Morgunblaðið - 19.11.1994, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1994 33
MESSUR
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Guðsþjónusta kl. 14. Samvera
Arnfirðingafélagsins í Reykjavík.
Árni Bergur Sigurþjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl.
11. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur
sr. Ingólfur Guðmundsson. Organ-
isti Guðni Þ. Guðmundsson. Ein-
söngur: Guðrún Edda Gunnarsdótt-
ir.
DÓMKIRKJAN: Kl. 10.30 prests-
vígsla. Biskup íslands, hr. Ólafur
Skúlason, vígir Þóreyju Guðmunds-
dóttur til Desjamýrarprestakalls í
Múlaprófastsdæmi og Sigríði Guð-
mundsdóttur til Hvanneyrarpresta-
kalls í Borgarfjarðarprófastsdæmi.
Vígsluvottar sr. Jón Einarsson pró-
fastur, sem lýsir vígslu, dr. Einar
Sigurbjörnsson, sr. Solveig Lára
Guðmundsdóttir og sr. Hjalti Guð-
mundsson Dómkirkjuprestur sem
þjónar fyrir altari ásamt biskupi.
Dómkórinn syngur, organleikari
Marteinn H. Friðriksson. Kl. 11
barnastarf í safnaðarheimilinu. Kl.
13 barnastarf í Vesturbæjarskól-
anum. Kl. 14 bænaguðsþjónusta.
Prestur sr. Hjalti Guðmundsson.
Vænst er fermingarbarna og for-
eldra þeirra.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón-
usta kl. 14. Prestur sr. Lárus Hall-
Prestur sr. Kjartan Örn Sigurbjörns-
son. Barnastarf á sama tíma í um-
sjá Elínborgar Sturludóttur og Sig-
urlínar ívarsdóttur.
ÁRBÆJARKIRKJA: Barnguðsþjón-
usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.
Organleikari Sigrún Steingrímsdótt-
ir. Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta á
sama tíma. Dr. Sigurjón Árni Ey-
jólfsson héraðsprestur messar.
Organisti Daníel Jónasson. Sam-
koma Ungs fólks með hlutverk kl.
20.30. Gísli Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.
Starf Gídeonfélagsins verður kynnt
í messunni. Þorbergur Kristjáns-
son.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11. Prestur Guðmundur
Karl Ágústsson. Organisti Lenka
Mátéová. Barnaguðsþjónusta á
sama tíma. Umsjón Ragnar og Ág-
úst. Prestarnir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Valgerður,
Hjörtur og Rúna aðstoða. Sjónvarp-
að verður guðsþjónustu frá Grafar-
vogskirkju kl. 11. Guðsþjónusta kl.
14. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson
héraðsprestur messar. Örganisti
FRÍKIRKJAN í Reykjavík.
dórsson. Organisti Kjartan Ólafs-
son. Einsöngur Sigríður Gröndal.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma
kl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga.
Barnakór Grensáskirkju syngur,
stjórnandi Margrét Pálmadóttir.
Prestursr. HalldórS. Gröndal. Org-
anisti Árni Arinbjarnarson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslu-
stund kl. 10. Þórey Guðmundsdótt-
ir ræðir áfram um fjölskylduna und-
ir fyrirsögninni: Hvað veldur krepp-
um í fjölskyldum okkar?. Fjölskyldu-
messa kl. 11. sem starfslið barna-
starfs safnaðarins hefur undirbúið
og munu börnin annast ýmsa liði
messunnar, ritningarlestur, fyrir-
bænir og friðarkveðju. Barnakór
Hallgrímskirkju leiðir almennan
safnaðarsöng og mun einnig syngja
söngva úr helgileik sem kórinn hef-
ur verið að æfa undanfarið. Stjórn-
andi barnakórs er Bjarney Ingibjörg
Gunnlaugsdóttir. Organisti Hörður
Áskelsson. Karl Sigurbjörnsson.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Jón Bjarman.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Messa kl. 14. Organisti
Pavel Manacek.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Guðsþjónusta kl.
11. Prestur sr. Sigurður Haukur
Guðjónsson. Organisti Jón Stefáns-
son. Kór Langholtskirkju (hópur V)
syngur. Barnastarf á sama tíma í
umsjá Árna Svans Daníelssonar og
Bryndísar Baldvinsdóttur. Molasopi
að messu lokinni.
LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11.
Organisti Jónas Þórir. Barnastarf á
sama tíma. Kökubasar mæðra-
morgna eftir messu. Kvöldguðs-
þjónusta með léttu sniði kl. 21. Fjall-
að um ástina í tali og tónum. Róm-
antísk stemmning. Bergþór Páls-
son, Egill Ólafsson og Signý Sæ-
mundsdóttir syngja, ásamt Kirkju-
kór Laugarneskirkju. Organisti Jón-
as Þórir. Ólafur Jóhannsson.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11.
Munið kirkjubílinn. Guðsþjónusta
kl. 14. Frank. M. Halldórsson.
SELTJARNARNESKIRKJA: Messa
kl. 11. Organisti Véra Gulasciova.
Ólafur Finnsson. Vigfús Þór Árna-
son.
HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Organisti Oddný
Þorsteinsdóttir. Kristján Einar Þor-
varðarson.
KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Kvartett Kópavogskirkju
syngur. Organisti Örn Falkner.
Barnastarf í safnaðarheimilinu
Borgum á sama tíma. Ægir Fr. Sig-
urgeirsson.
SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Altaris-
ganga. Fermdur verður Páll Valgarð
Eðvarðsson, Tunguseli 9. Sr. Irma
Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Gosp-
elkórinn syngur í guðsþjónustunni,
stjórnandi Ester Óskarsdóttir. Org-
anisti Kjartan Sigurjónsson. Sókn-
arprestur.
FRÍKIRKJAN, Rvík: í dag, laugar-
dag, kl. 11.30 fundur í Bræðrafélag-
inu í safnaðarheimilinu. Kl. 17 fund-
ur í Æskulýðsfélaginu. Sunnudag
kl. 14 hátíðarguðsþjónusta í tilefni
95 ára afmælis safnaðarins og 90
ára vígsluafmælis kirkjunnar. Ein-
söngur Harpa Harðardóttir. Organ-
isti Pavel Smid. Cecil Haraldsson.
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há-
messa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk
messa kl. 20. Laugardaga messa
kl. 14. Aðra rúmhelga daga messur
kl. 8 og kl. 18.
MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa
kl. 11. Alla rúmhelga daga messa
kl. 18.30.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelfia:
Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður
Mike Fitzgerald. Almenn samkoma
kl. 16.30. Ræðumaður Dögg Harð-
ardóttir. Niðurdýfingarskírn. Vitnis-
burður. Barnasamkoma og barna-
gæsla á sama tíma.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Trúboðs-
dagur Hjálpræðishersins. Fjöl-
skyldusamkoma kl. 11. Áslaug,
Elsabet og Daníel stjórna og tala.
Hermannasamkoma kl. 17. Hjálp-
ræðissamkoma kl. 20. Anne Gurine
og Daníel Óskarsson stjórna og
tala.
FÆR. sjómannaheimilið: Sam-
koma sunnudag kl. 17.
MOSFELLSPRESTAKALL: Messa
í Mosfellskirkju kl. 14. Altarisganga.
Sr. Bjarni Þór Bjarnason messar.
Rútuferð frá safnaðarheimili kl.
13.30. Barnastarf í safnaðarheimil-
inu kl. 11. Bíll frá Mosfellsleið fer
venjulegan hring. lón Þorsteinsson.
REYNIVALLAPRESTAKALL:
Messa í Reynivallakirkju sunnudag
kl. 14. Gunnar Kristjánsson.
GARÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli í
Kirkjuhvoli kl. 13. Guðsþjónusta í
Garðakirkju kl. 14. Bragi Friðriks-
son.
VÍÐISTAÐASÓKN: Barnamessa kl.
11. Almenn guðsþjónusta kl. 14.
Sigurður Helgi Guðmundsson.
FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Einar Eyjólfs-
son.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn.
Guðsþjónusta kl. 14. Organisti
Helgi Bragason. Gunnþór Ingason.
KAPELLA St. Jósefssystra,
Garðabæ: Þýsk messa kl. 10.
JÓSEFSKIRKJA, " Hafnarfirði:
Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga
messa kl. 18.
KARMELKLAUSTUR: Kapellan lok-
uð um tíma vegna viðgerða.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11. Munið skólabílinn. Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 14. Ferm-
ingarbörn aðstoða. Sönghópurinn
Acapella kemur í heimsókn. Vænst
þátttöku fermingarbarna og for-
eldra þeirra. Kór Keflavíkurkirkju
syngur. Organisti Einar Örn Einars-
son. Basar Kórs Keflavíkurkirkju
verður í Iðnsveinafélagshúsinu við
Tjarnargötu laugardag kl. 10-16.
Tónleikar Skagfirsku söngsveitar-
innar verða í kirkjunni laugardag kl.
17.
KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík:
Messa kl 14
GRINDAVÍKURKIRKJA: Barnastarf-
ið kl. 11. Messa kl. 14. Kvenfélags-
konur lesa úr Biblíunni og prédika
ásamt sóknarpresti. Barn borið til
skírnar. Margrét Sighvatsdóttir
syngur einsöng. Sigríður Ómars-
dóttir spilar á þverflautu. Organisti
Sigurósk Geirsson. Kaffiveitingar í
safnaðarheimilinu í boði Kvenfé-
lagsins.
HVERAGERÐISKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Biblíulestur
mánudagskvöld kl. 20.30. Tómas
Guðmundsson.
KOTSTRANDARKIRKJA: Messa kl.
14. Organisti Björg Hilmisdóttir.
Tómas Guðmundsson.
EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11.
STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA, Hvols
velli: Kirkjuskóli laugardag kl. 11.
Sigurður Jónsson.
ODDASÓKN: Sunnudagaskóli i
grunnskólanum á Hellu sunnudag
kl. 11. Sigurður Jónsson.
LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum:
Sunnudagaskóli kl. 11. Sunnudaga
skóli á Hraunbúðum kl. 13.15. Al-
menn guðsþjónusta kl. 14. Barna
samvera í safnaðarheimilinu meðan
á prédikun stendur. Aðalfundur
Kórs Landakirkju að messu lokinni.
Messunni verður útvarpað yfir
Vestmannaeyjabæ á ÚVaff 104 (FM
104) kl. 16. Poppmessa kl. 20. Létt
sveifla í helgri alvöru. Heitt á könn-
unni í safnaðarheimilinu að lokinni
messu.
HVAMMSTANGAKIRKJA: Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11. Bryndís
Malla Elídóttir, guðfræðingur, préd-
ikar, fermingarbörn lesa úr Ritning-
unni og barnafræðarar aðstoða við
helgihaldið. Kristján Björnsson.
TJARNARKIRKJA á Vatnsnesi:
Guðsþjónusta kl. 14. Fermingar-
börn lesa úr Ritningunni og aðstoða
við helgihaldið. Kristján Björnsson
UNDIRFELLSKIRKJA í Vatnsdal:
Síðdegisguðsþjónusta kl. 17. Krist-
ján Björnsson.
AKRANESKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta í dag, laugardag, í kirkjunni kl.
11. Stjórnandi Sigurður Grétar Sig-
urðsson. Kirkjuskóli yngstu barn
anna í Vinaminni kl. 13. Stjórnandi
Axel Gústafsson. Almenn guðs-
þjónusta fellur niður á morgun,
sunnudag. Jón Einarsson.
BORGARPRESTAKALL: Barna-
guðsþjónusta verður í Borgarnes
kirkju kl. 11.15. Árni Pálsson.
Morgunblaðið/Silli
SIGURLIÐIN á Húsavík. Þeir sem sitja við borðið og spila: Magn-
ús Andrésson, Guðbjörg Þorvarðardóttir, Þóra Sigurmundsdóttir
og Gaukur Hjartarson. Standandi: Pétur Skarphéðinsson, Oli
Kristinsson, Friðrik Jónasson og Guðmundur Hákonarson.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarssun
Bridsfélag Húsavíkur
Sveit Óla Kristinssonar sigraði í
hraðsveitakeppni sem nýlega er lok-
ið hjá félaginu.
Lokastaðan:
Sveit stig
Óla Kristinssonar 1868
Friðriks Jónassonar 1851
Sveins Aðalgeirssonar 1748
Bergþóru Bjarnadóttur 1706
Jóns Sigurðsson 1656
Þóris Aðalsteinssonar 1642
Egilínu Guðmundsdóttur 1600
Sveit Óla skipa auk hans Guð-
mundur Hákonarson, Þóra Sigur-
mundsdóttir og Magnús Andrésson.
Sveit Friðriks skipa auk hans Pétur
Skarphéðinsson, Guðbjörg Þorvarð-
ardóttir og Gaukur Hjartarson.
Starfsemi félagsisn er mikil í
vetur og er spilað öll mánudags-
kvöld og oft einnig á fimmtudags-
kvöldum.
Formaður félagsins er nú Sveinn
Aðalgeirsson.
Bridsdeild Víkings
Mánudaginn 14. nóvember 1994 var
spilaður eins kvölds tvímenningur,
úrslit urðu eftirfarandi:
Jón Úlfljótsson - Þórarinn Bech 198
BryndísÞorsteinsdóttir-SigfúsOm 193
GunnarAndrésson-ReynirHólm 190
Jörgen Magnússon - Steinn Gunnarsson 167
Mánudaginn 21. nóvember verður
spilaður eins kvölds tvímenningur,
hefst kl. 19.30 í Víkinni.
Bridsdeild Rangæinga
í 2. umferð hraðsveitakeppninnar
Sveinn Rúnar Eiríksson - Mario Kalebic 83
Hæstu skor kvöldsins fengu:
JörundurÞórðarson-JónÞorvarðarson 78
Sveinn Rúnar Eiríksson - Mario Kalebic 72
Björgvin Már Kristinsson - Bjarni A. Sveinsson 64
Jón Baldursson - Sævar Þorbjömsson 60
Nk. miðvikudag verða spilaðar tíu
umferðir og nú verður spilað í nýja
húsnæði BSÍ í Þönglabakka 1. Spila-
mennskan hefst kl. 19.30 stundvíslega.
Frá Skagfirðingum Reykjavík
Sveit Einars Guðmundssonar sigr-
aði í aðalsveitakeppni félagsins, sem
lauk síðasta þriðjudag. Asamt honum
spiluðu Ingi Steinar Gunnlaugsson,
Ragnar Bjömsson og Ármann J. Lár-
usson.
Röð efstu sveita varð:
Sveit Einars Guðmundssonar 172
Sveit Guðiaugs Sveinssonar 159
Sveit Önnu G. Nielsen 142
Sveit Þórðar Aðalsteinssonar 142
Sveit Rúnars Lárussonar 140
Næstu fimm þriðjudaga verður tví-
menningur, jólamót Skagfirðinga.
Hvert kvöld er sjálfstæð keppni, en
stigakeppni verður í gangi og munu
10 efstu spilarar kvöldanna 5 verða
leystir út með jólakonfekti síðasta
spilakvöldið. Spilamennska er öllum
fijáls og nýir spilarar velkomnir. Spil-
að er í Drangey við Stakkahlíð 17
(Hamrahlíðarmegin) og hefst spila-
mennska kl. 19.30.
Bridsfélag Breiðholts
Nú stendur yfir hraðsveitakeppni
hjá félaginu. Eftir tvö kvöld er staða
efstu sveita þessi:
ValdimarSveinsson 1155
Neon 1118
Friðrik Jónsson 1072
Gísli Sigurkarlsson 1065
Keppninni lýkur næsta þriðjudag.
fengu hæstu skor:
Sv. Baldurs Guðmundssonar 595
Sv. Indriða Guðmundssonar 570
Sv. LoftsPéturssonar 565
Staða efstu sveita:
BaldurGuðmundsson 1.159
LofturPétursson 1.140
Auðunn R. Guðmundsson 1.115
Lilja Halldórsdóttir 1.086
Bridskvöld byrjenda
Sl. þriðjuag 15. nóvember var Brids-
kvöld byrjenda og var spilaður eins
kvölds tvímenningur að vanda. Úrslit
kvöldsins urðu þannig:
NS-riðill:
Georgísaksson-SigurðurJónsson 163
Arnar Eyþórsson - Björk Linda Óskarsdóttir 145
Loftur Ingi Sveinsson - Gísli Jónsson 135
AV-riðill:
Álfheiður Gísladóttir - Pálmi Gunnarsson 145
Finnbogi Gunnarsson - Unnar Johannesson 134
HrannarJónsson-GísliGíslason 128
Á hverjum þriðjudegi kl. 19.30
gengst Bridssamband Islands fyrir
spilakvöldum sem ætluð eru byrjend-
um og bridsspilumm sem ekki hafa
neina keppnisreynslu að ráði. Spilaður
er ávallt eins kvölds tvímenningur og
framvegis verður spilað í nýju hús-
næði BSÍ í Þönglabakka 1 í Mjóddinni.
Bridsfélag Reykjavíkur
Sl. miðvikudag, 16. nóvember, voru
spilaðar tíu umferðir í butler-tvímenn-
ingum og er staðan eftir nítján um-
ferðir þannig:
Matthías Þorvaldsson - Jakob Kristinsson 116
Jón Baldursson - SævarÞorbjömsson 110
Sverrir Armannsson - Þorlákur Jónsson 104
Sigurður Sverrisson - Hrólfur Hjaltason 90
SímonSímonarson-BjömTheódórsson 83
Vertu ekki of seinn
að panta
jólamyndatökuna
í öllum okkar myndatökum em
allar myndimar stækkaðar í
13 x 18 cm tilbúnar til að gefa
þar að auki fylgja 2 stækkanir
20 x 25 cm og ein stækkun
30 x 40 cm í ramma
Ljósmyndastofan Mynd sími:
65 42 07
Bama og fjölskylduljósmyndir
sími: 887 644
Ljósmyndstofa Kópavogs
sími: 4 30 20
3 Ódýrari
Guðspjall dagsins:
(Matt. 17.) Dýrð Krists.