. undir tréverk og eru það nú þegar. Upplýsingar í síma 74040 eða 36650. Jón Hannesson. Fullbúnar íbúðir ó f rúbæru verði Opið hús í Flétturima 31 og 33 í dag, laugardag, og á morgun, sunnudag, frá kl. 14-16 Eigum aðeins 3 íbúðir óseldar í þessu fallega fjölbýlishúsi við ."'W Flétturima 31 -33. íbúðirnar afhendast fullbúnar með öllum gólf- efnum, innréttingum og tækjum. Sameign erfullfrágengin og lóð er þökulögð. ÍBUÐIRNAR ERU TIL AFH. STRAX. Erum að klára nú þegar það sem óselt er af framleiðslu 1994. Verð 0 2ja herb. fullbúin íbúð frá kr. 5.950.000,- til 6.050.000,- 4ra herb. fullbúin íbúð kr. 8.250.000,- Dæmi um greiðslukjör: 4ra herb. 2iaherb. Útb. við samn. kr. 200.000,- 200.000,- Húsbréf kr. 5.362.500,- 3.932.500,- Samkomulag kr. 2.057.600,- 1.917.500,- Samtals kr. 8.250.000,- 6.050.000,- Greiðslukjör Byggðaverks hf. hafa alltaf verið með því besta sem þekkist og aldrei betri en núna! Til greina kemur að taka tryggt skuldabréf til langs tíma sem hluta greiðslu. Nýtt þak - nýir gluggar - nýtt gler - ný pípulögn - nýtt rafmagn - ný málað - ALLT NÝTT! Söluaðilar: & BYGGÐAVERK HF. tm Reykjavikurvegi 60 - Pósthólf 160 - 222 Hafnarfjorður Símar 54643 og 54644 wi FASTEIGNA CBJ MARKAÐURINN Óðinsgötu 4, simar 11540, 21700 ARSALIR hf. Fasteignasala Sigtún 9-105 Reykjavik ( 62 43 33 Fax-624055 Björgvin Björgvinsson, löggiltur fasteignasali. Félag Fasteignasala Langholtsvegur. Ágæt 3ja herb. íb. á 1. hæð í þríbýli. Verð 7,2 millj. Áhv. 3,2 millj. Miðhús. Nýtt glæsil. parhús ca 80 fm. Vandlega innr. Verð 6,9 millj. Vesturbær. Nýstandsett 4ra herb. íb. með sérinng. Bílsk- réttur. Verð 7,1 millj. Áhv. 1,6 millj. Álagrandi. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Parket. Vönduð eldhúsinnr. Laus fljótl. Verð 7,1 millj. Skipholt. Mikið endurn. 3ja herb. íb. á jarðhæð. Verð 6,9 millj. Áhv. 2,4 millj. Hörðaland. Vönduð 4ra herb. íb. á 3. hæð. Verð 7,4 millj. Hjallavegur. Mikið endurn. 94 fm sérhæð. Verð aðeins 8,3 millj. Hraunbær. Mjög góð 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt íb- herb. í kj. Verð 7,5 millj. Laus strax. Skipholt. Vönduð 148 fm sérhæð ásamt 38 fm bílsk. Skipti koma til greina á minni eign. Verð 11,9 millj. Áhv. 5,6 millj. Bakkahjalli - Kóp. Nýtt parhús með innb. bílsk. Til afh. tilb. að utan, fokh. að innan, verð 9,8 millj., eða lengra kom- ið eftir nánara samkomulagi. Heiðarhjalli. Glæsilegar nýj- ar sérhæðir með fráb. útsýni. Verð 10,2 millj. og 9,5 millj. Tjarnarmýri. Nýtt og mjög vandlega innr. 287 fm raðhús með innb. bílsk. Verð 17,2 millj. Blikastaðir II - Mos. 160 fm vel staðsett einbhús ásamt bílsk. í sveitinni. Til afh. fljótl. Kársnesbraut. 186 fm iðn- aðar- og íbúðarhúsnæði. Hent- ar vel fyrir þá sem vilja sameina íb. og vinnuaðstöðu. Verð að- eins 9,8 millj. Skipti koma til greina á minni eign. Vantar allar stærðir fasteigna á skrá. Skoðum og verðmetum fasteignir samdægurs. Höfum til sölu eða leigu atvinnuhúsnæði af ýmsum stærðum og gerðum. 624333 Fjórir teknir með kannabis FÍKNIEFNALÖGREGLAN lagði hald á um 60 grömm af kannabisefnum við handtöku fjögurra manna á almannafæri í Reykjavík í fyrradag. Ein handtakan átti sér stað á veit- ingahúsi í miðborginni þar sem lögreglumenn sátu að snæð- ingi þegar sá grunaði gekk inn í sömu erindum. Á manninum fundust tæp tvö grömm af hassi auk stol- inna ávísana. Með 30 grömm á Laugaveginum Þá var maður tekinn á miðj- um Laugavegi með rúm 30 grömm af hassi í fórum sínum. I för með honum var annar sem hafði um þrjú grömm af efninu á sér. Fjórði maðurinn reyndist við handtöku vera með á sér um 22 grömm af maríjúana og tvö grömm af amfetamíni. Þá lokaði fíkniefnalögreglan í fyrradag tveimur bruggverk- smiðjum. Önnur var í aust- urbæ Reykjavíkur og þar fannst einungis gambri. Hin var í Kópavogi og talin full- komin að sögn lögreglu. þar voru 50 lítrar af soðnum landa. Hvorugur bruggaranna hefur áður komið við sögu í brugg- málum lögreglunnar. Alþýðuflokkurinn á Vesturlandi Tveir stefna á 1. sæti PRÓFKJÖR Alþýðuflokksins í Vesturlandskjördæmi verður haldið í dag kl. 10-22 og verð- ur kosið um tvö efstu sæti list- ans við komandi alþingiskosn- ingar. í framboði eru Gísli S. Einarsson alþingismaður og Sveinn Þór Elínbergsson að- stoðarskólastjóri og stefnar þeir báðir á 1. sæti. Prófkjörið á Vesturlandi er fyrsta prófkjör Alþýðuflokks- ins á landinu fyrir komandi aiþingiskosningar sem fram eiga að fara 8. apríl næstkom- andi. Kjörstaðir verða í Félags- heimiiinu Röst, Vesturgötu 53 á Akranesi, Svarfhóli, Gunn- laugsgötu 9 í Borgamesi, Mið- braut 7, Búðardal, Freyjulundi við Aðalgötu í Stykkishólmi, Grundargötu 43 í Grundarfirði og í Meitubúð í Snæfellsbæ. Bragi aftur í ráðuneytið, BRAGI Guðbrandsson var °í gær ráðinn aðstoðarmaður Rannveigar Guðmundsdóttur félagsmáiaráðherra. Bragi er félagsfræðingur. Hann starfaði um árabil við menntaskólakennslu og var fé- lagsmálastjóri Kópavogs 1982-1991, en þá var hann ráðinn aðstoðarmaður Jóhönnu Sigurðardóttur fv. félagsmála- ráðherra. Því starfi gegndi hann þar til Jóhanna sagði _af( sér ráðherradómi í júní sl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.