Morgunblaðið - 19.11.1994, Qupperneq 26
26 LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
PEIMINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
18. nóvember 1994 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 130 33 42 1.286 53.657
Annarflatfiskur 20 10 17 69 1.200
Blandaður afli 81 5 50 1.431 70.872
Blálanga 83 30 79 1.141 89.839
Gellur 300 200 206 146 30.099
Hlýri 106 98 105 658 69.348
Háfur 19 10 11 150 1.662
Karfi 73 21 54 36.293 1.971.274
Keila 85 29 53 32.606 1.712.795
Kinnar 120 120 120 132 15.840
Langa 120 30 99 9.441 935.441
Langlúra 100 80 90 4.158 373.738
Lax 275 230 239 326 77.930
Lúöa 500 100 271 3.213 871.514
Lýsa 37 24 32 716 22.606
Steinb/hlýri 101 99 100 274 27.334
Sandkoli 55 20 46 534 24.645
Skarkoli 130 60 94 1.306 123.389
Skata 206 200 206 289 59.426
Skrápflúra 58 58 58 363 21.054
Skötuselur 265 192 232 603 139.839
Smokkfiskur 149 149 149 45 6.705
Steinbítur 132 68 102 3.451 352.355
Stórkjafta 39 10 30‘ 873 25.989
Sólkoli 170 160 170 2.507 425.880
Tindaskata 60 8 19 21.238 408.697
Ufsi 54 15 49 70.569 3.461.798
Undirmálsýsa 66 33 40 3.853 153.523
Undirmáls þorskur 60 20 51 4.013 205.027
Undirmálsfiskur 67 30 60 7.178 434.264
Ýsa 130 58 96 53.622 5.128.298
Þorskur 179 70 113 100.487 11.308.672
Samtals 79 362.971 28.604.711
FAXAMARKAÐURINN
Annar afli 130 110 113 58 6.564
Blandaður afli 5 5 5 22 110
Gellur 300 200 206 146 30.099
Karfi 30 30 30 21 630
Keila 49 40 45 596 26.999
Langa 73 70 72 139 10.018
Lax 275 230 239 326 77.930
Lúða 400 225 258 250 64.435
Lýsa 33 31 32 515 16.248
Skarkoli 100 60 98 139 13.580
Steinbítur 92 68 88 406 35.911
Tindaskata 19 19 19 2.927 55.613
Ufsi 31 20 25 25 632
Undirmálsýsa 40 33 38 963 36.555
Undirmáls þorskur 51 20 50 2.425 120.935
Ýsa 112 76 87 11.871 1.032.777
Þorskur 136 70 96 6.333 606.258
Samtals 79 27.162 2.135.295
FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR
Annar afli 34 34 34 14 476
Lúða 435 140 272 49 13.315
Steinb/hlýri 101 101 101 104 10.504
Steinbítur 106 106 106 103 10.918
Undirmálsfiskur 60 60 60 1.557 93.420
Ýsa sl 104 80 90 1.126 101.396
Þorskursl 125 91 94 11.963 1.124.642
Samtals 91 14.916 1.354.671
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Blandaður afli 20 20 20 274 5.480
Annarflatfiskur 10 10 10 18 180
Karfi 30 30 30 285 8.550
Keila 39 39 39 1.125 43.875
Lúða 445 230 255 557 142.197
Skarkoli 99 99 99 200 19.800
Steinbítur 70 70 70 260 18.200
Ýsa ós 98 98 98 200 19.600
Þorskursl 104 104 104 300 31.200
Þorskur ós 139 80 114 3.900 445.614
Samtals 103 7.119 734.696
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 42 33 40 335 13.531
Blandaður afli 81 60 73 731 53.122
Blálanga 83 83 83 713 59.179
Annarflatfiskur 20 20 20 51 1.020
Hlýri 106 106 106 608 64.448
Háfur 10 10 10 132 1.320
Karfi 73 50 67 15.515 1.041.212
Keila 85 29 62 13.594 845.275
Kinnar 120 120 120 132 15.840
Langa 120 113 115 3.791 434.145
Langlúra 100 100 100 82 8.200
Lúða 500 200 375 730 273.750
Sandkoli 20 20 20 135 2.700
Skarkoli 100 70 81 210 16.981
Skötuselur 265 260 261 199 51.951
Steinb/hlýri 99 * 99 99 170 16.830
Sólkoli 160 160 160 31 4.960
Tindaskata 20 15 17 8.984 156.411
Ufsi ós 47 30 44 4.889 213.796
Ufsi sl 50 40 50 29.141 1.456.759
Undirmálsfiskur 67 30 63 3.087 194.450
Ýsa sl 119 92 113 3.733 422.090
Ýsa ós 94 86 91 756 68.660
Þorskurós 176 85 130 4.670 609.295
Þorskur sl 138 94 118 3.128 370.605
Samtals 67 95.547 6.396.530
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 69 69 69 86 5.934
Háfur 19 19 19 18 342
Karfi 48 39 43 16.913 733.348
Keila 72 38 55 1.385 76.230
Langa 100 90 99 558 55.309
Lúða 241 241 241 10 2.410
Lýsa 24 24 24 23 552
Skötuselur 209 192 205 200 40.968
Steinbítur 97 97 97 51 4.947
Tindaskata 20 18 20 126 2.482
Ufsi 50 30 49 34.422 1.694.939
Ýsa 130 69 106 • 3.909 414.432
Þorskur 145 78 129 9.358 1.206.808
Samtals 63 67.059 4.238.701
Skýrsla um kostnaðarauka vegna kjarasamnings hjúkrunarfræðinga
Fjárveiting til stofn-
ana á bilinu 0 til 13,2%
í SKÝRSLU sem fjármála- og heil-
brigðisráðherra lögðu fram á fundi
ríkisstjórnar í gærmorgun um
kostnaðarhækkanir vegna kjara-
samnings ríkisins við Félag ís-
lenskra hjúkrunarfræðinga frá í vor
kemur fram að hækkun samkvæmt
þessum samningum er meiri en leitt
hefur af samningum við aðrar stétt-
ir síðastliðin tvö ár. Fram kemur
að fjárveiting til sjúkrahúsa vegna
kjaraáhrifa samningsins er mjög
mismunandi á næsta ári eða allt frá
því að vera engin og upp í rúmlega
13%, en meðalhækkunin er 6,5-7%.
Kjarasamningamir vom gerðir í
vor og samkvæmt skýrslunni hefur
verið ákveðið að heildarfjárveiting
vegna þeirra á næsta ári verði 185
milljónir króna samanborið við 181
milljón króna í ár. Vegna ársins
1994 er ekki gert ráð fyrir skerð-
ingu yfirborgana og ef það væri
ekki gert á næsta ári þyrfti fjárveit-
ingin að vera 221 milljón króna.
Sérleið ekki bætt
Það er hins vegar niðurstaða
nefndar á vegum heilbrigðis- og
íjármálaráðuneytis að 185 milljóna
króna fjárveiting sé nægileg þegar
gert er ráð fyrir skerðingu vegna
yfirborgana, hvort sem um sé að
ræða ofröðun í flokka eða fasta
yfirborgun.
Fram kemur að ekki sé gert ráð
fyrir að svokölluð sérleið sé bætt
en með því er átt við hækkun ai-
mennra hjúkrunarfræðinga sem
vom að minnsta kosti í 80% starfi
í launaflokk deildarstjóra. Þeir spít-
alar sem um ræði í þeim efnum séu
Ríkisspítalar, Borgarspítalinn, St.
Jósefsspítali, Landakoti og Hafnar-
fírði, heilsugæslustöðvar í Reykjavík
og Heilsuverndarstöð Reykjavíkur.
Framlag til Landspítalans hækk-
ar mest í krónutölu um rúmar 57
milljónir, en hækkunin nemur 6,3%.
Hækkun á framlagi til Borgarspít-
alans er 42 milljónir í krónutölu og
8,1%. Sjúkrahús víða úti á landi fá
enga hækkun á fjárframlagi, eins
og til dæmis á Isafirði, Patreks-
fírði, Sauðárkróki, Siglufirði, Seyð-
isfirði, Neskaupstað og Selfossi.
Hjúkrunarheimilið Eir hækkar um
13,2% hins vegar og SÁÁ um 13,1%,
Sunnuhlíð í Kópavogi um 12,1% og
hjúkrunarheimilið Slq'ól um 12,8%
svo dæmi séu tekin af handahófí.
Tveir samningar
felldir saman
I skýrslunni segir ennfremur:
„Fjármálaráðuneytið undirstrikar
að þessi hækkun er meiri en leitt
hefur af kjarasamningum við aðrar
stéttir sl. tvö ár. í því sambandi er
vert að benda á nokkur atriði. Auk
þess að samræma og taka inn í
heildarkjarasamning við Félag ís-
lenskra hjúkrunarfræðinga launa-
kjör, sem einstakar stofnanir höfðu
samið um, þurfti samninganefnd
ríkisins að fella í einn samning tvo
fýrirliggjandi samninga. Þessir
kjarasamningar höfðu verið gerðir
við Félag háskólamenntaðra hjúkr-
unarfræðingar og Hjúkrunarfélag
íslands, en félögin voru sameinuð
og Félag íslenskra hjúkrunarfræð-
inga stofnað 15. janúar sl. Samning-
ar gömlu félaganna voru í ýmsu
frábrugðnir, m.a. vegna mismun-
andi launastiga og starfsaldursá-
kvæða.
Ástæða mismunandi samninga
var munur á menntun þeirra sem
voru í þessum félögum. Annars veg-
ar var þriggja ára menntun á fram-
haldsskólastigi og hins vegar fjögur
ár á háskólastigi. Þær menntunarkr-
öfur sem nú eru gerðar til starfsins
eru háskólanám og hefur enginn
hjúkrunarfræðingur með aðra
menntun verið útskrifaður hér á
landi mörg undanfarin ár. Eins og
áður hefur gerst, t.d. hjá kennurum
á sínum tíma, leiða slíkar breytingar
á menntunarkröfum til breytinga á
kjarasamningum.
Sá kjarasamningur, sem að lok-
um var gerður við Félag íslenskra
hjúkrunarfræðinga, fól eingöngu í
sér samræmingu á íaunakjörum sem
þegar voru komin í framkvæmd og
á mismunandi launastigum og
starfsaldursákvæðum tveggja
samninga. Hið síðara var ófram-
kvæmanlegt nema með einhverri
almennri hækkun."
FISKVERÐ A UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA I
I 18. nóvember 1994
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR -
Blálanga 83 83 83 82 6.806
Karfi 38 38 38 105 3.990
Keila 63 47 54 3.291 176.562
Langa 83 78 82 1.730 142.552
Langlúra 90 90 90 3.928 353.520
Lúða 395 220 267 230 61.449
Lýsa 37 37 37 22 814
Sandkoli 55 55 55 399 21.945
Skarkoli 104 104 104 341 35.464
Skata 206 206 206 271 55.826
Skrápflúra 58 58 58 363 21.054
Skötuselur 234 234 234 170 39.780
Smokkfiskur 149 149 149 45 6.705
Steinbítur 114 80 112 553 61.853
Stórkjafta 39 10 30 873 25.989
Sólkoli 170 170 170 2.476 420.920
Tindaskata 60 18 24 4.900 118.041
Ufsi 15 15 15 5 75
Undirmálsýsa 56 56 56 142 7.952
Undirmáls þorskur 60 44 52 35 1.812
Ýsa 124 106 111 4.025 445.648
Þorskur 179 103 119 4.732 561.878
Samtals 90 28.718 2.570.635
FISKMARKAÐURINN í HAFNARFIRÐI
Blálanga 74 74 74 230 17.020
Karfi 58 58 58 2.320 134.560
Keila 47 41 42 5.873 244.199
Langa 102 80 97 2.612 254.174
Langlúra 82 82 82 89 7.298
Lúöa 465 180 212 639 135.724
Lýsa 32 32 32 52 1.664
Skarkoli 110 85 88 192 16.844
Skata 200 200 200 18 3.600
Skötuselur 210 210 210 34 7.140
Steinbítur 102 95 99 560 55.636
Tindaskata 19 17 18 2.831 50.222
Ufsi 54 40 45 637 28.665
Undirmálsýsa 50 38 44 831 36.572
Undirmáls þorskur 60 50 54 384 20.709
Ýsa 108 58 90 9.394 842.172
Þorskur 135 96 101 11.395 1.151.465
Samtals 79 38.091 3.007.664
HÖFN
Annarafli 38 * 38 38 800 30.400
Blandaður afli 20 20 20 200 4.000
Karfi 30 30 30 155 4.650
Keila 50 44 48 3.471 167.719
Langa 75 75 75 164 12.300
Lúða 400 320 343 141 48.400
Steinbítur 132 90 123 623 76.822
Tindaskata 9 9 9 79 711
Ufsi sl 47 47 47 1.387 65.189
“Undirmálsfiskur 56 56 56 2.085 116.760
Ýsa sl 108 103 107 3.313 354.491
Þorskur sl 176 100 124 31.533 3.917.975
Samtals 109 43.951 4.799.417
SKAGAMARKAÐURINN
Blandaður afli 40 40 40 204 8.160
Karfi 21 21 21 67 1.407
Keila 41 41 41 2.546 104.386
Langa 69 69 69 347 23.943
Lúða 450 205 236 143 33.815
Lýsa 32 32 32 104 3.328
Skarkoli 130 130 130 24 3.120
Steinbítur 90 90 90 324 29.160
Tindaskata 20 20 20 1.174 23.480
Ufsi 31 31 31 33 1.023
Undirmálsýsa 66 34 38 1.917 72.443
Undirmáls þorskur 60 50 53 1.169 61.571
Ýsa 104 85 92 13.801 1.273.418
Þorskur 127 70 97 9.107 886.384
Samtals 82 30.960 2.525.639
Olíuverð á Rotterdam-markaði, 8. september til 17. nóvember
GENGISSKRÁNING
Nr. 221 18. nóvember 1994 Kr. Kr. Toll-
Ein.kl. 9.15 Kaup Sala Gengi
Dollari 68,03000 68,21000 66,2'1000
Sterlp. 106,64000 106,94000 108,29000
Kan. dollari 49,70000 49,86000 49,06000
Dönsk kr. 11,18900 11,22300 11,30200
Norsk kr 9,98100 10,01100 10.16700
Sœnsk kr. 9,25600 9,28400 9.27600
Finn. mark 14,28700 14,33100 14,47300
Fr. franki 12,73800 12,77600 12,91300
Belg.franki 2,12630 2,13310 2,14820
Sv. franki 51,71000 51,87000 52,85000
Holl. gyllini 39,03000 39,15000 39.44000
Þýskt mark 43,75000 43,87000 44,21000
ít. lýra 0,04269 0,04283 0,04320
Austurr. sch. 6,21600 6,23600 6,28300
Port. escudo 0,42850 0,43010 0.43250
Sp. peseti 0,52500 0,52680 0,53130
Jap. jon 0,69220 0,69420 0,68240
irskt pund 104,86000 105,20000 107,00000
SDR(Sérst) 99,58000 99,88000 98,74000
ECU. evr.m 83,23000 83,49000 84,34000
Tollgengi fyrir nóvember er sölugengi 28. október.
Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 62 32 70